Alþýðublaðið - 25.06.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 25.
,<l..........¦...... ii i ii
júní . 1034.
Japan.
Eftir Hendrtk J. Otószon.
2. SagaJapana.
Það er eins rneð Japana og aðr-
ar þjóbir, að frumsaga þ<eiiiT|á er
hulin myrkri, sem vart verð'uii1
nofið. 1 stiað hennar koma helgi-
sagnir' og munnraæli um guð-
dómlegain uppruna. Aragrúi guða
gaf þjóðihni landið, svo að hún
stoyldi búa þar um aldur og æfi.
Fyrsti kongur þeixra, sem munn-
íwælin telja að hafi ríkt frá 660
til 585 f. Kr„ Jimniih reisti sér
. borg á Takatsjihu-f jalli á suður-
hluta Kiusjiu-eyjar og vann smám
saman undir sig nærliggjandi eyj-
* ar. Saga hans (saghirhar telja
hann hafa lifað í 127 ár) og fyrstu
eftiMnauna hans er þó að miéstu
míunnmæli, því konungabækur
Japana voru ekki færðar í letur
fyrri-iffli;. á 8. öid e. Kr. Kínverskt
iriyndaletur tóku þeir upp í byrj-
un 5 aldar e. Kr., og var það
Koiieubúi, sem flutti það til Japan.
;,, Einhvier merkasti atburður, áem
menn þiekkja í fomsögu Japans,
.ivai* þiegar Jiingo ekkjudrottning
; (201—269) bjó út mikinn flotaí og
, vel mairmaðan og hélt yfir til
Jíorjeu. Neyddi hún Koreubúa tii
, að syerja Japansríki ævarandi
holfustu og skafctgreiðsiur, „þar
til sól rísi í vestrí og steinvöl-
uroar á sjávarströn.dinni rísa úi
t beðum sílnum til himins og lýsa
aem.Mjðmur". Frá þeim tíma var
mikið ^samband við Roreu, en þar
harði kiíhversk sírnenning rutt sér
til rúnis og.eftir því sem lífsr
hættir Japana bpeyttust, tóku þeír
upþ mienningu nágrannaþjóðanna,
-Kteverja og Kioreubúa, en hún var
-þá mieð miklum blóma.
i Alt frajh fil þessa- hafði trúin
' á mairga guði og framliðna verið
rikjandi i Japan. Þau trúarbrögð
Japana eru nefnd kínversku nafni,
sjinto. Andatrú þessi er enn þann
<dág i dag rí'k' í hugum fólksíws.
Varlaer til sá staður, að ekki sé
; hann bygður einhverjum anda.
Draiugum þessum og náttúruönd-
e uni eru færðasr fómir og hrtein-
fætis gætt, þegiar komið er inn á
landareignir þieirra.
i T>yr|un 5. aldar tóku trúboðar
hijns nýja siðar, sem kominn var
frá Indiaindi, Búdda-trúarinnar, áð
iflykkjast í stórhópum yfir til Jap-
«ns. Dreif nú að klerka og nunn-
vtx, sem með blossandi eldmóði
fluttu gleðiboðskapinn. Með; þieita
komn nýir straumar, öflugri og
áhrifameiri en nokkru sinni fyr.
Gættii þar mesrt áhrifa menningar-
Þjóðarinnar miklu að vestan, Kin-
verja. Undir lok 7. aldar var svo
komið, áð stjómarfarið var aí>
írnestu með kíinversk usuiði. Kong-
urinti, eða, eins og hann er venjui-
legaist .nefndur, „mikado" (keisari)
steíndi til sín lærðum mönnum
og listfengum;, klierkum og sp.á-
mönnum. Hann varð umboðsmaði-
urjguðanna og eigandi allra hluta,
en daglega stjórn lét hann í hend-
ur léusherrumi sínum, sem arð-
rændu og kúguðu bændur og
fiskimienn eins og þeir bezt gátu
vib komiið, Keisarinn, siem áður
hafði veriið einvaldur og alisráð-
andi, lét sér nú lægja að l'ifa því
lífi, sem skyldleiki hans við 'heil-
ögrögn veitti' honum rétt til.
