Morgunblaðið - 30.07.1999, Qupperneq 6
6 6 FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1999
URSLIT
MORGUNBLAÐIÐ
Sund
EM í Istanbúl
800 metra skriðsund kvenna:
1. Hannah Stockbauer (Pýskal.).... 8.33,79
jJ2. Kirsten Vlieghuis (Hollandi)..8.35,19
3. Jana Henke (Þýskal.) ..........8.37,06
4. Flavia Rigamonti (Sviss).......8.37,14
5. Carla Geurts (Hollandi) .......8.40,59
6. Sarah Collings (Bretl.) .......8.44,41
7. Margaretha Pedder (Bretl.).....8.47,03
8. Tatiana Mikhailova (Rússl.)....8.47,22
200 metra flugsund karla:
1. Franck Esposito (Frakkl.) .....1.57,20
2. Denys Sylantyev (Úkraínu) .....1.57,29
3. Anatoly Polyakov (Rússl.)......1.57,89
4. James Hickman (Bretl.) ........1.58,72
5. Stephen Parry (Bretl.) ........1.58,89
6. Ioan Gherghel (Rúmeníu)........1.59,28
7. Yann de Fabrique (Frakkl.) ..... 1.59,81
8. Stefan Aartsen (Hollandi)......1.59,86
200 metra bringusund karla:
1. Stephan Perrot (Frakkl.) ......2.12,46
2. Dmitri Komomikov (Rússl.)......2.12,88
3. Johann Bernard (Frakkl.).......2.12,96
4. Andrei Ivanov (Rússl.) ........2.14,33
5. Domenico Fioravanti (ftalíu) .... 2.15,06
6. Davide Rummolo (Ítalíu) .......2.15,31
7. Jose Couto (Portúgal)..........2.16,05
8. Alexandre Goukov (Hv.-Rússl.) .. 2.16,97
50 metra baksund karla:
1. Stev Theloke (Þýskal.)...........25,66
■ Evrópumet
2. Thomas Rupprath (Þýskal.) .......25,94
3. Mariusz Siembida (Póllandi)......26,07
4. Darius Grigalionis (Litháen).....26,15
5. David Ortega (Spáni).............26,17
6. Nuno Laurentino (Portúgal).......26,24
7. Neil Willey (Bretl.).............26,28
8. Martin Harris (Bretl.) ..........26,55
200 metra fjdrsund:
1. Yana Klochkova (Úkrainu).......2.14,02
2. Beatrice Caslaru (Rúmeníu).....2.15,12
3. Sabine Klenz (Þýskal.) ........2.16,95
4. Annika Mehlhom (Þýskal.).......2.17,82
5. Lourdes Becerra (Spáni) .......2.19,40
6. Katia Sarakatsani (Grikkl.)....2.19,54
7. Rachael Corner (Bretl.) .......2.19,92
8. Alenka Kejzar (Slóveníu) ......2.21,53
Körfuknattleikur
Evrópumót smáþjóða á Kýpur
Skotland - ísland...................67:48
Þetta var íyrsti leikur unglingalandsliðs
kvenna í mótinu og má segja að slakur
leikur íslenska liðsins í íyrri hálfleik hafi
orðið því að falli. Skotar byijuðu af krafti,
léku góða pressuvöm og komust í 16:0 og
vom 35:19 yfir í leikhléi. fslenska liðinu
tókst að bæta leik sinn vemlega í síðari
hálfleik en það nægði ekki til þess að snúa
- tapaðri stöðu upp í sigur.
Stig fsiands: Hildur Sigurðardóttir 10,
Guðrún Ósk Karlsdóttir 9, HaUdóra
Andrésdóttir 6, Stefanía Bonnie
Lúðvíksdóttir 5, Sólveig Gunnlaugsdóttir 5,
Stella Kristjánsdóttir 4, Helga Jónasdóttir
4, Sigrún Hallgrímsdóttir 3, Hrand
Þórisdóttir 2.
ísland - Andorra .................46:53
í heildina var þarna um slakan leik að
ræða hjá íslenska liðinu, að sögn Ólafs
Rafnssonar, fararstjóra þess. Liðinu gekk
illa að skora, einkum gegn svæðisvörn
Andorra. í hálfleik var staðan 27:14, fyrir
Andorra. Fyrstu tíu mínútur síðari hálfleiks
vora afar slakar en islenska liðið hresstist
mjög á lokamínútunum en það nægði ekki
til.
