Alþýðublaðið - 27.06.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.06.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 27. júní 1934. ALÞÝÐUBLADIE) DAGBLAÐ OG V[IKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALUÝÐUFLOKKJ.RINN RITSTJdRI: F. R. VALDEivIARSSQN Ritstjórn og afgreiðsla: Iiverfisgötu 8 — 10. Síinar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4101: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. Hitaveitomállð. Öll blöð an d st ö ð u f i o k k a n.na hafa nokið mjög upp við það,‘ er Alþýöublaðið skýrð,4 fr,á áætluin Gísla Halldórssonar verkfræðings iiin hitaveitu úr Henglinum. Öll taka þau upp andstöðu gegn máliniu og það á mjög leiin- kiennjlegan hátt. Pau forðast að miln'niast á það, aem er aðalatriðá Úætlaina Gísla Halklórssonar, að liagkvæmara rnyndi vera aö ieiða heifa vafntð úr Henglinum e,n frá Reykjum í Mosfellssvieit. Ja.rðhiti er þar miklu mieiri og likindi fyrir heitara vatni og auk þiests alt útílit fyrir að þar mæjtitii íratnleiða raforku, sem að gagini' mætti koma, þó að Sogið væri virkjað eða einhver hluti þiesis. Miorgunblaðið, Vísir og Nýja dagblaðið taka slíka afstöðu tíi málsd'ns, að láta líta svo út að raf- orkuvirkjun sé aðalattiðið, vegna þess lalt útliit fyrir að þar matiti siinraa það hefir verið af stjórnari- völdum bæjarinisi að benda þús- undum króhá í vasa Bjarna Ás- geirssonar og hefja rannsöknir á Reykjum, án þess að framkvæma nokkrar rannisófcndr í Hienglinum, sem var auðvitað sjálfsagt, þar siem hér var um að ræða stórfelt f j.árhia|gisatriðii og framtíðarmál fyrár bæiinn. Anniað mál er það, að nýjustu verkfræð'ivisindi hafa á ítalíu ..sýnt, að hægt er að framleiða raforku mieð hveragufu á ódýranl og hagkvæmari hátf heldur en mieð vatnsafli, og það þó að ralf- orkuframleiðslan varði að bera allan kostnað af framkvæmdun- um. Þegar menn athuga, að mieð því að framliaiða eingöngu raforku, þá er að eiinis notaður ca. 1/10 hluti hitans og ber alian kostn- að, þá hljóta þeir að skilja hversU hagkvæmt það verður, ef hægt ier að nota t. d. 80% (sem annars myndi tapað) af hitanum til hitaveitu, eftir að ’búið er fiö vinna raforkuna. Atvmmileysingjum fækkar í Englandi. LONDON (FB.) B tiá ðabirigðask ýrslur, sem birt- ar hafa verið, henda til, að ,at;- vinnUleysiingjum hafi ien|n fækkað að veruliegum mun. Talið er, að þeim nuini hafa fækkað um 4000 frá því skýrslur v,oru birtar í fyrjra mánuöi. (United Press.) VerkalýðsfélaglO á Skagastrðnd. Hugleiðingar verkamanns. Af verklýðsfélaginu okkar fréttáið þið frernur fátt, einis og um annað, er hér gerist. Félags- skapuriinn er enn þá ungur, og af öllium mætti neynt að stytta hon- um aldur, enda ier það nú næsta auðvelt, ,sé lítið að barn,inu hiúðl I fáum orðum sagt á flest, sem að félagsskap lýtur, mjög erfitt uppdnáttar hjá okkur Vilndhæliug- um vegna rótgróinnar þröngsýni! og áhugaleysis margra, ef þieiíi) þá hiugsa um annað en að láta degi hverjium nægja sína þján- ingu og að alt ,sé ágætit ei;ns og veri'ð háfi í tið feðra þieirra. En þó ieinnig vegna þiess, að hér ráða þeir mestu um málefni almenn- ings, sem orðnir eru