Alþýðublaðið - 27.06.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1934, Síða 1
MIÐVIKUDAGINN 27. júní 1934. XV. ÁRGANGUR. 206. TÖLUBL. Það heffr tapað 3 pingsætnm og get* ur í mesta lagl fengið 21 þingmann. Bændaflokkurinn fær 3 þingmenn. Ríki Hitlers er aðhrjrnja Innan nazlstastjórnarinnar logar í gær var taliði, í 6 kjördæmum og urðu úribiit þessi : Framsókn vinnur sæti í Árnes- sýslu af ihaldinu. JörUndur Brynjólfsson, F. 893 Bja'itm- Bjarnabon, F. 891 ELrikur Eimarsson, S. 840 Lúðvík Norðdahl, S. 730 Maglnús Torfason, B. 424 Sigurður Sigurðsson, B. 285 Ingimar Jónsson, A. 240 Jón Guðlaugsson, A. 177 Magnúb Magnússon, K. 47 Guínnar Bentediktsson, K. 36 Á landsílista flokkanania féllu atkvæði þannig, og er þau talin með í atkvæðatölum frambjóð- endjaWna: A1 þ ýðuf lokkurimn 9, Bændiaflokkurinn 2, Framsóknar- flokkurinn 2, Kommún'i'staflokkur- iinn 3 og Sjálfstæðisflokkuriun 5. Við kOiSningarnar í fyrras'umar fél'llu atkvæði þannig: Jörundur Brynjólfssön 756 Eiríkur Eiinarsson 752 Lúðvík Nordabl 640 Maginús Torfason 616 Ingimar Jónsson 180 Einar Magnússon 141 Maginús Magnússon 157 Haukur Bjömsson 46 Ihaldsmienn og kommúnistar þaifa tapaðl í Ámessýslu, en Fram- isókin og Alþýðufloikkurinn unn- iö mikið á. Snæfelisness- og Hnappadála- sýsla. Únslit urðu þessi í SnæfeiHsniesis- og Hinappadalssýslu: Thor Thoris, S. 793 Þórlir Steinþórsson, F. 356 Jón Baldvinsson, A. 330 Siguröur ólason, B. 91 Á lalndliista flökkanma féllu at- kvæðli þainnig: Alþýðuflokkuninn 23, Bændaflokkiuninn 8, Fram- sóklna'rflokkuninn 5, Kommúnista- flokkuniihln 11, Sjálfstæðisfl'Okkur- iUn 16. Við kosningarnar í fyrra féllu atkvæði þannig: Thor Thons 612 Hainneis Jóns'Sión, F. 489 Jóin Baldvinsson 137 Dalasýsla. 1 Dalasýslu urðu úrslit þessi: Þonste'inin .Þiorsteinsision, S. 342 , Þonsteilnn Bniiem, B. 259 Jóm Arnason, F. 143 Kniistján Guömundss'on, A. 36 Á landliista flokkanana féllu atkvæði þannig, og em þau taliin með í atkvæðatöium frambjóð- endanna: Alþfl, 1, Bændafl'. 1, Fnamsóknarfl. 3, Kommúnistan 2, Sjálfstáeðisfl. 1. I fyma féllu atkvæði þanniig. Þonsteinn Þiorstieimssiam 382 Þorsteinn Briiem (F.) 308 Vestur-ísafjarðasýsla. t Vestur-lsafjarðtarsýslu urðu úrsliit þessi : Ásgeir Ásgeiirsson (u. fl.) 491 Guðm. Benediktsson, S. 223 Gunnar M. Magnúss, A. 164 Fleiri flokkar höfðu ekki roenn í kjöri, en þeir fengu: Frams.fi. 47, Koinmúniistar 19 og Bænda- flokkuriinn 9. Við síðustu kosningar féllu at- kvæði þannig: Ásgeir Ásgeirsson, F. 441 Guðrn. Benediktsson, S. 155 Guinnar M. Magnúss 62 Alþýðuflokkuri'nn hefiir bætt við sig 102 atkv. í þessu kjördæmi. Borgarfjarðasýsla. I Borgarfjarðarsýslu urðu úr- slit þessi: Pétur Ottesen, S. 602 Jón Hiamniasision, F. 236 Guðjón B. Baldvimsson, A. 233 Eiríkur Albertsson, B. 127 Lándlisti kommúnista fékk 6 at- kvæði. f fyrria féllu atkvæði þannig: Pétur Ottesen ' 552 Jón Hainmiesson 304 Siigurjón Jónsson, A. 84 1 þessu kjördæmi hefir Alþýðu- flokkuriinn bætt við ság 149 at- kvæðum. Hðrðbarátta í Skaga- firðl. Magnús Guðmundsson sleppur inn með naumindum. Atkvæðatalningin í Skagafirði varð mjög „spennandi“. Stóð hún al'lan síðari hluta dagsi'ns, og stóðU deilur um fjögur vafaat- kvæði frá kl. 9 til kl. 12Vs{ í n.