Alþýðublaðið - 25.06.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.06.1934, Blaðsíða 1
MÁNUD'AGINN 25. juní 1934. XV. ÁRGANGUR, 204. TÖLUBL. ÚTGEPANDIs ALI>ÝÐUPLOSKURINN DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ALMNGISKOSNINGARNAR í GÆR; Alnýðuflokkurinn vann fyrsta áhlaupið! Fylgt flokksins hefir þegar ankist ui 2524 atkvæði síðan í fyrra Alþýðuflokkurinn bætir við sig í Reykjavík 364 at- kvæðum frá bæjar- stjórnarkosningum. Kos'nii'ngu hér í Reykjavík var lokið k'l. 121/2. Alls kusu 14 885 af rúmum 18 Jrúsundum ,sem á kjörskrá voru. ÚRSLITIN URÐU ÞESSI: Alþýðufl'okkuri'nn 5039 atkv. Bændaflokkurinn 183 — Framsóknarflokkurinn 805 — KommúnistaflokkúT'inn 1014 — Sjálf stæ ðii's flokkuránn 7525 — Flokkur þjöðernaissÍMnia 215 — Kosniir voru af A-lista Héðinn Valdimansson og Sigurjón Á. Ól- afsson, ien á E-listanum voru gerðar svo miklar breytingar að ■enn er ekki fullvíst um það, livierjiir kosnir voru. Kemur kjörstjórn saman kl. 5 á mongun til að ákveða það, hverjir kosinir eru. Við sílðustu alþingiskosningar í Reykjavík, 16. júlí í fyrrasumar, fékk Al[)ýðuflokkurinn 3244 at- kvæð'i og hefir þvi bætt við sig síðan 1795 atkvæðum eða 55 °/o. Um 650 kjósendur sýr.du Jakob Möller fyrirlitningn sina með þvi að strika hann út. Óvíst er hvort han verður kosinn af lista íhaldsins, nema sem þriðji maðnr, en hann var í öðre sæti. Um 650 kjósendur höfðu giert breytingaráliiSta Sjáifstæðisflokks- ins og lágu þær næstum aillar í því, að Jakob Möller hafði veriið strikaður út. Sumir kjósiendur höfðu til fnekatú áherzlu bætt mergjuðum formælingum aftan við niafn hans á listamum eftir að það hafði verið stniikað út. Jafnvel nokkriir kjóSendur úr öðir- um flokkum höfðu unnið það tiil að gera ógild atkvæði sín tájl að láta í 1 jö.S'i álát sitt á Jakobi Möller, mieð því að stnika hainn út af E-listanium. Á liista Alþýðuflokkssins voru laðleiins gerðar 26 bneytingar. Alþýðnflokkurlna hefir fengið 5 þingnienn kosna og 7734 atkvæði •;«1/ HÉÐINN VALDIMARSSON Alpýðnflo&kiiffii&n Íssifirði i hreinnaas meirlhlnta Kosningajiátttakan á isafirði va’r geysilega mikil eða kringum 92 "/o. Úrslit urðu þau, að Finnur Jóins- son v.air ko'sinin með hreiiuum meinihlutia yfir báða andstæðing- a,na. ' ÚRSLITIN URÐU ÞESSI: Fdlniniur Jónssori 701 atkv. Tohfi Hjartarson 534 -— Eggert Þorbjarnarson 69 — Á landslista flokkanina féilu at- kvæði þannig: Alþýðuflokku.riinn: 20, Bændaflokkurinn 1, Framsókn- 3, Kommúnistar 1, Sjálfstæðis- fliokkurSlnn 3. í atkvæðatöölum framhjóöendaima eru landsHista- atkvæðin talin með. Við síðustu alþiingiskosningar, 16. júlí í fyrrasumar, féllu at- Atkvæðaankning Koslnlingaúrslitín í kauþstöðun- um sýnia, að Alþýðuf!okkuriir.i heifir bætt við sig 2524 atkvæðum ftlá síðústu alþingiskosuiingum eða 49%, og er samanlögð at kvæðatala flokksins í kaupstöð- unum lei-num þegar orðiin 870 at- SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON kvæði þannig: Fi|n'ntur Jórisson, A: 493 Jóhanjn Þorsteinsson, S: 382 Jó-n R-afnsson, K: 54 Við bæj'arstjómarkosningarnar í vetur féllu a-tkvæði þannig: Alþýðiúflíokkuriinn 561 atkv. SjálfstæCisfiokkurinn 498 — Kommúnistar 117 — Frá Bæjarstjörnarkosnjngunum hef'ir Alþýðluf'liokkuriinin því bætt við sig 140 atkv., Sjálfstæðiís- flokkuriínn 36 atkv., en komTnún- istar tapað 48 atkv. En, frá alþingiiiskosniingunum h-efir Alþýðiuflokkuriiinn bætt við sig 208 atkv., Sjálfstæðisflokkur- ínn 152 og kommúnfi-st-ar 15 at- kvæðum. Hreiinn meirihliuti Alþýðufliokkis- ilus á Isafiirði -er 98 atkv. Viðtat við Finn Jónsson. Alþýðiubliaðið átti tal við Fin-n Jónsson aljnngi'sman'n í m-orgún. Alpýðnflokksins. kvæðum hærri en. siamanlögð at- kvaiöatala hans varð á öHlu land- 