Alþýðublaðið - 27.06.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.06.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGINN 27. júní 1934. 2 Tímarnir breytast. Fyrjr nokkru héldu Indíánar í Ameríku hátíðahöld miikM. í l>org nokkurri ekki mjög stórri. — Streymdu Indíániar þaugaÖ! í þús- u.ndatali og fór svo, að ógerin- ilngur neyndi.st að útvega öllum þeiln fjölda húsinæði mieðan há- tíðahöldiin stæðu yfir. Var því í skyndi safnað saman í öllum sportvörubúðum og fjölvar,nings- verzlunum sæg a;f tjöldum, er svo var útbýtt til Indíánanna. En það kom þá upp úr kafiinu. að nnestur hlutd hiinna rauð'u gesta hafði ienga miinstu hugmynd um hverniíg ætti ,að fara að því að rjeisaí tjald. — Þeir kunnu að fam með bíla og flugvélar, — en tjöld? — Nei, takk! — Endiriinin varð sá, að fenginn va.r flokkur af hvítum skátumj tdi að sýna Indíánunum, hvemig hilnir herskáu forfeður þeirra hiefðu fanið að því að reisa tjöld sín á binum endalausu sléttumj „Tlne wild West“. Ferðaskrifstofa íslands. Ingólfshvoli — Sími 2939. TILKYNNIR: Samarhóteliii að Arnbjargarlæk, Ásólfsstöðum, HreðavatnL Laugarvatni, Norðtungu, Reykholti, Svigna- skarði og Þrastalundi eru nú tekin til starfa. Daglegar ferðir að Laugarvatni og Þrastalundi frá B. S. í. og að Ásólfsstöðum mánudaga, miðvikudaga og laugardaga. Til Borgartjarðar eru ferðir miðvikudaga, fimtudaga og laugar- daga frá N. B. S. — Enn fremur fer E.s. „Suðurland" hvern þriðjudag, föstudag og laug- ardag til Borgarness, og strax eftir komu þess fara áætlunarbílar upp um Borgarfjörðinn. — Utanhússmálning er komin ásamt mjög fjölbreyttu úrvali af alls konar málningavörum. Distemper mattfarfi, löguð máluing og alls konar lökk, allir litir o. fl. — Allir gera beztu kaupin í ' MálninB Járnvilriiar Sími 2876. — Laugavegi 25. — Simi 2876. Bezt kanp fást i verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Bezto eigarettnrnar f 20 stk. pffkknin, sem kosta kr. 1,10, ern Commander Westminster Virginía cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, Búnar til af Westminster Tobacco Companjf Ltd., London. Eiríkur Helgason löggiltnr rafvirki, Hverfisgötn 90, sími 4503, pósthólf 566. Tek að mér alis konar raflagnir í skip, hús o. fl. Fyrsta flokks vínna. Sanngjarnt verð. Drifanda kaffið er drýgst. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? tslenzk pýðing eftir Magnm Asgeirsson Pústser tekst þó að kinika ti,l hanis kolii í kvieðjuskyni áður en hún hrífst i;nin í alt það hjólavierk, sem siett er af stað þegar von er á barni í heiminn. Pinneberg sogast líka i,nn í hringrásina. Hanjn verður enn einit sinni að segja alt af létta um hagi sína og Pússier. i þie|tt,a slkiftír, á hainn við yfirhjúkriunarkoniu, fcomna af æsikualdri, þóttajlega og þur.ra á ,svip. Hú|n spyr hann spjörunum úr, og hann er leinmdtt að hugsa mieð sjálfum sér, að Pússier þurfi þá vonandi ekki aði h-afa neitt saman vi,ð hana að sælda, þegar hún spyr hann hvenær Pússer sé fædd, og hajnn vterður að játa sér til bjygðunar, aði hanin man ekki afmæiisdagiinn. „Það er eins og vant er. — Mennirnir eíui svo. siem ekki að sietja ó sig afmælisidag konunnar sinlnar," segir hún og annað ekki. — — Og hann, sem hafði lialdið að liann bæri af pl'l'um venjuliegum leiginmönnum! Loks, er lronum túkynt, að nú tnegii hann fara að kveðja konuna sína. Hann gengur giegnum langt og mjótt herbiergi, þar siem skínand'ii verkfærd. úr málmi' eru ti'i bieggjal handa, o-g það vekur i honum hnoli og óhugnað að líta á þau. Og alt I eimu sér hann hvar Púss- er situr í síðum, hvítum niáttkjól og br,osir til hánis. Hún sdtui| þarna eins og lítil stúlka með slegið hár. Yfirlijúkrunarfconan sta;ð|n(æmlst í dyruhum. „Bjóðið nú konunni yðar góða nótt,“ segir hún og um ie'ið snýr hún baki við þieiim. Þa.ð fyrsta, sem Pinnieberg dettur í hug þegar hann stendur; þanna og virðir Pústser fyrir sér, eru sniotrir, bláir kranzar ieðaj sveigar á náttkjólnium iie.n|n|ar. En þiegar hún leggur handleggima, um hálsitm á honum, þá sér hann að hver sveigur er bara kring'l- óttur stimpill: „Sjúkfffnís bœjarins, Bertíjfii" Og það næstá, sem , ha.nn kemst að, er það, að eigimlega sé ekki góð lykt þarna inni:. „Pú skait vera viss um að ég lýk þessu af í kvöid ieða ,að rninsta kosti áreiðanlega swemma í fyrra málið. Eg blakka svo miikið til Deingsia,“ hvísSar Púsisier. Og Pinineherg hvíslar á móti: „Heyrðu, Pússier, ég er búimn að lofa mér því mieð sjálfum mé!r„ ,að ef þietta gsngur alt samiarn. viel, þá skal ég aldnei framar neykja, sigarettur á laug,ardögum.