Morgunblaðið - 09.06.1999, Side 28
Heimakirkja - beint
heim í stofu!
Trúarstöóvum fer fjölgandi í útvarpi
og sjónvarpi en hvaó er á dag-
skránni? Silja Björk Baldursdóttir
fylgist stundum meö Omega.
Hvaö er til ráöa?
Nú eru góö ráö
dýr. Dagskrá
kvöldsins tæmd
og enginn mynd-
lykillinn! Það geng-
ur aö sjálfsögöu
ekki aö fara að
sofa strax. Meira
sjónvarp! Þú
seilist í fjarstýring-
una og byrjar aó
fikta og vonar aö
kraftaverk gerist.
Aö einhver sjónvarpsstöö birt-
ist upp úr þurru.
Lif i oröinu meö
Joyce Meyer.
staöar
fallega
Ekkert. Þér leiö-
ist. Ekkert nema
skjáleikir. Er
kannski bara kom-
inn tími til aö fara
í háttinn ... en
hvaö er þetta?!
Hvaða fólk er
þetta í sjónvarpinu
og um hvað er þaö
að tala og syngja?
Og hvar kaupir
þaö háriö á sér?
Hvergi annars-
er hægt aö sjá svona
Ijósbleikt hár. Jan er
1969-1999
30 ára reynsla
Hleðslugler
GLERVERKSMIÐJAN
Saniverk
Eyjasandur 2 • 850 Hella
« 487 5888 • Fax 487 5907
Predikararnir og hjónin Paul og Jan Crouch ásamt R.W.
Schambach og dr. Donald Whitaker, en Crouch hjónin eru
potturinn og pannan í TBN trúarsjónvarpsstöðinni bandarísku
og íslenskir áhorfendur kannast viö þau úr þáttunum „Lofið
Drottin,“ eöa „Praise the Lord.“
Karlmenn Crouch-fjölskyldunnar við
upptökur kvikmyndarinnar The Omega
Code, en þar er ein lykilsena tekin upp
í dýflissu kastala. F.v.: Matthew, Poul
Crouch Jr., og faðirinn Paul Crouch.
yndisleg með Barbie-
hárgreiðsluna sína. Og
hún flissar og geislar af
gleði. Hún horfir aðdá-
unaraugum á hann Mi-
ke. Mike Purkey. Hann
syngur og hamingjan
hríslast um fólkiö f
salnum. Paul fylgist
meö álengdar. Hann er
eiginmaður Barbie ...
eiginmaður Jan. Ætli
hann sé sáttur við
hvernig Mike heillar
hana upp úr skónum?
Kannski aö hann bara
fyrirgefi þaö. Hann ætti
að geta þaö. Hann er
sannkristinn.
Og hann lofar drottin. Hann
er ein aöalstjarnan á Omega,
kristilegu sjónvarpstööinni. Þar
stendur okkur margt til boöa.
Amerísku þættirnir „Lofið drott-
in" eru sýndir seint á kvöldin. Á
daginn má svo rekast á ærsla-
fulla spurningaleiki fyrir börn,
með sundlaugarkapphlaupi og
ritningar-oröaleikjum. Síöan ef
heppnin er meö okkur gætum
viö jafnvel lent á uppbyggilegri
bíómynd. Og ekki má gleyma
innlendu dagskrárgeröinni. Þar
fæst innsýn í raunverulegt trú-
arlíf landsmanna. Inn á milli
eru svo amerísk tónlistarmynd-
bönd og rappaö um Jesúm.
Þaö getur veriö forvitnilegt að
fylgjast meö trúarupplifun Am-
eríkanans, en hvaöa erindi á
þetta allt til okkar? Uþþ í hug-
ann kemur jafnvel: Yfirborös-
mennska, íburður og fleira. Sitt
sýnist hverjum. En innsti kjarn-
inn í sjónvarpsefninu er trúin.
Omega er ólík öörum sjón-
varpsstöðvum. Trúin veldur því
aö miöpunktur sjónvarpsefnis-
ins er á mannlegri nótum en
gengur og gerist (engar fréttir
af þorski!). Þaö leynast því oft
sannleikskorn á milli mynd-
bandanna og spjallsins. Og
alltaf er einhver sem segir eitt-
hvaö fallegt á Omega. Eitthvaö
sem hljómar satt og rétt og
gerir lífiö enn betra. Líka fyrir
þá sem ekki trúa.
Þannig má finna margan
sannleik á Omega. Samt verður
að vara viðkvæmar sálir við
sumu sem sýnt er. Einhverjir
gætu styggst þegar stór orð
eru látin falla um ýmis „viö-
kvæm málefni" svo sem fóstur-
eyðingar, djöfulinn og samkyn-
hneigö . Allt er þó gert í nafni
kærleikans og eflaust ekki ætl-
unin aö særa neinn. Síöan
þurfa heldur ekki allir aö vera
sammála.
En tækifæriö er kjöriö. Þaö
er einfalt að kynna sér máliö,
skoöa með eigin augum og
móta sér skoöun. Þú mátt
horfa, en þú mátt líka bara
slökkva ef þér líkar ekki þaö
sem þú sérö. Þá er bara aö
teygja sig í fjarstýringuna. Þaö
er varla að þú þurfir aö standa
upp - og þú átt þína eigin kirkju
- heima í stofu.
28