Alþýðublaðið - 27.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.06.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 27. júni 1934. A1ÞÝÐU6LAÐI Nýja Bfié Káeta no. 33. Amerísk'talmynd. — Aðalhlutverkin leika: George Brent, Zita Johann og Allíce White. Myndin geristum uorð i stóru farpegaskipi á leiðinni frá Evrópu til New-York, og er hún bæði skemtileg og spenn- andi, enda hefir hún fengið ágæta dóma alls staðar er- lendis. Bðrn fá ekki aðgang. j Mussolini kallur Dollfuss á fuud sinn. BERLIN í moigun. (FÚ.) Stjómarbiaðið, „Reichspost“ í Wiien segir frá pví, að Mussolini hafi boðið Dolfuss kanslara og fjölskyldu hans að' heitnsækja sig á landsetri sínu í Norður-ltaiíu í lok júlí-mánaðar, og hafi Doll- fuss pegið boðið. SpánverSar koma m fanga- búðom ,eftlr öízkri fyrirmpft BERLIN í morgun. (FÚ.) Spániska þingiö hefir glefið stjórninni heimild til pess, að koma upp fangaherbúðum fyrá;r pólitískp fanga, eftir pýzkri og austurrískri fyrirmynd. Hangib|ðtr Nýjar kartöflur, purk- aður saltfiskur, harð- fiskur, ísl. smjör. Alt 1. flokks vara, Fæst í Vevzlnnin lava, Laugavegi 74, sími 4616. B.D.S. ~~ G.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 14. p. m. kl. 6 síðdegis til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Auka-viðkom'istaður Lerwick í Shetlandseyjum. Flutningur tilkynnist fyrir hádeg á fimtudag. Farseðiar sækist fyrir sama tíma. Níg. Biarnasou & Smitii. Talning atkvæða I dag. 1 dag verður að minsta kosti ttalið í 6 kjördæmlum: Gullbringu- og Kjósar-sýslu, hófst kl. 10, Strandasýslu, hófst kl. 1. Vestur-Skaftafellssýslu, Aust u r-S kaft afe lls sýs 1 u, No röur-pingeyjarsýsl u og Barða:stra;ndarsýslu. Við, úfsliitin í pessum kjördæm- um má fybilega sjá heildarúr- komu kosnilnganna, pví á peiim er hægt að sjá pimgmannatölu Frams'óknarflokksins og nokkurn veginn tölu uppbótarsæta Alpýðu- flokksims. Skólasýningin í AuiSturbæjarskólanum er opin alla daga kl. 2—7 og 8—10 síðd. Islandsgiíman fer fram í kvöld kl. 9 á Ipróttavelimum, en kl. 8,15 leákur Lúðrasveit Reykjavfk- ur á Austurvelli. Þeir, sem keppa nú um kon- ungstigniinia, ieru 9 frá 4 félögum: U. M. F. Bolvíkinga: Gísli Krist- jánsson, U. M. 'F. Dagsbrún í Landeyjum: Sigurður Brynjólfs- son, K. R.: Itigimundur Guð- mundsson, Jóhann Ingvarsson og Agúsf Sigurösson og frá glímu- félagfcu Ármanni: Skúli Þorleifs- son, Ágúst Kristjánsson, SLgurð- ur Th'onarensen og Lárus Saló- monsson. Handhafi Stefnuhornsi;ns er nú Sig. Thotanensen og handhafi' glímubeltiis í. S. i. er Lárus Salö- monssoin, og hann er nú einniig glímu'konungur íslands. Skóiasýningin. Þiessi firmu og forlög hafa sent bækur og áhöld á skólasýningu Sambands íslenzkria barnakenn- ara: Olaf Norliis Forlag, Oslo. J. W. Coppelm, Oslo. Elinora & Oscár. Jui. Géllerups Forlag, Kbh. P. A. Nondsted & Sonner, Stch. Aktiiesielskiabet Bokoentral, Oslio. Gyldendalskie Boghandel, Kbh. Svenska Bokforlaget, Stch. J. Chr. Petersen, Kbh. N. C. Rom A/s., Kbh. H. Aschehoug & Go., Oslo. A/s. F. Beyérs Forlag, Bergieri/ Connermeyiers Bokhándel, Oslo. N. W. Danme & Son, Oslo. W. C. Fabricius & Somer, O'slo. Ed. B. Giertsien, Bergen. Duthersstifitelsens For-lag, Oslo. C. Ttlolle, Kbh. MIÐVIKUDAGINN 27. júní 1934. ! DAO Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í nótt í Lauga- vegs- og Ingólfsapóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 15 st. Lægð er fyrir sunnan og suðaust- an land á hægri hreyfingu austur eftir. Útliit er fyrir hægviðri. Víð- ast úrkomulaust. Útvarpið: Kl. 15.00 Veðurfregnir 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregn- ir. 19,25 Grammófórm: Rich. Strauss: Till Eulenspiegel. 