Alþýðublaðið - 03.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.07.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 3. JULÍ 1934. ALÍY8BBLAÐIÐ 3 Þakkarávarp frá Halldóri Kiljan Laxness ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝDUFLOKFd.RINN RITSTJdRI: F. R. VALDEivIARSSÖN Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Siinar: 4S>00: Afgreiðsla, augiýsingar. 4Í 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4í’()2: Ritstjöri. 4003; Vilhj, S. Vilhjálmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Starf framundan. Kosnmgai'irslitin sýna þaömjög gneiniiliega, að þjóðin óskar eftir því að samstarf miegi takaist milli umbótaflokkannfl um stjórnar- myndun. Þjóðin hiefir kvatf sér hljóðs með þeirri ósk, að stjórn- arfar nœstu ára verði mótað af vilja og þörfum alþýðunnar i landinu. Síðustu tvö ár hefir hér ríkt athafnalítil sambræðsiustjórn, og hiefir ihaldið ráðið mestu um| dagfar hennar. í kjölfar þessarar ríkis-stjórnar hefir siglt at- vinr.uskortur, fjármálaóreiða, slæleg landhelgisgæzia og sýkt réttarfar. Tilveru sína á þessi sambræöslustjörn að þakka þeim. íhaldsíáhrifum, sem Framsóknar- flokkurinn varð fyrir 1932. Munu nú flestir af þeim mönnum, senr báru íhaldssýkilinn inn í herbúðir Framsóknarmanna, vera farnir þaðan og komnir ýmist inn í Bændaflokkinn eða heirn til föð- urhúsanna hjá íhaldinu. Eru því vænlegri horfur á því nú en nokkru sinni áður, að vinnustótt- irnar til lands og sjávar geti tekið höndum saman og myndað nýja stjórn, þar sem áhrif í- haldsiins eru fullkomliega útilokuð f fyrra gafu hændur Fram- sóknarflokknum ráðnlngu fyrir samband sitt við íhaldið og sköp- uðu honum ósigur með lélegri kjörsókn. Nú, eftir að flokkurinn hefir losnað við þá menn, sem, lömuðu alla baráttu gegn íhald- inu, hafa bændur skapað Fram- sóknarfloikknum nýjan sigur með nýrri sókn fyrir málstað hans í sveitunum. Alþýðuflokkurinn hefir uranið glæsilegast á af öllum flokkum, í þessum kosningum 'og verður nú í fyrsta sinni fjölmennasti and- stöðuflokkur íhaldsins. Um Al- þýðuflokkinn stendur nú vierka- lýður bæja og kauptúna svo að segja óskiftur. Og það er áneiö- anlega einlæg ósfca allra vinnandi stétta á tslandi, að Alþýðuflókk- urinn taki að svo miklu leyti sein unt er forystuna í stjórn at- vinnu- og fjár-mála, svo að skipu- lag komi í stað skipulagsleysis og atvinna í stað atvininuleysis. Kosningarnar sýna það enn fremur, að bændastéttin fylgir stiefnu AlþýðíufJokksinís, enda þótt þeim hafi í þetta sinn fundis| sigurvænlegra að kjósa frarn- bjóðendur Framsóknar í fullu trausti þess, að samyinna takist milli þeirria og jafnaðarmanna. Og líkur eru til að svo verði,. Mun, þá verða lögð rík áherzla á það, Herra Reichskommiissar dr. Metzner, st. á íslandi. Virðulegi herra! Ég leyfi mér hér með að flytja yður alúðarþakkir mínar fyritr þánn hluta, er ég siem íslenzkur bándasonur kynni að eiga í hinL um ágætu kveðjuorðum, sem þér hafið vi-rzt að beina til íslienzks bændafólks fyrir hönd stjórnar yðar, og pren|uð hafa verið hér í dagbiöðUnum. Vér tökum innilegan þátt í þeirri gleði, sem