fullmiikið við aldur tiil að geta fyigst nógu vel með kröfúm nútímaus, sem em alt aðrar nú en v-oru á þeiirfra blómatíð. Pað af yngri kynslóð- inni, ,sem hér elur aldur sinn, læt- ur svo þetta rieka á reiðanum af ótta við að falla í ónáð hinna valdaháU gömlu herra. Vera má að meðaumkun náði þar nokkru lum, því; sumum þeirra fellur það ákaflega þungt sé móti þeim mælt í |ei|nhverjiu málefni, er þeir telja að „velferð sveitarinnar" varði. Má segja að hér sé ríki erfðanna, þótt bárur timaus og breytiniga'nna falli nú mieð meira og mei'ra afli á þær stoðir, er enn þá halda uppi hinni gömlu byggingu. En hvað um það, gegn engum féiagsskap ier óvildi'n ©ins míffl -og þessum verkamannasam- töikum hér, sem reyna að gæta ofurlí'tið hagsmuna félaga sinna. Sumir telja það hiedmsku dna að starfrækja verklýðsfélög, og séum við eii um það fænir að stjórna þessum félagsskap vegna van- þekkingar á almiennum málum — í fám orðum héimsku. Þ-etta get- ur ,nú verið. — Við sjáum til sei\nna, — En .svo siem áður getur ier þessi félagsskapur enn sem komið -er ekki niema nafnið. Hiefðu lesend- ur Alþýðubliaðsi'ns máske gaman um þróun þeirrar hreyfingar að hieyra, ef ég get hraflað eitthvað saman úr gleymskumóðu fortið- arinnar, — í gamla daga, fyriir 25—30 árum, var alt, sem að jáfnaðarsitefnu laut, eins óþekt hérna og það, sem gerast kann á öðrum hnöttum. 2 krónur voru þá borgaðar um daginn fyrir 12 stunda vininu. En þegar skip komu að mig minnir 37 aurar um tímann. Lítið var um þægindin við vimnUna, Alt var borið á bak- inu. Siæmt var að koma vörum í land um fjöru. Þá flaut ekki að bryggjuspiotta, sem var fram- a|n við C. Hoepfniersi-verzlunar- húsin. Varð þá að lenda vestur í Vör, sem kaliað var, þar sem sjómenu lentu mieð aflann. Síð- an varð að vaða með vörurnar í land eftir þangsleipum klöppun- um. — Ég var sim-ár og krafta- lítill þá og fór 'oftar en eiinu sinni á hausinn með pokana. Einn fagr- ian sumanda,g[ í júlí kom allmargt af útlendu ferðafólki í iand hér sér til skemtunar, því skipið, sem, mig xníiíitár að væri Genes, stóð þá lengi við. Varð þá að 1-enda í Vörinnii, -og ætluðu vandræði að verða mieð að koma þessu fólki AL|»ÝÐUBLAÐIÐ úr bátnum. Pað var svo fínt klætt, að enginn þorði á því að snierta með sínum óhneinu höndum. Sámt staiulaðist þ-að á plönkum og borðum. Verst ætlaði það að galnga m-eð frú eina unga og fal- liega. Hún mun hafa verið þýzk, og var maðurinn með. Maðurinn bang sér úr bátnum hjálparlaust, en skildi konuna eftir. Til allr- ar hamingju var stýrimaður skips- tns með í föriinni, og hjálpaði ha,nn hinni fögru frú úr þessum vándræðum. Fanst mér þá sem þetta fólk væri oss, er þarna striit- uðum, svo nriklu æðra og ofar ei;n,s og englar og útvaldir í sin- um hdmiky.ninum, er ekki eru sögð af lakam tagl, Seinina hefi ég nú komist á niokkuð aðra skoðun um það. — Lítið var um góðgerðir handa verkamönnum við þessa vinnu þótt illviðri væri og vakað um nætur. Kom varla fyrir hjá C. Carl Ber,ndsen, sem þá verzlaði Hoepfners-verzlun, en það mátti á Hólánes'i, dga, að e.kki spanm ha,nn góðgerðir í mat og drykk við þá, sem hjá honum unnu, þótt