Morgunblaðið - 23.06.1999, Síða 23
Lyfjanauðgun
► í myndinni er rætt um að
nauðgarar byrli konum ró-
hypnol og önnur svefnlyf til
að koma fram vilja sínum.
11.30 ► Skjáleikurinn
16.50 ► Lelðarljós [8799780]
17.35 ► Táknmálsfréttlr
[5993983]
17.45 ► Beverly Hllls 90210
(19:34) [9210506]
18.30 ► Tabalugl Þýskur teikni-
myndafl. ísl. tal. (6:26) [1902]
19.00 ► Fréttlr, íþróttlr
og veður [18419]
19.45 ► Becker (Becker)
(10:22) [542457]
20.10 ► Lyfjanauðgun (Drug
Raped) Bresk heimildarmynd.
Á undanfórnum árum hefur
borið á því að nauðgarar byrli
konum róhypnol og önnur
svefnlyf til þess að eiga auð-
veldara með að koma fram vilja
sínum. í myndinni er fjallað um
þennan vanda og rætt við konur
sem hafa orðið fyrir slíku. Þul-
ur: Helga Jónsdóttir. [416693]
21.05 ► Á vllligötum (The Ruth
Rendell Mysteries: Going
Wrong) Bresk sjónvarpsmynd.
Guy var smábófi þegar hann
var unglingur og foreldrum Le-
onoru, kærustu hans var ekkert
um samband þeirra gefið. Árin
liðu og leiðir þeÚTa skildi en
Guy getur ekki hætt að hugsa
um Leonoru. Aðalhlutverk:
James Callis og Josephine
Butler. (1:3) [6810896]
22.00 ► Spænska velkin - fyrrl
hlutl íslensk heimildarmynd
um það neyðarástand sem
skapaðist á íslandi í október og
nóvember 1918 vegna lífshættu-
legs inflúensufaraldurs sem
kallaðist Spænska veikin. Mörg
hundruð íslendingar dóu úr
veikinni og þúsundir veiktust.
Umsjón: Elín Hirst. (e) [66877]
23.00 ► Ellefufréttlr og íþróttlr
[47761]
23.15 ► SJónvarpskrlnglan
[2355273]
23.30 ► Skjálelkurinn
► Þriðjudagur 6. júlí
Annarlegir dagar
► Lenny Nero selur mannlega
reynslu. Hann selur fólki 30
mínútna brot af upplifunum
og þeir sem kaupa ánetjast.
Brasilía - Chile
► Leikur Brasilíu og Chile í
suður-amerísku bikarkeppn-
inni í knattspyrnu verður í
beinni útsendingu í kvöld.
Fangar á eigin heimili
► Georgía er tekin sem gísl á
heimili sínu. Heyrnarlaus son-
ur hennar veitir móður sinni
ómetanlega aðstoð.
13.00 ► Samherjar (High
Incident) (13:23) (e) [71148]
13.45 ► Orðspor (Reputations)
María Callas. (9:10) (e) [9952070]
14.45 ► Verndarenglar
(Touched By an Angel) (2:30)
(e)[3388896]
15.30 ► Carollne í stórborglnni
(3:26) (e) [2612]
16.00 ► Köngulóarmaðurlnn
[83148]
16.25 ► Sögur úr Andabæ
[240612]
16.50 ► í Barnalandl [4064631]
17.10 ► Simpson-fjölskyldan
[2621709]
17.35 ► Glæstar vonlr [56877]
18.00 ► Fréttlr [72419]
18.05 ► SJónvarpskrlnglan
[4519186]
18.30 ► Nágrannar [9544]
19.00 ► 19>20 [622032]
20.05 ► Barnfóstran (The
Nanny) (18:22) [984815]
20.35 ► Dharma og Greg
(Dharma and Greg) Gaman-
myndaflokkur um hina frjáls-
lyndu Dhörmu sem fellst á að
giftast íhaldsmanninum Greg
eftir aðeins eitt stefnumót.
(3:23) [512612]
21.05 ► Bílslys (Crash) Fylgst
er með því hvernig rannsóknar-
menn leita skýringa á einstök-
um bílslysum. (3:3) [6818438]
22.00 ► Daewoo-Mótorsport
(11:23) [467]
22.30 ► Kvöldfréttlr [10693]
22.50 ► Annarlegir dagar
(Strange Days) Bandarísk bíó-
mynd sem gerist í Los Angeles
um næstu aldamót. í undir-
heimum borgarinnar er komið
fram nýtt nautnalyf. Aðalhlut-
verk: Angela Bassett, Juliette
Lewis og Ralph Fiennes. 1996.