Voldiugi'r aðalsmenn fóru með um-
boð hans í veraldlegum májum,
og ©r þar helzt getlð Fusjivamr
" ¦iT-fifniwa
ættariinnar, aem um fimm "aldir
réði löigum og lofum í ríkimu.
Bætt framleiðsliutætó sköpuðu
efnaðii bændum möguleika td að
auka iönd sín og gera hina fá-
tækari að átthagaf]'ötruðum leigu-
liðum. Við þetta myndaðist sjálf-
stæðiur bændaaðall, sem erstund-
ir liðu fram! sölsaöi undir sig stór
landssvæði og hélt sig .ríkmann-
lega. 1 skjoli þessara aðalls-
manna þilóuðust vísindi og listír,
líkt og á „enduraeisnartímabilinu"
vestrænaum og eftir lok mið-
alda. GlæsiJegar hailir voru reist-
ar og mörg þau listaverk Japana,
sem menn dást að enn þann dag
í dag, eru ftó „endurfleiiðnartima-
bilimu" japanska um og eftir 1000
e. Kr. Gleðskapur og óhóf ríkti í
hölium aðalsi;ns, en undir þræl-
uðu ófrjálsir bændur, sem varla
höfðu málungi matar. Innbyrðis
áttu þessir höf ðin^gjar í deilum, en
; ief leitthvað bar á óánægju hinna
ánaiuðugu, var slegið á þjóðernÍB-
stnengiina og fátækum lanidslýð
sigað á móti Aiino-unum, því vist
voru lönd þeirra þess viirði, að
nokkrum bætiílaræflum væri þar
fómiað á altari þjóðernisöfstækis-
rins. Foringja'r í þessum hernaði
gegn frumbyggjum landsins
mynduðu sérstaka stétt, „siamiir
íttjf', sem einnig var notið til þess
að halda bændunum í skefjum.
Upp úr þessari stétt spratt síðar
sérstakur légaðall eða öilu heldur
hermaninastétt. Hennar gætíir lenn
imjög, og í þeim flokki hafa fas-
jistar og hervaldssiininar nú á dög-
um öflugastah styrk sinn.
Eftír að hafa hrakið Fusjivara-
ætti'na frá völdum á 12. öld, b0rð-
ust tvær ættír um yfirráðin yfir
málefnum keisarans, og eftir • úr-
slitabardagann við Dannno-ura
(1185) varð Joritomo af Minamo-
to-ættinni alræðiismaður og hlaut
af keisaranum nafnbótina seiri-
t\a\l-s}ogun (hervaldur, sem sigrar
siðieysingja), venjulegast stytt
sjogun,. Hann stofnaði nýja höfuð-
borg, Kamakw'fí, og stjómaði það-
ajn málefnum ríkisins.
Við þessa atburði komsi: aðals-
valdið í algleyming. Vald keisar-
a|ns var í raun réttri afnumi'ðí,
stjórnaiáthafnir hans marklausaír
og um 7 aldir ríkti nú a'ðaliinn
taiumlaust og kúgaði og arðrændi
óupplýstan landslyð.
Ýmisir merkir atburðiiír gerðust
á þiéssum tímum, t. d. að Mon^
gólatoeiisarinn í Kína, KublaÍHkhan,
siendi flota á heudur Japansmönn-
um (1281-), en var gersdgraður, og
koma fyrstu Evrópumanna til Jap-
an (1542). (Frh.)
Farsóttir og manndauði.
í Reykjavík vikuma 3.—9. júni
(í svigium tölur næstu viku á
un'dah): Hálsbólga 33 (34). Kvef-
sótt 34 (42). Kveflushighabólga 1
(0). Gigtslótt 0 (1). Iðrakvef 5
(10). Taksótt 1 (0). Skarlatssótt
22 (18). Munnangur 1 (5). Hlaupa-
bóla 3 (0). Mannslát 2 (9). —
Landlæknisskrifstofan. — (FB.)
ísland i erlendum blöðum.
