Morgunblaðið - 23.06.1999, Síða 45
i
Spurt er
í þessu tölublaði Dag-
skrárblaðsins er spurn-
ingakeppni úr efni sem finna má á síðum
Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Nú reynir
á minnið og athyglisgáfuna.
LÁRÉTT
I. Dól skaðar ver sem hefur sverð
hangandi yfirsér. (15)
7. Einn fróðari en nokkur íslendingur.
(3,5)
8. Nær haldgóðum fatnaði. (7)
II. Upprunalegt lag er hluti af setn-
ingu. (7)
13. Stor, ungur, og sjávarspendýr.
(9)
16. Ósköp venjulegt brauð. (11)
19. Falin greiðsla. (4)
20. Alast upp við að eiga nóg út á
grautinn. (5)
21. Hún er 1001. í ræktunarbók. (4)
22. Leika sér að því að búta niður.
(5)
23. Þeir fóru illa með herra Kötu þeir
.... hann í burtu. (6)
25. Er nirfill með líflaust nef. (5)
27. Fara norður og niður ef þú sýnir
ekki eftirsjá. (5)
29. Tak nös þína úr vasaklútnum og
hættu að .... (6)
30. Fræðigrein sem rannsakar nátt-
úru hlutanna. (10)
32. Af móð jagar Gunn'r enda er
hann.... (13)
33. Skýrsla um lögun trjáa. (11)
LÓÐRÉTT
1. Svona karl í fallegum kvenn-
mannsfötum. (8)
2. Seimur af söng fugla. (6)
3. Söngverk í sjó. (6)
4. Guðir sem eru ekki nýliðar í Ás-
garði. (5)
5. Núna, restin ersjaldgæfarforn-
mynjar. (10)
6. Reipi sem bregst veldur sálrænni
truflun. (10)
9. Fræði um mæðu. (11)
10. Doktor að snara doktor í ólát-
um.(12)
12. Gabb, rógur, og deilur um berg.
(6)
14. Penningastofnun sem tekur ekki
við klinki. (12)
15. Vítið Kana þar. (9)
17. Oli minn, rangur maður er við
stjórn á þessu skipi. (8,5)
18. Raskur klám-hundur í her. (10)
24. Grýtt tungl er Ijósfyrirbrigði. (9)
26. Sífra út af steini. (5)
28. Krabbadýr sem þarf að sinna. (5)
30. Reiðubúinn að finna svardaga.
(9)
31. Skipa hundi með þessu orði að
elta randir. (5)
1. Tónlistarmaður nokkur
ákvaö að setja gítarana sína
á uppboö nýveriö. Hver er
maðurinn?
2. Hvaö hét kvikmyndahá-
tíðin sem haldin var dagana
3. -9. júní í Háskólabíói?
3. Hvaö heitir uppistands-
karnevaliö sem nú er sýnt í
Loftkastalanum?
4. Hver talar og syngur fyrir
plöntuna vondu í Litlu hryll-
ingsbúðinni sem nú er sýnd
í Borgarleikhúsinu?
5. Hvaöa leikstjóri fékk á
dögunum heiðursdoktors-
nafnbót viö Brown-háskól-
ann í Bandaríkjunum?
6. Hvert er nafn fyrstu smá-
skífu Emiliönu Torrini af
nýrri breiðskífu sem vænt-
anleg er í haust?
7. Hvaöa tveir gítarleikarar
settu handarför sín í steypu
á Rokkveginn í Hollywood
nýverið?
8. Hvað er sérstakt við kjól
leikkonunnar Marilyn Mon-
roe sem boðinn verður upp
t New York í október?
9. Hvaö heitir sonur Michael
Jackson, sem hefurveriö
veikur undanfarið?
10. Hvaða kvikmynd völdu
áhorfendur MTV-sjónvarps-
stöðvarinnar bestu mynd
síðasta árs?
11. Söngvari hvaða hljóm-
sveitar sagöi: „Fyrir okkur er
þaö ekki leið til aö verða
frægir enda höföar þaö
dæmi ekki til okkar. Tónlist-
in er næg verðlaun í sjálfu
sér."
