Alþýðublaðið - 09.07.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 9. júlf 1934.
ALPÝÐUBLAÐI3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ
UTGFANDI:
ALÞÝDUFLOKKJRINN
RITSTJORI:
F. R. VALDE*JARSSON
Ritstjórn og afgreiðsla:
Hverfisgötu 8 — 10.
Simar:
4000: Afgreiðsla, augiýsingar.
4Í01: Ritstjórn (Innlendar fréttir).
4Ö02: Ritstjóri.
4í!03; Vilhj.S. Vilhjálmss. (heima).
4005: Prentsmiðjan.
Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7.
LýðræðiihaldsDianna
Vi5 kosniwgarnar 24. júní taldi
Sjálfstæðisfiokkurlnn sér vissan
sigur á Seyði'sfirði eg ísafirðí,
bæði sætim í Árnessýslu, og
Bændaflokknum var ætlað að n,á
5 þingsætum í litlum kjördærrn
lum. 1 sigurvímunni mintisf eng-
inin á fyllri lausn kjördæmamáls-
fciiSi en nú er fengin. Og lætur
nokkur maður sér detta í hug, að
Sjálfstæðismenn hefðu orðið
svona hárfínir lýðræðismeun, ef
peir hefðu náð mei'rihlutavajldi á
sama hátt og þeir, sem nú hafa
það?
Muindu Sjálistæðismenn hafa
spurt um lýðræði, hefðu þeiir
fieir^gSð aðstöðu tií að lækka kron-
uná?
Mundu þeir hafa spurt um Iýð-
ræði, þegar þeir hefðu verið að
samþykkjá lög um upplausn
verkamannaf élaga ?
Mundu þeir hafa spurt um lýð-
næði, þegar þeir hefðu farið að
Skipulieggja rikislögreglu í helztu
kaupstöðum landsins?
Mundu þeir hafa spurt um lýð-
ræði í haust, þegar þeir hefðu
lagt sína helköldu hönd á at-
vinnumálin?
Var hún í þágu lýðræðisins
samsteypustjóilnin, siem Sjálfstæð-
.isflokkurinn lagði til mann í, sem
tafði kiöndæmamáliiíð í liðuglt áT?
En það er ekki hægt að neúta
því, að blöö Sjálfstæðisma'nna erlíi
íu! af lýðræðishugleiðimgum
þessa dagana. í glugga Morgum-
blaðsins er krökt af myndum af
eilnnæðásmönnum og alþektum
hanðstjórum. En dálkar þessa
sama blaðs eru ilmandi aí lýð-
næðiskennjingum.
Og vi'ð skulum öll vera með
lýðræði.
Nýlega hefir veri'ð stigið drjúgt
fepor1 í Irétta átr. Og nú eru kosin-
iingar afstaðnar og þingmenm
kjönnir tiil 4 ára. Stafar þjóðinmi
hætta af starfi þessara þiingmánma
í mæstti 4 ár?
Stafar hæmdum og verkamönn-
um hætta af því, ef þi'ngið hækk^
aði tekjuskatt upp að skynsann
legu hámarki um 50—100%?
Stafar þeim hætta af skipu-i
lagningu afurðasölunnar innan-
lands? [
Stafar þeim hætta af samrræmi1-
ingu kaupgjaids í opinberri
vinm|u?
Stafar þieim hætta af niðurlalgn-
ingu ríkjislögiieglunwar?
Stafar þeim hætta af luxus-
íbúðaskatti?
Stafar þeim hætta af einkasðl-
Fjórtánda ársþing
Sambands fslenzkra barnakennara.
ÞÁTTTAKENDURNIR Á KENNARAÞINGINIJ
Það er góðs viti, að kennara-i
stéttin sækir nú djarflega og sam-
huga fram í ýmsum stórraerikum
þjóðþrifamálum. Þrátt fyrir örð-
ugar aðstæður, andúð, fjárskoit
og skilningsleysi stendur stéttin
mú saman, sterkari en nokkru
siinni fyr, til þess að hrinda nyt-
sömuni málum i framkvæmíd.
Kennaiiaþinigiið, skólasýningin í
Austurbæjarskólanum og nám-
skeiðið sýnir það, að stéttin er
að leysast úr læðiagi, hún er að
hriinda af sér oki afturhalds og
tóðurlæglngar, hún afneitar íhaldi
Og úreltum vinnubrögðum. Stéttin
virðist skilja það, að henni ber að
ala upp starfandi, hugsandi,
hrausta menn, en ekki bókstarfs-
þræla. Með störfum síinum og
Samtökum nú á sí|ðustu tímum
hefir kennarastéttin sýnt, að hún
á skilið viðui'kenningu og skilri-
ing alþjóðar. Og hún þarf ekki
að hnæðast afturhaldið, ef hú;n
telur veg sinn réttan og heldur
örugg á lofti merki frjálsborins
anda — merki æsfcunnar.
