Morgunblaðið - 09.06.1999, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 09.06.1999, Qupperneq 23
SJÓNVARPIÐ Tímasprengjan ► Heimildarmynd um þaö sem getur gerst þegar áriö 2000 gengur í garð og hætta er á að tölvur ruglist í ríminu. 11.30 ► Skjáleikurlnn 16.50 ► Lelðarijós [5493416] 17.35 ► Táknmálsfréttlr [5478735] 17.45 ► Beverly Hills 90210 (Beverly Hills 90210 VIII) (15:34)[1579464] 18.30 ► Tabalugi (Tabaluga) Þýskur teiknimyndaflokkur. Isl. tal. (4:26) [7716] 19.00 ► Fréttlr, íþróttir og veður [12025] 19.45 ► Becker (Becker) Bandarískur gamanmynda- flokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Terry Farrell. (7:22) [994880] 20.15 ► Tímasprengjan (Disast- er Special: The Millennium Time Bomb) Bresk heimildar- mynd. Hvað gerist þegar árið 2000 gengur í garð og hætta er á að tölvur um víða veröld ruglist í ríminu? Þulur: Jakob Þór Einarsson. [546464] 21.10 ► Tjaldið fellur (The Ruth Rendell Mysteries: The Falien Curtain). Þegar Richard var sex ára hvarf hann en honum skaut upp aftur sólarhring síð- ar, minnislausum. Þrettán árum seinna fer hann aftur á staðinn þaðan sem hann hvarf og fær þá loks að vita hvað gerðist forðum daga. Aðalhlutverk: Max Brazier, Ben Brazier og Barbara Ewing. [3594358] 22.10 ► Dansað í gegnum sög- una Fyrri þáttur um sögu dans á íslandi. (e) (1:2) [349919] 22.40 ► Á bllndflugl Stuttmynd um stórreykingamann sem ákveður að drepa endanlega í eftir áralanga baráttu við fíkn- ina. (e) [9198700] 23.00 ► Ellefufréttlr og fþróttlr [72087] 23.15 ► SJónvarpskrlnglan [2079629] 23.30 ► Skjáleikurlnn ► Þriðjudagur 22. júní Dharma og Greg ► Hin frjálslynda Dharma fellst á að giftast íhaldsmann- inum Greg eftir aðeins eitt stefnumót. 13.00 ► Llstamannaskálinn Fjallað er um líf og list hol- lenska málarann Vermeers (1632-1675). (e) [10087] 13.50 ► Orðspor (3:10) (e) [8838938] 14.50 ► Ástlr og átök (21:25) (e) [375938] 15.15 ► Fyrstur með fréttlrnar (23:23)[2207648] 16.00 ► Kóngulóarmaöurinn [17735] 16.20 ► Sögur úr Andabæ [358261] _ 16.45 ► í Barnalandi [4443648] 17.05 ► Simpson-fjölskyldan [3231803] 17.30 ► Glæstar vonlr [9938] 18.00 ► Fréttlr [14025] 18.05 ► Sjónvarpskringlan [2913754] 18.30 ► Nágrannar [5358] 19.00 ► 19>20 [760822] 20.05 ► Barnfóstran (16:22) [249777] 20.35 ► Dharma og Greg (Dharma and Greg) Gaman- myndaflokkiu-. (1:23) [547984] 21.05 ► Bílslys (Crash) Mynda- flokkur í þremur hlutum sem fjallar um bílslys og hvernig ^ reynt er að sporna við þeim. I fyrsta þætti er farið yfir hvað gert hafi verið í tímanna rás til að auka öryggi farþega. (1:3) [3091445] 22.00 ► Daewoo-Mótorsport (9:23) [241] 22.30 ► Kvöldfréttlr [56071] 22.50 ► í skugga hins illa (In the Shadow ofEvil) Lögreglu- maðurinn Jack Brenner hefur um margra mánaða skeið eltst við fjöldamorðingja sem myrt hefur eina konu í hverjum mán- uði. Aðalhlutverk: Treat Willi- ams, Margaret Colin og Jack Brenner. 