Alþýðublaðið - 03.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.07.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 3. JÚLÍ 1934. I IJCÍl ALÞÝÐUBIA ÞRIÐJUDAGINN 3. JOLl 1934. EHi Gastala ESé Undir hitabeltissól Efnisrík og vel leikin talmynd i 9 páttum eftiir• sjónleik Wilson , Collison ,Red Dusit'. Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLEog JEAN HARLOW. Börn fá ekki aðgang. Siðasta sinn i kvöíd. Blóðbaðið i Þýzkaiandi (Frh. af 1. síðu.) sér yfir lík manns síns] og Röhm var skotinn, eftir að hann hafði neitað að friemja sjálfsmíorð(H) Göhring segir í tilkyuningu sinni: „Hrieiður glæpamannanna er sunjdurtætt, og Jreim útrýmit. Lí'fi Hitlers hefir verið bjargað fyrir þjóðina(!!) HANN ER MILD- UR OG KÆRLEIKSRÍKUR, en harrn er líka miskunarlaus þegar vegið er að föðurlandmu(!!) Þeim, sem á þann hátt vinna til hegninigiar, mun ekki verða hlfft. „Erlend blöð flytjia ósannar fregnir [segrr Göring] um uppreistina, og telja, að nú sé rí'ki Hitlers lokið. En máttur hanis og vald er nú mieira en nokkru sinni fyr. Enginn þjóð- höfðiingi er jafnsterkur og hann, og enginn hefir fullkomnara vaid á stjórnartaumunum!“(!!!) Þá segir Göhring að nú, þegar búið er a,ð bæla niður uppreist- Lna, ætli Hitler að ganga í ber- högg við siðspiUingu þá, sem vitan- legt sé aðeigi sér stað meðalnökk- urra þeirra, er með völdin fara ásamt honum i Þýzkalandi [og hann setti í emhættij, alla spill- ingu og óhófssemfi í lifnaði vierði að uppræta, og skapa í þiess stað hreint líf og eimfalda lifnaðaf- háttu! [segir morfinistinn og sadistinn Göring.] Himalaya-leiðangur- inn. Þýzfci H imal aya-iei ðangu rin n tseaxdi í gær þá tilkynninigu gegn um stuttbyigjustöð sína, að alt hefði gengið að óskum hirngað til, og veðurlagið verið hið áfcjósan- legasta. f dag verður sliegið tjölid- um upp við rætur timdsins, og gengið á hann næstiu daga. Eru það tveir flokkar, sem ráðast til uppgöngu, í öðrum eru 7 Þjóð- verjar og 15 burðarkariar frá Daf- j'eelin, en í hinum 4 Þjóðverjar og 11 burðárkarlar. Þriðji flokk- urinn, sem eru að einis vísdnda- menn, eru enn við rannsókniir í Rupa-dalnum, en munu sameinast binuni flokkunum síðar. Felix Guðmundssoo fimtugnr. 1 dag er Felix Guðmundsson kirkjugarðsvörður fimtugur. Alþýðublaðið óskar honum til liamíingju. Happdrætti Hðskölaas. Happdrætti Háskólans gengur jiafnvel betur en búist var við í upphafi, og er þátttakan í pvi mjög almenm Eftirfarandi upplýsingar um gang þess hefir blaðilð fengið hjá dr. Alexander Jóhamnessyni. Ráðgert var í fyrstu að hafa ia. b. c. d. miða, en á pess'u ári hafa aðeins verið gefnir út a. og b. miðar, samtals 50 000 krónur á hvern drátt. Fyrir fyrsta drátt seldi-st 42 500 — annan —- — 44 500 þriðja -- — 45 000 — 'fjófða — — svipað 1 Reykjavík hafa verið keyptir 28 000 miðiar, Hafnarfdrði 2300, á Akureyri 2700, Isafirði 1100, í Vestmannaeyjum tæp 1200, á Siglufirði 850, og þaðan af minna. Þetta svarar til að brúttósala á árinu verði ca. 700 þúsund kr Ósieldir seðlar eru um 5000, en giert er ráð fyrir að peir seljist í haust vegna hækkandi viun- inga. Viljum við pví ráðleggja pieim, sem ætla sér að fá m:ða, að gera pað sem fyrst, pvf 4/5 af vinningsmöguleikum ársins eru enn eftir. 1 1.