Stig fslands: Hildur Sigurðardóttir 15,
Hrund Þórisdóttir 8, Stefanía Lúðvíksdóttir
7, Halldóra Andrésdóttir 6, Helga
Jónasdóttir 5, Sólveig Gunnlaugsdóttir 3,
. Sigríður Anna Ólafsdóttir 2.
Knattspyma
Fork. Meistaradeildar Evrópu
2. umferð, fyrri leikur,
leikið var á miðvikudag:
Kænugarður:
Dynamo Kiev - Zalgiris..............2:0
Maxim Shatskikh 37., 78.
Tbilisi:
Dynamo Tbilisi - Zimbru Chisinau....2:1
Tsitaishvili 82., Khomeriki 88. - Berko 68.
Búkarest:
Rapid Búkarest - Skonto Riga........3:3
Constantin Barbu 14., Constantin
Schumacher 52., Dorel Mutica 73. - Davids
Tchaladze 5., 32., Vitalyis Astafievs 65.
Minsk:
Dnepr-Transmash - AIK Stokkhðimi .. .0:1
Daniel Tjernström 90.
Lorech:
Litex Lovech - Widzew Lodz.........4:1
Svetoslav Todorov 39., 80., Marian
Zhivkovic 82. - vsp. Svetlan Kondev 90. -
Artur Wichniarek 89. vsp.
Lamaca:
Famagusta - Slovan Bratislava.......2:1
Mike Obicu 28., 88. vsp. - Hrncar 53.
Moskva:
CSKA Moskva - Molde.................2:0
Oleg Siskin 7., Dmitry Khomukha 86.
Valkeakoski:
Haka-Rangers........................1:4
Jari Niemi 52. - Amoraso 18., Michael Mols
27., 42., Jonatan Johansson 86.
Belgrað:
Partizan - Rijeka...................3:1
Sasa Ilic 10., Mladen Krstajic 22., 85. -
Bamabas Stipanovic 56.
~xMaribor:
*Maribor - Genk .....................5:1
Stipe Balajic 25., Marinko Galic 62., Amir
Karic 69. vsp., Ante Simundza 77., Dejan
Djuranovic 90. - Branko Strupar 34.
Vín:
Rapid Vfn - Valetta.................3:0
Jens Dowe 54., Dejan Savicevic 74., Marek
Penska 86.
Skopje:
Sloga Jugomagnat - Bröndby..........0:1
; Kim Daugaard 15.
2. deild karla
Sindri - Selfoss ................1:2
Völsungur - Ægir ................3:1
ÞórAk.-HK........................5:2
LeUcnir R. - Léttir..............2:2
Tindastóll - KS .................4:0
3. deild
Hamar-UMFA ......................0:7
Haukar - KFR.....................4:0
GG - Reynir S....................1:2
Huginn - Höttur/Leiknir F........3:1
Þróttur N. - Einherji ...........1:0
Álfukeppnin
Þýskaland - N-Sjáland............2:0
Michael Preetz (6.), Lothar Matthaus (33.).
30.000.
Brasilía - Bandaríkin............1:0
Ronaldo Assis (13.). 55.000.
Intertoto-keppnin
Fyrri leikir:
Trabzonspor - Hamburg SV...........2:2
MSV Duisburg - Montpellier ........1:1
Metz - Polonia Warsaw..............5:1
Rennes - Austria Vienna............2:0
West Ham United - Heerenveen.......1:0
Rostselmash Rostov - Juventus......0:4
EFSTA DEILD
KARLA
Fj. leikja u J T Mörk Stig
Kfí 11 7 3 1 24:9 24
IBV 10 6 3 1 17:6 21
FfíAM 11 3 5 3 14:13 14
LEIFTUfí 11 3 5 3 9:14 14
BfíEIÐABLIK 10 3 4 3 13:10 13
ÍA 10 3 4 3 7:9 13
KEFLAVÍK 11 4 1 6 15:19 13
GRINDAVÍK 11 3 2 6 12:16 11
VALUfí 10 2 5 3 13:18 11
VlKINGUR 11 1 4 6 11:21 7
MARKAHÆSTIR
Steingrímur Jóhannesson, ÍBV ...........7
Bjarki Gunnlaugsson, KR.................6
Kristján Brooks, Keflavík................6
