Alþýðublaðið - 09.07.1934, Blaðsíða 4
MANUDAGINN 9. júlí 1934.
Við kosningarnar
yarð Alpýðuflokkurinn sig-
urvegari. Það borgar sig
bezt að auglýsa í Alpýðu-
blaðinu, málgagni Alpýðu-
flokksins.
MANUDAGINN 9. júlí 1934.
[OamlaBfél
í bardaga
vlð leyiifbruggara.
Afarspennandi tal-
mynd í 8 páttum eftir
skáldsögu eftir Graham
Baker.
•Aðalhlutverkín leika:
Jean Hersholt, Charles
Bickf ord, Richard Alen,
Mary Brian, Louise'Dresser.
Myndin erjhönnuð fyrirbörn.
Sambandsstjórnarfundur
jer í kvöld kl. 8V2' í Iðno uppi.
Sumarkjóla- og blússu-efni,
sérlega falleg og ódýr. Einnig
gott úrval af sokkabandabelt-
um, lífstykkjum og brjósta-
höldurum. Sundbolir og sund-
hettur.
M10i9
Vesturgötu 17.
NoHænafélagið 01 M.
„StfíBÍóð".
Osea? ©Issom heldav
typirlestar tain Strindberg
í Kauppingssalnum priðjudags-
kvöldið 10. júli kl. 8V». -
Aðgangur ókeypis fyrir fél-
agsmenrt , en 1 króna fyrir utan-
féagsmenn.
Opinbert uppboð verður
haldið við Grettisgötu 46
mánudaginn 16. p. m kl.
¦2V» e. h. Verður par seldur
1 bökunarofn og ýms áhöld
tilheyrandi brauðgerðarhúsi.
Greiðsla fari fram við ham-
arshögg.
_____ Loimaðiirisiö,
Málning.
Hér ©1? verðið:
Zinkhvíta kg. 1,00,
Löguð málning kg. 1,40.
(Ýmsir litir).
Japan lakk. 8,00.
Gólflakk. 8,00.
Penslar, pr. stk. á 3,75.
Málarar! Hvað viljið pið borga
fyrir pensla? Komið og talið við
míg.
Áf enflislagabriót -
ar dæntdir
' Á langardaginin íór Jónatan
Hallvarðissön fulltrúi lögjBeglu-
stjóra austur í RangárvalTaisýslu
til að kveða upp dóma yfir
möpWUim, siem teknir voru fyritr
áfiengiislagiabrot par um daginn.
Jón Danival Guðmundsson í Ár-
bæjarhjálieigu var dæmdur í' 10
dagia fangelsi, skilorðsbundið, og
500 kr. aekt.
Svieimin Markússon, Dísufcoti í
Þykkvabæ, var dæmdur í 10
daga fangielsi, skiilorðsbundið, og
500 kr. stekt.
Óskar Sigurðssion, Jaðri ' í
Þykkvabæ, var dæmdUr; í 200 kr.
siekt.
Gunnar Eyjólísson, Tobbakoti,
var dæmdur í 500 kr. siefct.
Tveir voru sýknaðir.
Saga Reykjavíkiir
eftir Klemenz Spegilsins
heitir riit, siem nýbyrjað er að
koma úít í hefítum og á að koma
út máínaðarlega fyrsit um sinn.
Sigurður Guðmundsson, riitari
Verzluinarráðsins, fyrv.' ritstjóri
Spegilsins, er útgiefandi bókarinn-
ar, en teiknjngar í henni eru eftir
Tryggva Magnússon.
Sumir kaflar bókarimnar hafa
áður birzt í „Speglinum", en
margt af efninu er pó nýtt af rtál-
inni, og istanda peir kaflar hinum
fyllítega á sporði að fyndná og
skemtilegheitum..,
Kristján asúsí Kdstjánsson
böindi i Skóganeisi og skjala-
vörður alpiingiis um mörg undan-
fariln ár, lézt 4. pessa mánaðar á
Landakotsspítala eítir uppskurð.