19,50 Tónleikgr. 20,00 Fréttir. 20,30 Er- indi Kennarasambandsins: Fræðslu- málin (Guðjón Guðjónsson). 21,00 Tónleikar: a) Cdló-sóló( Þcrhallur Árnason), b) Grammcfónn: Islenzk lög. c). Danzlög. Den Norske Fiorleggerforeningien, Oslo. C. A. Reitzels Forlag, Kbh. H. J. Hoffner, Oslo. V. Richter, Kbh. Keppniiin um giímukonungstign- ina er tvímælalaust stærsti í- próttaviðburðurinn ý árinu, og má' búast við skemtilegri keppni í kvöld. Stj ernegutteme héldu sainsömg í gærkveldi í Gamla Bíó fyriir troðfúllu húsi og fengu ágætar undirtiektir. í dag kl. 5 halda peir samsöng í Gamla Bíó fyrir börn og unglinga og í kvöld í Fríkirkjunni. Fágætur gestur. • Hér í bænium dvelur um pess- a,r nmndir Guðlaug Runólfsdóttir frá Tontu í Biskupstungum. Hívn er 76 ára gömul og befir búið ío|hein í Tortju, í 17 ár. Hún hefiir aldnei komið til Reykjavfeur fy/ og segir hún, að ferð hennar híingað og koma sé pað skemti- legasta, sem hún hafi upplifað. Nikulás Þórðarson, frambjóðandi utalnflokka í Ra'njg arvalfasýslu er béðijnn afsökunair á pví a;ð við nafn baras í blaðiinu i gær ha'fði K. komið aftan við niafn hans og 'par með gefið í skyn,. að hann væri eitthvað í „slagtiogÍ“ með kommúnistum. Nazistar myrtn innanríkisráð- herrann i Póilandi. BERLIN í morgun. (FÚ.) Lögreglaln í Pó;llan,di heíir tekið fastam pj'óðernissinnia iein;n í Cra- oow, fyrir morðið á Piraki, og eriu taldar sterkar sannanir fyitir þvi, að nú hafi lofcs náðst í hinin rétta sökudólg. Han,n var fluttur ti.l Varsjava í gærmorgiun í flugvél og hófust par yfirheyrslur í glær. Atkvæði dröttins i Skagafirði. Þiegar fcunnugt var um, að for- sjónin hafði afstýrt raníglæti í- haldsmanna í kjörstjóminni í Skagafirði var þetta kvteðið fyrir munn Framisóknarmanna: Vtet gat oss kl'ofningur bænda bagað og baráttuna giert lítils virði, en pietta er alt siaman alvegj Iagað með atkvæði Drottins í Skaga- firð'i. Vigfús. Frikirkjan í Reykjavík Ábeit frá Hinriik kr. 5,00. Af- hent af Liljiu Kristjánsdó.ttur, á- heit filá „konu“ kr. 5,00. Afhent af Einari Einarssyni, áheit frá „gömlum mainni“ kr. 10,00. Beztu þakkir. Ásm. Gestsson. Æ! Manstu spræka spilarann! Bráðfjörug þýzk tal- og söngva-mynd. Aðalhlutverk leika: Victor de Kowa, Ma- ria Sörensen, ásamt f rægustu og skem ti- legustu skopleikurum Þýzkalands, peim: Ralph Arth. Roberts, Tiude Berliner, Szöke Szakal, Ernst Verbes. Síðasta sinn. Aðalfundur í. S. í. verður haldinn á morgun kl. 9 síðdegiis í Iðnó uppi. Fulltrúar eiga að mæta með kjörbréf. Jarðarför Quðmundar Ámasonarjfrá Kambi fer fram föstudaginn 29. p. m. kl. 1 Vs e. h. frá heimili hans, Urðarstíg 7 A. Jarðað verður í nýja kirkjugarðinum. Guðfinna Sæmundsdóttir, börn og tengdabörn. Stjernegutterne \ halda kveðjusamsöng í Gamla Bíó á morgun kl. 3 V2 e. h. Aðgöngumiðar á 1,00, 2,00 og 3,00 (stúkusæti) fást í Hljóðfæraverzl. K. Viðar og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. verður sett 28. júní kl. 8 að h völdi í Iðnó uppi. Stjórn Sambands fislenzkra barnakennara. ■-jStiíÍ . Arður til hlithafa. Á aðalfundi Eimskipafélags íslands, sem haldinn var pann 23. p. m., var sampykt að greiða hluthöfum fé- lagsins 4% — 4 af hundraði — í arð af hlutafénu fýrir árið 1933. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík, svo og á afgreiðslum félagsins um Iand alt. H.f. Eimskipaféiag íslands. Bezt kanp fást i verzlnn Ben. S. Þórarinssonar. Islandsglíman fer fram i kvöld. islaadsolfman verðnr háð á ipráttavellinnm i kvðld kl. ð siðd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.