'iinu í fyrra. Nú -er a-tkvæðatala flokksins 7734, en á öllu landinu í fyrra var hún 68641/2- Sáigði hann, að kjörsók'n hefðfi- v-erið miiki-1 og óslitin allan dag- iin'n, allir fHokkar h-efðu unnið mjög vel og dmgið fra,m ált fylgi ;sem þ-eir áttu í bænurn. Alþýðuflo-kksmielnn þykjast nú -eftirm!iin:ml)egiá hafa rekið af sér slyðruorðið frá bæjarstjórnar- kosiningunni. AlþýðUflokkurinin h-ef'ir uninið stórsigur á Isafirði, en íhaldið - hafð ilagt geysiiílegia áherzlu á að vinn-a þ-etta kjördæmii. AlÞýðeKflokknrinBi þrefaldar fylgi síít í ¥esfisiaasiaaeyieiisi Kommúnistar tapa 1 Vestmciin-naeyjum var kosn- ingaþátttakan meiri en venjuiega, -eu þ-ó nokkru minnii, ien í h-inum- kaupstöðunum. ÚRSLITIN URÐU ÞESSI: Jóha.nn Þ. Jósefss-on (S.) 785 Páil Þorbjamarðon (A.) 388 isleifur Högmason (K.) 301 Óskat* Halldórssoin (Þ.) 64 Atkvæði féllu þalnnig á lands- liist-a flokkanna: A (Alþfl.) 10, B (Bændafl.) 3, C (Frams.) 18, D (Koram.) 3, E (Sjálfst.) 21; o-g -eru -atkvæðiin taliin mfeið í atkvæð- um frambj ó ðen dann a. Við ajþingiskosningarnar í fyrra féllu atkvæði þan’nig: Jóh-ann Þ. Jósefsson, S. 676 Guömundur Pétursson, A. 130 ísleifur Högnason, K. 338 Við bæjarstjórnarkosningarnar i vetur féllu atkvæði þannig: Alþýðúflokkurmn 276 Sjálfstæðisflokkuriinn 808 Kommúnistar 449 Frá bæ j ar.stj órnark-o sni ngun um hefir Alþýðúflokkurii'nn því bætt við sig 112 atkv., Sjálfstæöisflokk- uriinn tapað 13 atkv. o-g k-ommún- istar tap-að 148. En frá alJ)ingiskosningunum í fyrrras'umar h-efir Alþfl. bætt váð sjg 250 atkv., Sjálfstæðiisflokkur- inn bætt vi-ð sig 109 og kommún- ist-ar tapað 37. Lítur því út fyriir að nazistar hafi tekið m-est af fylgi sín-u frá kommúriiistum. En hin.s v-egar er það fullséð, að uiniga fólkið í Vestmannaieyjum- fylkir sér um AlþýðufHo'kkiirin. Banatilræðið við Hitler var pppspani nazlsta siálfra. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Rullsainnað er nú, að sagan um bainatilræðið. vi-ð Hitler hiefir ekki verfiíð nieitt annað len uppspuni, s-em riazistar sjálfir, hafa komið af stað, til þess að vekja umtal um foriingja sdinn og athygli á honúm, og f-á tækifæni tál nýrra -ofsókn-a á hendur póldtískum and- stæðáinglulri. Hitt er rétt, að Himimlier yfir- maö'ur pólitísku leynilögraglunnar hefir af leúihverjum orsökum miedðlst á handlegg, en að öðru leyti er enginn fótur fyrir sög- unum. STAMPEN. Rfkasti nvaðnr Banda* ríkjanna fremnr siálfsmorð. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSIN S. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Eito af ríku-stu mönnum Bainda- ríkjainna, „kjötkongurilrm“, Fred R-eynolds skaiut sig í gær, 58 ára gamall. Fre-d Reynolds var forstjóri niðunsuðufirmatis Armiour & Go. í Chioajgio. Hanu byrjaði starfsemi sína hjá firmamu sem sendisvexnn, en varð forstjóri þegar á -unga aldri sökum frábærs . verzlunar- vits og skipulágningarhæfil-eika. Astæðian til sjálfsmorðisitas er taliin heálsubilun sökum ofþreytu. STAMPEN. Sjáifstæðisflok-k-uriniu er að t-apa í Vestman'naieyjum. Árið 1931 fékk Jóh. Þ Jósefsson 808 atkv. Alþýðuflokkurinn vinnur Hafnarfjörð af íhaldinu Kosniugáþátt/tak-an í Hafnarfirði var afarmikil. Allis kusu 1945 af 2111 á kjörskrá. ÚRSLITIN URÐU ÞESSI: Em-il Jóinisson (A.) 1064 Þorleifur JónsiS'On (S.) 781 Björn Bjamaslon (K.) 31 Á landisldsta fliokkanina félilu at- kv-æði þaln'nig: A (Alþfl.) 45, B (Biænidafl.-) 5, C (Frams.) 7, D (Komrn.) I og E (Sjálfst.fl.) 62, og eru atkvæðin tali'n ímði í töl- unx frambjó ðendanna. Hreirin meirihluti Alþýðuflokks- i.ns fram yfir alla hi'na flokkana eru 240 atkvæð-i. Váð alþiiingiskosniugamar í fyrrasumar féllu atkvæði þarmcg: Frh. ó 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.