1 „Kristeligt Dagblad" i Kaup-
main'nahöfn birtist 23. maí grein,
sielm kölluð er „Isiah'ds Præster
fforiain i det siooiale Arbejde". Gœin
iþessi byggist á viðtali við séra
Guðmiund Einarsson og fylgir
mynd af houuhú I blaðinu Herald,
Iowa, U. S. A., birtist grein, sem
nefnist „Ioeland has Nature's own
steam heat." (FB.).
jL&M2JlM&kAMl£
HANS EALLÁDA:
Huað rtú
ungi maður?
I&lenzk þýðing eftirMagnás Asgeirsson
„Það sér ekki á þessari, að það hafi arrijab mikið að henni."
En hinar hrista höfuðjið með vanþóknunarsvip yfir þessu rausi
hennar. i
Biægul, mögur og rauðeygð kona veltir vöngum og segir með
spekingssvip: „Já, þarna sér maður það einu sinni' enm Við verð'-
um a.ð kveljast, bara tij að karimenhlrnir géti stoemt sér. Það er
eins og ég hefi alt af sagt."
Gamalt og hrukkótt toeriingaptetur fer nú að hrópa hástöfum á
barnabarn sitt, aem hei|ti|r Fríða. Hún er tbráðþroska stelpa á
þrettáuda ári, með ófeilin augu og bústb brjóst og vöðva undi?
alt of þröngum kjól. „Friða, Fríða! Komdu hingað og littu á þetta
hérna! Þú hefiir ekkert verra af því, því að nú geturðu séð hverju
þú getur átt von á, ef þú ferð að gefa þig npkkuð að karlmönri,-
um. — — Nú veiztu líka hvte^hig stendur á því, að faðir þinn
rekur þig stundum út, þie@a|r hann vill vera ieinn heima með móð'-
ur þinni um miðjan daginn. Og þú mahst kannske betur hér eftir
en hingað til eftir því, að fara fékki oftar hiieð strátounum niður
í kolakjallarann, þó að þeiir aldrei nema bjóði þér súkkulaði
fyiiir það."
Pússer er nú farin að njá sér og lítuir með afsökunarbrosi á
hópinn í krinjgum sig: „Nú held ég áð ég geti haldið áfiam. Það
er búið' í þetta ski'ftið. Þótt:i þér þetta vo'ða leiðihlegt, Hannes?"
Pmneberg skammast síai fyrcr að hafa sett vupp sneypusvip
hennar vegna. „Þú skalt nú ekki hugsa um aðra en þig sjáilfa."
En þegar þau eru komin sipölkorn burt friá bakknum, segir hann
hr.kandi: „Heyrðu, Pússer------þú trúir þó því ekki, sem kerlingin
var að segja,------að ég heifðá ekki vierið ajð liugsa um a(nnað en
bara að skemta mér?"
„Pvaður!" segir Pússer. Hún segir ekki meira, en húi segir
það með slíkri áherzlu, að það getur ekki verið minsti vafi umi
skoðun hennar á þessu máli.
Nú eru þau komin ihn fyriir hliðið.
„Fæðlhg í íaðsiijgá?" segir feitur og gildvaxinn dyravörður. „Þá
eigið þið að fara iun í skráfstofuna til vinsitrjí og gefa ykkur þar
fram." !
„Ma það ekki bíða?" segir Pinneberg, skjálfraddaður af öró og
ótta. „FæÖingarhrí&iirraar eriu byrjaðar.":
Dyravör&urinn viirðiír Pússer vandlega fyrir sér. „O, það er ekki
á hennái að sjá, að neiitt sérBitaklega liggi á," siegir hann. „Við
skulum fá öil plögg í Jag uudiir eins." En hanh fylgir þeim þó
upp stigann að skrifstofudyrunum og masar á leiðimni í kulmpán-
legum rómá. Það er auðheyrt, að ham þykist (tala af reynslu.
„Það er oft, svona í fyrs^a skiftáð', að þær ímynda sér alt mögu-
legt. Hérna var ein fyria* skömmu, siem hélt fa^ö króginn myinidi
bara lenda hérna í poritiniu hjá mér. Síðan lá húín í hálfan mánuð
í fæðjngadeildiinni og síðan fór hún heim og beib í háifari mánub
enn, og þó li&u enn nokkrir sólarhringar, þangað til' alvara varð
úr öllu saman. Ég skil bara ekki hvað fólk getur verið skyni
skroppá'ð í þessiujm efhum. Það er alveg eins og það sjálft hefði
fæðst í gær — —"
Inni í skrifs'tofunnii situr. hjúkrunarkona og lítur á Pinneberg
og Pússer án þess að bhegða hið mirista. Yfirleitt virðist enginn í
þessu sjúkrahúsi verða uppinæmur fyrir þeirri staðreynd, að
Pinnebergshjóniin ertu a.ð verða að heilli fjölskyldu. Hérna er auð'-
sjáanlega ekki búist við öðru af þeim.
