Alþýðublaðið - 25.06.1934, Qupperneq 4
MÁNUDAGINN 25. júní 1034.
lOanila Bfiéi
Léttðð.
Afar skemtileg amer-
ísk talmynd.
Aðalhlutverkið leikur:
JOAN CRAWFORD. .
Aukamynd:
FEGURÐARSAMKEPPNIN.
gamanleikur í 2 þátt-
um.
---—
Börn fá ekki aðgang.
Siðasta sinn.
~Æðarkollutiráp
fi fyrri nótt
1 fyrriinótt voru fjórúr menn
tekrrir fyrir æðarkoliudráp inn við
Klepp. Voítu þeir par á bátf og
höfðu skotið niokkrar æðarkoliur
og mokkra sjófugla.
Dánarfregn
Nýlega ier iátinn á Akureyri Ól-
afur Jónsson þjónn. Hann var
um iskeið á Hótel Borg.
Flosi Sigurðsson
trésrmður varð sextugur í gær.
Flosi ier mjögviel látiwn af ölíum,
sem þiekkja hanu.
tslandsglíma
er frestað sökum óhagstæðs
veðuns.
Verðlækknn:
Kaffistell, öjmanna, með
kökudisk, ekta postulín, 10,00
Kaffistell, sama, 12 manna, 16,00
Matarstell,'rósótt, 6 manna 17,00
Eggjabikarar, postulín, 0,15
Desertdiskar, postulín, 0,40
Matskeiðar.^ryðfrittjstál, 0,75
Matgafflar,"ryðfrítt stál, 0,75
Teskeiðar, ryðfrítt stál, 0,75
Borðhnífar, ryðfríir, 0,75
Vatnsglös.'þykk, - 0,25
Tannburstar i hulstri 0,50
Sjálfblekungar~og'skrúfblý-
antar, settið 1,25
Alt nýkomið.
K. Einarsson & Björnsson,
Bankastræti 11.
AIÞÝÐUBLA
MÁNUDAGINN 25. júní 1934.
NiðarsQðavöiur.
Kjöt í Vi og bs ds.
Kæfa í l/i V-i ds.
Lifrarkæfa
Bollui __
Gaffalbitar j
Áveztir
Jarðarber
Perur
Apricosur
Ferskjur
Ananas.
Hverfisoðta 40,
sími 4757.
KOSNINGARNAR
Frh. af 1. síðu.
Kjartan Óláfsison (A.) 769
Bjarni Snæbjörnsspn (S.) 791
Björn Bjarnason (K.) 33
Vdð bæjarstjónnarkosniogárnar í
vetur féllu atkvæði þannig:
Alþýðuflokkurinn 990
Sjá 1 fstæöi sflok kurinn 823
KommúniiSta'flokkurinn 39
Frá bæ jafst j órnarko sningunum
hefir AlþýðuflokkuMnn bætt við
sdlg 74 atkv., Sjálfstæðitsflokkur-
inn tapað 42 atkv. og Kommúnr
i'star tapað 8 atkv.
Frá alþingiiskosningunum, — en
á samanburði við þær sést bverj-
um unga fólkið fylgir, — hefir
Alþýöuflokkurinn bætt við sig 295
aftkv., Sjálfstæðisflokkuriinn tap-
að 10 og kommúnistar tapað 2.
Emil Jónsson hyltur.
Piegiár að afstaöiuni atkvæða-
talningu laust mannfjöldinn, er
va'r saman kománn, þar sem at-
kvæði voru taliin, upp fagnaöato
ópi og hylti Emil Jónsson.
Mieð kosnitígu Emils Jónssonar
hefir Sjálfstæöi'sflokkurinn tapað
Hafnarfirði, en hann hefir eins og
kunnugt er átt kjördæmið sdðan
það fékk sérstakan þingmann.
Urslitin ájiknrejfri.
Kosmingaþátttakan á Akureyrá
var mjöig mikil.