1995. Stranglega bönnuð börnum. (e) [262261] 00.20 ► Dagskrárlok Lík í felum ► Elliot Nash kemur óprúttn- um fjárkúgara fyrir kattarnef og setur líkið undir nýja garð- skálann sinn. 18.00 ► Dýrllngurlnn (The Sa- int) [68667] 18.50 ► Sjónvarpskrlnglan [775174] 19.10 ► Strandgæslan (Water Rats ) (1:26) (e) [8978174] 20.00 ► Hálendlngurinn (Hig- hlander) (18:22) [7174] 21.00 ► Lík í felum (The Gaze- bo) -k-k-k Gamanmynd. Fram- leiðandanum og handritshöf- undinum Elliot Nash gengur flest í haginn. Hann nýtur vel- gengni í starfi en þó er eitt sem skyggir á gleðina. Nash hefur ekki alveg hreinan skjöld í öll- um málum . Aðalhlutverk: Glenn Ford, Debbie Reynolds, Carl Reiner, John McGiver og Mabel Albertson. 1960. [8182396] 22.45 ► Enskl boltinn (FA Collection) Svipmyndir úr leikj- um Leeds United. [493193] 23.50 ► Glæpasaga (e) [967193] 00.40 ► Dagskrárlok og skjá- leikur OMEGA 17.30 ► Ævlntýrl í Þurragljúfrl [230822] 18.00 ► Háaloft Jönu Barna- efni. [231551] 18.30 ► Líf í Orðinu [143342] 19.00 ► Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. [166648] 19.30 ► Frelsiskallið með Freddie Filmore. [165919] 20.00 ► Kærlelkurinn mlkils- verðl[155532] 20.30 ► Kvöldljós Bein útsend- ing. Stjómendur: Guðlaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir. [494613] 22.00 ► Líf í Orðlnu [175396] 22.30 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [174667] 23.00 ► Líf í Orðinu [228087] 23.30 ► Lofið Drottin Ástir og afbrýði ► Ástmennirnir Gregory og Bobby bjóða vinum og kunn- ingjum sínum til vikudvalar í afskekktu sumarhúsi þeirra. 06.00 ► Dauðafljótið (Rio Das Mortes) Ástar- og ævintýra- mynd um ungt fólk í leit að lífs- fyllingu og ævintýrum. Aðal- hlutverk: Hanna Schygulla, ! Michael König og Gunther Kaufmann. 1970. [6083396] 08.00 ► Herra Jekyll og frú Hyde (Dr. Jekyll og Ms. Hyde) Gamanmynd. Aðalhlutverk: Se- : an Young, Tim Daly og Lysette Anthony. 1995. [6063632] 10.00 ► ímyndaðir glæplr (Imaginary Crimes) Aðalhlut- verk: Harvey Keitel, Kelly Lynch og Fairuza Balk. 1994. [3895667] 12.00 ► Dauðafljótið (e) [570667] 14.00 ► Herra Jekyll og frú Hyde (eH838613] 16.00 ► ímyndaðir glæplr (e) [921377] 18.00 ► Maðurinn sem handtók Elchmann (The Man Who Capt- ured Eichmann) Sannsögulegu spennumynd. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Arliss Howard , og Jeffrey Tambor. 1996. Bönn- uð börnum. [385551] 20.00 ► Ástlr og afbrýði (Love! Valor! Compassion!) Myndin er byggð á verðlaunaleikriti Ter- ! ence McNallys. Aðalhlutverk: Jason Alexander, John Glover, Stephen Spinella og Justin Kirk. 1997. [56629] 22.00 ► Sýningarstúlkur (Showgirls) Aðalhlutverk: Kyle ! Maclachlan, Gina Gershon og Elizabeth Berkley. 1995. IStranglega bönnuð börnum. [7289919] 00.10 ► Maðurlnn sem handtðk Elchmann (e) Bönnuð börnum. [2381502]_ 02.00 ► Ástlr og afbrýði (e) [5490149] 04.00 ► Sýningarstúlkur (e) Stranglega bönnuð bömum. [5470385]

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.