Alþýðublaðið - 25.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.06.1934, Blaðsíða 4
MÁ.NUDAGINN 25. júní 1034. IGamla Bfðl UtttL Afar skemtileg amer- ísk talmynd. Aðalhlutverkið leikur: JOAN CRAWFORD. . Aukamynd: FEGURÐARSAMKEPPNIN. gamanleikur í 2 þátt- um. Börn fá ekki aðgang. Siðasta sinn. ^Æðarkolludráp i fyrrl nótt 1 fyrriinótt voru fjórúr menn teknár fyrir æðaikoLhHMp inn við Klepp. Vonu þeir þar á báti og höfðu skotíð niokkriar æðarkoUu'r og wokkra sjófugla. Dánaríregn Nýlega, er láti'nn á Akuieyri Ól- afur Jómsson þjónn. Hann var um iskieið á Hótel Borg. Flosi Sigurðsson trésmttður varð sextugur í gær. Flosi er mjögvel látimn af öllum,, sem þekkja hanu. íslandsglima er fresitað sökum óhagstæðs veðurs. Verðlækkan: Kaffistell, 6~manna, með kökudisk, ekta'postulín, 10,00 Kaffistell, sama, 12 manna, 16,00 Matarstell,*rósótt, 6 manna 17,00 Eggj'abikarar, postulín, 0,15 Desertdiskar, postulín, 0,40 MatskeiðaOyðfrítTstál, 0,75 Matgafflarrryðfrítt stál, 0,75 Teskeiðar, ryðfrítt stál, 0,75 Borðhnífar, ryðfríir, 0,75 Vatnsglös.'pykk, 0,25 Tannburstar í hulstri 0,50 Sjálfblekungar~og~skrúfblý- antar, settið 1,25 Alt nýkomið. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. MÞÝÐ I Nil NiðarsDðavömr. Kjöt í Vi og V ds. Kæfa í Ví V'i ds. Lifrarkæfa Bollui __ Gaffalbitar] Áveztir Jarðarber Perur Apricosur Ferskjur Ananas. Hverf fsflöíö 40, sfml 4757. KOSNINGARNAR Frti. iaf 1. síðu. Kjartan ólaísson (A.) * 769 Bjajmi Snæbjörnssion (S.) 791 Björn Bjarnasion (K.) 33 ' Við bæjajistjówiarkosrmigaínar- í vetur féllu atkvæði þanniig: Alþýðuflokkurinn 990 Sjálfstæðisflokkurinin 823 Kommúniistafliokkuriinn 39 Frá bæjalrstjórniarkosninguinum hefir AlÞýðuflokkuniimi bætt við stiig 74 atkv., Sjálfstæðiilsflokkur- inn tapað 42 atkv. og Kommúnr iistar tapað 8 atkv. Frá alþmgiiskosniingunum, — en á samanburði við þær sést hverj- um uöjga fólkið fýlgir, — hefir AlþýðuBokkuNínn bætt við sig 295 atkv., SjálfsitæðisffokkuMnn tap- að 10 og kommúnistar tapað 2. Emil Jónsson hyltur. 'Þega'r að afstáðiinni atkvæða- tálningiu laust mannfjöldinn, er vaír Saman kominm, þar sem at- kvæði voru taliin, upp fagnaðar7 ópi og hylti Em.il Jónsson. Með kosmimgu Emils Jónssiomair hefir Sjálfstæðiisfliokknrinn tapað Hiafnarfírðfi., en han;n hefir eims og kunnugt er átt kjördæmið sáðan það fékk sérstakan- þingmann. Drslitio á Akureyri. Kosmin|gáþáttitakan á Akureyri var'mjöig mikil. ORSLITIN URÐU ÞESSI: Eriimgur Friðjómsson (A.) 248 Ármi Jóhanuisson (F.) 337 Einiar Olgeiirsson (K.) 649 Guðbraþdur Isberg (S.) 921 Guðbxawdur ísberg (S.) 921 Atkvæði féliu þanirag á lamdsr- lista flokkanrua: A (Alpfl.) 21, B (Bændlafl.) 9, C (Frams.fl.) 25, D. (KommTinisitaifl.) 9, E (Sjálfstæð- isfl.) 38, og eru atkvæðfc talin með í tölum frambióðendannia. 1 raUjn og veru er ekki hægt að miða viið úMitin í bæjarstfjórnar- JíosningUinum í vetur eða þjing- tosrMingarnar í fyrrasumar. Við þdngko'sniiingarnar hafði Framsófcn (engain í kjö.ri,'Og í bæjarstjólniaf- kosniingunum voru Sjalfstæðis- flokkurinn og Fraimsöknarfliokk- Uránn klofnir. Frá bæjaristjórnarkosningunum hefir Alþýðuflokkuriinn bætt við sig 38 atkvæðum. .§ iþýðuf lokkurinn í hreinum meiri" hluta á SeyðiS" firði 'Á Seyðisfiirði var kjörsókn miklu míetiiri en hún hefir verið nokkru sinni áður. * Alþýðuflokkurinn vann hreinan meMhluta. ÚRSLITIN URÐU PESSI: Haralduj Guðmundsson, A: 294 Lárus J&hanrnesson, S: 219 Jón Rafnsson, K; 27 Á landslista f lökkanna féllu atkvæði þannig: Alþýðuflokkutínn 6, Bændaflokkurinn 2, Framisókn MÁNUDAGINN 25. júní 1934. I DAG Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Læk]*iargötu 4, simi 2234. Næturvörður er í 'stðtjt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðítið: Hitti í ReykjaVík 11 stig. Alldjúp liægð er um 600 km. suðvestur af Reykjanesi! á hreyíingu norðanstur ieftír. Útlát er fyrisrr stimmngskalda á suðL anstan og sunnian. Rigninig öðru' hhvor. rjtvarpið. Kl. 15: VeðurfregWir. 