Sumarliði Ámason, Víkingi...............6
Grétar Hjartarson, Grindavík............5
Guðmundur Benediktsson, KR..............5
Uni Arge, Leiftri ......................4
NÆSTU LEIKIR
Laugardagur, 7. ágúst:
Ólafsfj.: Leiftur - Víkingur ..........14
Sunnudagur, 8. ágúst:
Akranes: ÍA - Keflavík ................20
Grindavík: Grindavík - ÍBV.............20
Hlíðarendi: Valur - KR ................20
Þriðjudagur, 10. ágúst:
Laugardalsv.: Fram - Breiðablik .......20
Sunnudagur, 15. ágúst:
Akranes: ÍA - Fram.....................18
Eyjar: ÍBV - Breiðablik................18
Keflavík: Keflavík - Leiftur...........18
Frostaskjól: KR - Grindavík............18
Þriðjudagur, 17. ágúst:
Laugardalsv.: Vikingur - Valur..........20
1. DEILD KARLA
Fj. leikja U J T Mörk Stig
FYLKIfí 11 8 0 3 24:16 24
ífí 11 6 2 3 29:19 20
VlBIR 11 5 2 4 22:25 17
STJAfíNAN 11 1 5 24:21 17
DALVlK 11 4 3 4 19:23 15
FH 11 4 3 4 22:19 15
ÞRÓTTUR 11 4 2 5 18:17 14
KA 11 3 4 4 12:14 13
KVA 11 3 2 6 18:29 11
SKALLAGfí. 11 3 1 7 20:25 10
2. DEILD KARLA
Fj. leikja U J T Mörk Stig
TINDASTÓLL 11 8 2 1 35:8 26
SINDfíl 12 6 5 1 18:5 23
SELFOSS 12 6 4 2 30:22 22
ÞÓRAK. 12 6 2 4 24:18 20
LEIKNIfí 12 5 5 2 21:15 20
HK 12 4 3 5 23:26 15
KS 12 4 2 6 14:18 14
ÆGIR 12 1 5 6 17:32 8
VÓLSUNGUR 11 2 1 8 13:28 7
LÉTTIR 12 1 3 8 19:42 6
MEISTARADEILD
KVENNA
Fj. leikja U J T Mörk Stig
Kfí 9 8 1 0 37:4 25
VALUR 9 7 1 1 32:6 22
STJARNAN 9 5 2 2 28:10 17
BfíEIÐABLIK 9 5 2 2 22:13 17
IBV 9 4 1 4 25:19 13
ÍA 9 2 1 6 8:26 7
GRINDAVÍK 9 1 0 8 8:40 3
FJÖLNIR 9 0 0 9 4:46 0
Breidablik 4:1 Grindavík
Salih Heimir Porsa
(44., 60. vsp), ívar
Sigurjónsson (43.),
Marel Jóhann Bald-
vinsson (53.)
4-4-2
Atli Knútsson
Guðmundur Öm
Sigurður Gr.
(Guðmundur Kari 83.)
Hjaltl K. m
Salih H. m
Hákon S.
Kjartan E.
(Guðmundur P. 62.)
Hreiðar Bi. m
ívar S. m
Marei J. m
(Atli K. 77.)
Kópavogsvöllur, 29. júlí
1999.
Aðstæður: Næstum logn,
skýjað en hiti um 12 stig.
Vöiiur góður.
Dómari: Gylfi Orrason,
Fram - 9.
Aðstoðardómarar: Kári
Gunnlaugsson og Siguröur
Þórsson.
Gul spjöld: Blikarnir Ásgeir
Baldurs (21.) fyrir að toga
í peysu og Hákon Sverris-
son (39.) fyrir brot. Grind-
víkingarnir Duro Mijuskovic
(36.) fyrir að toga í peysu,
Grétar Ólafur Hjartarson
(48.) fýrir brot og Óli Stef-
án Flóventsson (70.) fyrir
brot.
Rautt spjald: Enginn.
Markskot: 15 - 8.
Hom: 7 - 6.
Rangstaða: 6 - 0.
Áhorfendur: 720.
Grétar Ólafur
Hjartarson (81.).
5-4-1
Albert Sævarsson M
Bjöm S.
Stevo V.____________ÍB
Guðjón Á.
Duro M.
(Ólafur i. 59.)
Óli Stefán F.
Paul M.
Allistar M.
(Jón Fannar 67.)
Hjálmar H.
(Vignir H. 62.)
Scott Ramsey
Grétar Ó.___________/Ú
1:0 (43.) Hjalti Kristjánsson tók eitt af sfnum löngu innköstum frá vinstri kanti
inn í markteig. Þar fékk ívar Sigurjónsson boltann, náöi að leggja hann fýrir sig
viö markteigslínu og skaut yfir Albert Sævarsson í marki Grindavíkur.
