Alþýðublaðið - 03.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.07.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 3, JÚLÍ 1934. XV. ÁRGANGUR. 211. TÖLUBL. DA OTQBFANDIi ALÞY ÐUFLOKKURl'NN Z&z S raítaw® — hr. 5.88 t?c*r i isÉtaaftl, ei greia sr Syrtrtraaa. í íææssÆ«S'B kw*w Hss&í* 1® «as*. V"lKtiBL.A8Kí) 4S & ^to^ksi miövfSadeeL Þ&A fcest&r e&eíaa to. SJB * Sií. í fni Wrts« nltar heisíu giraSnar, er bina-tt I dagfelaiMnu. fréKir og vtkáyfiriK. RITSr.IÓKN OO AFÖKMfS51,A At£$efc. er vSð liverfiagíííy «r. S— (8. SSíSAS: ®3»- «Jgm»i8sis 03 assæJj'iíiBssr. tfM-. rtSstJórn (ZnnteBdsr ír*iíirS, «02: rttstjési. &K3; Viih^ltaœr S. VK8tíaijatss«B. blaðMnaöar (bafeMl, í$, «8»? P 8L VttJáosœaraeaB. efesiíftíS. Gssfcæsi, 2S3J; Siíjyrðtir iéÍMMBBeuen. afgraiSsie- «s o«glf*isgaa8)sM föííais&, ®S; 5Waæ3as<ö2gss, Markarf ljétsbríin er mest brðarmannvlrkl á landinu Hún er 242 metrar ð lennd og hvílir ð 11 stðplnm Markarfljótsbrúin var vígð á simnudiaginn. Vígsluhátíðin hófst rrueð guðsþjóinustu í hliðinmi á Litla Díuion ,sem er hæð aústam- miegiin fljótsitns. Þar var komið fyrir gjallarhornum, og heyrði ímainnlfjðldinn vel hvað friam fór. Ræðiuinaí flutti séía Jón Guðjóus- son í Holti ,en söngfólk úr Reykjavík hafði forustu um sömg;- inn. Lúðraisveit Reykjavíkur lék undw stjórn Páls ísólfssonar oag- anleikara. Aðalvígsluhátíðin hófst kl. 13,40 mieð ræðu Björgvins Viigfússonar sýslumainns, m aðálvígisluræðuna flutti Þorsteinn Briem atvinnu- malaráðherra. Aðrir ræðumlenn vo.ru: Ragnar E. Kvaran, er miælti fyrií minni íslainds, og dr. Guðs miundur Fimmbogaslom, er rnælti fyrir íránmii Rangárþings. Markarfljótsbrú er ' mesta hrú- arrnannvirki hér á lamdi. Brú$i ei\ 242 mefmr< að lengd, öll úr jámbendri stei'nsteypu og hviláir á 11 stöplum aúk landstöplla. — Friá norðurenda brúarinmar liggur torfgarður 2ja kílóm. langur upp siandana alla leið upp að Stóra Dímon, Er hann grjótvarinm þeiim megin, sem að fljóttau smýr, o,g á að varna því að fijótið renni út á sandana norðan miegin brú- arinnar. Brúin er önnur lengsta brú á landinu og ein sú traust- asta. Lagarfljótsbrúin er niokkru liengri, eða um i300 mietra, en hún er trébrú. Jökulsiárbrúiin er 225 mietra. Markarfijótsbrúin er gerð fyrir landsfé, sem 2 nefndir hafa sáffí- að. Starfaði önnur í Reykjavík, en him í Rangárvallasýslu. I Reykjavíikurnefintíinni voru þeir: A. J. Johnson bankagjaldkierj, Jón Kjartanssoh ritstjóri og Vigfús Guömundsson rithöfundur, en í hinni störfuðu peir Björgvin Vig'- fússon sýslumaður, séra Svein- björm HögnasOn og Ágúst Andrés- voru flutt tveun brúarljóð, önnur eftir önnu Vigfúsdóttur, en hin eftir Stein Sigurðsson. Vijgsluna sóttu fjórar til 'fimm púsundir manna. (Sumir segja 7 —8 púsundir.) — Veður var hið bezta. Brúin kostaði 122 500 krónur, en gaj-ðurinn milli brúari;niniar og Stóra-Dímions 156 þúsund krón- ur. Verkfræðingar,, er að þesisu; mannvirki stóðu, auk vegamála- st,jóra, voru Áxrii Pálsson og Jón ísleifssion. Brúarsmiður var Sig- urður Bjöirnsison og verkstjóri við garðinn Ólafur Bjarnason frá Eyr- arbakka. (FO.) Japanska síjórnin segir af sér. TOKIO í