12. Hvaða unga íslenska
söngkona gerði stóran út-
gáfusamning við bandarískt
fyrirtæki nýlega?
13. Hvað kallar söngkonan f
hljómsveitinni Republica
sig?
14. Hvaða breska hljóm-
sveit sem naut mikilla vin-
sælda á áttunda og níunda
áratugnum hefur gefið út
nýtt lag?
15. Hvaó heitir nýútkominn
geisladiskur hljómsveitarinn-
ar Sigur Rósar?
16. Bandaríska hljómsveit-
in Def Leppard hefur verið
starfandi í fjölda ára. Hvað
heitir nýjasta plata þeirra?
17. Hverjir skipa íslenska
dúettinn Dip?
18. Hvað heitir nýjasta
plata Skítamórals?
19. Hvaöa virti bandaríski
leikstjóri var handtekinn ný-
veriö vegna gruns um ölvun
viö akstur og aö hafa hass í
fórum sínum?
20. Þessi leikkona talar fyr-
ir Jane í teiknimyndinni
Tarzan sem væntanleg er í
kvikmyndahús. Hvað heitir
leikkonan?
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. Hansabandalagið. 9. Stumra 11. Feigðarflan. 12. Einhverfur. 15. Sef.
16. Hverfill. 17. Inndráttur. 19. Rumurinn. 23. Náðarmeðal. 24. Regla. 26. Þyngd-
arlögmálið. 28. Grasagarðurinn í Laugardal. 30. Dúa. 31. Næturljóð.
LÓÐRÉTT: 2. Arfgengi. 3. Skilningstréð. 4. Siðavendni. 5. Martröð. 6.Allrahanda. 7.
Danaveldi. 8. Gagnfræðingur. 10. Maus. 13. Oflátungur. 14. Sjá 18. lóðrétt. 18.
Hinn slyngi sláttumaður. 20. Föllum. 21. Feill. 22. Sjá 27 lárétt. 25. Allah. 27.
Guðar. 29. Ann.
Þeir sem senda inn sína úrlausn eiga
möguleika á eftirfarandi vinningum:
QHeppinn þátt-
takandi hlýtur
mest seldu bókina
samkvæmt bók-
sölulista Félags ts-
lenskra bókaútgef-
enda sem birtur er
f Morgunblaðinu.
HHeppinn
þátttakandi fær
mest selda geisla-
diskinn samkvæmt
plötusölulista
Sambands hljóm-
plötuframleiöenda
sem birtist í Morg-
unblaðinu.
3 heppnir þátt-
takendur fá bíó-
miða fyrir tvo á
mest sóttu mynd-
ina samkvæmt aö-
sóknarlista Félags
kvikmyndahúsaeig-
enda sem birtist í
Morgunblaöinu.
VINNINGARNIR ERU GEFNIR AF VIÐKOMANDI SAMTÖKUM.
Vinningshafi krossgátunnar 26. maí:
Hallfríður Frímannsdóttir,
- Sólheimum 14, 104 Reykjavík, vinnur bókina
Lióð Tómasar Guðmundssonar.
Af öllum innsendum lausnum var aöeins ein iausn rétt.
'JðAjJQ SjUUjlM 'OZ '3U0TS JOAIIO '6T TIBJplUBlj^S
'81; 'uossuuBU9r uuBL|9r 3° uossjnpiBg jngfAjjfis 'LX 'BUOLidng -91;
'unþAq snseSy 'ST 'ssbupbiai >T 'uojjtbs 'ST 'JIWPSuiAfjofa b|bas ZT
'OB||oqs 'TT 'ÁJeiM inoqs Suiqjaujos s.ajoqi 'OT 'uos>|OBr aouud '6 'Apa
-uuoyi 'j uqor 8uoss||æLu;B 8uos unq je8sd Lunuoq j jba unn '8 'Iubujbs
aor 80 |ba 9A0JS 'L 's8u|qi psoa '9 'SjsqiPjds usasjs 'Q 'SusqjjoiM
iqqng 't7 'JBuSupq jsuusq |jjjpj|H 'E 'Jepu|AJOA Z 'uojdeio oug 'T
45