14. ársþing Sambands íslenzkra
barnakennara var sett 28. júni
síðastliiðinn. Var það háð í Al'-
þýðuhúsinu við Vonarstræti.
Þing þetta sóttu hundrað op"
fimmtíu kennarar, víðswegar að af
landinu. Er þetta fjölsóttasta þing,
aem hér hefir setið á rökstólumu
Velduy því bæði námskeiið það,
sem hér var og skólasýning sú
hin mikla. Forsetar þmgsins voru
kosnir Halldór Guðjónssion úr
Vestmannaeyjum, Svava Þórleifs-
dóttir af Akranesi og Bjarni1 M.
um, sem ileknar væru til almenn^
ing,sheilla?
Svona mætti lengi telja.
En hverjium stafar þá hætta af
þessu öllu?
Foryiáðamönnum Sjálfstæðis-
floikksins, mönnunum,, sem þora
ekki né vilja lifa í isamræmi við
getu atvirinuveganna.
En við skulum vera lýðræðiis-
menn umfram alt. Við skuluml
Jiofa SjálfstæðisfHokknum að læra
lýðjiæði í atvinriumáTum í næsitu
4 éÍTf og við skulum ekki hika
við að'Stiga sporiið til lýðriæðis í
stjórrimálum tií fulls við næstu
kosmiingar.
G. P.
Jónsson úr Hafnarfirði. Þessir
voru kosnir nitarar: Guðmundur
Guðmundsson úr Grindavík og
Viktoría Guðmundsdóttír.
Eftirtöld mál lágu fynir þing-
rniu: Málgagn stéttarinnar, fram-
sögum. Guðjón Guðjónssou,
Launamálið, frams.m. Gunnar M.
Magnússon, Skipulagismálið, máil'lí-
þinganefnd skilaði áíiti, Vinntó
hættir í skólum, nefnd skilaði á-
liti, Otgáfa landabréfa, frams.m,
Pálmi Jósefsson, Kenislueftirlitið,
frams.m. Sigurður Thorlacius,
Utanfarir kennara, Bjarrii M. Jóns-
son framsjn., Ferðalög skóla-
bar,na, frams.'m. Arngrímur Krist-
jánsson, og LífeyrissjóðUTiinn,
frams.m. Aðalsteinn EirikssOn.
Mál þessi hafa verið rædd og
afgreidd. Verður síðar getið um
afgreiðslu málanna.
Þessir fluttu fyririlestra á þing-í
inu: S. Stubelius um handiðnir',
ríkisþiingm. og hátemplar O. Ols-
son um uppeldi, J. Kollsoy umi
menningarbaráttu Færeyinga og
Steingrítaur Arason um gamlati
kensluaðferðir og nýjar.
Keninaraþingi'nu lauk að kveldi
3. 3'úlí. Var síðasti fundur þess
isettur í húsi Oddfélaga klukkan
háilf níu. Þar flutti Haligrimur
Jónsson, yfirkennari Miðbæjar-
skólans, erindi um fræðslumál
Dana. Eftir mál hans hófst kaffii-
drykkja. Voru þá umræður frjáls-
ar. Otlendu kennararrrnir, Jóhann
Kallsoy frá Fæíeyjum, Paul Miil-
ler frá Danmörku og Svíinn Sver-
ker Stubelius voru í kveð]usami->
sætá þessu. Aðalsteinn Eiríksston
ávarpaði Miillier á dönsku. Helgái
Hjörvar mælti á sænska tungu og
þakkaði Stubelius góða viðkynn-
Jingu í Svíþjóð, komu hans hing-
að til lands og ágætt starf. AðM
alsteinn Sigmundsson niintisit
Færeyingsins og landa han!s.
Þakkaði hann Jóhanini ágætt starf
og góða vdðkynningu. Otlending-
arnir svöruðu og þökkuðu hlýj-
ar viðtökur. Fjölmargar aðiiar
¦ræðiur voru fluttar, og var mjög
glatt á hjalla.
Mikið var surigið og á fimni,
tungumálum. Stýrði skólastjóri
Snorri Sigfússon söngnium.
Formaður Sambands íslenzkra
barriakennara, Guðjón Guðjóns-
so,n skólastjóri fra Hafnarfiirði,
þakkaði útlendu gestunum og
öllum þinghiöimi vel unnin störf.
Steinþór kennari Guðmundsson
hafði orð fyrir námskeiðsfólki og
ávarpaði herra Stubelius. Forsieti
þiinjgsiins, Halldór Guðjónsson úr
VestmannaieyjUm, flutti því næst
ræðu og sleit þiuginu.
