Morgunblaðið - 09.06.1999, Blaðsíða 20
► Laugardagur 19. júní
Knattspyrna
► Núverandi íslandsmeistarar
! knattspyrnu, Vestmannaey-
ingar, taka á móti KR á Há-
steinsvelli í dag.
09.00 ► Morgunsjónvarp barn-
anna Einkum ætlað börnum að
6-7 ára aldri. [612819]
10.30 ► Skjálelkur [80421890]
13.50 ► íslandsmótið í knatt-
spyrnu Bein útsending. Lýsing:
Einar Örn Jónsson. [93956884]
16.00 ► Brúðkaup Játvarðar
prins og Sophle Rhys-Jones
Bein útsending frá Windsor-
kastala. [3456345]
17.35 ► Táknmálsfréttir
[5547819]
17.45 ► FJör á fjölbraut (Heart-
break High VII) (20:40)
[1648548]
18.30 ► Nikki og gæludýrlð
(Ned's Newt) Teiknimynd. ísl.
tal. (6:13) [6819]
19.00 ► Fréttir, íþróttir
og veöur [77906]
19.45 ► Einkaspæjarinn (Buddy
Faro) Bandarískur sakamála-
flokkur. (3:13) [960277]
20.30 ► Lottó [69180]
20.35 ► Hótel Furulundur
(Payne) Bandarísk gamanþátta-
röð. (5:13) [950616]
21.05 ► Rose Hill (Rose Hill)
Bandarísk fjölskyldumynd frá
1995. Myndin gerist seint á síð-
ustu öld og segir frá munaðar-
lausum götustrákum í New
York sem bjarga nýfæddri
stúlku frá bráðum bana. Aðal-
hlutverk: Jennifer Garner, Jeff-
rey Sams, Justin Chambers,
Tristan Tait, Zak Orth og Cas-
ey Siemazko. [3176451]
22.50 ► Ógnir í Búrma (Beyond
Rangoon) Bandarísk bíómynd
frá 1995. Kvikmyndaeftirlit rík-
isins teiur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 16 ára.
Aðalhlutverk: Patricia
Arquette, U Aung Ko, Frances
McDormand og Spalding Gray.
[6731109] __
00.25 ► Útvarpsfréttir [3000204]
00.35 ► Skjálelkur
Ástir á stríðsárum
► Hemingway slasast og er
fluttur á sjúkrahús þar sem
bandarísk hjúkrunarkona ann-
ast hann af einstakri alúð.
09.00 ► Tao Tao [61364]
09.20 ► Hefmurinn hennar Ollu
[9093703]
09.45 ► Bangsi litii [6403529]
09.55 ► Lrf á haugunum
[4992906]
10.00 ► Herramenn og heiðurs-
konur [65180]
10.05 ► Sögur úr Andabæ
[1063161]
10.25 ► Vílllngarnir [1987797]
10.45 ► Grallararnir [8168971]
11.10 ► Baldur búálfur [8664567]
11.35 ► Úrvalsdeildln [8655819]
12.00 ► NBA-tllþrlf [87364]
12.25 ► í hreinsunareldlnum
1996. (1:2) (e) [6455971]
13.55 ► Shirley Temple:
Skærasta barnastjarnan (e)
[3238109]
15.25 ► Ævintýraeyja prúðu-
lelkaranna (Muppet Treasure
Island) 1996. (e) [4339180]
17.00 ► Oprah Winfrey [26838]
17.45 ► Sundur og saman í
Hollywood (3:6) [3570093]
18.35 ► Glæstar vonir [2063703]
19.00 ► 19>20 [902068]
20.05 ► Ó, ráðhús! (20:24)
[313161]
20.35 ► Vinir (13:24) [958258]
21.05 ► Eins og Holiday (Billy’s
Holiday) Aðalhlutverk: Kris Mc-
Quade, Max Cullen og Genevi-
eve Lemon. 1995. [8642890]
22.40 ► Ástlr á stríösárum (In
Love and War) Aðalhlutverk:
Chris O’Donnell, Sandra Bull-
ock og Mackenzie Astin. 1996.
Bönnuð börnum. [7266987]
00.35 ► Leiktu Misty fyrir mig
(Play Misty For Me) ★★★
Spennumynd. Aðalhlutverk:
Clint Eastwood o.fl. 1971.
