Morgunblaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 8
8 B ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
BÖRN OG UNGLINGAR
SARA DÓRA
Sara
Björg
valin best
SARA Björg Gunnarsdóttir Hauk-
um var valin besti leikmaður 6.
flokks á mótinu: „Það er búið að
vera mjög skemmtilegt á pæjumót-
inu. Þessi viðurkenning kom mér
ekkert mjög á óvart. Eg er dugleg
að æfa og fer vel eftir því sem
þjálfari minn segir. Eg vonaðist
eftir að fá þessa viðurkenningu og
er í sjöunda himni,“ sagði Sara
Björg, sem var einnig ánægð með
árangur liðs Hauka, sem hafnaði í
þriðja sæti.
Smásárabót
A
4
largrét markakóngur
Dóra María Lárusdóttir, Val, var
valin besti leikmaðurinn í 3. flokki.
„Þetta kom mér mjög á óvart en er
ánægjulegt, okkur gekk ágætlega
nema hvað við töpuðum úrslita-
leiknum í mótinu gegn KR. Það var
frekar sárt, en þetta - að vera út-
nefnd besti leikmaður 3. flokks - er
smásárabót fyrir tapið. Ég á mögu-
leika á að taka þátt í einu Pæjumóti
til viðbótar. Það verður gaman að
koma aftur til Eyja eftir þessa við-
urkenningu," sagði Dóra María.
Valsstúlkurnar töpuðu úrslita-
leiknum fyrir KR í 3. flokki A, 3:1.
Morgunblaðið/Sigfús Gunnar Guðmundsson
STÚLKURNAR í ÍBV-liðinu í 5 flokki A fögnuðu geysílega er þær lögðu Valsstúlkur að velli
í vítaspyrnukeppni.
Skin og skúrir
á pæiumóti
Hekla Pálmadóttir
„Kom mér
á óvart“
HEKLA Pálmadóttir, ÍA,
sem var valinn besti Ieik-
maðurinn í 5. flokki á pæju-
mótinu, var spurð hver gald-
urinn væri til að vera góð í
knattspyrnu. „Það veit ég
ekki. Ætli þetta sé ekki bara
meðfætt. Það kom mér
skemmtilega á óvart að vera
útnefnd sú besta í minum
flokki, því það eru margar
mjög góðar stelpur hérna á
mótinu.“
Hekla sagði að IA-liðinu
hafi gengið ágætlega, Við
urðum í Qórða sæti, sem er
ágætt. Við gerum enn betur
næst þegar við komum hing-
að til Eyja - við bíðum
spenntar og með tilhlökkun
til næsta móts.“
ÞAÐ skiptust á skin og skúrir á tíunda pæjumótinu í Vest-
mannaeyjum, þar sem öttu kappi mörg hundruð stúlkur sem
skipuðu 83 lið frá 15 félögum, en þetta er nokkur fjölgun frá
síðasta móti. Gestgjafar ÍBV voru sigursælir á mótinu sem oft
fyrr og nældu sér í fjögur gull af níu mögulegum. Blikastúlkur
náðu í tvö gull, Fjölnir, Valur og KR fengu eitt gull.
Stúlkumar sýndu oft glæsitakta
á mótinu og skemmtu sér og
öðrum konunglega. Það sást á
knattspymuvöllunum
„ að mikill og góður
Guðmundsson efmviður er hja
skrífar knattspymustúlkum
á Islandi. Um vellina
geystust stúlkur sem eiga ömgg-
lega eftir að láta mikið að sér
kveða í framtíðinni. Stúlkur sem
létu það ekki á sig fá þótt þær
vöknuðu - héldu sínu striki þrátt
fyrir erfíðar aðstæður á stundum,
en ausandi rigning setti nokkum
svip á mótið.
Það var reyndar sól og blíða þeg-
ar stúlkurnar gengu fylktu liði í
skrúðgöngu til setningar mótsins
sl. miðvikudagskvöld. Þegar þær
risu úr rekkju morguninn eftir var
komin mikil þoka og ausandi rignig
- rigningunni linnti ekki fyrr en
seinni part laugardagsins, en þá
hafði hún valdið því að leikjum á
laugardeginum hafði verið seinkað
og ekki var byrjað að spila fyrr en
klukkan fjögur síðdegis þann dag-
inn.
Allar fengu viðurkenningu
Það var ótrúlegt hvað vellir og
keppendur létu lítið á sjá þrátt fyr-
ir úrhellið en á sunnudeginum vom
veðurguðnir komnir í spariskapið
og veðrið lék við keppendur allan
lokadaginn, þannig að allt gekk
þetta upp og flestir keppenda vom
með sælubros á vör eftir að vel
heppnuðu móti var lokið. Stelpum-
ar gerðu sitthvað fleira en leika
fótbolta t.d. var haldin kvöldvaka,
grillveisla í góða veðrinu á laugar-
dagskvöldinu og að loknu móti á
sunnudag var haldið lokahóf í
íþróttamiðstöðinni þar sem veitt
vom verðlaun og viðurkenningar.
Einnig fengu allar stelpurnar sem
tóku þátt í mótinu viðurkenningu
fyrir þátttökuna.
MARGRÉT Lára Viðarsdóttir,
Ieikmaður IBV, varð marka-
kóngur Pæjumótsins - skoraði
23 mörk. Margrét Lára og stelp-
umar sem nú skipa A-Iið 4.
flokks ÍBV hafa oftsinnis komið
mikið við sögu á Pæjumótinu.
Margrét Lára hefur verið valin
best í sínum flokki, orðið marka-
hæst og hún og stelpurnar hafa
unnið nánast undantekningar-
laust í sínum flokki og þar varð
engin breyting á að þessu sinni.
Þær lögðu KR-stúIkurnar ör-
ugglega að velli í úrslitaleik, 3:0,
og unnu þar með alla sína Ieiki á
mótinu. Margrét Lára gerði eitt
mark í úrslitaleiknum og var
það hennar tuttugasta og þriðja
mark á mótinu og varð hún þar
með langmarkahæst. Margrét
Lára fékk svo enn eina rós í
hnappagatið á lokahófi mótsins
þar sem hún var útnefnd besti
leikmaður 1 4. flokki A.
Margrét Lára, sem er ekki
alls óvön að taka við viðurkenn-
ingum á pæjumóti, sagði: „Það
er alltaf jafn gaman að taka þátt
í þessu móti og maður venst því
ekkert að taka við svona viður-
kenningu. Okkur gekk mjög vel
og vorum sigursælar. En það
þýðir ekkert að slaka á heldur
halda áfram á fullu og bæta
sig,“ sagði Margrét Lára.
Morgunblaðið/Sigfús Gunnar Guðmundsson
SAMHERJAR Margrétar Láru lánuðu henni nokkra putta til að
sýna hversu mörg mörk hún skoraði á mótinu.