Morgunblaðið - 23.06.1999, Síða 22
► Mánudagur 5. júií
SJÓNVARPID
Maður er nefndur
► Þuríður Pálsdóttir söng-
kona hefur víða drepið niður
fæti á ævinni og tekið virkan
þátt í listalífi og félagsmálum.
11.30 ► Skjálelkurinn
16.10 ► Fótboltakvöld (e)
[4094872]
16.30 ► Helgarsportlö (e)
[92292]
16.50 ► Lelðarljós (Guiding
Light) [8739308]
17.35 ► Táknmálsfréttlr
[5926211]
17.45 ► Melrose Place (Mel-
rose Place) (17:34) [9243834]
18.30 ► Dýrln tala (Jim Hen-
son 's Animal Show) Bandarísk-
ur brúðumyndaflokkur. ísl. tal.
Einkum ætlað börnum að 6-7
ára aldri. (26:26) [1358]
19.00 ► Fréttlr, íþróttlr
og veður [87969]
19.45 ► Ástir og undirföt (Ver-
onica’s Closet II) Aðalhlutverk:
Kirsty Alley. (10:23) [987940]
20.10 ► Lelkiö á lögin (Ain’t
Misbehavin’) Skoskur mynda-
flokkur um ævintýri tveggja
tónlistarmanna á tímum seinni
heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlut-
verk: Robson Green, Jerome
Flynn, Julia Sawalha, Warren
Mitchell og Jane Lapotaire.
(3:3)[868476]
21.05 ► Kalda stríðlð - Góðir
menn og vondir: 1967-1978
(The Cold War) Bandarískur
heimildarmyndaflokkur. Kalda
stríðið tekur nýja stefnu þegar
Sovétmenn og Bandaríkjamenn
hafa afskipti af stríðinu í Afríku
og Austurlöndum nær. Þýðandi
og þulur: Gylfí Pálsson. (17:24)
[3332230]
21.55 ► Maöur er nefndur...
Jónína Michaelsdóttir ræðir við
Puríði Pálsdóttur. [6152037]
22.30 ► Andmann (Duckman)
Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur. (e) (4:26) [582]
23.00 ► Ellefufréttir [87673]
23.15 ► Sjónvarpskringlan
[2388501]
23.30 ► Skjálelkurlnn
Útlagar á flótta
► Gamansöm mynd um út-
laga sem eru á flótta undan
vægðarlausum hópi sérsveit-
ar lögreglunnar.
13.00 ► Butch Cassidy og
Sundance Kid (Butch Cassidy
and the Sundance Kid) ★★★★
Hvert sem leiðin liggur er sér-
sveit lögreglunnar alltaf handan
við hornið. Aðalhlutverk: Paul
Newman, Robert Redford og
Katharine Ross. 1969. (e)
[1995563]
14.45 ► Bílslys (Crash) Mynda-
flokkur í þremur hlutum sem
fjallar um bílslys og hvernig
reynt er að sporna við þeim.
(2:3) (e) [7973921]
15.35 ► Ó, ráðhúsl (Spin City)
(10:24) (e)[5027124]
16.00 ► Eyjarklíkan [29360]
16.25 ► Sögur úr Andabæ
[609785]
16.50 ► Maríanna fyrsta
[5402679]
17.15 ► Tobbl trítlll [6342211]
17.20 ► Úr bókaskápnum
[6341582]
17.25 ► María maríubjalla
[8295389]
17.35 ► Glæstar vonir [32037]
18.00 ► Fréttlr [58259]
18.05 ► SJónvarpskrlnglan
[4542414]
18.30 ► Nágrannar [1940]
19.00 ► 19>20 [781263]
20.05 ► Ein á báti (Party ofFi-
ve)(10:22)[5800056]
20.55 ► Mlðlæg morð (Mr.
Murder) Síðari hluti framhalds-
myndarinnar um Marty Stillwa-
ter sem var klónaður. Sjö árum
síðar stendur hann augliti til
auglitis við tvífara sinn sem
kominn er til að hafa af honum
allt sem honum er kært. Aðal-
hlutverk: James Coburn, Dan
Lauria, o.fí. 1998. [2614037]
22.30 ► Kvöldfréttir [70495]
22.50 ► Butch Cassldy og
Sundance Kld (Butch Cassidy
and the Sundance Kid) ★★★★
(e)[1083389]
00.40 ► Dagskrárlok
Fram - Valur
► Áttundu umferð Landssíma-
deildarinnar í knattspyrnu lýk-
ur í kvöld með leik Fram og
Vals á Laugardalsvelli.