19: Tólnleifcar. 19,10: Veðurfregn- ir. 19,25: Grammófóntórilieikar: Mozart: Eine kleine Nachtmusik. 19,50: Tónleifcar. 20: Fréttir. 20,30: Frá útlöndum (séra Sigurður Bin- arsson). 21: íslandsglíman á 1- þróttavellinum. Islenzk lög. 3, Kommúniiistar 1, Sjáifstæðis- flokkurinn 4, og eru atkvæðin tál- dn mieð í tölu f'riambjóðendanna. mieð í tölu frambjóðsndanna. Vdð isjðustu alþingjsikosndngar fékk Haraldíur Guðmundsson 221 atkv. og Lárus Jóhannesson 184 Hefir Alþfil. því bætt við sig 73 atkv. á þesisU ári. Við bæjarstjórnarkosningarnar í vetur fékk Alþýðuflokkurinn 263 atkv., Sjálfstæðisflokkurinn 203 og kommúiTistar 34. Hefir Al- þýðuflokkuriinn því bætt við sdg 31 atkvæði, Sjálfstæðisflokkuaiinn 16 atkv. og» kommúni'star tapað 7 atkv. Frá alþingiiskoshingunum hefir Alþýðuflokkurinn bætt við sig 73 atkv. og Sjiálfstæðdsfliokkur'inn 25 aíkv. Hreinn mieirihluti Alþýðuflíokks- dins er 48 atkv. Viðtal við Harald Guðmundssno Alþýðnblaðið áttá tal við Harald Guðmnindisson í miorgun. Saigði hann að Sjáifstæðismenn á Seyðisfirði hJefði lagt svo mikið kapp á fcosnihiguna að þessu sinni að þiedr teldu eftte þessi úií&lit vonlaust um að fá nokkum tímia þdlngsæti á Seyðiisfirði. | Kosningafréttir. 1 dag verður tallð í Mýrasýslu, Rainlgárvalliasýslu o.g i báðum Húniavatin'ssýslum. Á þriðjudag vei'ður talið í Ár- nessýslu, Skagafjarðarisýslu, Smæ- fellisiniessý&liu, Austur-Skaftafielis- sýslu, Dailasýslu og Bar'ðastranid- arisýslu, þó ef tiil vill efcki þar fyr en á miðvdbudag. Á míðvikudiaginn verður talið í Vesitur-Sfcaftafellssýsl'U", í Striahdasýslu og í Gullbrimgu- og Kjósar-sýslu. Síðast munu koma fréttir úr Eyjafjarðarisýslu, Norður-lsafjarð- arsýslu og Norður-Múlasý&lu, ef til vili ekki fyr en á laugardag. Nýfa Efá Æ! Manstu spræka spilarann! Bráðfjörug þýzk tal- og söngva-mynd. Aðalhlutverk leika: Victor de Kowa, Ma- ría Sörensen, ásamt f rægustu og skem ti- . legustu skopleikurum Þýzkalands, þeim: Ralph Arth. Roberts, Trude Berliner, Szðke Szakal, Ernst Verbes. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Affient af frú Lllju Krf$tjájts- dótftw: Gjöf frá „götolum hjón- u(m". kr. 10,00, M Guðrúnu Ste- fánsdóttur Háfnar'firði, til minn- dngar utó foreldra hennar, Kríst- jöniu Tieitsdóttur og Stefán Bjarna- ston frá Hvítaniesi í Skdlamanna- hreppi, fcr. 100,00, miinningairgjöf um látma vini: Guðrúnu Guð- briandsdóttur og Jón Benedikits- soin síðast prest áð Saurbæi á Hyalfjarðarsitrönd, frá „fierming- arbatini hans" fcr. 50,00. — Beztu þakkir. Ásm- Gestisson. Málarasveinafélag Rvk. heldur fund kl. 8 í 'k'völd að Hótel Borg. Gætið pess, að láta ekki arfann eyðileggja garðana. Hringið í síma 4259, svo skulum við strax hreinsa alt illgresi í burtu. BRYNJÓLFR ÞORLÁKSSON er fluttur í Eiríksgötu 15. Sími 2675. Jarðarför konunnar minnar, Ásthildar Rafnar, fer fram frá heimilr mínu, Fjölnisvegi 20, miðvikudaginn 27. þ.m. og hefst með húskveðju kl. 1. e. h. Krazar afbeðnir. Stefán Rafnar. Stjernegntterne. Drengjabör. Sðugstjóri Jóhannes Berg-Hansen. Samsöngur í Mkirkjunni miðvikudaginn 27. júní kl. 8'/s. Aðgöngumiðar seldir í Hijóðfæraverzlun Katrínar Viðar og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Herksm Smiðiastio 10. Hofnm fyrirliggjandi Simi 4094. "^1 í öllum stærðum og gerðum. Efni oij vinn» vandaA. Verðfð lœgst. Komið. S]áið. Sannfœrist. Alt tilheyrandi. Sjáum um jarðarfarir sem að undanförnu. Hringið i verksmiðjusimann og talið við mig sjálfan. Það mun borga sig. Virðíngarfylst. pr. Trésmiðaverksmiðjan Rún. Ragnai* Halldórsson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.