Morgunblaðið - 23.06.1999, Síða 13
25 lélegustu tónlistarmyndböndin
Vanilla lee gekk
af göflunum
í nýlegum þættl á MTV-sjón-
varpsstööinni „25 Lame“ voru
sýnd 25 lélegustu tónlistar-
myndböndin frá upphafi eftir
atkvæöagreiðslu ríflega 50
þúsund áhorfenda stöövarinn-
ar. Á meöal þeirra sem komu
fram í þættinum auk stjórnand-
ans Jon Stewart voru Janeane
Garofalo, Denis Leary og Chris
Kattan. En sá sem stal sen-
unni var rapparinn Vanilla lce.
Þar sem tíu efstu tónlistar-
myndböndin voru bönnuö að ei-
lífu á MTV-sjónvarpsstöðinni,
þar á meöal „Heartbeat" meö
Don Johnson sem varö f fyrsta
sæti og „Whatzupwitu" meö
Eddie Murphy sem varð í þriöja
sæti, voru myndböndin eyði-
lögö f beinni útsendingu af Le-
ary, Garofalo og Kattan sem
gerðu þaö meðal annars með
sígarettukveikjara, hamar og
hrærivél.
Vanilla lce var boöiö aö eyöi-
leggja eigiö myndband sem var
„lce lce Baby" í níunda sæti.
En ísmaöurinn, sem mætti í
stuttermabol meö áletruninni
„Dr. Evil“, notaöi hafnabolta-
kylfu og rústaöi ekki aðeins
myndbandinu heldur allri sviös-
myndinni öllum til mikillar
skelfingar. Stewart fékk meira
aö segja skurö á hendi vegna
fljúgandi brots.
„Mér gæti ekki veriö meira
sarna," sagöi lce um að vera
settur á listann og
bætti viö aö hann
heföi ákveöiö aö
ganga af göflunum á
síöustu stundu. „Ég
var virkilega hrædd,"
sagði Garofalo. „Ég
hélt aö hann ætlaði
aö reiðast verulega
stöö sem tók honum
opnum örmum en
skipti svo um skoðun
og hæddi hann.“
0 Denis Leary tók
þátt í að eyðileggja
25 slökustu mynd-
böndin.
© Rapparinn Vanilla
lce gekk af göflunum
í beínni útsendingu.
0 Eddie Murphy átti
myndbandið í þriðja
sæti.
Utsalan
hefst 25. júní
^5i&&a tí&kuhú&
Hverfisgötu 52, sími 562 5110
Laugavegi 87, sími 562 5112.
13