Alþýðublaðið - 25.06.1934, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 25.06.1934, Qupperneq 2
MANIJDAGINN 25. júní . 1934. a Japan. Eftir Hendrtk J. Otószon. 2. Saga Japana. Það ier ieins með Japana og aðr- ar þjóöir, að frumsaga þeirra er huli;n myrkri, sem vart veröur nofið. f stað hennar koma helgi- sagnir og munnmæli um guð- dómlegain uppruna. Aragrúi guða gaf þjóðinni landið, svo að hún skyldi búa þar um aldur og æfi. Fyrsti kongur þieirra, sem munn- mælin telja að hafi ríkt frá 660 til 585 f. Kr., Jimmu, reisti sér borg á Takatsjihu-fjalli á suður- hluta Kiusjiu-eyjar og vann smám sarnan undir sig nærliggjandi eyj- * ar. Saga hans (sagnirnar telja hann hafa lifað i 127 ár) og fyrstu eftirmanna hans er þó að mestu miunnmæli, því Ironungabækur Japana voru ekki færðar í letur fyrri jen á 8. öld e. Kr. Kínverskt inyndaletur tóku þeir upp í byrj- un 5 aldar e. Kr,, og var það Koreubúi, siem flutti það til Japan. Einhver merkasti atburður, sem tnenn þiekkja í fomsögu Japans, var þegar Jingo ekkjudnóttning (201—269) bjó út mikinn fiotai og rel mannaðan og hélt yfir til Kor,eu. Neyddi hún Koreubúa til a-ð sverja Japansríki ævarandi lioliustu og skattgreiðsiur, „þar til sól rísi í vestri og steiinvöl- urnar á sjávarströndinni rísa úr beðum síinum til himins og lýsa sem stjömur“. Frá þeim tíma var mikið samband við Roreu, en þar háifði kíinversk menning rutt sér til rúms og eftir því sem lífs- hættir Jápana bneyttust, tóku þieir upp menningu nágrannaþjóðanna, Kinverja og Koreubúa, en hún var þá meö miklum blóma. Alt fram tii þessa- hafði trúin á marga guði og framliðna verið ríkjandi í Japan. Þau trúarbrögð Japana eru nefnid kínverskunafni, sjinto. Andatrú þessi er enin þann dag í dag rik í hugum fólksdns. Varla -er til sá staður, að ekki sé hajn'n bygður ejnhverjum anda. Draugum þessum og náttúruönd- ura eru fær.ðar fórnir og hrein- lætis gætt, þegaa' komið er iinn á landareignir þeirra. { byrjun 5. aldar tóku trúboðar hijts nýja siðar, sem kominn var frá Indlándi, Búdda-trúarinnar, að flykkjast í stórhópum yfir til Jap- a.ns. Drerf nú að klerka og nunn- ur, sem með blossamdi eldmóði fluttu glieðiboðskapiinn. Með1 þieita komu nýir straumar, öflugri og áhrifataeiri en nokkru sinni fyr. Gætti þar mest áhrifa menningar- þjóðarinnar miklu að vestan, Kín- verja. Undir lok 7. aldar var svo kotaið, að stjórnarfarið var að mestu með kínversk usniði. Kong- urinn, eða, eins og hann er venju- iegast nefndur, „mikado“ (kei'sari) stefndi til sín lærðum mönrnum og listfengum, klierkum og spá- mönnum. Hann varð umboðsmaði- ur guðanna og eigandi allra hluta, en daglega stjórn lét hann í hend- ur lénsherrum sínum, sent arð- rændu og kúguðu bændur og fiskimienn eins og þieir bezt gátu við komið. Keisariun, sem áður hafði verið einvaldur og allsráð- andi, lét sér nú lægja að lifa því lífi, sem skyid.leiki hans við heál- ög rögn veitti- honum rétt tii. Voidugir aðalsmienn fóru með um- boð hans í veraldiegum málum, og er þar helzt getið Fusjivoivk ættarinnar, sem um fimm 'aldir réði lögum og lofum í ríkitnu. Bætt framlieiðslutæki sköpuðu efnaðrí bændum möguleika til að auka lönd sín og gera hina fá- tækari að átthagafjiötruðum leigu- liðum. Við þetta myndaðist sjálf- stæðiur bændaaðall, sem erstund- ir iiðu fraim sölsaði undir siig stór landssvæðd og hélt sig rikmann- lega. I skjóli þessara aðals- manna þróuðust vísindi og listár, likt og á „en durreisnartímabilinu“ vestræna um og eftir lok mið- alda. Glæsiilegar hallir voru reist- ar og mörg þau listaverk Japana, sem menn dást að enn þann dag í dag, eru frá „endurreisnartíhia- biliiniu“ japanska um og eftir 1000 e. Kr. Gleðskapur og óhóf ríkti í hölium aðalsi.ns, en undir þræl- uðu ófrjáisir bændur, sem varia höfðu málungi matar. Innbyrðis áttu þessir höfðingjair í dieilum, en ef eitthvað bar á óánægju hinna ánauðugu, var slegið á