Morgunblaðið - 09.06.1999, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.06.1999, Blaðsíða 11
□ Þættir Spjallþáttur Jerrys Springers Barsmíðar og blóts- yrði úr sögunni? Framleiðeind- ur Jerry Springer spjallþáttanna hafa gefiö út yfir- lýsingu þess efnis að héðan í frá verði ekkert of- beldi og engin blótsyrði í þáttun- um. Jerry Springer þáttastjórn- andi vildi ekkert láta hafa eftir sér um málið. Talsmenn fram- leiðandans, Studios USA segja að bannið taki gildi þeg- ar í staö en ekki sé komið á hreint hvernig því verði fram- fylgt eða hvort það kemur til með að breyta umræðuefnum verulega í framtíðinni. „Við höfum tilkynnt sjón- varpsstöðvunum að þættir sem ekki uppfylla skil- yrðin verða ekki af- greiddir," segir ennfremur í yfirlýs- ingunni. Hætt var við að sjónvarpa tveimur nýjum þáttum á dögunum til að framfylgja banninu en þess í stað voru endursýndir eldri þættir. Um var að ræða þætti er fjölluöu um tvíkyn- hneigð og gleðikonur og þótti efni þeirra og málfar ekki falla innan marka nýju reglnanna. Bannið mun til komið vegna umræðu um slæm áhrif of- beldis í fjölmiðlum í kjölfar skotárása í skólum undanfar- Sumarefni Glæsilegt úrval nýrra sumarefna V/RKA mánud.-föstud. kl. 10-18, Mörkin 3, laugardaga lokað frá 1. júní^ sími 568 7477. SPARITILBOfl Jerry Springer og gestir verða stiiltir og prúðir í framtíðinni. ið. „Við lifum ekki í einangr- uðum heimi, það sem er aö gerast í umheiminum hefur áhrif á okkur," sagði talsmað- ur framleiðandans. Þátturinn er þekktur fyrir að vera ofbeldisfullur þar sem fólk kemur fram og ræöir um viðkvæm mál er oft vilja enda með illdeilum og áflogum milli gesta. Héðan f frá verða gest- ir því að halda sig á mott- unni, gæta orða sinna og taka tillit til viðkvæmra áhorf- enda. Óvíst er hvort áhorfið muni minnka en aðalsmerki þáttarins hingað til hafa verið óvæntir atburðir og óvenjuleg umræöuefni. Þaö gæti breyst á næstunni. Sumar í Flash Anorakkar áðun kr. 5.990 nú kr. 3.990 Litir: svart, hvítt, dökkblátt Stærðir: S-M-L-XL Hálfefnaskyrtur kr. 2.990 Hnébuxur kr. 2.990 Stórar og litlar stærðir. Mörg snið. Laugavegi 54, sími 552 5201 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.