Morgunblaðið - 23.06.1999, Síða 28
hulduher og fjölmörg önnur
samtök innan samtakanna;
þetta er mjög margslungiö
samfélag sem viö vitum
fjarska lítið um og getur veriö
mjög heillandi."
Hulduher?...
„Já," svarar Shatner og
hlær. „Þarna er hópur manna
sem lítur svo á að hann sé f
hernum og þaó hefur jafnvel
myndast stéttaskipting innan
hersins. En þetta er jaöarhóp-
ur og vissulega eru til aðdá-
endur Star Trek sem hafa
misst allt jarösamband."
Þú hefur skrifað fjölmargar
vísindaskáldsögur. Hvenær
kviknaði sá áhugi?
„Ég hef alltaf haft áhuga á
vísindaskáldskap," svarar
Shatner. „Hann efldist viö
þaö að leika í myndum í anda
vísindaskáldsagna. Það góöa
viö vísindaskáldskap er tví-
þætt. Annars vegar er þetta
æfing í hreinu hugarflugi.
Hins vegar eru skáldsögur
oftast nær byggöar á rann-
sóknarvinnu, t.d. er ég aö
lesa skáldsögu sem gerist f
banka og er skrifuó af banka-
starfsmanni. Ég hef ekki tíma
fyrir rannsóknarvinnu og þá er
gott aö geta skrifað vísinda-
skáldsögur; mín sýn á fram-
tíöina er jafngild sýn hvers
sem er.“
EKKI ÓLÍKUR
SJÁLFUM MÉR
Þú segir að skipstjórinn Kirk
sé að eldast í nýrri bók þinni;
hvernig er komið fyrir honum?
„Hann er oröinn miöaldra
og er enn myndarlegur, eftir-
tektarsamur og meö á nótun-
um. Ekki ósvipað og ég sjálf-
ur."
„Á hverju hefurðu áhuga fyrir
utan Star Trek, - hvað annað
fær þig til að brosa að lífinu?
„Þú kemur mér til aó
hlæja," segir hann. „Þú og
bláu augun þín og bleiku kinn-
arnar, - mér finnst þetta mjög
broslegt."
Hehemm, þakka þér fyrir,
svarar blaðamaður hikandi.
Eitthvað fleira?
„Allt sem er kaldhæðnis-
legt," segir hann. „Ef maður
er heilsuhraustur og úthvíldur
þá hefur Iffiö upp á margt aö
bjóöa. Annars verður maður
taugaveiklaöur og líður ekki
vel."
Hvernig kom það til að þú
byrjaðir í þáttaröðinni um Star
Trek?
28
Búningamir og förðunin er hvort tveggja æði skrautlegt í Star Trek og hætt við að vinnuveit-
endum bregði í brún þegar áhangendurnlr mæta þanníg uppábúnir í vinnu.
Á STAR TREK
ALLT AÐ ÞAKKA
Eitthvað hlýtur þú
að hafa fyrir stafni
fyrir utan Star Trek.
„Veistu," segir
Shatner og lítur ábúö-
arfullur á blaóamann.
„Þú hefur ekki hug-
mynd um hversu
áhugavert líf mitt er.
Vinir mínir líta á mig
og segja: „Ég vildi að
ég lifði þínu Iffi." Ævi
mín er eins áhuga-
verö og fjölbreytileg
og raun ber vitni
vegna Star Trek. Svo
ég hugsa aldrei sem
svo: „Ég vildi óska aö
þetta hefði ekki
gerst." Ég er bara
þakklátur fyrir aö hafa öðlast
viðurkenningu á alþjóöavett-
vangi vegna Star Trek og geri
mér grein fyrir aö það er bara
vegna Star Trek sem þetta
viötal á sér staö."
Ertu fjölskyldumaður?
„Já, ég á konu og þrjú
börn," svarar hann. „Og þaö
er líka Star Trek aö þakka."
Horfðu afsprengi þín á Star
Trek í æsku?
„Nei, ég hélt þeim frá því,"
svarar Shatner. „Þau vissu
ekki um Star Trek f mörg mörg
ár."
Hvað gerðist þegar þau
komust að því?
„Þau gengu í aðdáenda-
klúbbinn."
Shatner skaut aftur upp kollinum i kvikmyndinni
„Star Trek Generations" árið 1994.
„Ég kom oft fram í sviös-
spaugi í beinum sjónvarpsút-
sendingum í New York. Þaö
hafði verið gerður upphafsþátt-
ur af Star Trek meö öörum
leikara, Jeffrey Hunter. Fram-
leiöendurnir gátu ekki selt
hann en NBC-sjónvarpsstööinni
líkaöi hugmyndin á bakviö þátt-
inn og sögðu: „Ráöið nýja leik-
ara." Þeir sáu mig í sjónvarp-
inu og buðu mér hlutverkið."
Af hverju tókstu tilboðinu?
„Vegna þess aö ég sá þeg-
ar hvað hugmyndin var góö."
Enn á eftir að gera tvær
Stjörnustríðsmyndir. Myndir þú
íhuga að taka að þér hlutverk
í þeim ef þér byðist það?
„Nei, ég held aö þaö yröi
ekki ráölegt," svarar hann og
hristir höfuöið.
Hvernig hefði líf þitt orðið ef
skipstjórinn James T. Kirk
hefði ekki komið til sögunnar?
„Ég hefði haldið áfram á
sömu braut og orðið forseti
Bandaríkjanna," svarar
Shatner, „og ég heföi dregiö
mig í hlé eftir þaö og gerst for-
seti alheimsins."
En þú ert frá Montreal í
Kanada þannig að þetta verð-
ur að teljast dáiítið tangsótt er
það ekki? spyr blaðamaður
kankvísiega.
„Ég heföi breytt lögunum,"
svarar Shatner ákveöinn og
viðtalið er aö snúast upp í vís-
indaskáldsögu.