Alþýðublaðið - 27.06.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 27. jútií 1934. XV. ÁRGANGUR. 206. TÖLUBL. VA&aSaASSSOIÍ DAGBLAB OG VIKUBLAÐ OTGEPANDI: ALÞÝ8UFLO&&0RINN Oa mmLMmimmaritem raner «t 6 (mégMta »—.4 rfflUfrgfcl. AHMBMltfBHII ter. ÍJ88 * ntadl — ta. S,eð Cpriir 3 ESánnai, eí grettt w S$>rtrt*»£». f toosaaðan Snwtsr btoOM » Hnu VTRUSLASS© I*s8 bosta? s**te» fesr. 8*8 * ifet. I («'í Mrtegt tíiar teSaíö g&sssssr, #r ítírtast I dagSíistiinu. irétttr ag vatoyRiíJt EtrTSTÍÓRN OO AKHiBrB'SLA A$$0fc> •— W. SÍS§&S5e «S»í «lgMi8ria cg-ei«ttsiagar. «»i rtteSjéro (laaleB'íar fr&ttr), #83: rStsgóri, 4899: VBfetftMnr 5. VBSiftírassea. bteCamsOar f&éfcrJii, I. «SSt; r. SL Wdeat»aMa. rWntjart. Ckíomií. 283T t Sigur&er frtlwnni miwi. atg««llftir«i cc «e^aí»f*£*iéri Mwb •65 s Ihaldlð taeflr tapað kosningunum. Það helir tapað 3 Þingsœtum og get- ur í mesta lagi fengið 21 þingmann. Bændaflokkurinn fœr 3 þingmenn. í gær var taliði, í 6 kjördæmum og urðu únslit þessi': Framsókn vinnur sæti í Árnes- sýslu af ihaldinu. . Jörumdur Brymjólfsson, F. 893 Bjami- Bjarnason, F. 891 Eirítour Eiinarsson, S. 840 Lúðvík Norðdahl, S. 730 • Maginús Torfasom, B. 424 Siglurður Sigurðssioin, B. 285 Inglimar Jónsson, A. 240 Jó:n GuðlaugssOm, A. 177 Magtaúis Magnússon, K. 47 Guinm;ar BenedlktssOn, K. 36 Á Íátadalsta flokkanana félm atkvæði þannig, og er þau talin með í atkvæðatöluim frambjóð- endanma: AlþýðU'fíokkuriínn 9, Bæmdafloktourimn 2, Frarnsóknar- flokkunimn 2, Kommúwistafliokkur- ilnu 3 og Sjálfistæðfefliokkurinn 5. Við kosiniingamar í fyrrasumar féíliu atkvæði þannig: Jöriundur Brynjólfssou 756 Ei'ríkur Einarsson 752 Lúðvik Nordahl 640 Magnús Torfason 616 Imgimflir Jónsson 180 Eittar Magmússon 141 Magmús Magnússon 157 Haiukur Björmssom 46 Ihaldsmemn og kommúmsiar jbalfa tiapaði í Ánnessýslu, en Fram- tsókn og Alþýðnftokkurinn '¦ unn- ið niitoið á. SnæfelLsness- og Hnappadála- sýsla. Únslit urðu þesisi í SnæfeíHsmiesis- og Hnappadalssýslu: Thor Thors?, S. 793 Þóriir Steimþórsson, F. 356 Jón Baldvinisson, A. 330 Sigurður ölasion, B. 91 Á latadlista flökkánna féll'u at- kvæði þannig: Alþýðmflokkurinn 23, Bændaflokkiurinn 8, Fram- söknatfflokkuiinn 5, Kommúnista- flokkuriinm 11, Siálfstæðisfliokkur- ,i|nin 16. Vað kosináingarnar í fyrra féllu afkvæði þaninig: Thor Thons 612- Hainnes Jónssdn, F. 489 Jón Baldvinsson 137 Dalasýsla. 1 Dalasýsliu urðu úrsilit þ'essi: Þorste'iinín Þorsteinsison, S. 342 , Þonsteilnin Briiem, B. 259 Jón Ánnaison, F. 143 KrAstjám Guðmundsson, A. 36 Á lajndliista flokkanana féllu atkvæði þannig, og eru þau talin með í atkvæðatölum frambjóð- endanna: Alþfl. 1, Bændafl'. 1, Framisóknarfl. 3, Kommúnistar 2, Sjálístæðiisfl. 1. I fyrra féllu atkvæði þaninig. Þonsteiinin Þorstei'nsisoin 382 Þoristeinn Briiém (F.) 308 Vestur-ísafjarðasýsla. f Vestor-Isafjarðarsýslu urðu úrsliit þessi: Asgeir Ásgeiirsson (u. fl.) 491 Guðm. Benediktsson, S. 223 Guminar M. Magmúss, A. 164 Fleirí flokkar höfðu ekki menu í kjöri, en þeir iengu: Frams.fl. 47, Kommúnistar 19 og Bænda- flokkurisnn 9. Við isíiðustu kosininigar féllu at- kvæði þainnjig: Á'Sgeir Ásgeimson, F. 441 Guðm. Benediktsson, S. 155 Giuinnar M. Magnúss 62 Alþýðiuflokkurinn hefiir bætt vi'ö stg 102 atkv. í þessu kjördæmi. Borgarfjarðasýsla. I Borgarfjarðarsýslu urðu úr- slit þessi: Pétúr Ottesen, S. 602 Jón Hiannession, F. 236 Guiðjón B. Baldvinisson, A. 233 Eiríkiur Albertssom, B. 127 LandliistJ kommújnista fékk 6 at- kvæði. 