aftur og aftur kemur framj í ávarpinu, yfir því, að þér skulið hafa í yðar land? forsætisráðherra, sem þér eruð| ánægður með, og vér vanum, að það stpilli í engu glieði yðar áð frétta á móti, að vér höfum hé:r á landi eiúnig haft mjög góðan fiorsætisráðherra á undanförnum árum, og óskum vér að forsætis- ráðherra yðar mætti takast að leysfl vandamál sinnar þjóðar hlutfallslega eins giftusamliega og b 1 ó ðsúthel I i ngaIau st og okkar for- sætisráðlierra liefir tekisf hér, — án þess vér finnum þó nokkía hvöt hjá oss til að fara að út- breiða vorn forsætisráðberra i Þýzkalandi. Það gleður oss einnig mikið að beyrla þau tíðindi, sem þér hafið að flytja af svo köiluðum ger- mönskum bændum, niefnilega, að þieir hafi „staðið á rétti sí;num með seiglu og festu og haldið blýfast við lífsskoðun sína.“ Svip- að er að segja af íslenzkum bændum, þeir hafa í þúsund ár staðið á rétti sínum á sína vísu, lendia hafa þeir sízt þurft á minm, .seiglu að halda til þess að standa á þessum mierkilega rétti, og ekki hefir okkur siður borið nauðsyn til að balda blýfast við lífsskoðun okkar, sem einkum hefir vetii'ð1 falin, í því að áHjt'a, að við mundí- um einhvern tíma komast úr krieppu þeirri, siem hér befir nú sitaðið hjá almennum bændum í rúm þúsund ár, þrátt fyrir ó- umræöilegt strit, gersneytt ajiri skynsiemisglóru, oft bæði nótt og nýtan dag, samfara miklu hungri, rán-dýru tóbaki, slæmum hibýlum, léiiegum fatnaði, heiilsuleysi, rnikf- um barnadauða og ákaflega ó- hajgstæðri verzlun. Þrátt fyrijr þessa blýföstu lífsskoðun vora, að vér mun-dum einihvern tíina komast úr kreppunni, hefir þetta því rniður ekki tekist enn þá, sem Ijósiast genigur fram af því, að þorri islenzkra bænda stritar frá tólf og upp í átján stundir á sólarhring vetur og sumar mieð þeim árangri ,að sluildir bænda fyrir matvæli, fatnað -og lítilfjör- legar húsiabætur hafa farið hrað-j vaxandi í verziuninni. Nú huggl- um við okkur þó við það, aði kominin er krep pu lánasjóöur, sem gefur okkur eftir alt að heimingái af matarskuldum okkar, svo við getum bráöum fa;rið að safna ferskum skuldum, og vonum vér .að þietta styrki oss í hinni blý- föstu iífsskoðun vorri, sem vér að láta þjóðholl verk tala niður hótanir ihaldsmanna um höft á skoðana- og rit-frelsi manna. A. höfum haft í þúsund ár, að vér munum komast úr kreppunni. — Aftur á móti hryggir það oss mjög að heyra af ávarpi yðar þau tíðindi af smnum germönisk- um bændum, að það hafi verið „bitinn úr þeim bakfisikurinn í umhverfi, sem ekki féll að lund þeirra." Ja, hvað á að gera við því? Lundin, minn herra, það er mikið vandamál. Ég álít, að það þurfi að breyta lundinni í þ-ess- um mönnum, svo það sé þó að minsta kosti hægt að bíta úr þeim bákfiskiinn, án þess lundin bíðii rnikið tjón. En nú er ætt og óðal undirstað- an undir germanskri lund, eins og þér takið fram af svo msiikilli skarpskygni. Ættin, hrjein ætt, það er ágætt; við, íslenzkt bændafólk, erum líka komin af mjög hrein- um ættum, þ. e. a. s. við erum komin út af mannesikjum eiins langt og ættir verða raktar, þótt framhjátökur hafi náttúrlega átt sér