morgun. (FB.) Ríkisstjómin hefir beðist lausn- ar. Bar forsætisráðherra'nn frami laiusnarbeiðni sína um leið og út Itiom skýrsla dómsmálará&uneyt- isiins um háð svokallaða Tai-Wan- bankahneyksli, sem fyrir skömmu vaktí mikla eftirtekt og leiddi til 'þess, að Kuroda, vara-fjarmálar ráðherna, var tekinn fastur. (UP.) Síldveiðarnar. Iinniariega á Miðfirði veiddust á laugardagilnn 150 tunnur af sild í leilnum fyriTdrætti. Um það bil einn fjórði hluti af sild'iníni var smásíld, en hitt var millisilid. Sagt er að mjög mikið af síld isé í firðibum. Síldveiðiskipiin „Knistján" og „Brise" komu í fyrri nótt full- fermd af síld til bræðslu í síld- ariverksimiðjiuna í Krossanesi. son híeppstj. Auk þeirra dag- skráratriða, sem þegar er getið, Spre'ngiáris á ÐMan ræðismann á Spðni. VALENCIA í morgun. (FB.) Sprengiug varð í þýzku ræðis- mannsiskrifstofunni hér, og varð af nokkurt tjón, einkum á glugg- um. Enginn maður meiddist við sprengingiuna. — Talið er, að vél, sams komar og þær, sem niotaðar (eru í hernum til þess að sprengja húsveggi o. fl., ^hafi verið fyrir komið í húsinu. (Unáted Press.) kUóðbsðlð í Þýzkalan'di er ,upp haf ið að lokapætti nazismans'. HindenbfS8*g befir í hyggiu að senja af sér Jafnaðnrmeiiii dreifa flugritum f miljónum eintaka nm alt Þýaskaland SppeiBiiægaH' í sðlram rfklsútvarpsiiis í Aasturríkik BERLIN í morgun. (FO.) Þajð hefir fyrst frézt^ miorguin; |ö,!ð í fyrrinótt u'm hálf-þrjú-lieytið var framið sprengitilræði í geymslusölum Rávag, austumlska ríkisútvaípsins í Vín. Spnengingin gerði mjög mikið tjón, og jók það á áhnif hennar, að þama var geymt mifcið af glergeymum með amoniiaki, sem sprungu einnig. Ot- varpisstjómin hefir hljótt um þetta mál, en það hefir þó frézt, að allmiikiið tjón hafi einnig orðið á útvarpssöiunum sjálfum. ElNKASKBYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morlgun. Londonarskeyti segja eftir fre;gnium frá Amsterdam, að Vil- hjálmur fyrverandi Þýzkalands- keisari hafi setið alt laugardagsiJ kvöldið við útvarp sitt og htast- að með mikilli athygli og eftii'- væntingu á allar fréttir frá Þýzka- landi. Þykir þetta ásamt ýmsu öðru, , t. d. flótta prinzanna, benda tiil þess, að Hohienzollarar hafi hugs- að til valdatöku í Þýzkalandi á ný, ef von Papeii og fylgismönn- um han® hefði tekist að steypa Hitler a;f stóli. „Uppliafið ð lokapættinnm" Dómar frönisku og ensku blað- anna um atburðina í Þýzkalandi siðustu daga eru mi;sjafihiT, en flest fordæma þau þó grimdar-i æði stjórnarinnar og segja, að byltingartilrauuin og öll atvik í sambandi við hana sýni ljóst, hve st}órn Hitlers stendur völtum fótum. „Daily Herald" segir ra. a. „Blóðbaðið í Þýzkalandi er upphafið að lokapætti nazism- ans. Nazisminn ber sina eigin tortimingu í sjálfum sér og eyðileggur sig sjálfur." Parísarblöðin eru öll sammiála um það, að dráp von Schleichers' og koinu hans hafi ekki verið annað en svívirðilegt morð. Frönsku blöðin segja yfirleitt, alö atburðir síðustu daga í Þýzkai- landi sýni það, að Hitleí hafi ail- gerlega beygt sig undk ríkisher- inn og forimgja hans, og þvi muwi' blóðsúthellingarnar halda áfram. MzblF íafnaðarmenn