“ Pússer hlær, em alt í ein.u stokkroðnar, hún upp í hársrætur. Yfirhjúkruna'rkonan kallar: „Jæja ,Pinmieberg, nú verð'iið þér að lofa konunmi yðar að veira einmi. Hefir stólpípan gert gagm?“ Pússier kiinkar toollii tiJ samþy'kkis. Þegar Pinneberg er kominn út úr stofunni stokkrioiðhiar hann iíka. Hann hiefir nú toomist að því, að Pússier hefi,r setiö á salerninu meðan að þau voru að kveðjast. Það síðasta, siem hain'n heyrir á fæðinga'rdieildi'nini, er rödd yfir- hjúkrunarkonuninar: „Þgr gletdð náð í okkuír í siroa alla nótitina. Gleymið mú ekki að þér eiigið að taka h|eim míeð yður töskunaj og fötin koniuninar yðar.“ Pinneberg finst ha,tih vera ákaflega einmana og óhamingjusami- ur þegar hann gengu'r út um spítalahliðið. Hainn lítur t.il bekkjarj- ins í Liitla dýragárðiwum og óskar þíess mieð sjálfum sér, að þær sætu þarna enn þá konurjnar síðan áðan. Það væri þó alt af dá,- litil fróun í því að skr;afa viið þær. Hann sér ekki Puttbneesie heldur. Hann verður að fara upp til sín og vera aleinn þárna uppi þar sem alt minniir hanin á Pússer. Hann er búinin að setja upp eldhússvuntuna heninar og keppist við að þvo upp matarH,átin, þegar hann heyrir sjálfan sig ailt í einu segja seint og liátt: „Ef ég feingi nú aldrlei að sjá hana oftar! Það kemur svo sienr stundum fyrir — — alls ekkii sjaldan. — Það kemur meira að segja oft fyrir!“ Allt of lítill uppþvottur. Þegar Dengsi varð til. Pússer hljóðar líka. Það er annað en gaman að reika einn um, í íbúðiinni sinni cg spyrja sjálfan sig: Skyldi ég nokkurn tíma fá að sjá hana aft;- ur? Þetta verður Pinneberg smátt og smátt óþolandi kvalræði. Meðan að hann hefdr nóg að gera við uppþviottinn, gengur þó alt skaplega. Hann reyniir líka að gera sér siem al'lra mest úr viinny unná, og nýr og fágar hvieirn hníf og grýtu, þapgalð til að hægt er að spegla siig í þeim. En ájlt af er þó sama myndin fyrir :hug- skotssjónum hans: Pússer i síða, hvíta náttkjólnum með hlóu krcnzunum. Hvers vegna1 það! er veit hann etoki, en bonum fiinst eitthvað óh'ei'navæ.nlegt við þaÖ, að stimpiUinn er eins og kranz í laginu. Nú er 'uppþvotturönin búiinin, og hann hefi'r ekki hugmynd um hvað hanin á að taka sér fyröir hendur til þess að fá tíroann til ia|ð; líða, en þá dettur honurn aat í eto* í hug að hann hefir áetíað sér allan veturi'nin að negla flókaræmu undir hurðina, svo að Pússer yrði ekki kalt á fótum af súgnum. Flókariæmurnar eru tiíbúnar fyrir iöngu síðan og smánaigda hefir hann líka, og þó' að nú sé' komið vor og þessiar varúðarriáðstafianir séu þess vegna alveg óþarfar í raun og vieru, tiekur hann til starfa af mesta kappi. Þegar þiessu ier lokið, iofar hann sjálfum sér að hann skuli nú MILNERSBl'JÐ. heirnat il búi ð kjötfars og fiskfars fæst daglega. Laugavegi 48. Sími 1505. Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til söhi. Sírni 2395. „Narrak“ miðstöðvarkntill nr. 2 til sölu ódýit. Sími 1965. TILBOÐ óskast í holræsagröft Uppl. á Liudargötu 1 B, efri hæð Einhleypur maður óskar eftir litlu herbergi i Austurbænum A. v. á. TILWNNINGAR(Eh'S BRYNJÓLFUR ÞDRLÁKSSON ,er fluttur í Eiriksgötu 15. Sími 2675, FERÐIST AÐ MARKARFLJÓTI í hinum góðu og ódýru bílum frá Vörubílastöðinni í Reykjavík. Rítvélapappir, margar tegundir, 4to og foliostærð. Ritvélakaikei ps ppír, Pelikan, Red Seal og Greif, þykkur og þmm- ur, 4to og folio, alt viö- urkendar tegundir. Ritvélabönd, Pelikan, Remington, Greif o. fl. fyrir ýmsar stærðir af ritvélum Umslög, hvít og mislit, af öllum þeim stærðum og teg- undum, sem notaðar eru alment. Bréfsefni í möppum og skrautöskj- um, gott úrval. Skrifblokkir, margar tegundir af ýms- um stærðuin og gæðum iw-nitiiití .............. Barnaskóliim á Siglufirði hefir sýniwgu á munum á skóla- sýnliUig'u kennarasambandsims í Ausiturbæjairbarnaskólanum,, en ekki gíagnfræðaskóliinn á Sigiu- fir'ðí', iei|n:s og sagt var frá hér í blaðjinu í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.