1 fyma féliu atkvæði þanmjg: Pétur Ottesen ' 552 Jön Hamnesson 304 Sigurjón Jónsson, A. 84 í þessu kjördæmi hefir Alþýðu- flokkuriinn bætt við siig 149 at- kvæðum. Hðrðbnrátta í Skaga~ firði. Magnús Guðmundsson sleppur inn með naumindum. Atkvæðatalnimgin í Skagafirði varð mjög „spennandi". Stóð hún allan sfeari- hiuta dagsims, og stóðiu deiiur um fjögur vafaa't- kvæði 'frá kl. 9 til kl. m/2\ imótt. Úrslit UTiðu þes&i: Magnús Guðanundsson, S. 934 Jón Sigurðsson, S. 911 Sigfús Jónsson, F. 911 Steingr. Steinþónsison, F. 898 Mafeinús Gíslasion, B. 56 Pétur Jówsison, A. 34 Kristimn Guðlaugsson, A. 32- Pétur Laxdal, K. v 51 Elísabet Eiinarsdóttir, K. 47 Ókunmiugt er um hvernig aitkv. félliu á lamdlisitama. - Varpað var hlutkesti millii Sig- fúsair Jónssonar og Jóns Siigurðs- •somair og kom upp hlutur séra Sigfúsiair. Enda var hann í raum og veru kosinn með 915 atkvæðV um. Vafaseðlarnir fjórir voru þatanig: Þrír voru fyrirfrani greidd at- kvæði. Á éimum var illa skrifað „Sigfús séra", tveir voru óvott- faistir af vangá, en kjörvottarnii;r vottuðu hins vegar í gærkveldi', að þeir hefðu verið viðlstaddSr kosnimguna, en á báðum stóð Sig- fús og Steingrímur (og hækkar at- kvæðatala Steingríms1 þá eimníig upp í 900). Fjórði seðillinn var þannig, að krossað var fyrir fram- au nafn Sigfúsar, en krössimn náði noktouð upp fyrir strikið, en mæst- ur fyrir ofata var Magnús Gísla, som, Bændafiokksmaður. Afstaða flokkanna nú Flokkaj'niiir höfðu í gær fengið þessör atkvæðatölur: Aliþýðiufl. 8835 atkv. (5 þm.) Bæmdafl. 1732 — (1 þm.) Frams.fl. 5515 (4 þm.) Komm.fl. 2317 — Sjálfst.f]. 16351 - Þjóðerniiss. 279 - Utam flokka 506 — (13 þm.) (1 þm.) Útlitið um úrslit kosninganna. Ef'tir er að telja í 11 kjördæm- um með 14 þingsætum. Af þess- um 14 þiimgsætum á Alþýðufliokk- urilnn- ieiitt víist (Norðiur-lsaíjarðar- sýsiu) og Sjáilfstæðisfliokkurinm 2 (G.-K. og V-Skaftafellss.). Af hiinium 11 þingsætunum á Fram- sókm vís 10, og verður þá þimg- mannatala Fraimísóknar a. m. k. 14. Þingma'n.natala Alþýðuflokks- ins í kjördæmum verður því 6 og aluk þess á Alþýðuflokkuriinm vís 5 uppbótarsæti. Andstöðaflokkar f- haldsins, Alpýðn- flokkurinn og Fram" séknarflokkurinn munn þvf fá a. m~ k. 25 þingmenn sam«> tals, sem er meiri hlnti þingsins, þar sem þingmannataian verður 49. tUki nitlerser að hrynja lanan nazistastjórnarinnar lotfar alt í illdeilum Onliið streymir út úr H»ýzkalandi f dag er gulltryggíng marksins aO eins 2,3% ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. „Örlagastund hins þriðja ríkis er upp runnin." „Vandræðin í Þýzkalandi hafa nú náð hámarki sínu." „Riki Hitlers er að- hrynja." „Gullið streymir burt frá Þýzkalandi." Þannig eru fyrirsagnir skeytafregnanna frá Þýzkalandi í aðalblöðunum í París, Loridon og Kaupf mannahöfn í dag. FRANZ VON SELDTE, atvimmumálaráðherra í naziista- stjórnjmni, foringi Juntoaranna og „Stálhi'áimammá". 1 dag er gulltrygging þýzka ríkismarksins að eins 2,3 o/0 (eta var 270/0, þegar nazistar tóku B| völd) og er alment álit blaðla og W fjármálamanna um allan heim, að Þýzkálaand sé komið á' heljar- þröm fjárhagslega. DMd jnnkararotr og vazistar feomnir i fallan fiandskap •Auk þess, að fullkomið fjár- hagshrun vofir, yfir þýzkalaandi, er !stjórnmál.aástandiið nú ískyggi- legra en notoknu sinni fyr sí'ðan nazistar tóku völdim. Deilan innan þýzku stjórmar- innar er fyrst og fnemst millli Göbbels útbneiðsílumál a'ráðherra,, isem nú vill fara að framkvæma isum af endurbótaloforðum naz- ttista, og von Papens varakanzl- ara, siem er fulltrúi stóri'ðmaðar- ims- og junkaraanna og ræðst á- kaft á fjármáiastjórm nazista og 'r ásamt fylgismönnum sin- HITLER um, að Hitler og stjórn hans hafi leátt Þýzkaland á barm glöitumar- imnsar og mumi leggja alt í rústir í. náimmi frafntíð. Þó að alt sé enn í óvissu um örlög Þýzkalands, bendir alt á aið stóriðnaðarhöldarnir og jumk- arafmir hafi yfirhömdina. Hitler sjálfur hefir ekki enn þorað að taka neima afstöðu til klofmj'ngsins imnaín flokksinis, og yfirleitt virðiist veldi nazista í Þýzkalamdi vera í álgerðri upp- laiusm. ¦'»' STAMPEN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.