Morgunblaðið - 10.08.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.08.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1999 ATVIINNU A\U G LY S I N G A LANDSPÍTALINN þágu mannúðar og vísinda... Staða forstöðuþroskaþjálfa á endurhæfingar- og hæfingardeild Landspítalans í Kópavogi er laus frá 1. september 1999. Um er að ræða 100% stöðu. Umsækjendur skulu hafa a.m.k. 5 ára starfs- reynslu í þroskaþjálfun, reynslu í starfsmanna- stjórnun og hæfni í samskiptum. Æskilegt að umsækjendur hafi lokið framhaldsnámi. Upplýsingar veitir Birna Björnsdóttir forstöðuþroskaþjálfi, í síma 560 2700 virka daga frá kl. 8.00 — 16.00, birna@rsp.is. Umsóknir berist til skrifstofu endurhæfingar- deildar í Kópavogi. ' Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags ^ og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18, á heimasfðu Rfkisspftala www.rsp.is og í upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um . ráðningu hefur verið tekin. BLÖNDUÓS Aðstoðar- leikskólastjóri Við leikskólann Barnabæ á Blönduósi er staða aðstoðarleikskólastjóra laustil umsóknarfrá og með 1. september nk. Um tímabundna stöðu er að ræða vegna leyfis og miðast ráðning við eitt ár. Við leikskólann Barnabæ starfa í dag 3 leikskólakennarar auk annars starfsfólks og eru nemendur u.þ.b. 60. Á undanförnum árum hefur allt innra starf skólans verið byggt upp á faglegum forsendum og fjölbreyttum viðfangsefnum og er starfið því krefjandi og metnaðarfullt fyrir leikskólakennara. Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna G. Jónasdóttir leikskólastjóri í vs. 452 4530 og hs. 452 4379. Blönduós er sveitarfélag með tæplega 1000 íbúa við þjóðveg nr. 1, miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar. Á Blönduósi er grunnskólinn einsetinn, nýlegt íþróttahús er á staðnum, tónlistarskóli, heilsugæsla og sjúkrahús og fjölbreytt opinber þjónusta og verslun. íþrótta- og félagslíf er öflugt og því er Blönduós sérstaklega spennandi búsetukostur fyrir fjölskyldufólk. Súðavíkurskóla vantar grunnskólakennara til starfa Súðavíkurskóli er í nýju og glæsilegu húsnæði, sem samanstendur af grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla, ásamt íþróttahúsi, bókasafni og mötuneyti. Skólinn er einsetinn, vel búinn tækjum og er vinnuaðstaða góð. Meðal kennslugreina eralmenn bekkjar- kennsla, valgreinar, íþróttir og tónmennt. Súðavíkurhreppur greiðir laun eftir sérkjarasamningi. Nýtt húsnæði til staðar. Súðavík er góður kostur. Upplýsingar veita Anna Lind Ragnarsdóttir, skólastjóri, í heimasíma 456 4985, vs. 456 4924 og sveitarstjóri, Ágúst Kr. Björnsson, í síma 456 4912, heimasími 456 5901. M KÓPAVOGSBÆR Frá Smáraskóla Annað einstakt tækifæri fyrir góðan kennara! Vegna óviðráðanlegra forfalla eins af okkar frábæru kennurum vantar okkur enn einn hug- myndaríkan, jákvæðan, skapandi og kraftmik- inn kennara til að taka þátt í að byggja upp góðan skóla í yndislegu hverfi. Góður starfs- andi. Styðjandi og traustir vinnufélagar. Laun skv. kjarasamningi KÍ og sveitarfélag- anna. Kópavogsbær greiðir kennurum sérstak- lega fyrir að þróa skólanámskrá til samræmis við nýja aðalnámskrá. Annað einstakt tækifæri fyrir góðan kennara! Upplýsingar veita Valgerður Snæland Jóns- dóttir, skólastjóri (síma 554 6100, 554 5099) og Elín Heiðberg Lýðsdóttir (símar 554 6100, 553 2727, 861 4645). Starfsmannastjóri. Iðnskólinn í Hafnarfirði, Reykjavíkurvegi 74 og Flatahrauni, sími 555 1490, fax 565 1494. E-mail: idnhafn@ismennt.is. Heimasíða: http://www.ismennt.is/vefir/idnhafn Kennarar! Stundakennara vantar á haustönn í eftirfarandi kennslugreinar: • Enska 16 kennslustundir á viku. • Lífsleikni 12 kennslustundir á viku. • Gluggaútstillingar 18 kennslustundir á viku. • Stærðfræði 18 kennslustundir á viku. • Efnafræði 8 kennslustundir á viku. Launakjör samkvæmt kjarasamningum HÍK og KÍ. Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari eða aðstoðarskólameistari í síma 555 1490. Skólameistari. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Hárgreiðsla Okkur vantar nú þegar hársnyrti/hárgreiðslukonu til starfa á hár- greiðslustofuna hér á Grund. Um er að ræða 30% starf, þrjá daga í viku fyrir hádegi. Umsóknir berist til afgreiðslu Mbl. fyrir 20. ágúst '99 merktar: „Hár — 8441". „Au pair" í Sviss íslensk-svissnesk fjölskylda í Genf óskar að ráða starfskraft til barnagæslu hluta úr degi og til aðstoðar við heimilisstörf. Á heimilinu ertöluð íslenska, franska og enska. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar í síma 553 4507 eða beint til Genf- ar í síma 00 41 22 758 28 76. Óánægð(ur) m/launin? Ertu vanmetin(n) á vinnustað? Vantar 30 manns strax sem vilja hafa góðar tekjur fyrir gefandi vinnu. Þjálfun og frítt ferða- lag til L.A. í boði fyrir duglegt fólk. Viðtalspantanir í s. 562 1601. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Lausar stöður í grunnskólum Reykjavíkur Kennara vantar í eftirtalda skóla. i Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Borgaskóli, sími 577 2900 (GSM 894 1356) alm. kennsla á yngsta stigi, 2 stöður Grandskóli, sími 561 1400 alm. kennsla á yngsta stigi, 1 staða alm kennsla á miðstigi, 2 stöður kennari í lengda viðveru, 1 staða Laun skv. kjarasamningum KÍ og HIK og Launanefndar sveitarfélaga. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og hvetja því karlmenn til að sækja um ofangreindar stöður. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskóla- f, stjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Þessar auglýsingar og annan fróðleik er einnig að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, www.reykjavik.is/fmr. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Blaðbera vantar í Lindir, Kópavogi. ^ Upplýsingar gefnar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Fiskeldi Sifurstjörnuna hf í Öxarfirði vantar starfsfólk í eftirtalin störf: • Verkstjóra í eldisstöð, fiskeldisfræðing eða mann vanan fiskeldi, einnig kemurtil greina sjómaður eða vanur fiskvinnslumaður. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. • Vélgæslumann eða mann vanan viðgerðum til að annast eftirlit og viðgerðir á búnaði stöðvarinnar, rafvirki kemur einnig til greina. • Verkamann í fiskeldisstöð, þarf að geta hafið * störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Benedikteða Rúnar í síma 465 2319 á daginn og Benedikt í síma 465 2332 á kvöldin. Hei þú, já þú! Vantar þig vinnu? Alþjóðlegt fyrirtæki opnar á íslandi. Hlutastörf 1000—2000 þús. dollarar á mánuði. Fullt starf 2000—4000 dollarar á mánuði. Upplýsingar gefur Sigríður í síma 699 0900. Þýðendur PP forlag óskar eftir að bæta við þýðendum á þýðendaskrá sína. Þýðingar úr ensku og dönsku yfir á íslensku koma helst til greina. Upplýsingar í síma 568 7054 og 898 7054 á miðvikudag og fimmtudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.