ótt. Úrslit urðu þessi: Magnús Guðmundsson, S. 934 Jón Sigurðisson, S. 911 Sigfús Jónsson, F. 911 Steingr. Steinþónsson, F. 898 Magnús Gíslason, B. 56 Pétur Jónsson, A. 34 Krisrtiun Guölaugsson, A. 32 Pétur Laxdal, K. 51 Ellsabet Eiinarsdóttir, K. 47 Ókunmugt er um hvernig atkv. féllu á laindlistana. Varpað var hlutkesti miillii Sig- fúsar Jónssonar og Jóns Sigurðs- sona'r og kom upp hlutur séra Sigfúsar. Enda var hann í raun og veru kosinn með 915 atkvæðV um. Vafaseðlarnir fjórir voru þalnnig: Þrír voru fyrirfram greidd at- kvæði. Á eimum var illa skrifað „Sigfús séra“, tveir voru óvott- fastir af vangá, en kjörvottarnlir vottuðu tóns vegar í gærkveldi1, að þeir hefðu verið viðlstaddiír kosniniguna, en á báðum stóð Sig- fús og Steingrímur (og hækkair at- kvæðatala Steingríms þá einnág upp í 900). Fjórði seðillinn var þamrag, að krossað var fyrir fram- an nafn Sigfúsar, en krossinn náði niokiknð upp fyrir strikið, en næst- ur fyrir ofan var Magnús Gfsla, son, Bæmdaflokksmaður. Afstaða ílokkanna iú Flokkarnir höfðu í gær fengið þessar atkvæðatölur: Aljþýðufl. 8835 atkv. (5 þm.) Bændafl. 1732 — (1 þm.) Frams.fi. 5515 (4 þm.) Komm.fl. 2317 — Sjálf st.fi. 16351 — (13 þm.) Þjóðertóiss. 279 — Uta'n fl'Okka 506 (1 þm.) Útlitið um úrslit kosninganna. Eftir er að telja í 11 kjördæm- um með 14 þingsætum. Af þess- um 14 þilmgsætum á Alþýðuf'lökk- uriinn- eiitt víist (Norður-Isiafjarðar- sýsiu) og Sjáilfstæðisflökkurinn 2 (G.-K. og V.-Skaftafellss.). Af tólnum 11 þingsætunum á Fram- ''sókin vís 10, og verður þá þing- mainnatala Framlsóknar a. m. k. 14. Þingmannatala Alþýðuflokks- ins í kjördæmum verður því 6 og áuk þess á Alþýðuflokkuriinn vís 5 uppbótarsæti. AndstöðoSlokkar fi- haldsins, Alpýðn- flokknrinn og Fram- séknarflokknrinn mnnn pví fá a. m- k. 25 pingmenn sam- tals, sem er meiri hlnti pingsins, par sem pingmannataian verðnr 49. alt fi illdeilum Gnllið streymir út úr Þýzkalandi fi dag er gulltrygging marksins að eins 2,3% EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. „Örlagaslund hins þriðja ríkis er upp runnin.“ „Vandræðin í Þýzkalandi hafa nú náð hámarki sínu.“ „Ríki Hitlers er að- hrynja.“ „Gullið streymir burt frá Þýzkalandi." Þannig eru fyrirsagnir skeytafregnanna frá Þýzkalandi í aðalblöðunum í París, London og Kaupf mannahöfn í dag. FRANZ VON SELDTE, atvinnumólaráðh'erru í naziista- stjórninm, foringi Ju'nkalranna og „Stálhjá'l mauna ‘ ‘. I dag er gulltrygging þýzka ríkismaiksiins að ei'ns 2,3 °/o (en var 27o/o, þegar nazistar tóku völd) og er alment álit blaða og fjármálamanna um allan heim, að Þýzkalaand sé komið á heljar- þröm fjárhagslega. pýzkn innkararolr og nazistar feomnir i fnllan fianðskap Auk þess, að fullkomið fjár- hagshrun vofir yfir þýzkalaandi, er stjórnmálaástandiið nú ískyggi- legra en nok'kru sinni' fyr sfðan nazi'star tóku völdin. D'eilan iinnan þýzku stjórnar- innar er fyrst og fremst miilUi Göbbels útbreiðsiumálaráðherra,. sem nú vill fara að framkvæma sum af endurbótal'of'Oröum naz- iista, og von Papens varakainzl- ara, siem er fulltrúi stóriðnaðar- 'Lnsi og junka.raanna og ræðst á- kaft á fjármálastjórn nazista og segir ásamt fylgismönnum sí’n- HITLER um, aö Hitler og stjórn hans hafi leátt Þýzkailand á barm glötunar- innar og niuni leggja alt í rústir í náiinni framtíð. Þó iáð alt sé enn í óvissu um örlög Þýzkalands, bendir alt á áð stóriðnaðarhöldarnir og junk- ararnir hafi yfirhöndina. Hitier sjálfur hefir ekki enm ])orað að taika neina afstöðu til klofningsins innán flölkksihis, og yfirleitt virðist veldi nazista í Þýzkalandi vera í ailgerðri upp- lausn, » STAMPEN.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.