sta-ð við og við. En óðálið; já, óðalið, minn herra, það er nú því miður dálítið sorgieg saga. En við sleppum því. Við látum oss nægja að ó-ska að germönisik- um bændum rnegi takast að halda óðalinu ósnortnu af matar- skuldum og bankavöxtum, og að þeir miegi framvegis halda blýfast við þá iífsskoðun, að þeir geti látið „börnum sínum og barna- börn-um eftir þann arf, að umi síðir muni forngeximianskur bændadugur aftur ryðja sér til rúms franii í dagsbirtu:na“ — eims og þér komist svo snildarlega að orði í yðiar hu-gljúfu kveðjuorð'- um til vor. „Vcrzlun og iðniaður, og hverj- um nöfnum, sem rntenn nefnia þessi nýtíjskufyriirbrigði öll,“ — já, svei því öllu, hvað eigum við áð gera við slíkt. I því málii fellur enginjn skuggi á milli okkár. Verzlun og iðnáður hefir ekki gefiö almennum hændum nieitt, svo að menm viti, annað en skuld- irnar. Niðiur með öll „nýtfskúM fyrirbriigð;i‘‘ af þess'u tagi, jafnn vel þótt þau séu „snotur á að sijá“. „Hin nývaknaða þýzka bænda- menning heilsár hinni fornu ger- mönsku bændam-enningu, sem ekki flúði til Islands, heldur fór þáhgað í kyrþ-ey, og sem hefir verið hress -og voldug um alda- riaðir. í íslenzka bóndanum heils- ar þýzki bóndinin öllum mönnum og konum af germanskri ætt, sem játa sig umdir ætt og óðal sem ó- missandi grundvöll, en um iíeið siem traustustu trygginigu fruimJ germánisks lundarfars." Þetta er vituirlega rnælt. Vér þökkum yður þessi vængjuðu orð. En því miður, þá -er ekki alveg láust við, að þér ta-kfð dáíítið! skakkan pól í bæðinia á eimum stað, en að eins á einum stia-ð. Okk-ar bændamenn:i;ng er .niefnÞ lega ekki germönsk enn þá, og þaðan af síður er lundarfariö frumgemnlanskt. Aftur á móti bef- ir viðgengist á fslandi frá fornú f-a:ri að læra latí'niu, og hefir sú fræðigrein einkum verið mtet-in að verðlieikum af okkar á-gætu og sannkristnú pnestnm. Og það er þess vegna, að okkur -er dálítið kunnugt um hið eina fræðirit, sem hinin mentaði beimur þekkir um háttu Forngernnma -og frum- germanskt lundarfar, — Ger- mánia, bæklingur -eftir Tacitus, ritaður seiint á fyrstu öld eftir' Krist. Og það -er vegna þ-essarar þ-ekkingar á háttum Forng’ermana. sem við leyfum okkur viirðinigar- fylst að biðjast undan samlíkingú á okkar bændamenningú, þótt lítiil sé, og men,nin:gu Forngermana. Tadtus, hinn hámentaði sagna- meistari, s-em annars tilheyrði þeirri þjóð, sem mér er sa'gt að nútímia-Þjóðverjar taki mieira mark á -en fl-estum öðrum þjóð- um, h-ann skýrir svo frá, af ná- inni viðkynningu við Fornger- nxani, að þeir hafi v-erið ákafliega full.ir -af hj-átrú og hlíeypidómum-. Hann segir, að það sem. sérkenni þá umfram ’ alt annað sé óvið- ráða'nl-eg bernaðarnáttúra, mann- drap, blóðhefndir og þrælahald. Þ-eir tíðkuðu mannblót til dýrð- ar h-erguði sínum. Leti þ-eirra var þvílík, að hún varð að máltæki nteð Rómverjum. Kvenfólk var haft í sviipuðum mietum og þræl- ar og látið stúnda akurvinmma m-eð þeim, því - slík viinnla þótti e-kk:i frjálsum manni sæmandi. Þegar Ge.rman.ir voru ekkii að berjast, þá stunduðu þeir dýra-l veiðar, eða dráp-u tímann mieð því að éta og