ei væri hann svo auðugur sem Hoepfner. — Tímar liðu. — Verzlunarfélag Vindhæiinga varð hér dnvalt í siessi, með þá helztu i sveitarstjórni'nni fyrir ráðuneyti. Hægt fór samt skipavkmukaupiði upp á við, svo að 1918 var það 85 úujw að vetrinum, en 1 króna að sumrinu pr,, tíma. 1922 var gerð dálítil ste'inbryggja í hinni áður umgetnu vör. Gáfu kaup- daðarbúar rnörg dagsverk þar i, Varð þetta til mikilta þæginda að koma í land vörum og afla á S'umri,n. Um þetta lieyti varVerka- mannafélag fyrst niefnt hér. Átti friumkvæði að því Guðmundur Pálsson, sem að roinsta kosti’ til þess-a hefir fylgt ílokki jafnaðar- manna. Hann mátti -ei halda fé- lagsskapnum saman gegn þdm óvinaher, -er. að sótti. En sfðan hefir þó skipavinnUkaupið 'verið 1 króna um tímanu alt árið, og hvort sem var í dagvinnu eða næturvinnu, sem þó er oftar, því hér -eru skipin afgreidd á ölilum tímum sóliarhri.ngsins og svo að siegja í hvaða veðri sem er, ef ekki er ntieð öllu ófært. Mætti því kaup v-era allmikið hærira fyr- ir slíka viinnu en í góðu véðri að d-egi til. — Enn liðu mörg árin. Enginn niefndi verkamannáfélag á nafn, unz félag var stofnað í vetur. Mai]gir gerðust félagav, og v,ar áhlugi töluverður. Tveir fund- ir vonu haldnir í félaginu, sá seinni í janúar. Voru þá orðnir leitthvað um 2(7 meðiimir af ná- lægt 50 verkfærum mönnum, sem hér eru i þessu kauptúni. Má -af þessu sjá, hvie st-erkur £félags- skapurinn er. En þau öfl, sem u;nnu á hinum fyrsta vísi til þ-essa félagsskapar, -eru vel að verki enn þá gagnvart þessum. Hér sem annars st-aðar er félagsskapur þessi nmðsyn. BreytLst -eitthvað hér með atvinnuvegi í nánni framtíð, fáið þið að sjá hvar Davíð keypti ölið, eða hviernig kaup verkamanna hér verður við nöiglina skorið, -ef þeir ráða engu þar um sjálfir. 1 þessari sýsiu liefir kaup við vegavinnu verið. mjög misjafnt. Er ég slíku vel kunnur, þar semj ég h-efi unnið vegavinnu mieira og minna 16 suimur. Sá háttvintii ai- þingiis- og stjórnmáia-maður Jón í Stóradal h-efir að minsta kosti -ekki stutt að hækkun á kaupi vegavinnumanina hér um slóðir, enda er nú gamall samherji hans og vinur eitthvað að hnýta að Jóni fyrir þáð í einu af blöðun- um. En hvað um það. Sumarið 1932 unnum við nokkrir sem oft- :ar i Svínvetningabraufinni, og að- ein,s fyrir fanmtíii og fimm aura á tíimajnjn í júií og ágúst. An;nars istaðar hér í sýslu var þá hærra kaup greitt á þessum tima við sípwnimiu. En við vorum atvinnu- lau.sir, og því að okkur fclemt, sem þarna uunum. Að lokum vil ég segja það, að það er mín hjargfasta sannfæir- img, að verkamaninafélagið okkar verði til ffiikilla mienningarauka hér í þ-orpinu fyrir alþýðuheim- ilfin, ef þau vilja það aðeims sjálf og . skilja sinn vitjunartíma. Öl. J. Gadmundsson. Þrír harðstjórar hlttast RÖMABORG. (FB.) Samkvæmt áreiðanlegum beim- ildum koma þeir Mussolini, Göh- riing og DoMfuss saman á fund i júlúnánuð'i n. k. ti:l þess að' ræða ýms samieiginleg vandamál Ita- líu, Austurríki's og Þýzkalands. Enn fnerour er búist við, að þeir _raeði um sambúð Pýzkalands og Austurxíikás, og verði viðræðurn- ar, að því er þetta mál simertir, frámhald