þjóðernis- strengina og fátiækum landslýð sigað á rnóti Aiino-unum, því víst voru lönd þeirra þess virði, að nokkrum bæncLaræflum væri þar fórtíáð á altari þjóðern.i.sofstækis- ins. Foringjar í þessum hernaðá gegn frumbyggjum landsins mynduðu sérstaka stétt, „samu- sem ei'nnig var notið til þess að halda bændunum í skefjum. Upp úr þessari stétt spratt siðar sérstakur lágaðali eða öliu heidur hermannastétt. Hennar gætir enn mjög, og í þeim flokki hafa fas- ástar og hervaldssiimiar nú á dög- um öflugastan styrk sáinin. Eftir að hafa hrakið Fusjivara- ættina frá völdum á 12. öld, börð- ust tvær ættir um yfirráðin yfir málefnum keísarans, og 'eftir úr- slátabardagann við Dan-no-ura (1185) varð Joritomo af Miinamo- to-ætJtinni alræðismaður og hlaut af keisaranum nafnbótina sei-i- tol-sjogim (hervaldur, sem sigrar sáðieysi'ngja), venjulegast stytt sjogun, Hann stofnaði nýja höfuð- borg, Kamakum, og stjórnaði það- an málefnum ríkisáns. Við þessa atburði komst aðals- váldáð í algiieymiing. Vald keisar- alns var í raun réttri afnumið- stjómarathafnir hans marklausa'r og um 7 aldir ríkti nú aðalJinn taumlaust og kúgaði og arðrænd,i óupplýstan landslýð. Ýmsir meririr athurðir gerðust á þiessum tímum, t. d. að Mon- gólakeisariinn i Kína, Kublai-khan, sendi flota á hendur Japansmönn- um (1281-), en var gersigraður, og koma fyrstu Evrópumanna til Jap- ain (1542). (Frh.) Farsóttir og manndauði. í Rieykjavík vikuna 3.-9. júni (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 33 (34). Kvef- sótt 34 (42). Kvefluinigniabólga 1 (0). Gigtsótit 0 (1). Iðrakvef 5 (10). Taksótt 1 (0). Skarlatssótt 22 (18). Munnangur 1 (5). Hlaupa- bóla 3 (0). Mannslát 2 (9). L aind 1 æk n jssk ri f s to f a n. — (FB.) ísland í erlendum blöðum. í „Kristeliígt Dagblad'* í Kaup- mainnahöfn birtist 23. maí grein, seta kölluð er „Islainds Præster fforajn i det sociale Arbejde“. Grein iþessi byggist á viðtali við séra Guðtaund Einársson og fylgir mynd af honutal í biaðjnu Herlaild, Iowa, U. S. A., birtist grein, sem nefnist „Ioeland has Nature’s ovvn steam heat.“ (FB.). HANS FAILÁBA: Hvuð nú — ungi maður? íslenzk pýöing eftirMagnús Asgeirsson „Það sér ekki á þessari, aö það hafi amað rnilkið að henni.“ En hinar hrista höfuðjið með vanþóknunarsvip yfir þessu rausi hennar. t Blægui, mögur og rauðeygð kona veltir vöngum og segir mieð spekingssvip: „Já, þarna sér maður það einu sinni enn. Við verð- um að kveijast, bara tii að karlmentúrnir geti skemt sér. Þaö er eins og ég hefi alt af sagt.“ Gamalt og hrukkótt fcerlingartietur fer nú að hrópa hástöfum á barnabarn sitt, aem bejtilr Fríða. Hún er ibráðþroska stelpa á þrettánda ári, með ófejlin augu og bústin brjóst og vöðva undÍB alt of þröngum kjói. „Friða, Fríða! Komdu hingað o-g líttu á þettia hérna! Þú hefiir ekkert verra af þvi, því að nú geturðu séð hvierju þú getur átt von á, ef þú ferð að gefa þig npkkuð að karlmönri- um. — — Nú veiztu líka hvtejíjnig stendur á þvi, að faðir þinn rekur þig stundum út, þega|r han,n vill vera einn beima með móð- ur þiinni um miðjain da,girtn. Og þú manst kannske betur hér eftir en hirigað til eftir því, að fara ékki oftar mieð stráfcunum niður í kolakjalliarann, þó að þieáir aldrei nenta bjóði þér súkkulabi fyrir það.“ Pússer er nú farin að n(á sér og líttur með afsökunarbrosi á hópinn í kriin|gum sig: „Nú held ég að ég geti haidið áfram. Það er búið' í þetta skiftið. Þótti þér þetta voða Leiðjnliegt, Hanmes?" Pijmeberg ska'mmast síar fyrcr að liafa sett vupp sneypusvip hennar vegna. „Þú skalt nú ekki hugsa um aðra en þig sjá:lfa.“ En þegar þau eru korain sipöikorn burt frá bakknum, seglr hann hiikandi: „Heyrðu, Púss'er - þú trúir þó því ekki, sem keriingin var að segja, — — að ég heifóú ekfci. verið aið hugsa uta E(nnað en bara að skemta mér?“ „ÞvaÖúí!