—4. flokki hefir yerið borg- að út 94 300,00, en gert er ráð fyrir að búið verði að borga út í árslok 430 700 kr. 1 næsta drætti verður hæsti vinndngur ísooo. í dezember verða dregnir út 2000 vinningar, eða 2/5 allra vinn- inga ársims, og verða þá borgað, ar út 224500 krónur. Happdrætt- ið tapar á jiessum eina mánuði 150 000,00, en það hiefir pað unni'ð upp hina mánuðina. Eins ogkunn- ugt er borgar happdrættið út 70%. Sölulaun hafa verið hækkuð úr 5% í 7 %. Eftir verða þá 23% fyrir ölt'um kostnaði og ágóða. Á næsta ári er gert ráð fyfi'f að giefin verði út 11/2 millj. seðlá, beil-, hálf- og fjórðungs-miðaf, og verða peix skrautliegri en áð- ur. Er þegaf farið að vinna að preintun 500 púsund slíkra seðla. Flestir hafa kosið að endumýja frá mánuði tii mánaðar. Þó hafa setst 5000 á rs fjó rð ungsmi ðar. SambomDlag om bjóðarathvæði í Saar LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Saarnefndin birtir í dag reglur pær, sem fara á eftir við at- kvæðagneiðsluna í Saar 13. jan. :nk. Kjósendur munu fá tækifæri til pess að svara pessum premi- ur spurningum: Viljið pér láta núverandí ástancl halda áfriam? Vilji'ð pér samband við Þýzka- la,nd? Viljiö pér samband við Frakkland? Bæði Frakkar og Þjóðverjar skuldbinda sig til pess, að beita engri skoðanakúgun við kjósendur og að grípa ekki til (neirma hefndarriáðstafana hvernig sem atkvæðagreiðslan fer, og einnjg lofa stjórnirnar pví að hindra sinnar pjóöar men;n í því lað brjóta í bága við þessí ákvæðj. I DAG 1 Næturlæknir er í nótt Jón Nor- , lajnd, Laugavegi 17, sími 4348. j Næturvörður er í nótt í Reykja- | víkur apóteki og Iðunni. Veðrið: Hiti í Reykjavík 11 st. | Lægðarmiðja suðvestur af Reykja ' nesi á hreyfingu norð austur eftir. Útlit er fyrir suðaustan átt, sum'is staðar er alihvasf í dag en lygnir í nótt og rigning. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19: Tóinlieikar. Kl. 19,10: Veð- urfregnir. K1 .19,25: Grammófón tónleikar. Kl. 19,50: Tónlieikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erimdi: Kriistmn og píslarvottarnir (Valdi- mar V. Snævarr skólastjóri). Kl. 21: Tónleikar: a) Píanó-sóló (Em- ii Thoroddsen). h) Grammófónn: Beiethoven: Kvartet Op. 18, nr. 4, í C-rnöil. c) Danzlög. Happdrættið. Menn eru mintif á að endur- nýja happdrættismiða sína að drættinum, sem fer fram 10. p. m., á þriðjudaginn keinur. 50 ára stúdentar. Á fimtiudagiinn eiga 50 ára stúd- entsafmæli: Ei'nar ská'.d Bene- di'ktsi&on1 í Hierdísarvílk, séra Arn- ór Árnason í Hvammi, A. V. Tuiiniius framkvæmdarstjóri, Jón Finmsson, past. emer., Rvfk, Halí- dór Torfason cand. med. í Arn- eriku, séra ólafur Magnússion í Amarbæli, Páil Stephensen past. emer, Reýkjavíík, Þorleifur Bjamason yfirkennari og Svein-. björn Egilsson ritstjóri. Esja fer héðan á fimtudagimn kem- ur austur um land. Skoðun á bifreiðum og bifhjólum á að faraa fram í þessum mánuði. Fyrstu bi'fneið- irnar eiiga að koma til skoðunar á morgun. Skulu þær koma að Arnarhváli kl. 10—12 f. h. og l—6 e. h. Á rnorgun verða skoð- aðar þar bifreiðar og bifhjól, sern hafa númierin 1—50. Útvarpsráðið. Prestafélagið hefir nú endur- kosið séra Frjðrik Hallgrímsson til að eiga sæti í útvarpsráði fyrir síina hönd. Útniefning ríkis- stjórnarinnar