Alþýðublaðið - 10.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.07.1934, Blaðsíða 3
jJÞRIÐJUDAGINN 10. júlí 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Kveldúifor og síldveiðarnar. Fuðdnr í Sjómannafélagínu um kjörin í sumar. Fundur var haldinn í Sjómanna- 8 íélagi Reykjavlkur á laugardags- kvöldið í Iðnó. Fundurinn var vel sóttur. Rætt var um síldveiðikjörin á togurum Kveldúlfs og þá aðallega um kolavinnu á skipunum. 1932 fékk Kveldúlfur því fram- gengt, að hásetar innu að kolun skipanna fyrir ekki neitt. Áður var þeim gneitt fyrir þessa vinnu samkvæmt taxta verkama'nna í Reykjavík. Krafa sjómanna hefir verið og er, að losna halzt alveg við þessa vilnnu, senj eðlilegt er. Þegar hásetar eru búnir að vinina samfleytt í 18—20 klst. við lðndun síldar og koma grútugir og illa tiil reyka úr Lestininji* 1, er ekki mema eðlilegt að þeim sé illa við að fara að þræjlja! í kolum á ieftir; þar að auki fer það mjög| illa með föt þeirra. Nú hefir Kveldúlfur liátið það í ljós, að ómögulegt væhi fyrir þá að losa háaeta frá því að kola 'Skipáin á Hesteyri, vegna mann- fæðar þar. Kraía sjómanna er því að fá þessá vinnu greidda það vel, að þeir fái að minsta kosti fyrir auknu fatasliti, sem þiessi vinna þefir í för með sér, Undanfarið hefir staðið í samn- ingaþófi milli stjórnar félagsins og Kveldúlfs. Sjómannafélagið fór fram á, að fyrir þessa vinnu yrði; greitt samkvæmt taxta verka- man'na í Rvík, en Kveldúlfur bauð að greiiða kr. 1,40 á klst., hvorft sem unniö er að nóttu eða degi. Á fumdinum á laugard.kvöild var samþykt að veita stjórninni um- boð til að undirrita samninga, nýju byggingar, malbtkið, hegr- ann, h:in stóru skip og svo frv. Og síðast, en ekki sízt sýnir hún okkur glögglega tilfinningalíf höf- undar og áhrif bernskuumhverf- isiins á viðhorf hans við því umj- hverfi, sem hann nú lifir í. Og um þiessi áhrif og þetta viðhorf er hann ekki einn, beldur er hann þar fulltrúi hundraða og kannske þúsunda, þó að ef til vill allur þorri þeirra geri sér ekki grein, fyrir skyldleikanum við hann. I sambandi við þetta vil ég bemda til fyrri kafla þessarar greinar. Þar á auðviitað ekki hvert einstakt atriði við höfund- inn, en aftur á móti mergurinh málsins, straumur alvörunnar undir skopgáruðu yfirborði. Dvöl Tómasar við mimningarnar, hinar í senn angurværu og glöðu, sakn- aðarþrungnu og þakklátssömu stiemwingar — alt talar þetta sinu máli. AtbUigið kvæðin Tvenn spor í snjónum og Austurstræti — en þó leinkum Haust í borgiinni og hið sniildarlega Gamalt ljóð. . . . Og síðan lokakvæðið, Fagra ver- ökl, þar sem við sjáum, hvernig hin fagra lífsinautn verður skáld- inu bót þess, að hann hefir aldrei heytt krafta sinna til að halda í eða bylta, til að dieyða eða græða, að hann hefir aldrei komist út úr aðstöðu hins undrandi og eins og framandi áhorfanda í víða- vangishlaupi mannlífsins. - Gaömimlur Gíslason Hagalín. irueð því að kolun skipanna yr&i greidd með kr. 1,75 á klst., hvort sem unnið er á nótt eða degi. Gegnumsnieitt er það nokkurn veginn sama og það, sem krafa félagsins var. Ef kolun skips tekur sanian- la^gt yfir sumarið 20 klst. með kr. 1,75 gerir það kr. 35,00 yfir tímann. Með því að behningur vinnunnar sé unninn í dagvinnu nreð kr. 1,36 um klst. 5 k'lst. í eftirviinnu fyrir kr. 2,00 og 5 klst. í næturviinnu fyrjr kr. 2,50; gerir það kr. 36,10 yfir sumarið. Hækkunin frá tilboði Kveldúlfs nemur því á mann kr. 7,00 yfir tímann eða kr. 126,00 á ,skip. Menn hafa látið í ljós hræðsiú um