driek-ka þar sem þeir lágu í bjarnarskinnsfletum siinúin i jarðhúsum, -eða sváfu fram á daga. Tacitus segir, að þ-eir hafi, verið óstjórnl-ega drykk- feldir, -og lauk drykkjuveizlum þeirr-a i-ðulega mieð blóðugúm bar- dögum. Þeir voru mjög fíknir f teningskast og lögðu oft pier- só:nu sín-a o-g frelsi undir í þ-essu fjárhættuspil.i. Þ-etta er sú eina öi u-gga heimild, sie-m til er í veri- öldinini' um Forngermani, -og að ingj-u með beiimikomuna. En sem svar við ósk yðar um, að isl-enzki-r bændur mættu t-aka upp lifnaðari- hátt-u og lundarfar Forngermana, vildum vér bæta þeirri ósk við kv-eðju vora, að einnig yðar þjób rnætti lisfa og starfa í pessari frumgermönsku dygð: að vera al- úðlegir vi-ð mienn af erlendum uppruna, s-em kunna að dvelja m-eðal yðar. Hv-er veit niema þess- ir framandi ntenn tilbeyri þjóð, sem leigi sér bæði eldr-i og merki)- legri menhingarsögu en Isiand og Þýzkaland til samans. M-eð djúpri virðingu og þakk- læti, yðar Halklór Kttjan Laxmss (íslenzkur bóndasonur -og me,ðl-i-m|ar í Búnaðarfél-agi Islands). 4. landsfandnr ís). kvenna. Fulltrúar á la-ndsfún-dinn þeir sem staddir voru í bænúm komu i fyrra kvöld ásamt nokkrum gestum s-alman í Leikfiimisal Mið’- bæjarskólan-s til samei-ginliegrar kaffídrykkju. M-eðan setið var undir borðunt gáfu fulltrúarnir stutta skýrslú hver um sitt félag. Um 40 fulltrú- ar víðs vegar að af landinu ih-öfðlú í fyrra kvöld tilkynt þátt- töku sina i fundi'num auk full- trú-a fná félögunum í Reykjavík. 1 -gær skoðuðu k-onur skólasýn- inguna, -en í gærkveldi varLands,L íundurinn settur í l'ðnó. Frú Brí- et Bjar-nhéðinsdóttiir sett-i fund- i-nn, Karlakór R-eykj-avíkur söng, Ásgeir Ásgeirsson forsætis'ráð- herra bauð gestina velkomna ,-og auk þ-ess voru ræðuhöld og-söng- ur. óska íslenzkum bændum slíkrá lifnaðarhátfa og lundarfars verð ég því rni-ður að álíta, að -e:nn sé tæplega tímabært, án þess m-ér dettá: þ-ó í híujg að efast um liimn hr-eina tilgang ýðar mieð óskinni. Þó skal því ekk-i gleymt, að í þessari ©iin-u sögulegu heimiid, sem til er -um Forngermani, er getið nokkurra dygða, sem þrátt fyrir aJt hafi prýtt þennan auroa) þjóðflok-k, og m-eðal þeirra len’ sú taWin helzt, hve vi-ngjarnllegir þeir v-oru við menn af erlendum upp- run-a, sem dvöldu mieðal þeirra. En þótt vér, ísl-enzkir bæ-ndur og bændasynir lítum mieð óhug til fornlgermanskrar villimjénsku yfir- leitt, þá vill svo til, a-ð við höf1- um löinigum h-ælt okkur af gest- risni við framandi mienn. Það hiefár þaninig glatt oss mi-kið, að þér hafiið koniið til v-or, og ég fullv-issa yður um, að vér höfum' allan vilj-a, á því að taka á mótí yður af ekfci ósvipaðri gestrisni og þeirri, sem Tacitus áleit einna geðþiekkast sérkenni Forn-ger- man-a. Vér þö-kkum yður fyrir borouna -o,g óskum yður t:il hanf- Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Guðrimar Lýðsdóttur, fer fram frá þjóðkirkjunni fimtudaginn 5. júlí og hefst með bæn á elliheimilinu „Grund“ ki. 1 e. h. Anna oú Einar M. Einarsson. Bezt kaap fást i verzlan Ben. S. Þórarinssonar. •v "

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.