á mönnum í út- varpsráð bíður að sjálfsögðu fram yfir stjórnarsfcifti. Landskjálftakippur varð á Dalvík og í Hrísey að- faranótt sunnudags um kl. 4. Fólik þusti út úr húsum, en ekki er vitað um nýjar skemdir. (FÚ.) Alpýðublaðið kemur ekki út á morgun. Alt starfsfólk blaðsins og prentsmiðj- unnar fer í skemtiför til Þing- vaíla. Frá Akranesi. Akrainess bíó sýndi talmyndir í fyrsta si:nni á sunnudaginn. Það hefir nú starfað í 4 ár. Sjúkra- skýli'ssjóður Akraness á vélarnar, og eru þær undir yfirumsjón hreppsnefindaxinnar, en húsnæði er l'OÍgt í Báriuhúsiinu. Línuveiðai- skipiin Ólafur Bjarnason og Sæ- borg og vélskipiin Haraldur og Kjiartan Ólafsson eru farin á síld- veiðar norður. Hrefina fóf í gær- kveldi og línuveáðaskipin Andiey og Gola fara um næstu helgi. FÚ. Frá Blönduósi. Túnasláttur er byrjaður á Blönduósi og mörgum bæjum i Aústur-Hú mavatn ssýs lu. Gras- spretta er mjög misjöfn, en víða eru túm vel sprottin. Sprettu mið- ar vel, pví undanfarið hafa veriið hlýiindi ,en votviðrasamt. Fyrsta siáðsléttain var slegin 20. júní', en vegna voranna mun sláttur 'ekfci alment byrja par í sýslu fyr en um næstu helgi. Mikill ferðaí- mainnastraumur heíir verið um Blöinduós að undanförnu. Kvenna- sikólinn hefir verið lieigður Óla Isifeld til gistihússhalds og hafa stundum gist par yfiir 50 nætur- gestir. Námskeið við Núpshóla. Við Héraðsskólann á Núpi hafa staðið yfir námskeið undanfariö. Hið fyrsta hófst 16. maí og lauk 17. júní. Nemendur voru 15, alt ungar stúlkur, og var kend ýnv- is konar hagnýt handavinna og matreiðsla. Kenslukonur voru Árný FiJippusdóttir og Gunnhild- ur Sveinsdóttir. Húsmæðranámf skieið hófst 13. júní og stóð til pess 23. Veitt var tilsögn í matj- reiðslu og ýmsu pví, er að hús- stjórn lýtur. Nemendur voru 20, og benslufconur Heiga Sigurðar- dóttir og Árný Filippusdót'tir. Á báðum þessum námskeiðum voru flutt erindi ýmislegs efnis. Loks sem komu um daginn og gengu pá strax upp, eru nú komnar aftur. Þ. á. m. eru þessar: 25 Einfamilien-Háuser. 25 Zweifamilien-Hauser. 25 Wohulauben und Kleinst- hauser. 25 Kleinháuser, 25 schöne Landháuser. Wir wollen ein kleines Haus bauen, 25 Kleingárten. Rund ums Haus. Wohne schön und richtig Behaglich wohnen. 25 preisgekrönte Zinimer I. 25 preisgekrönte Zimmer II. Verð hvers heftis að eins kr. 1,90. EP-itimiti Nýja Bfó Stórfengleg amerísk tal- og tón-mynd í 10 þátturn. Aðalhlutverkin leika: JOAN CRA VJFORD, Walter Huston og William Gargcin, Börn fá ekki aðgang, Síðasta sinn i kvöld. hófst sundnámskeið við Hérað - sikólann 25. júrií, og er ætla t til að pað standi í prjár vikii ’. IJúní-Júií nýjnigar: Grainmofónplðt w og HÚtl! Híjóðfærahúsið, Bankastræti 7. Atiabúð, Laugavegi 38. Nótnaborð, gulnuð eða skemd, gerð sem ný. Einnig aðrar viðgerðir. Sírni 4155, kl. 6—9e. h. Hljóðritun með undirspili, sem við eigum að annast er bezt frá kl. 6—7, annars eftir sam- komulagi. Hijóðritnnarstöð Hijóðíærahússins. Sími 3656. Kaupaltonu vantar á gott heimili í Rangárvallasýslu. Upp- lýsingar gefur Kristín Gunnars- dóttir, Rauðará, eftir kl. 6 dagl. # Kvenvéskl UTSALA! ! ! 10—50% afsláttiip. Leðarvðrndelldln HijéðæfrahásSð, Bankastrœtm 7> —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.