Alþýðublaðið - 25.06.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 25. júní 1934.
ALjÞÝÐUBLAÐIÐ
Skólasýningin
•Eitt hor\n skólmýningariytnm■
Saniband íslenzkra barnakenn-
ara gengst fyrir skólasýnLngu,
,siem v-erður opnuð í cl'afg í AusfuiK
bæjanskólanum. Þar eru sýning-
armiuniir frá 32 skólum á Islanidii,
þar á mieðal frá kenn.araskölanum,
g agnf ræ ða skó 1 u n u m á ísafirði,
Beykjavík, Vesfmænnaeyjum og
Siglufiirðá, kveninaskólanum í
Reykjavík og héraðsskóla,num á
Núpi. Hift er frá barnaskólurn
víiðs vegar að af landinu, bæðá
frá kaupstaðiaskólum, kauptúna-
sikólum, Ireimavistarskólum og
farskólum. Auk þess er sýning á
sikóliavinmu úr sænskum skólum
og dönskum og víðar að. í sam- .
baindi við þetta er einnig sýning
á kensluáhöldum og kenslubókum
frá ýmsum firmum á Norðurlönd-
verða í viinnubrögðum skólanna.
Það er verið að hverfa mieir og
melir frá þurru fræðslustagli í lif-
andi starf, frá dauðum bókstafn-
lum ,út í lífirð sjálft. Þó erum við
ísleindángiar lénn þá mjög á eftir
frændþjóðum vorunr. Það sést
bezt á sænsku sýningunni. Þar
er1 mákiH fjöldi af viinnubókum
nemiendjanna, sem eru hver annari
glæsiilegri. Einnig má sjá það á
dönsku sýningunnii. En þietta er
vottur þess, að ný öld er upp
runnájn í ísienzkum skólamálum.
Skólarnir munu leggja mieiri og
miealii stund á að búa nemiendurna
unidiir hinn mikla skóla lifsins,
fremux en vorpróf.
Það ættu sem fliestir að eyða
fríisitundum sínum á sýningunni
unr. Enn fremur lnefir Eggiert
Bitilem bóksali sýnángu á kienslu-
áhöldum og kenslubókum.
Sýningin var sýnd blaðamönn-
um á föstudaginn.
Það er óhætt að segja, að sýn-
ingi'n er mjög glæ'siilieg, og á
Kennarasambandið miiklar þakkir
skffið fyrir að gefa íbúum höf-
höfuðstalðarilns og öðrum, sem
staddir eru í bænum, kost á að
sjá þiennan glæsiliega árangur af
starfi skólanna. Sá árangur er
mierkdiega mikil], þegar tekið ct
tillit til þess, hve kennarastéttm
á Islaindi og íslenzkir skólar eiga
við þjröngan koist að búa, bæði
hváð sniertir launakjör kennar-
anna og aðbúð alla í skólunum,
siem er eins og menrr vita mjög
fátækleg víöaisthvar hér á landi
samanborið við erliendla skóla.
Sýnimgiin ber órækan vott um
ábuga kennarastéttariinnár í starfi
sínu. Það eitt út af fyrir sig, að
kennarastéttin hefir lagt það á sig
aið stofna til þessarar sýningar,
sem kriefur mikillar vinnu og mik-
ils erfiðis, sýnir Ijóslega áhuga
hennar. Nefnd sú, sem sér úm
sýningiuma, hefir líka gert alt, aem
í henniar valdi stóð, tiil að gera
hana sem bezt úr garði. Þá niefnd
skipa þiessir kennarar: Guninar M.
Maígnússon, Aðalsteinn Sigmundis-
sion, Aðalsteinu ELríkssom, Unnur
Briiem og Guðjón Guðjónsson.
Þanna eru sýndar vi’nnubækur í
ýmsum námsgreinum, teikmngar
og alls konar handavinna, svo
sem smíðá, útskurður, bókbaind,
pappírsvinna, saumur, prjón,
ýmisair hannyrðxr og niiargt fleiira.
Þáð þótti blaðamönuunum
merkilegt, að börmim skuii nota
dagblöðim tiil að búa til úr þeirn
upphleypt landabréf o. fl. hluti.
Sýuingin ber líka vott um þá
stefnubreytingn, sem nú er að
næstu daga. En það duga ekkii
nokkrar mímitur til að skoða hana
að gagni, það þarf marga kliukku-
tíma og jafnvel rniarga daga.
Sýnjngin ier kennarastéttinni is-
lenzku til mifcils sómia.
Blóðagir barðagar í Snðar-
Amerika.
Fregnir frá Ascundon herrna,
að miikið hafi verið barist að und-
anförnu á ófriiðarsvæðinu. Talið
er, áð Boiivia og Paraguay hafi
samtals mist 5000 rnenn í onust-
unum. (Unit-ed Priess.)
Samband islenzkra karlakóra
tilkynnir: Amnað söngmót ís-
lenzkna karlakóra hefst í Reykja-
vik fimtudaginn 28. þ. m. og
stendur yfir tiil 1. júlí. Þátttakend-
ur verð.a: Karlakór Reykjavíkur,
söngstj. Sigurður Þórðarson,
Karlakór K. F. U. M., söngstjóri
Jón Halldórsson, Karlakór iðnað-
armanna, söngstj. Páll Halldórs-
son, Rarlakór ísafjarðar, söngstj.
Jónas Tómasson, Karlakórinn Víls-
ir, Siiglufirði, söngstj. Þormóður
Eyjólfsson, Kariakórinn Geys'ir,
Akuneyri, söngstj. Ingimundur
Árnason, Karlakórinn Bragi, Seyð-
isfirði, söingstj. Jón Vigfúsaon. —
Aðalsöngstjóri Jón Halidórssion.