ORSLITIN URÐU ÞESSI:
Erlinigur Fiúðjónsson (A.) 248
Árni Jóhannsson (F.) 337
Einar Olgeirsson (K.) 649
Guöbrandur lsberg (S.) 921
Gúðbramdur Isberg (S.) 921
Atkvæðá féllu þiannig á lands-
lista flokkartnia: A (Alþfl.) 21, B
(Bændiafl.) 9, C (Frams.fl.) 25, D
(Kommúrtistafl.) 9, E (Sjálfstæð-
isfl.) 38, og eru atkvæðáin talán
með í töium frambjóðendanna.
1 rann og veru er ekki hægt að
rniða viið úrslitin í bæjarstjórnar-
Jíosningunum í vetur eða þling-
kosningarnar í fyrrasumar. Við
þdinigko’sningarnar hafði Framsókn
(engan í kjöri,*og í bæjaristjórnár-
kosniingunum voru Sjálfstæöis-
flokkurinn og Franvs'óiknarflokk-
urinn klofnir.
Frá bæjarstjórnarkosninguinum
h'efir Alþýðuflokkuriinn bætt við
sig 38 atkvæðum.
1 Iþýðuf lokkurinn
i hreinum meirí-
hluta á Seyðis-
firði
Á Seyðisfiirði var kjörsókn
miklu mieiiri en hún hefir verið
niokkru sittni áður.9
Álþýðuflokkurinn vann hreinan
meiriihluta.
ÚRSLITIN URÐU ÞESSI:
Haraldur Guðmundsson, A: 294
Lárus Jóhanmesson, S: 219
Jón Rafnsson, K; 27
Á landálista fíokkanna féilu
atkvæði þannig: Alþýðuf lokkurinn
6, Bændaflokkurinn 2, Framsókn
I DAG
Næturlæknir ©r í nótt Haildór
Stefánsson, Lækjargötu 4, sfmi
2234.
Næturvörður er í' nótjt í Lauga-
vegs- og Ingólfs-apóteki.
Vieðnið: Hitti í Reykjavík 11
stig. Alidjúp liægð er um 600
km. suðvestur áf Rieykjanesi: á
hreyfingu noröaustur eftir. Útlát
er fyrirr stininingskalda á suðL
austan og sunnan. Rignin;g öðru
hhvor.
útvarpiö. Kl. 15: Veðurfregnjr.
19: Tónleiikar. 19,10: Veöurfregn-
ilr. 19,25: Grammófóntónleikar:
Mozairt: Eine kleine Nachtmusik.
19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30:
Frá útlöndum (séra Sigurður Ei'n-
arsson). 21: Íslandsglímau á 1-
þróttavellinum. íslenzk lög.
3, Kommúnistar 1, Sjálfstæðis-
flokkurinn 4, og eru atkvæðin tál-
iln mieð í tölu frambjóðendanna.
nveð í tölu fraimbjóðendauna.
Við síðustu alþingisikosningar
fékk Haraidiur Guðmundsson 221
atkv. og Lárus Jóhannesson 184
Hefir Alþfi. því bætt við sig 73
atkv. á þessu ári.
Við bæjarstjörnarkosningarnar í
vetur fékk AlþýðUflokkurinn 263
atkv., S jál fstiæ öi sf lo l(k urin n 203
og fcommúniistar 34. Hefir Al-
þýðuflokkurinn því bætt við sig
31 atkvæði, Sjálfstæ&isflokkuviinn
16 atkv. og* konvmúnistar tapað
7 atkv.
Friá aiþingiskosningunum hefir
Alþýðuflokkuriinn bætt við sdg 73
atkv. og Sjálfstæðisflokkurinn 25
atkv.
Hreiinn meirihluti Alþýðufliokks-
dtns er 48 atkv.
Viðtal við Harald Guðmundssno
Alþýðubláðið átti tal við Harald
Guömundsson í morgun.