að Kveldúlfur gerði ekki út skipin, ef þessa yrði iírafjst. Sú hræðsla er ástæðulaus. Thorsbræður hafa látið í Ijós í samtali við stjórn félagsins, að þetta væri ekkert peningaspursr mál fyrir þá, hvort þeir bonguðu kr. 1,40 á klst. eða samkvæmit taxta verkamanUa í Reykjúvík, og er því þietta tilboð Sjómiannafé- Iagsins því ekkert peningaspurS- nrál heldur. „Vísir“ var að þvæla með það núna einhvern daginn, að Sjó- mannafélagið væri mieð allháar kauphækkunarkröfur frá því sem áðúr var. Þessum kröfum hefi ég nú lýst, og býst ég við að almienningur sé mér samidóma í því, að þær séu ekjki á neiinn hátt ósanngjarnar. Sannleikurinn er líka sá, að alls ekki hefiir staðið á þessu, að skipiin færu. Það, sem á hefir istaðið, er það, að skipin eru ekki tilbúiin, t. d. vanta tvö skipin „snurpinætur“, og koma þær ekki fyr en á morgun. Þetta er ástæðan, þó hitt sé látið í veðri vaka. Jón Sigur'ðsson, Hafnarbætnr i ÞorlákshSfn. Or Árniessýslu símar. fréttaritari útvarpsins að ölfiusá, að viwna við lendingarbætuir í Þorlakshöfn sé í þann veginn að befjast. Á siðasta sýslufnndi voru veiittar 2500 krónur til pess staría, en það gert að skilyrði, að önniur leihs fjárhæð hefðist sam(aih í hér- aði. Áuk þess hefir verið veittur 500 króna styrkur til hafnarbóta í Þorlákshöfn, er hreppstjóri hefir umsjón með, og sama fjárhæð hefir eininig verið veitt úr þessum sjóði til hafnarbóta í hvoru þorp- i;nn, Stokkseyri og Eyrarbakka. Loks er gert ráð fyrir að ríkis- isjóðUr leggi til annað eins af fg og lagt er fram í héraði, að áöur- niefndUm styrkveitimgum meðtöld- um. Uppdrátt að hafinarbótum hefir gert Ingólfur Þorsteinsso.n ölfusá, ien vehkfræðingur úr Reykjavik skjpuleggur byggingar þær, sem á að láta gera við höfnina, vegna útgerðar. # Þá segir fréttaritari, að vierið sé að hlaða garð aústan vert við mynmi ölfusár, til að varna sand- burði úr ánni í. skipaleguna á Eyrarbakka. (FO.) Sjómannafélag Reykjavikur starfrækir skrifsfofn fyrir sjómenn á Siglufirði i snmar. Á fundi Sjómannafélagis Reykjavikur 15. júní var sami- þykt, að félagið skyldi starfrækja skrjfstofu á Siglufirði í suma'r frá mdðjum júlí til miðs. sept. Hefir Jón Sigurðsson, ritari Sjómannafélagsins og erindreki Alþýðusambands Islands, verið ráðinn til að veita þessari skrif1- stofu forstöðu. JÓN SIGURÐSSON Jón'fór í gærkveldi með Brú- arfossi áleiðis til Siglufjarðar. Áður en hann steig á skipsfjöl, hdtti Alþýðublaðáð hann og spurði hann um starfrækslu þessarar skrifstofu. „Það hefir komi|ð í ljós undan- farin sunrur meðan sildarvertíð hefir staðið, að mikil nauðsyn væri fyidr einhvers konar upp- lýsdmgastöð fyrir félaga okkar á Siglufirðd, eins og hér er,“ sagði Jón Sigurðssion. „Hér koma daglega á Sjó- mannafélagisskrifstofuna fjölda margir menn, sem leita sér upp- lýsinga um samninga, sem gerð- ir hafa verið, og til að fá að- stoð við imnheimtu á kaupi, sem, vinnukaupandi ætlar að þrjózk- ast við að greiða. Sanra þörf er eininiig fyrir slíkar upplýsingar og aðstoð á Siglu- firði á sumrin, þar sem atviuna félaga okkar , flyzt þangað að langmestu leyti,þann tíma ársins. Skrifstofan, sem við starfrækj- |um nú í sumar fyrir félaga okk- ar á Siglufirði, verðulr í slambandi við ráðningarskrifstofu „Verka- mauniafélagsins Þróttur“, og verð- ur hún opnuð á fimtudaglnn kenr- ur. Ég ætla að biðja þig að skila því til allila sjómamna, ,að ég vænti þess, að þeir heimsæki mig á skrifstofuna í sumar, og mun ég veita .