I stjóm Kennarasambandsins
voru kosnir til tveggja ára: Gunn-
ar M. Magnúss, Guðjón Guðjóns-
soín, Sigurður Tborlacius og Pálmi
Jósiefsson. Fyrir í stjórninini voru:
Anngrímur Kristjánsson, Aðal-
steinn Sigmundsson og Aðalsteinn
Eiríkssoin,
Eiflar Stef ánsson
skiptjóri á DettifOFSi
fimtngnr
I dag er Einar skipstjóri 50
ára gamall. Vegna þess eru þessar
línur skrifaðár.
Einar er sjómaður í orðsins
fullu merkingu. Hann hefIfr stundað
sjómenskuna frá blautu barns-
beini, feddur og upp alinn við
sjó; byrjaði konnumgur sjómensku
á kútterum við Faxaflóa og tók
istýrimannspróf við skólann hér.
Fiiskiveiðar voru ekki að hans
sikapi. Hann fór því til Danmerk-
lur og stundaði siglingar þaðan.
Tók þar meira stýrimaunspróf.
Með 'Stofihun Eimskipaféla;gs ís-
lands kom hann hingað heim iog
fékk stýrimanrissstöðu á öðru
skipi félagsins. Hefir hann unnið
hjá því féla,gi óslitið síðan og sem
ískipstjóri í möng ár.
I skipstjónnartíð sinni hefir hon-
um faríiast vel. Skipi sínu hefir
hann stýrt fram hjá boðum og
blindskerjum í stórhríðum skamu:
degisnætuninnar án þess að skip
eða menn yrðu fyrir slysi eðaj
inokkurs konar tjóni
Einar er öruggur stjórnandi. Á-
ræðínn, þegar því er að skifta og\
að sama skapi hugrakkur. Skip-
venjar hans bera fylsta traust til
hans sem stjónnarida, þegar syrtir
í álimn.
Eiinar er vinsæll af undirmönn-i
ium sinum, og fá eru þau íslenzktí
verzluinanskip, sem miettn eru
a'afn fa,'3t5ir í skiprúmi og hjá bont-
um. Er það vottur um skapfestu
hans og stjórnhæfileika.
Einar lætur sig fátt aftnað skifta
en starf sitt. „Ég hugsa um það
eitt, að þeir, sem njóta starfs
míms, Iandsbúar yfirleitt, geti ver-
ið ánægðir með það," sagði hann
eitt simn við þanri, er þetta ritar.
Einar er þar allur, sem er skip
lians og fólk, sem undir hamn er
gefið, enda hefir honum gefist vel
sú stefna.
Einar á eftir að vera mörg ár
sem skipstjóri, og það mun síðar
viðurkent, að hann sé í friemstu
nöð íislemzkra farmanna, sem góð-
ur sjómaður, heppinn skipstjóri
og vinsæll og laginn stjórnandi á
skipi silnu.
Með beztu afmjæliskveðju fná
gömlum skólabróður.
15 púsnnd mál síldar
feosMln f fíkisverk-
mm ú Siffllnfirðl.
SIGLUFIRÐI í gær.
Rí'kisverksmiðjurinar á Siglu-
fírði byrjuðu að taka á móti síld
á máinudagiinn, en bræðsla hófst
á þriðjudaginn. Hafa verksmiðj-
urnar nú móttekið 15 þúsund mál
sfldar.
Finska móðurskipið Gneta, 3000
tonn, setti á land á Siglufirði
10 þúsund tunnur til saltenda
hér, og fer svo utan á linu'-
veiðar. (FO.)
Vegaeetðir eg brúarsmiðar
í MMal.
VJK 1 MÝRDAL í gær.
Fyrirhleðslan fyriir Hafunsá er
núú svo langt á veg komin, að
búúið er að veita ánnii úr hinuml
gamla farvegi sínum, og nennur
!hún núú í Klífanda.
Verður unnið út þennan mánuð
að þvi að fullgeía stíflugarðiinnL
Hafunsá hindraði mjög bílaum,-
fenð hér ^ vor, en síðan húri
er farim, jná telja, að engin far,ar-i
tálmi sé á leiðinni gegn um Mýr'-
dal.
Um 40 ,manna flokkur vinnur
nú að byggingu Múlakvíslarveg-
ar og skilar vel áfram.
Byrjað verður nú næstu daga
á byggángu brúaririnar yfir Kerl-
ingardalsá.
Nýi Kleppur.
Helgi' Tómasson læknir á Nýja
Kleppi hefiir gefið út fróðlega
skýrslu um starfaeimi- spítalans
fyriir áriin 1930—1933.
Nfjar vðror!
urðar-
I
-húaar,
-skrár,
-lamir.
Málning &
Járnvörur,
Laugavegi 25.