2:0 (44.) Ásgeir Baldurs gaf upp hægri kantinn á Hreiðar Bjarnason, sem hafði
hlaupið á autt svæði. Hann lék boltanum lengra og gaf síðan fyrir inn að miðri
markteigslínu þar sem Sallh Helmlr Porsa var á auðum sjó og skallaði af öryggi í
fjærhornið.
3:0 (53.) Salih Heimir var með boltann á vinstri kanti þegar hann sá að Marel
Jóhann Baldvinsson hafði stungið sér inn fýrir vörn Grindvíkinga. Salih Heimir
gaf á Marel, sem lagði boltann fyrir sig rétt utan vítateigs og þrumaði í neðra
fjærhornið.
4:0 (60.) Marel hafði sloppið í gegnum vörn Grindvíkinga inni í vítateig en var þá
brugöið og dæmd vítaspyrna. Salih Heimlr tók spyrnuna og skaut af öryggi í
hægra horniö.
Víkingur 1:2 ÍA
Sumarliði Á. (83.).
5-3-2
Gunnar M.
Hólmsteinn J.
Sigurður S._________8*
Þorri Ó.
G. Hunter___________M_
ArnarH.
Láms H.
Bjami H.
(Þrándur S. 79.)
Sváfnir G.
(Daníel H. 72.)
Amar Hrafn.
(Jón Grétar 63.)
Sumarliði Á.
Laugardalsvöllur 29. júli
Aðstæður: Góðar aðstæð-
ur til þess að leika knatt-
spyrnu. Logn og góöur völf
ur.
Áhorfendur: Um 800
Dómarl: Bragi Bergmann,
Árroðinn, 7
Aðstoðard: Einar Guð-
mundsson og Eyjólfur
Finnsson
Gul spjöld: Vikingur: Bjarni
H. (28. - brot), Þorri Ó.
(brot - 64.), Siguröur S.
(brot - 90.), Sumarliöi (töf -
90.)
Rautt spjald: G. Hunter
(90. - sló til mótherja)
Markskot: 18 -15
Rangstaða: 4 - 0
Hom: 3 -10
Kári Steinn (10.)
K. Matijane (76.)
4-4-2 Ólafur Pór Sturlaugur H. (Kristján V. 14.) Alexander H. m
Gunnlaugur J. m
Reynir L. m
Pálmi H.
Jóhannes H. m
Kári Steinn
(Unnar V. 59.)
Stefán Þ
K. Matijane
1:0 (10.) Kári Stelnn Reynisson náöi boltanum inni í vítateig Víkinga og skoraði
með þvf að lyfta yfir Gunnar Magnússon, markvörð, heimamanna.
2:0 (76.) Stefán Þórðarson og Kenneth Matijane léku saman að vítateig Vík-
inga. Stefán sendi á Matijane, sem skoraði næsta auöveldlega í markið.
2:1 (83.) Þrándur Sigurðsson sendi langa sendingu yfir vörn ÍA. Þar var Sumar-
liði Árnason staddur, lék á Ólaf Gunnarsson, markvörð Skagamanna, og skoraði.
Keflavík 2:1 Fram
Kristján Brooks (8.) Gunnar Oddsson (38.) 3-5-2 Bjarki G. M M Keflavíkurvöllur 29. júlí Aóstæður: Ágætls knattspymuveður, suðaustan gola og skýjað, völlurinn þokkalegur. Dómari: Kristinn Jakobsson, KR - 8. Aðstoðardómari: Ólafur Ragnarsson og Haukur Ingi Jónsson. Halldór Hilmisson (88.) 3-5-2 Ólafur P. M
Garðar N. (Guðmundur 0. 67.) Kristinn G. m Ásgeir H. Jón S. Rúnar Á. m
Gestur G. m Ásmundur A.
M. Tanacic m Steinar G.
Gunnar O. m Gult spjaid: Keflavík: Sigurvin Ó. m
Ragnar S. Eysteinn H. Hjörtur Fjelsted (27.) - brot, Marko Tanacic (32.) - brot. Fram: Steinar Guðgeirsson (49.) - brot. Rautt spjald: Enginn. Ágúst G. Valdimar S. m
Hjörtur F. Pórarinn K. m (Höskuldur Þ. 76.) M. Oeriemans
(Z. Ljubicic 76.) Kristján B. m Markskot: 9 - 8. Rangstaða: 2 - 2. Horn: 7 -1. Áhorfendur: 491. (Halldór H. 57.) Hilmar B.