— Væntanlega verða haldnir 3
innikoncertar og einn útikonoert,
ef veður leyfir. Tilhögunin verður
þannig, að hver eimstakur kór
syngur sérstaklega og svo aliir
saman (landskórinn) og syngur
landskórinn eitt lag undir stjórn
hvers söngstjóra. — Á söng-
akránini verðia 60—70 lög eftir inn-
lend og erlend tónskáld. Kórair
þeir utain af landi, er sækja söng-
mótið, ieru væntanlegir hingað
siðari hliuta dags þriðjudaginn
26. þ. m. (FB.)
Norski drengjakórinn.
Eins og áður hefir verið skýrt
frá hér í biaðinu, er von á norsk-
um drengjakór, Stjernegutterne,
hjingað með Lyriu á rnorgun.
I. kórnum eru 52 drengir, aliár
á un.ga aldri, og 12 fuilorðnir. Á
meðal hinna fullorðnu eru óperu-
söngvararnir Carl Steen og E.
Aa.s, en kórstjóri og fararstjón;
er Johajnines Berg-Hansen. Hefir
hainn getið sér niikið lof bæði
siem sömgstjóri og söngvari (bary-
to:n).
Meðal drengjanna eru margii
aif bu r ðá-’Söingsn i Hi ngar.
Nor.sk biöð, sem hingáð hafa
bonist, ljúka miklu lofsorði á snilli
kórisilns og eru öil sanmnája um
[iað, að bann skani fram úr öðruin
slíkum kórum.
Kórilnn heldiur að eins tvær
.söingskemtanir hér. í Gamla Bió ái
þriðjudiaginn og á miðvikudags-
kvöld í frikirkjunnd'.
Frú Katrín Viðar sér um mót-
töku kórsins hér.
Ísíand í eiiendum blöðum.
i Völkáischer Beobachter 12.
maí er grein um eldgo,sin í Vatina-
jökli með þrernur myndum og
uppdinætti (Die Naturkatastrophe
im Vatnajökull). f Germania befir
birzt grein, sem nefnist: Der Vul-
kan im Eise Islands og í Kölin-
ische Zeitung „Island das Land
der Vulkane. — f Hanmovercher
Kurier birtist 26. apríl fréttabréf
frá Reykjavík með mynd (Islan-
ische Landschaft). — í Berliner
Tiageblatt og fleiri þýzkum blöð-
uim og mörgum Bíiezkum birtust
skeyti frá United Press um eld-
igosin í Vatnajökii. —1 f nokkrulm;
þýzkuni blöðum befir birzt grein,
sem niefniist „Sagenreich im Nord-
mieer“ og önnur, Islands Vulkane
Bnechen auf einnig í mörgum
þýzkum blöðum. — í Der Neue
Tag, Köln, er grein urn leiðangur
dr. Nielsens upp á Vatnajökui.
Önnur grein um sama efni er birt
í Koblenzer Zeiitung. — 1 Wiest-
fáiiscber Kuraer, Haxnm, birtisl
gnein, sem nefnist Peuriges Is-
land Vulkane im Nordem etc. t
Flensburger Nachrichten: Der
ferne Norden im wirtschaftpoli-
tiscben Aufrib — Islands Wirt-
schaft. — I enskum blöðLim er
getið um hina fyrirhuguðu hita-
veitu í Rvík. (FB.)
Hallgrímshátiðin í Saurbæ
er áfonnað að verSi að þessu
silnnii haldin sunnudaginn 15. júli.
Biskup predikar, en aðalræðu-
menn er talið að verði dr. Sig-
. urður Nordal og Guðbrandur
Jónsson rithöfundur. Viðbúnáður
er nú mikill í Saurbæ og hefir t.
d. verað gerð þar bryggja, sem
er í alia staði hið prýðiiegasta
mannvirki. Hafa sóknannenm sýnt
mikla rausn með dagsverkagjöf-
um, í bryggjuna, svo að þar hafa
engir skorist úr leik þrátt fyrir
mannfæð á flestum heimilum. Nú
er verjð að reisa eldaskála á sam-
komustaðnum, og verður í sam-
bandi við hann annaðhvort skáli
eða tjald tii veiitingia. Koniur úr
Sáurbæjar-, Leirár- og Mela-sókn-
uni ætla að annast allar vieitingar
á hátíðinini til ágóða fyrir kirkj-
una. Akurniesingar eru heJdur eigi
aögerðarlaus'ir, og svo er sagt af
kunnugum mötmum, að svo megi
hieita, að allar hendur séu á lofti
til liðsinnis í suðurhluta Borgar-
fjarðarsýslu. (Landsnefnd Hall-
grímskirkju í Saurbæ. —: FB.)
Mv S. F. R.
vuuuui vciuui naiuniii 1 ivmiarasvfcíina-
félagi Reykjavíkur að Hótel Borg (i dag)
mánudag 25. júní kl. 8 e. h. Áríðandi
að allir mæti. STJÓRNIN.
Eiríkur Helgason
iðggiitur rafvirki,
Hverfisgöfu 90, simi 4503, pósthólf 566.
Tek að mér alls konar raflagnir í skip, hús o. fl. Fyrsta fiokks
vínna. Sanngjarnt verð.
Utanhússmálning
er komin ásamt rnjög fjölbreyttu úrvali af alls konar
málningavörum. Distemper mattfarfi, iöguð mál íing
og alis konar lökk, allir litir o. fl. — Allir gera
beztu kaupin í
Málsfiisig og JárnTSriir.
Sími 2876. — Laugavegi 25. — Simi 2876.
Bezt kaup fást í verzlnn Ben. S. Þórarinssonar.