viðræðna Hitlers og Musisolini fyrir skemstu. (Uni’ted Press.) Friðarplng fi BirminglianE LONDON. (FÚ.) í Birmlinghámi í Englatidi stend- ur nú yfir friðarþing, og taka þá'tt í því um 500 erindrekar frá ýrosium friðarviinafélögumj í Jánd- p',nu. I gærdag var haldin sérstök guðsþjónusta í dómkdrkju borg- aránnar, og flútti biskupinn í næðiu isimná stranga áskorun á ensk'u stjórnina að gera gangskör að því, að sjá Mðarmálu'num borgið. Rússar he ða á refsingam fyrir landráð. KALUNDBORG. (FÚ.) I hegningarlög Sovét-sambands- ins háfa nú verið sett ný ákvæði um refsingar fyrir föðurlandssvik. Samkvæmt þessum nýju ákvæð- um er lögð dauðahegning við ýmsum hernaðarsvikum og li'ð- hláupi, og enn fremur getur það' varðað lífláti að stuðia að slíku eða vita um það. Meðfierð land- ráðamála hefir nú verið flutt frá pólitisku lögreglunni, G. P. U., og til almennu dómstólanna, en G. P. U. fjállar áfram um gagn- byltingarmál, en þau vöru áður talin með landnáðum. 25 RásDDdir manna sóttu norrænan fnnd á sunnndao- inn. KALUNDBORG. (FÚ.) Norrænn fundur var haldinn á 3 sunnudaginn á Skamlingsbankíen, og sóttu hann um 25 þúsundir manna. Pulltrúar frá öllum nor- rænu þjóðunum töluðu þar, og talaði Guinnar Gunnarsson skáid fyrir hönd Islands. Spanskastjórn- in vöit í sessi Deiiar um afstöðuna til Kataloníu MADRID. (FB.) Ýmsdr st j ór n málamenn telja mjöig líklegt, að breytiaga sé að væinta á ríikisstjórninni mjög bráð- lega, og sumir ætla, að til stjórji- arsld'fta kunnji að koma. Er kunm- ugt ,að mikill ágremingur er inn- a(n ríkisstjórnarinnar út af kröf- um þiedm,, sem Kataloniumenn gera. (United Press.) Fyrsta síldfn til Siglaflasrðar. SIGLUFIRÐI. (FÚ.) Frá Siglufirði er símað, að byrj- að sé nú á byggingu nýju sild- arvierksmdðjunnar. Nokkur skip eru farin á síldveiðar og eitt þegar komið iinn; hafði það 200 mál. Viðskiftasamn- ingar takast með Bretum og Frökkum LONDON. (FÚ.) Franska ráðuneytið hélt fund i morgun, og heimilaði verzlunar- málaráðherra að staðfesta verzl- uparsamninginn, sem nýlega var gerður milli Frakka og Englend- inga. Samningurinn öðlast gildi þegar er hann hefir veríð stað- festur, og er búist við, að það verði innan fárra daga. * Aðalatriði samningsins eru þau, að Frakksr veiti Bretum aftur sama innflutningsmagn og áður en við- skiftastríð hófst á milli þeirra í vetur, og Bretar afnema viðbótar- tollana, sem þeir lögðu á fransk- ar vörur um sama leyti. Frá Vestmannaeyjum. Á Laugard. kepti úrvalsiið Knattspyrnufélags Viestmannaieyja við 'Sjóliða af enska herBkipinu Boyne, og fóru leikar þanni'g, að Vestmannaeyingar sdgruðu mieð 8 mörkum gegn lengu. Með Esju á laugardagdnn komu hingað til Vestmanraieyja drengja- flokkur sá, er sýndi fimleika i Reykjavík undir stjórn Lofts Gúðmundssonar kennara. Höfðu dnengirnir einnig farið til Hafn- arfjarðar, að Álafossi, Reykjum og fleiri staða í nághenni Reykja- vikur, og létu þeir hið bezta; yfir förinnd. Kennarinn kostaði för þeirria að nnestu leyti, og fleiri greiddu götu þeiitna. (FÚ.) Sæsiminn er slitiinn og er verið a‘ð gera. viö hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.