Kristján var vel gefinn og vin-
sæll mað'ur, og er öllum harm^
dauði, siem pektu hann. Hann varð
45 ára að aldri.
SignrðUT
Laugavegi 4L
son,
Sími 3830.
SJémaiara&kveðga,
FB. 9. júlí, Lagðir af stað á-
leiðis til Englands. Vellíðan allra.
Kærar kveðjur til viina og vanda-
manna frá skipshöfirifiimi á Ver.
Verðlækkni:
Kaffistell, 6 manna, með
kökudisk, ekta postulín, 10,00
Kaffistell, sama, 12 manna, 16,00
Matarstell, rósótt, 6 manna 17,00
Eggjabikarar, postulín, 0,15
Desertdiskar, postulín, 0,40
Matskeiðar, ryðfrítt stál, 0,75
Matgafflar, ryðfrítt stál, 0,75
Teskeiðar, ryðfrítt stál, 0,75
Borðhnífar, ryðfríir, 0,75
Vatnsglös, pykk, 0,25
Tannburstar í hulstri 0,50
Sjálfblekungar og skrúfblý-
antar, settið 1,25
Alt nýkomið.
KJinarssou&
Bankastræti 11
I ÐAG
Næturlæknir er í nótt Halldór
Stefánsson, Lækjailgötu 4, sírni
2234..
Næturvörður er í míóitjt; í Laugla-
vegs- og Inigólfs-apóteki.
Veðrið: Hiti í Reykjavík 14 st.
Lægð er fyrir suðvestan land á
hægri hrleyíiingiu norður eftir. Ot-
lit er fynir suðvestan kalda og^
rigningu öðíu hvoru.
Otvarpið. Kl. 15: Veðurfriegnir.
19: Tómleikar. 19,10: Veðurfneg'n-
ir. 19,25: Grammófóntónleilkar.
19,50: Tóirileikar. 20: Fréttiir. 20,30:
Frá útlöindum: Mælska og mælgi
(Vilhj. Þ. Gíslason). 21: Tónlieik-
ar: a) Alpýðulög (Otvarpshijóm-
sveitin), b) Einsöngur (Pétur A.
Jóimsson) c) Grammófónn: Syrp-
ur úr gömlum danzlögum.
Jónsmessuhátíð
félaigsins Magina í Hafnarfirðii í
gær var mjög vel sótt, og skemtu
menn sér hið bezta.
Ólafur Guðmundsson
verkamaður, Bergpórugötu 19,
á fimtugsaftnæili í dag.
Jón Krabbe
fulltrúi fslands í utanríkiisráðu-
nieiti Dana, er staddur hér í bæni-
um.
Ungbarnavernd Líknar,
Bárugötu 2 (gengið inn frá
Garðastnæti, 1. dyr til vinstri).
Lækniriinn er viðstaddur prlðju-
daga, fimtudaga og föstudagá kl.
3—4, niema 1. priðjuldagí í hverjum
mánuði, en pá er tekið á móti
barnshafandi konum á sama tíma.
Hjálparstöð Líknar
fyrir berklaveika, . Bárugötu 2
(gengið inn frá Garðastræiti, 3.
dyr til vinstri). Læknirinn er við-
.staddur mánudaga og miðvikuM
daga kl. 3—4 og fö,studaga kl.
5—6.
Kárastaðir
Jón Jónsson veitiingamaður hef-
ir tekið á leigu gistihúsið Kára-i
staði í Þiingvallasveit. og starf^
rækir hanin pað í sumar.
Sæmundur Bjarnhéðinsson
yfirlæknir við holdsVeiikraspíta^
anin í Lauganiesi, hefir, samkvæmt
leijgiin óisk, fengið lausn frá emb-
ætti isinu frá 31. ágúst
Vestur-íslendingar.