Sagði hann að Sjálfstæðismenn
á Seyðisfirði hefði lagt svo mikið
kapp á kosnimguna að þessu sinnd
áð þiedr teldu eftir þiessi úrslit
vonlau'st um að fá nokkurn timia
þingsæti á Seyðisfirði.
| Kosningafréttir.
1 dajg vefiður taliö í Mýrasýslu,
Rainigárvalliasýslu og í báðunv
H únavatuss ýs lu m.
Á þmiðjudaig vefiður talið í Ár-
messýslu, Skágafjarðarsýslu, Smæ-
fellisnjessýslu, Austur-Skaftafells-
sýslu, Dalasýslu og Bafiðastrand-
áfisýslu, þó ef till vill ekki þar
fyr ein á miövikudag.
Á miiðvikudiagiinn verður talið
i Vestur-Skaftafiellssýslu, í
Stfiainidasýslu og í Gulibiringu- og
Kjósar-sýslu.
Siðast munu koma frétíir úr
Eyjiafjarðarsýslu, Noröur-isafjarö-
arsýslu og Norður-Múlasýslu, ef
til vill ekki fyr en á laugardag.
wm Ný|a M6 mm
Æ! Manstu
spræka spilarann!
Bráðfjörug þýzk tal- og
söngva-mynd.
Aðalhlutverk leika:
Victor de Kowa, Ma-
ria Sörensen,
ásamt frægustu og skemti-
legustu skopleikurum
Þýzkalands, peim:
Ralph Arth. Roberts,
Trude Berliner, Szöke
Szakal, Ernst Verbes.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ.
AfJient af frú Lilju, Kristjáns-
dótkir: Gjöf finá „gömlum hjón-
um“ kr. 10,00, frá Guðrúnu Ste-
fánisdóttur Hafnafifirði, til minn-
iingar um foreldra hennar, Kmisit-
jötnu Teitsdóttur og Stefán Bjafina-
Soin fmá Hvítanesi í Skilamanna-
hmeppi, kr. 100,00, mmningargj.öf
u'nv iátina vini: Guðrúnu Guð-
bfiaindsdóttur og Jón Beniedifcts-
soin síðast pmest að Saurbce á
Hvjalfjarðarstfiönd, frá „femvilng-
arbarni hans“ kr. 50,00. — Beztu
þakkir. Asm. Gesísson.
Málarasveinafélag Rvk.
heldur fund kl. 8 í kvöld að
Hótel Borg.
Gætið pess, að láta ekki arfann
eyðileggja garðana. Hringið i síma
4259, svo skulum við strax hreinsa
alt illgresi í burtu.
BRYNJÓLFR ÞORLÁKSSON er
fluttur í Eiriksgötu 15. Sínvi 2675.
Jarðarför konunnar nvinnar, Ásthildar Rafnar, fer franv frá heimili
mínu, Fjölnisvegi 20, miðvikudaginn 27. þ.m. og hefst með lvúskveðju
ki. 1. e. h. Krazar afbeðnir.
Stefán Rafnar.
Stjernegutterne.
Drengjakör.
Söugstjóri
Jóhannes Berg-Hansen.
Samsöngur í fríkirkjunni miðvikudaginn 27. júní kl. 81/*.
Aðgöngumiðar seldir í Hijóðfæraverzlun Katrinar Viðar og í
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Derksm
tRegkjaiiik
Smiðjnstíg 10.
Höfum fyrirliggjandi
Siml 4094.
í öllum stærðum
og gerðum.
Efni og vinnB! vandað.
Verðið lœgst.
Kemið. SJáið. Sannlœrist.
Alt tilheyrandi. Sjáum um jarðarfarir sem að undanförnu. Hringið
i verksmiðjusimann og talið við mig sjálfan. Það mun borga sig.
Virðíngarfylst. pr. Trésmiðaverksmiðjan Rún.
Ragnar Halldórsson.