Stranglega bönnuð börnum. (e)
[8582438]
01.10 ► Dagskrárlok
18.00 ► Dýrlingurlnn [42099]
18.50 ► Sjónvarpskrlngtan
[655780]
19.10 ► Strandgæslan (Water
Rats) (3:26) (e) [6146964]
20.00 ► Hálendlngurlnn (Hig-
hlander) (18:22) [7148]
21.00 ► Á galeiðunnl (Round-
ers, The) ★★Ms Gamansamur
vestri. Aðalhlutverk: Glenn
Ford, Henry Fonda, Sue Ane
Langdon, o.fl. 1965. [8036525]
22.25 ► Enski boltinn (FA
Collection) Þátturinn er helgað-
ur ensku bikarkeppninni
keppnistímabilið 1991-92.
[4523070]
23.40 ► Glæpasaga (e) [832877]
00.30 ► Suður-Ameríku blkar-
Inn (Copa America 1999) Bein
útsending frá leik Brasilíu og
Chile í B-riðli. [79390007]
02.35 ► Dagskrárlok og skjá-
lelkur
OMEGA
17.30 ► Ævlntýrl í Þurragljúfrl
Barna- og unglingaþáttur.
[116612]
18.00 ► Háaloft Jönu Barna-
efni. [117341]
18.30 ► Líf í Orðinu [192032]
19.00 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [323658]
19.30 ► Frelslskaliið með
Freddie FUmore. [421439]
20.00 ► Kærlelkurinn mlklls-
veröi[176362]
20.30 ► Kvöldljós Bein útsend-
ing. Stjórnendur þáttarins:
Guðlaugur Laufdal og Kolbrún
Jónsdóttir. [469341]
22.00 ► Líf í Orðinu [776506]
22.30 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [126047]
23.00 ► Líf í Orðlnu [104877]
23.30 ► Lofið Drottln
: 06.00 ► Ég elska þig víst
(Everyone Says I Love You)
★★★ Aðalhlutverk: Alan Alda,
Drew Barrymore, Goldie Hawn,
Julia Roberts og Woody Allen.
j 1996. [7817761]
: 08.00 ► Fangar á eigln helmlli
(Home Invasion) Þegar Georgia
Patchett stígur út úr bíl sínum
fyrir framan húsið sitt á hún
síst von á því að þrír náungar
geri tilraun til að ræna hana.
Aðalhlutverk: Penn Jillette og
TeUer. 1997. [7837525]
10.00 ► Kvennabóslnn og kona
hans (Younger and Younger)
Aðalhlutverk: Donald Suther-
■ land, Brendan Fraser og Lolita
Davidovich. 1993. [5838631]
12.00 ► Algjör plága (The Ca-
ble Guy) Aðalhlutverk: Matt-
: hew Broderick, Jim Carrey og
Leslie Mann. 1996. [717070]
14.00 ► Fangar á elgin heimlll
(Home Invasion) 1997. (e)
[188544]
16.00 ► Kvennabóslnn og kona
■ hans 1993. (e) [168780]
18.00 ► Algjör plága (The Ca-
ble Guy) 1996. (e) [539254]
i 20.00 ► Odessa-skjölln Aðal-
hlutverk: Jon Voight, Maximili-
an Schell o.fl. 1974. Stranglega
bönnuð börnum. [4377631]
22.05 ► Ég elska þlg víst 1996.
(e)[1467341]
24.00 ► Morð í Hvíta húslnu
(Murder at 1600) Lík ungrar
konu finnst á snyrtingu Hvíta
hússins. Aðalhlutverk: Alan
Alda, Diane Lane og Wesley
Snipes. 1997. Stranglega bönn-
uð börnum. [174179]
02.00 ► Odessa-skjölin (The
Odessa FUe) 1974. Stranglega
bönnuð börnum. (e) [10775858]
04.05 ► Morð í Hvíta húslnu
(Murder at 1600) 1997. Strang-
lega bönnuð börnum. (e)
[2834945]
23