Með . skemtifierðasikiipiinu Re-
lianoe, sem kom hinigað á lau|gai<-
daginn, komu hingað s>éía Rögn-
valdur Pétursson og koma hans
frlá Wiinmipeg. Enn fnemur kom
Arni Helgason verkfræðingur &íá
Chicago. Séra Rögnvaldur og
kona hans ætla að dvelja hér í
. tvo mánuði, en Árni dvelur hér
í máinuð. Enn fremíur komu hing-
að fyrir helgina frú Teitsson og
tvær dætur hennar frá Califor-
níu.
— Brietar og Lithaugalandsbúar
hafa gert með sér viðskiftasamri-
ing og var hartn undirskrifaður í
utanríkismálaráðuneytinu 6. júlí.
Fyrir hönd Bretlands skrifuð'u
Simon utanríkismálaráðherra og
Runciman verzlunarmálaráðherra
undir samninginn, en fyrir höríd
Lithaugalands Bionun og Balutis.
AlpýOoblaðtt
er málgagn vinnandi stétt-
anna í landinu. Þeir, sem
vilja viðskifti peirra, auglýsa
í Alpýðublaðinu.
EC-"I
Norskir skátar,
10 að tölu, koma hiirig"að í jkvöld
með „Lyriu". FoDÍngi pieirra er
Ole Egge prestur. Skataiinir fara
á moíguin með BrúarfoiSsi til isa-
fiarðar, og par ætla peir áð dvelja
niokkra daga. Þieir ferðast um rtíáí-
grenmi Isafjarðar undir forystu
Gurtlnars Andrew skátaforingja
ásamt um 20 skátum frá Isafirðii.
Frá Isafirði fara peir síðan til
Akureyrar og verða par í nloikkra
daga ^en halda svo aftur hingaið
og ferðast hér nokkuð um ná-
gnennið.
Hljóðritun fyrir almenn-
ing! Látið híjóðrita rödd
yðar, ættingja yðar og
barna. Látið hljóðrita
söng yðar og hljóð-
færaslátt, pér getið
lært afar mikið af að
heyra hvort tveggja.
Sendið heillaóskir til
fjarstaddra ættingja og
kunningja með yðar
elgin rödd. Látið hSjóð-
rita sögur, fyndni, hlát-
ur osfr,
Hljóðritunarstöð
Hijóðfærahússins
Bankastræti 7, 1. hæö.
Spyrjist fyrir í Hljóðfærahúsinu!
Mýja Eíá
Ognir undir-
djúpanna
Stórmerkileg og spennandi
amerisk tal- og tón-kvikmynd
Aðalhlutverkin leika;
Fay Wray,
Fredrik Vogeding.
Ralph Bellamy o. fl.
Aukamynd:
FRÁ TYRKLANDI
Fræðimynd í 1 pætti.
Brúarfoss
fer í kvöld kl. 10 vestur og
norður.
¦ímJ*&$ «£&§ %MÆL:
é!^F ÚTÍ D i RXS/j 1LKÝHHIKCAR
ST. EININGIN nr. 14. Almennlur
templarafundur miðvikudaginn
11. p. m. kl. 8V2- Hátemplar
verðrir á fundinum, og er hér
með skorað á alla templara
í Reykjavík og Hafnarfirði að
mæta á fundinum. Félagar!
Komið með inínsækjendur, ef
möguliegt er. Æt.
! I -1
•66
¦ ¦¦¦ :\ ¦¦
fer í kvöld'kl. 10 í
hraðf erð vestur og norð-
ur. Aukahöfn: Þingeyri.
i i
Innilegt pakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
konu minnar möðir okkar og tengdamóðir Helgu Torfason.
Siggeir Torfason, börn og tengdabörn.
Jarðarför okkar hjartkæra sonar og bróðir Sigurðar Grétar fer
fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 11. p. m. og hefst með bæn á
heimili hans, kl. 4 e. m.
Grund Seltjarnarnesi.
Margrét Guðmundsdóttir. Jón Á. Ólafsson.
Málfriður S. Jónsdóttir.
kjSf
®g kjðt nfi vetnpgSmla Sé,
sérstaklega gott, verður selt mjög ódýrt í pessari viku í
MiIiersMI,
vegi 48.
Sími 1505.