18.0 ► í IJósasklptunum
(Twilight Zone) (6:17)
18.55 ► SJónvarpskrlnglan
[763872]
19.10 ► Fótbolti um víða veröld
[6912389]
19.50 ► Landssímadeildin Bein
útsending frá leik Fram og
Vals. [97541679]
22.00 ► Félagar á ferð (Far
from Home) ★★14 Bandarísk
bíómynd um strákinn Angus
McCormick sem skolar á land í
óbyggðum eftir að bátur sem
hann var á ferst. Aðalhlutverk:
Bruce Davidson, Mimi Rogers
o.fl. 1995. [8411292]
23.20 ► islensku mörkln
[7754940]
23.45 ► Drápsæðl (Killer In-
stinct) Mynd sem gerist í Ví-
etnam undir lok stríðsins. Aðal-
hlutverk: Robert Patrick, Ro-
bert Dryer o.fl. 1987. Strang-
lega bönnuð börnum. [9713698]
01.25 ► Dagskrárlok og skjá-
leikur
.... '■ ......
OMEGA
17.30 ► Gleðlstöðin Barnaefni.
[568495]
18.00 ► Þorpið hans Vllla
Barnaefni. [669124]
18.30 ► Líf í Orðinu með Joyce
Meyer. [577143]
19.00 ► Þetta er þlnn dagur
með Benny Hinn. [410259]
19.30 ► Samverustund (e)
[374018]
20.30 ► Kvöldljós Ýmsir gestir.
[804834]
22.00 ► Líf í Orðinu [496679]
22.30 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [488650]
23.00 ► Líf í Orðinu með Joyce
Meyer. [549360]
23.30 ► Loflö Drottin
Hátt upp í himininn
► Charlie hefur mikinn áhuga
á flugumferð. Fjórtán ára
kynnist hann stúlku sem virð-
ist hafa sama áhugamál.
06.00 ► Tyson Aðalhlutverk:
George C. Scott, Michael Jai
White og Paul Winfíeld. 1995.
Bönnuð börnum. [7857389]
08.00 ► Bamfóstrufélagió (The
Baby-Sitter’s Club) Aðalhlut-
verk: Schuyler Fisk, Bre Blair
og Rachel Leigh Cook. 1995.
[7860853]
10.00 ► Austurleið (Wagons
East) Hér segir af landnemum í
villta vestrinu sem eru orðnir
hundleiðir á bófum og indíán-
um. Aðalhlutverk: John Candy,
Ellen Greene og Richard Lew-
is. [5878259]
12.00 ► Hátt upp í himininn
(Pie in the Sky) Aðalhlutverk:
Josh Charles, Amme Heche og
John Goodman. (e) [152563]
14.00 ► Barnfóstrufélagið 1995.
(e)[523037]
16.00 ► Austurlelð (Wagons
East) (e) [536501]
18.00 ► Hátt upp í hlminlnn
(Pie in the Sky) (e) [981037]
20.00 ► Raun er að vera hvítur
(White Man’s Burden) Myndin
gerist í ímynduðum heimi Am-
eríku þar sem svartir eru þeir
ríku og valdamiklu en hvítir eru
lægra settir. Aðalhlutverk:
John Travolta, Kelly Lynch og
Harry Belafonte. 1995. Bönnuð
börnum. [75056]
22.00 ► Tvöfalt líf (Separate Li-
ves) Sálfræðiprófessorinn
Lauren lifir tvöfóldu lífi. Aðal-
hlutverk: James Belushi, Linda
Hamilton og Vera MUes. 1995.
Stranglega bönnuð börnum.
[55292]
24.00 ► Tyson 1996. Bönnuð
börnum. (e) [533070]
02.00 ► Raun er að vera hvítur
1995. Bönnuð börnum. (e)
[7552631]
04.00 ► Tvöfalt líf (Separate Li-
ves) 1995. Stranglega bönnuð
börnum. (e) [7549167]