þeim alla þá aðstoð, sem ég frekast get, ef þeir þurfa1 á hemni að halda." , Stofnun þessarar skrifstofu á Siglufirði fyrir Sjómannafélaga mun áreiðanlega verða mjög vel tekið mieðal sjómianna. Hún er stórt spor í félagsskipulagmingu sjómannasamtakanwa, og verður þeim áneiðanlega til bedlla. Kappreiðarnar. Aðrar kappreiðar ársiins voru háðar á skeáðvellinum við Elliða- ár í fyrra dag. Veður var gott, kyrt og hlýtt. Skeiðbestar voru 6, og voru þedr fyr,st reyndilr í einum flokiki. En þar sem einn hesturinn snéri ekki höfði fram á völlinn, ,er ræsdr gaf merki, voru þeir látnir hlaupa aftur, og þá í tveim fliokk- um. 1 fyrsta skeiðflokki, er ,hest- arnir runnu allir saman, fataðist öllum skeiðið ,nema „Flugu“, eig- andi Þorgeir Jónsson frá Varma- dal. Rann hún spnettfærið (250 metra) á 25,4 sek. I síðari floikk- unum urðú úrslit þessi: 1 fyrra flokki varð „Fluga“ fyrst á 24,2 sek., og .hlaut hún 1. verðh, 50 kr., og auk þess 100 kr. fyrir beztan tima á skeiði á þessum kappreiðum. 2. verð- laun, 25 kr„ fékk „Þokki“, ,eig- andi Friðri'k Hannesson, 24,5 sek. I síðari flokki fékk aðeins einn hestur verðlaun, 50 kr„ „Eldur", eigandi Ragnheiður Jónsdóttir, 27 sek. í 300 metra stökki keptu 11 ihestar í 3 fiíokkunr. 1 fyrsía flokki sigraði „Svipur“ Páls porbergs- sanar frá Stóra-Hrauni á 25 sek. og fékk 1. verðl., 40 kr. önnur ver&l,, 25 kr„ hlaut „Glói“, eigandi (Þorgeir Jónsson frá Varmadal, 25,0 sek. I öðrum flokki varð fyfstur „Logi“, eigandi Sigfús Bergmann, 24,2 sek„ og fékk 1. verðlaun, 40 kr. Önnur verðlaun, 25 kr., hlaut „Sóti“, eigandi Guð- mundur Gíslason, 24,2 sek. 1 þriðja flokki, náði aðeins ein:n hestur lágmarkshraða tii verð- launa, sem er 26 sek. í 300 mtfi. hlaupi, „Víkingur“, eigandi Sig- urður Helgason, ,Þyrli. Hljóp hann sprettinn á 26,0 sek. og fékk 1. verðlaun, 110 kr. 1 350 metra stökki keptu 12 bestar í 3 flokkum. I fyrsta flokki siigraði „Hrollur“, eigandi Sigurgeir Guðvarðsson, á 27,4 sek. og hlaut fyrstu verð- laun, 50 kr. önnur verðlaun, 30 kr., fékk „Logi“, eigandi Sigfús Bergmann, 27,4 sek. 1 öðrum flokki urðu fyrstir iog jafnir að marki „Glói“, eigandi Sigurður Helgason, (Þyrli, og „Krummi“, eiigandi Björn Hjalte- sted, á 28,3 sek. 1 þriðja flokki hlaut 1. vefið- laun, 50 kr„ „Reykur", eigandi Ólafur Þörarinsson, 27,4 sek. Önn- ur verðlaun, 30 kr„ fékk „Háj- Ieggur‘‘, eigandi Ólafur pórarins- son, 27,6 sek. 1 þessu hlaupi (350 mtr.) náðu þrír hestar bezta tíma, 27,4 sek., þeir „Hiiollur‘‘, „Logi“ og „Reyk- ur“. Sénstakt hlaup fór fram að lok- um, þar sem smádii&ngir voru knapar, og voru þieir 6 í eilnum flokkd. Hlaupvöllur var 250metr- ar. Fyrstur varð „Litfari“, knapd Ólafur Sigurjónsson, 21,2 sekT annar „Grænlendingur‘‘, knapi Haraidur Karlsson, 21,4 sek„ þriðji „Smoky“, knapi Gunniar Melsteð, 22,6 siek., fjórði „Dneki“, knapi Jón .Þórðarson, 22,8 sek„ fimti „Kleppur", knapi Br,a,gi Sig- urðsson, 24,2 sek„ og sjötti „Eld- ur‘‘, knapi Sigurður Jónsson, 25 sek. Prina sænskor sanmur fyrírliggjandi. Heildsala, smásala,umbo0ssala. Verzl. Brpja. XXXX>ÖOOOC<XXXX>OOOOOÖOO<XXXXXXXXXXK>ÖOÖ<: 'Uerksm Jteykjðrik Smiðlastíg 10. Sími 4094. Höfni fyrirliggjandi í öllum stærðum og gerðum. Efni og vlnnai vandað. Verflið lægst. Kemið. Sjáið. Sannfæriat. Alt tilheyrandl. Sjáum um jarðarfarir sem aö undanförnu. Hringiö i verksmiðjusimann og talið við mig sjálfan. Það mun borga sig. Virðingarfylst. pr. Trésmíðaverksmiðjan Rún. Ragnar HalidéFssonu X>QOQOOOOÖÖOOOÖOOÖOOOÖOÖOO<X>QQ&

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.