Alþýðublaðið - 03.07.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.07.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 3. JÚLÍ 1934. 2 Auglýsing um ALÞ?ÐUBLAÐIÐ ... I. .. I nti'WarrMWBamilr ..- HANS FALLADA: Huað nú — ungi maður? íslenzk þýðing eftir Magnm Asgeirsson skoðun á bÍfreSðum og bifhjólum fi Iðgsagnarumdæmfi Resrkjavíkur. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með bifreiða- og bifhjóla-eigendum, að skoðun fer fram, sem hér segir: * Miðvikudaginn 4. júli jj. á. á búreiðum og bifhjólum RE 1—50 Fimtudaginn 5. — — - — — — RE 51—100 Föstudaginn 6. — • — - — — ' — RE 101—150 Laugardaginn 7. — — — — — RE 151—200 Mánudaginn 9. — — - — — — RE 201—250 Þriðjudaginn 10. — — - — — — RE 251—300 Miðvikudaginn 11. — — - — — — RE 301—350 Fimtudaginn 12. — — - — ._ _ RE 351—400 Föstudaginn 13. — — - — — — RE 401—450 Laugardaginn 14. — — - — — — RE 451—500 Mánudaginn 16. — —• - ' — — — ‘ RE 501—550 Þriðjudaginn 17. — — - — — — RE 551—600 Miðvikudaginn 18. — — - — — — RE 601—650 Fimtudaginn 19. — — - — — — RE 651—700 Föstudaginn 20. — — - — — — RE 701—750 Laugardaginn 21. — — - — — — RE 751—800 Mánudaginn 23. — — - — — — RE 801—850 Þriðjudaginn 24. — — - — — — RE 851—900 Miðvikudaginn 25. — — - — RE 901—950 Fimtudaginn 26. — — - — — — RE 951—1000 Föstudagínn 27. — — - — — — RE 1001—1020 Ber bifreiða- og bifhjóla-eigendum að koma með bifreiðar sínar og bifhjól að ARNARHVÁLI við Ingólfs- stræti, og verður skoðunin framkvæmd þar daglega frá kl. 10—12 fyrir hádegi og frá kl. 1—6 eftir hádegi. Á laugardögum frá kl. 10—12 fyrir hádegi og frá kl. 1—4 eftir hádegi. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábvrgð sam- kvæmt bifreiðalögunum. Bifrelðaskattur, sem fellur í gjalddaga 1. júlí þ. á., skoðunargjald og iðgjald fyrir vátrygging ökumanns verður innheimt, um leið og skoðunin fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. júní 1934. Jén Hnrmannsson. Hermann Jónasson. gestur, en hann hefir ekki hugmynd um hvað ha,nn á að segja' við pví cffiu, sem Hsilbutt ier að tala við hann um. „HorfÖu bara í kringum þig. Þetta er leiguherbergi af ósvikni-' ustu tegund. Eiginlega er það alveg hræðilegt, en ég fiinn eklki til þess. Ég sé ekki a,nnað en það, sem ég vil sjá. — —. Þú; iei!t að horfa á þessar myndár af nöktu fólki þarna á veggnum? Já!, ég safna þeim eins og þú veizt -og smátt og smátt befir mé,r tftkist að eignast lagtegastia safn. Fynst var húsmóðir jniín að malda í máinn út af þessu. Þessar smáborgaraliegu Berlíriarkerl^ ingar eru alveg ótrúliega teprúliegar, eitis og þú þiefkkir. Þær haifa bitið siig í þajð, að nakiinn mannslíkami hljþti alt af að veria löitt1-’ hvað ósdðlegt. En ég tala um fyrir þieim og venjutega gengur mér greiðlega að sannfæra þær um það, að hið nakta sé það einf- asta, sem ekki er ósæmiítegt. Til dæmis núverandi Jiúsmóðir mín. Sú var nú ekkert smávægilega hneyksluð í fyrstunni. Hún heimtaði að ég fieldi myndirnar mínar þar sem enginn sæi þær.“ Heilbutt horfir á Pibneberg dökkum, ílöngum augum. Hann er mjög alvarlegur 'í rómlnium: „Þú verður að múna það, Pinnie- ber'g, að þörfin og löngunjih eftir útivist og íþróttum er mér hreinft og beint meðfædd. Þess vegna segi ég við húsmóður mína: „Frú Witte,‘‘ segi ég. „Viljið þér nú ekki liugsa yður um til miorguns? Ef þér eruð haxðar á því í fyijrlapiálið, að ég taki my.ndir;nar niðuX, [)á skal ég skýra málið nánar.. Mér þætti,gott að fá morgunk kaffið til mín klukkan sjö.“ — Jæja; hún driepur á dyr klukkani sjö morguninn eftír. Ég segi: „Kom inn!