„Fæðing?" segiir hjúkmharsystirin líka. „Ja, ég er bara ekki
alveg váss um ab við höfum neitt rúm *Iaust núna. Ef það er
ekki, verðum við að semda yðiur annað.-------Hvað líður langt á
milli hríðanna? Haldið þér að þér getið komist dálítinn spöl
enn þá?" (
„Hvað segið þér?" — Pinneberg er nú orðinn (svo æstur i
skapi, að hoínum væri næst að berja hnefanum í borðið. Systirin
er farin að tala í isiimöhn. pegar hún hefir hriu'gt af, snýr hún sér
að Pússer og segir:
„Það er ektoert rúm laust fyr en á mlorgun. En þér haldið út
þangað til."
„Heldur út! Var ég ekki búiinn að segja yður, að toonan mín
hefir haft hríðir alt af á kontérsifnesti. Hún getur 'ekki venið án
þess a'ð fá rúm þangab tií I fyrra máiið!"
Systirin hlær bara að hinni réttlátu reiði Pinnebergs. „Þetta er
vist í fyrsta skiftl, er það ekki?" siegir hún og brosir tíl Púsiser,
og Pússer brosir jafnvel á mótií „Jæja," segir systirlin, „þá iátr
um við yður í fæbimgardieildina fyrst um sinn. Ef barnib skyldi
fæðast í m'ótt, fáib þér fynsta lausa rúmið í sængurkvennadeild-
inni."
Síðan snýr hún sér að Pinheberg og gerist nú þurrani og skrif-
stofulegri á, manininn. „Og mú skuluð þér, ungi maður, flýta yðr
ur að fá öll nauðsynleg pliögg. Þegar þér eruð bú'inn að því, skujl-
uð þér koma aftur og sækja toonuna yðar."
Pinneberg stikar til skrifstofu frá skrifstofu. Alls staðar geng-
ur afgTeiðsIan fljótt og þriaslausít.
SMAAUGLY|NGA
ALÞÝflUBLAflSSíí:
vraSKIFIIWGSMS
so-
MILNERSBOÐ. heimatilbúið
kjötfars og fiskfars fæst daglega.
Laugavegi 48. Sími 1505.
GÚMMISUÐA. ,',oðið í bilrt-
gúmmí. Nýjar vélar. 'fönduð
vinna. Gúmmívinni,3tofa ieykj;'-
víkur á Laugavegi 7(i.
Áður en þér flytjið í nýja hús-
næðið, skulu þér láta hreinsa eða
lita dyra- og glug'a-tjöld, fatnað
yðar eða annað, sem þarf þess
með, hjá Nýju Efnalauginni.
Simi 4263.
Það ráð hefir undist og skal.
almenningi gefið, að bezt og ör-
uggast sé að senda fatnað og
annað til hreinsunar og litunar í
Nýju Efnalaugina. Sími 4263. .
VANTAR VANAN MATSVEIN
á síldveið.abát. Til viðtals frá kl(
4—5 e. h. í Mjóstnæti 6 uppí.
nýkomian,
ódýr.
Laugavegi 63. Sími 2393.
Reiðhjölasmið]aa9
Veltusundi 1.
hagsýnn kaupandi spyr
fyr^t og fremst um gæðin.
Hamlef ®p Þ6r
eru htLnspekt fyrir end-
ingargæði — cg eru pví
ódýrust.
NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi
Viðgerðir allar fljótt eg vé
af hendi leystar.
SignrpéF,
sími 3341. Símhefni x Úraþór,
Alt af gengur pað bezt
með HREINS skóáburð
Fljótvirkur, drjúguf og
— gljáir afbragðs veí. —