dreifa prentuðn ávarpi i miliónam eintaka út nm alt Mzkaiand Þýzkir jafnáðarmenln hafa gefið út prentað ávarp í milljónium ein- táka og dreift því út um alt Þýzkaland á laun. í ávarpi þessu segir svo m. a.: „Hitler sjálfur ber ábyrgð á peim glæpum, sem porpara- lýður hans hefir framið siðustu daga. Rikiskanzlarinn hefir dæmt sjálfan sig með pvi að fletta ofan af hinum gömlu vinum sinum á pann hátt að fyrirlitning alpjóðar fylgirpeim i gröfina." Hitler oo Gðrino fð heilla- ðskas keyti frð flindenbnrg eftir pðntan — en Hinden- barn ætlar að segia af sér Hindenburg befir vemð látinn senda Hitler og Göriug þakkar- M GÖHRING. og' heilliaóska-skeyti í tiliefni af því, að þeim hefirtekist að bæla niður byltinguna. Til þes's að styrkja trú Hintíen,burgs á trausti og ást þjóðarinnar til Hitlers, voitu margir stormisveitarfioiiiing|- lanna neyddir til að hrópa „Heil Hitter!" áður en þeir voru myrti'r. Altalað er að HindeUburg hafi í hyggju að segja af sér, og muni þá jafnframt verða gerbrieyting á stjórninni. Göring befir lengli róið að því ölium árum að gera Hitter að forseta í því skyni að verða ríkiskanzlari sjálfur og taka á þamn hátt öll völtí í Þýzkalantíi, en giera Hitler að áhrifalausri „toppfígúru" eins og Hintíenbuiig er nú. Morfinistinn og sadlstinn Gðring segir að morðingi morðingianna, flitler,"sé!mild- nr og kærleiksriknr LONDON. ,(FO.) Göhring tilkynti í giær, að síðau að stjómin á sunnudagiinn greip til þeirra öTþrifaráða:(!!) er henini þótti méð þurfa, sé alt mieð kyrír um kjörum, og uppreistin að fullu bæld niðuír. „Öiiþrifaráð" þau, er Göhring á við, er aftaka [þ. e. morð] vo»n Schleichers og Röhms. Von Schlei- cher og kona hans voru skotín [en hún var skotin er hún fleygði' (Frh. á 4. síðu.) Giitiabardagar i Mfflnchen 70 S JL-foriuglær myrtir opinberlega 200 bfða aftðka HRAÐSKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS: KAUPMANNAHÖFN kl. 12 í dag. Aftökurnar halda áfram í Þýzkalandi. Full vissa er fyrir því, að þegl- ar hafa 70 S.-A.-foringjar "veríð tekniir af lífi. 200 S.-A.-foringjar bíða aftöku. Aftöikurnar fara fram íLichter- felde í Bierlin undir stjórn hins nýja S.-A.-foringja þar, Daluge. Frá Víuarborg berast þær fnegn- ir, að ákafir götubardagar geysi í Muncben, en þar átti nazisamnn upptök sín. STAMPEN. Rðhm baðst grðtandi vægðar. Sjónarvottar að aftöku Röhm's gefa átakanlega iýsingu af henni. Röhm tók dauða sinum mjög óheitmannlega. Hann kasta^ði sér tjl Jarðar, grét og æpti >Dg bað um grið. Stúdenta,rrir úr S.-S.- Mðimu, sem skutu hann, eru enn hálförvinglaðir út af þesisum hrylliiliega atbur&i. Menn, siem hafa séð Hitler sífð- an að hryðjuverfcin íótu fram, segja að hann sé ákaflega brieytt- ur og virðáist hafa elzt umi 10 ár. Auoúst Wilhelm prins fnndinn. August Wilhelm prinz, eða Au- \vi, ieáns og hann er kalilaður, er nú kominn í leitirnar. Á mániu- dagskvöldið var liann i tveggja tíma yfirheyrslu hjá Gönimg, en var slept að lokmn, af • ótta við nýjar óedrðir, sem leiða myndu af fanigelsuu hans. Fœgnum um flótta krónprinzins ber ekki saman. STAMPEN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.