“ segir Pússer. Hínn segir ekki meira, en hin segir það með slíkri áherzlu, að það getur ekki verið minsti vafi uta skoðun hennar á þessu máli. Nú eru þau kom'iin itnn fyrir hliðið. „Fæðiing í iaðsi|gá?“ segir feitur og gildvaxinn dyravörður. „Þá eigið þið að farai inn í skráfstofiina til vinstri og gefa ykkur þar fra:m.“ 1 „Má það ekki bíða?“ segir Pinneberg, skjálfraddaður af óró og ótta. „Fæðingarbríðiirniar eriu byrjaðar." DyrHvörðurinn virðir Pússer vandlega fyrir sér. „O, það er ekki á henná, að sjá, að nieitt séreitaklega liggi á,“ segir hann. „Við skulum fá öfl plögg í Jag undár eins.“ En han'n fylgir þeim þó upp stigann að skrifstofudyrunum og masar á ieiðimm i kutapán- legum rómá. Það er auðbeyrt, að ham þykist itala af reynslu. „Það er oft, svona í fyrsta skifti'ð1, að þær imynda sér alt mögu- legt. Hérna var ein fyrir sfcömmu, siem hélt )að króginn myndi bara lenda hérna í pohtániu hjá mér. Síðan lá húin í hálfan mánuð í fæðingadeildinni og sáðan fór hún heim og beið í hálfan mámuð enn, og þó liðu enin nokkrir sóiarhringar, þangað til alvara varið úr öllu saman. Ég skii bara ekki hvað fólk getur verið skyini skroppið í þessiuim efnum. Það er alveg eins og það sjálft hefði fæðst i gær — —“ Irini í sfcrifstofunm situr hjúkrunarkona og lítur á Pimmeberg og Pússer án þess að bnegða bið minsta. Yfirleitt virðist enginn í þessu sjúkrahúsi verða uppnæmur fyrir þeirri staðreynd, aö Pinnebergsbjóniin enu a.ð v,erða að heilli fjölskyldu. Hérna er auð- sjáaniega ekki búist við öðru af þeim. „Fæðing?“ segir hjúkmnarsystirin líka. „Ja, ég er bara ekki alveg viss um að við höfum neitt rúm iausit núna. Ef það er e'kki, verðum við að senda y’ðnr annað.--------A Hvað líður langt á milli hríðanna? Haldið þér að þér getiö komist dálítinn spöl enn þá?“ f „Hvað segið þér?“ — Pinneberg er nú orðinn (svo æstur í skapi, að horiurn væri næst að berja hnefanum í biorðið. Systirin er farin að tala í Simann. Þiegar hún hefir Irringt af, snýr hún sér að Pússer og segir: „Það er ekkert rúm laust fyr en á miorgun. En þér haldið út þangað til.“ „Heldur út! Var ég ekki búijnn. að segja yður, að konain mín hefir haft hríðir alt af á kortéreifresti. Hún getur ekki venið án þess að fá rúm þanga,ð tij 1 fyrra mállið!“ Systirin blær bara að hiinni réttiátu reiði Pinnebergs. „Þetta er víst í fyrsta skifti, er það ekki?“ segir hún og brosir til Pússer, og Pússer brosir jafnvei á mót:. „Jæja,“ segir systirin, „þá látr uni við yður í fæð'iingardieildiina fyrst um sinn. Ef barnið skyldi fæðast í riótt, fáið þér fyrsta lausa rúmið í sæmgurkvennad'eild- inn:i.“ Síðan snýr hún sér að Piinneberg og gerist nú þurrarii og skrif- sljofulegri á manini'mn. „Og nú skuluð þér, ungi maður, flýta yðr ur að fá öll nauðsynleg plögg. Þegar þér eruð búinn að því, skujl- uð þér koma aftur og sækja konuna yðar.“ Pinneberg stikar til skrifsfofu frá skrjfstofu. Alls staðar geng- ur afgreiðslan fljótt og þraslaust. MILNERSBUÐ. heimatilbúið kjötfars og fiskfars fæst daglega. Laugavegi 48. Sími 1505. GÚMMÍSUÐA. .ioðið í bílæ gúmmí. Nýjar vélar. Vönduð vinna. Gúmmívinni,stofa teykj; - víkur á Laugavegi 76. Áður en þér flytjið í nýja hús- næðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og glug ga-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. Það ráð hefir undist og skal almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsurmr og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. VANTAR VANAN MATSVEiN á síldveiðabát. Til viðtals frá kl# 4—5 e. h. í Mjóstnæti 6 upp:. abar barl nýkomtnn, ódýr. Laugavegi 63. Simi 2393. Reiðhjólasmíðjafl, Veltusundi 1. hagsýnn kaupandi spyr fynt og fremst um gæðin. Hamlet oy Pér eru htimspekt fyrir end- ingargæði — cg eru pví ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi Viðgerðir allar fljótt og vel af hendi leystar. Sigurþér, sími 3341. Símnefni’- Úraþór, Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburð Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.