“ 'og hún stendur í tlyh unum mieð kaffið á bakka. Ég er allsnakinn og er einmitt niiílt: í morgunæfingunum míintum. „Frú Witte!“ siagi ég- „Lítið nú vel á mig. Horfið gaumgæfiliega á mig og segið mér svo hvort þ>að hefir æsandi áhrif á yð'ur. Siegið bara það sem y&ur finst. — Niei, þarna sj.áið þér. Það þarf enginn að skammast sfn fyrir eðlilega nektf'. Og nú er hún sanmfærð. Hún' miiiinsst aldrei einu orði á það framar, að ég verð|i alð taka myndi'rnar onínar niður. Ég held ba,ra, að bennii sé farpð að lítast viel á þ.æ;r. Miennirnir ættu að vita betur en þeir almeint gera,“ segir hann, og augvvn Ijóma af eldmóði og hrifniingu. „Það er enginn til að lieiðbeina þieimv. Þ'ú æt.tir að ganga í nektarhmeyfEmguna, Pinneberg, og konan þín líka.“ Nú sér Pinnieberg tækifæri til að koma því ..að, sem honum liggur þyngnst á hjarta. „Konam mín“ — byrjar hann, en Hieilbujtt tekur fram. í fyrjr ho.num. Svo prúður, fámáll og fyrirmannieguni í háttum sem Heilbutt er, er þó ómögulegt að stöðva hann, jjegalr hann á anmað borð er fariinn að raaða sitt kærasta umtalsefnil. Hamn sér, beyrir né skilur eikfcert annað en raektarh reyfin,guna'. „Horfðu nú bara einu sitnni vel á þessar myndir. Þetta safn á ekk.ii sirnn liíka í allri Berlíin. — Auðvitað er nóg af myndaverzlV •unum, sem selja myndir í tylftum eftir póstkröfu, og lokaðar bækur fyrir karlnvenin, en það er ait saman iruddalegt og ljótt, Ódýrar fyrirmyndiir og ljótt vaxtarjag. Engin fegurðaráhrif. Alt sem þú sérð hérna eru eimkaniyndir. Sumar kvennamyndárnajr eru meira að segja af mjög tiighum konum, sem áðhyllast kenh- ingu vora og sýna áhvvga siinm með því að viera fyrirmyndir og sitja fyrÍT. — Við erum frjálslynt fólk, Pinneberg." „Já; ég skil það,“ segiir Pinnieberg vandræöaiegur. I Heilbutt heldur áfram: „Heldur þú að máður eins og ég gæjti I sætt sig við alt, sem óg verð að þolja dagliega1, ef ég befði þie'Utæ Bristol Bankastræti. lUSN/EÐI ÖSKAST©S" aa» Óskað er eftir 3—4 herbergja ibúð strax eða í haust, helzt í austurbænum. Skilvís, góð mn- gengni. Tilboð, merkt „ Austurbær", sendist Alþýðubl. fýrir 8. þ. m. 40—50 göðar varphænur til sölu á 3 kr.ýstykkiðjaoReykjavíkurvegi 17, Skerjafirði, sími 2931. BfflMMffsoffli Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Simi 2395. Stúlka óskast strax á Bergþóru- götu 41. Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — Tr úlofnnarhrlng ar alt af fyriillggjandi Hapaldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Alt af gengur það bezt H R EIN S skóáburð átsúkkulaði og suðusúkkulaði er ódýrt eftir gæðum XXXWXX>bö<XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Smlðlnstlo 10. Slmt J094. í öílum og gerðum. Efnl o{jf vinna vandað. Verðið lœgst. Komið. Sjáið. Sannfœrist. Alt tilheyrandi. Sjáum um jarðarfarir sem að undanförnu. Hringið í verksmiðjusimann og talið við mig sjáifan. Það mun borga sig. Virðíngarfylst. pr. Trésmiðaverksmiðjan Rún. i Ragnar Halldérsson. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx stærðum gúmmístígvél ættu allir sjómenn að nota. Hveis vegna? Vegna þess að: 1. Engin stigvél ern sterhari 2. Engin stfgvél ern iéttari 3. Engin siigvél ern jþœgiiegri 4. Olfa og lýsi hefir engin Ahrif á end- ingra þeirra 5. Þan ern búin til i heilra lagi, án samskesrta Þessir yfirbarðir „Lectro“ byggjast meðal annars á þvi, að þau eru búin til með sérstakri aðferð, talsvert frábrugðinni við frarrlefðsiu allra annarra stígvéla Fyrirliggjandi í ölluni venjulegum hæðum: hnéhá, hálfhá og fnllhá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.