Bönnuð börnum. [6489681]
02.15 ► Skuggabaldur á línunni
(When The Dark Man Calls)
1995. Stranglega bönnuð börn-
um. (e) [7697548]
03.45 ► Dagskrárlok
Golf
► Bein útsending frá þriðja
og næstsíðasta keppnisdegi
á Pinehurst-vellinum í Norður-
Karólínu í Bandaríkjunum.
18.00 ► Opna bandaríska
melstaramótið í golfi (US Open
1999) Bein útsending frá þriðja
og næstsíðasta keppnisdegi á
Pinehurst-vellinum í Norður-
Karólínu í Bandaríkjunum. Til
leiks eru mættir allir fremstu
kylflngar heims. [97396074]
24.00 ► Gelmrán (Communion)
★★Vá Myndin er gerð eftir
sannri sögu og fjallar um rithöf-
undinn Whitley Strieber. Hann
hélt því fram í bók sem hann
skrifaði að fjölskyldu hans væri
af og til rænt af geimverum en
ávallt skilað aftur. Margir álitu
rithöfundinn tæpan á geði en
aðrir trúðu sögu hans enda var
Strieber mjög virtur rithöfund-
ur. Aðalhlutverk: Christopher
Walken, Lindsay Crouse,
Frances Sternhagen, Andreas
Katsulas og Terri Hanauer.
1989. Bönnuð börnum. [2975884]
01.45 ► Emmanuelle 5 (Black
Emanuelle Autour Du Monde)
Ljósblá kvikmynd. Stranglega
bönnuð börnum. [9321548]
03.20 ► Dagskrárlok og skjá-
lelkur
OMEGA
09.00 ► Barnadagskrá Krakkai'
gegn glæpum, Krakkai- á ferð
og flugi, Gleðistöðin, Porpið
hans Villa, Ævintýri í Þurra-
gljúfri, Háaloft Jönu. [83998722]
12.00 ► Blandað efnl [3928971]
14.30 ► Barnadagskrá Krakkar
gegn glæpum, Krakkar á ferð
og flugi, Gleðistöðin, Þorpið
hans Villao.fl. [47664172]
20.30 ► Vonarljós Endursýndur
þáttur. [805987]
22.00 ► Boðskapur Central
Baptíst kirkjunnar [300242]
22.30 ► Loflð Drottin
Þrumufleygur og Léttfeti
► Eftir vel heppnað bankarán
fela Thunderbolt og félagar
ránsfenginn í gömlum og hrör-
legum skóla.
06.00 ► Loforðið (The Promise)
Sagan hefst árið 1961 þegar
nokkrir vinir reyna að stijúka
yfír Berlínarmúrinn. í þessum
fimm manna hópi eru elskend-
ui'nir Konrad og Sophie. Vinirn-
ir komast allir yfír tíl Vestur-
Þýskalands nema Konrad. Aðal-
hlutverk: Meret Becker og Cor-
inna Harfouch. 1994. [6145180]
08.00 ► Týnda þjóðin (Last of
the Dogmen) Aðalhlutverk:
Barbara Hershey, Tom Beren-
ger og Kurtwood Smith. 1995.
[6132616]
10.00 ► North North er ellefu
ára drengur sem er óánægður
með foreldra sína. Hann fær
leyfi til þess að yfírgefa for-
eldra sína og hefja leit að full-
komnum foreldrum. Aðalhlut-
verk: Elijah Wood, Jason Alex-
ander, Julia Louis-Dreyfus og
Bruce WUlis. 1994. [3957451]
12.00 ► Loforðið (e) [894451]
14.00 ► Týnda þjóðln (e)
[249987]
16.00 ► North (e) [252451]
18.00 ► Upp á líf og dauða
(Mortal Kombat) Aðalhlutverk:
Christopher Lambert og Robin
Shou. 1995. Bönnuð börnum.
[527797]
20.00 ► Voðaverk (Turbulence)
Aðalhlutverk: Ray Liotta og
Lauren HoUy. 1997. Stranglega
bönnuð börnum. [97180]
22.00 ► Þrumufleygur og Létt-
fetl (Thunderbolt and Light-
foot) Aðalhlutverk: Clint
Eastwood, Jeff Bridges og Ge-
orge Kennedy. 1974. Strang-
lega bönnuð börnum. [84616]
24.00 ► Upp á líf og dauða (e)
Bönnuð börnum. [185391]
02.00 ► Voðaverk (e) Strang-
lega bönnuð börnum. [5562933]
04.00 ► Þrumufleygur og Létt-
fetl (e) Stranglega bönnuð
börnum. [5549469]
20