(Rútur S. 81.) (Haukur H. 76.)
1:0 (8.) Eysteinn Hauksson tók aukaspyrnu vinstra megin vítateigs Fram. Boltinn
barst að markinu, þar sem varnarmaöurinn Ásgeir Halldórsson baöaöi út
höndum er hann hugðist skalia boltann frá, en þess í stað handlék hann
knöttinn, sem Kristinn Jakobsson dómari lét ekki óátalið og dæmdi vítaspyrnu.
Úr henni skoraði Krlstján Brooks.
2:0 (38.) Þórarinn Kristjánsson komst upp að endamörkunum hægra megin,
innan vítateigs Fram, og aðþrengdur gaf hann laglega, háa sendingu á móts við
fjærstöng þar sem Gunnar Oddsson var einn og óvaldaður - skallaði boltann af
öryggi í netið og Ólafur Pétursson, markvörður Fram, átti ekki möguleika á að
verja.
2:1 (88.) Halldór Hllmisson átti langskot að marki Keflvíkinga, sem fékk aukna
lyftu af varnarmanni heimamanna og þaðan fór boltinn yfir Bjarka Guðmundsson,
markvörð þeirra, og í markið.
ÍÞRÓTTIR
Vignir með
bandarísku
háskólaliði
VIGNIR Grétar Stefánsson,
landsliðsmaður í júdó, hefur
þekkst boð A&M-háskólans í
Texasríki í Bandaríkjunum
um að æfa og keppa með Iiði
skólans næsta vetur.
Forráðamenn háskólans
höfðu samband við Vigni og
mun hann keppa með liðinu á
níu háskólamútum á næsta
keppnistímabili og elja kappi
við marga af sterkustu júd-
óköppum Bandaríkjanna.
Eitt þessara móta gefur stig
til þátttökuréttar á Ólympíu-
leikunum í Sydney á næsta
ári.
Vignir Grétar er fyrsti ís-
ienski júdómaðurinn sem
keppir fyrir bandarískt há-
skólalið, en hann hefur verið
í íslenska landsliðinu undan-
farin sex ár. Vignir stefnir á
Ólympíuleikana á næsta ári
og gefst gott tækifæri til
undirbúnings í Bandaríkjun-
um. Þar ætti hann einnig að
rekast á evrópska keppi-
nauta sína, því mikill áhugi
mun vera á evrúpskum
júdómönnum vestra um þess-
ar mundir.
Stórlið
Dortmund í
talsverðum
vanda
UNDIRBÚNIN GUR stórliðs
Borussia Dortmund fyrir
næstu leiktíð gengur á aftur-
fótunum. Liðið íjárfesti gíf-
urlega í nýjum leikmönnum
og eru nú efasemdir um að
liðið sé með rétta þjálfarann
innanborðs, nefnilega hinn
unga og umdeilda Michel
Skibbe. Liðinu hefur gengið
illa í æfingaleikjum og ekki
hefur bætt úr skák að fimm
leikmenn eru meiddir og nýj-
ustu meiðslin eru hjá stór-
stjörnunni Fredi Bobic, sem
Dortmund keypti frá Stutt-
gart. Bobic tognaði illa á lær-
vöðva og verður frá að
minnsta kosti næstu þrjár
vikur.
■ CHE Bunce, Nýsjálendingurinn
í liði Breiðabliks, er væntanlegur
til landsins í vikunni og mun líklega
spila með félögum sínum í næsta
leik. Hann var valinn í landslið
Nýja-Sjálands og vildu Blikar ekki
setja honum stólinn fyrir dymar -
hafa fyrir vikið orðið að spjara sig
án hans í 6 leikjum.
■ BJARKI Pétursson, sem látið
hefur til sín taka í framlínu Biika í
sumar, lék ekki með Breiðablik í
gærkvöldi vegna meiðsla en reikn-
að er með að hann verði með í
næsta leik.
■ SINISA Kekic spilaði ekki með
félögum sínum í Grindavík í gær-
kvöldi þar sem hann tók út leik-
bann.
■ GRINDVÍKINGAR vildu leika í
rauðum sokkum eins og þeir gerðu
með góðum árangri á móti Fram í
síðasta leik. Það var ekki hægt, lið-
in eiga að leika í sínum búningum.