Morgunblaðið - 09.06.1999, Qupperneq 13
Tveir heimaleikir
hjá Eyjamönnum
• Eftir stutt hlé í efstu deild í
knattspyrnu vegna landsleikja
gegn Armeníu og Rússlandi,
hefst íslandsmótið aftur 12.
júní með fjórum leikjum. Þá fá
KR-ingar „spútnikliö" Breiða-
bliks í heimsókn, ÍBV tekur á
móti Fram, Keflavík leikur
gegn Val, ÍA á móti Leiftri. 13.
júní leika Víkingur og Grinda-
vík. Það er lítil hætta á að
snjókoma verði þá eins og í
fyrstu umferðinni. Þá var
myndin hér að ofan tekin í
leik Breiðabliks og Vals í
Kópavogi. Sjötta umferðin
hefst með leik íslandsmeist-
ara ÍBV og KR 19. júní, daginn
eftir fara fram fjórir leikir:
Fram - Leiftur, Grindavík -
Keflavík, Breiðablik - Víkingur
og Valur - ÍA.
Beinar útsendingar
í sjónvarpi
Miðvikudagur 9. júní
15.20 Evrópukeppni lands-
liða. Rússland - ísland.
Föstudagur 11. júní
Sjónvarpið
11.50 HM í handknattleik.
Átta liða úrslit í Kaíró.
13.50 HM í handknattleik.
Sýn
01.00 NBA
Laugardagur 12. júní
Sjónvarpið
16.55 Formúla 1. Tímataka
í Kanada.
Sýn
15.55 Landssímadeildin.
ÍA - Leiftur.
Sunnudagur 13. júní
Sjónvarpið
16.30 Formúla 1 í Kanada.
19.20 HM í handknattleik.
23.30 NBA
Þridjudagur 15. júní
Sjónvarpið
15.50 HM í handknattleik.
Miðvikudagur 16. júní
01.00 NBA
Föstudagur 18. júní
01.00 NBA
Laugardagur 19. júnf
18.00 Opna bandaríska
meistaramótið í golfi
Sjónvarpið
13.50 íslandsmótið í knatt-
spyrnu. ÍBV og KR.
Sunnudagur 20. júnf
Sýn
19.00 Opna bandaríska
meistaramótið í golfi.
Mánudagur 21. júní
Sýn
01.00 NBA
Opið virka daga kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-15
www.mira.is
Bæjarlind 6, sími 554 6300
1 Mosfet 45
Stærsti Mosfet útgangs-
magnari sem völ er á i dag
4x45W. Kostir Mosfet eru
linulegri og minni bjögun en
áður hefur jiekkst.
Aðeins vönduðust
hljómflutningstæki nota
MOSFET.
Pioneer hefur einkarétt i 1 ár.
2 MARCX
Nýjasta kynslóð
útvarpsmóttöku, mun næmari
en áður hefur þekkst.
3 MACH16
Ný tækni i RCA (Pre-out) útgangi
sem tryggir minnsta suð sem
völ er á.
4 Octaver
Hljóðbreytir sem aðskilur bassan.
Pioneer er fyrsti bíltækja-
framleiðandinn sem notar þessa
tækni sem notuð er af hljóðfæra
framleiðendum.
5 EEQ
Tónjafnari sem gefur betri
hljóðmöguleika, á einfaldan
hátt.
5 forstilltar tónstillingar.
DEH 2000 4x45 W magnari • RDS • Stafrænt útvarp • FM MW LW • 24 stöðva
mlnni • BSM • Uudness • Laus tramhlið • Aðskllin bassi/diskant
• • RCA útgangur • Kiukka • Piotavorn
semskapG Pioneer 279<G
afdrattarlausa
sérstöðu
egar hljénteekL skLpta aáLL
L á g m ú1 a 8
Simi 533 2800
13