Alþýðublaðið - 20.07.1934, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 20.07.1934, Qupperneq 4
FÖSTUDAGINN 20. JÚLÍ 1934. HTýfi* kMpendiar fá blaðið til næstu mán- aðamöta e&mla Sf«t| Uppreisn Arabanna. Þýzk talmynd í 10 páttum, skemtileg og afar spennandi ástarsaga, auk skemtilegs efnis. Er mikill partur rnynd-- arinnar tekinn á leiðum til Afríku, Basel, Marseille, Nizza, Genua, Tunis og víð- ar í Afríku. ða lhlutverkin leika: Dr, Philip Manning, Theo Shall, Karl Huszar, Senta Söneland; Ellen Richter, Leonard Steckel De tJsChe .H se m Mii chen. aukamynd. Börn fá ekki aðgang. FÖSTUDAGINN 20. JÚLI 1934. fer sunnudaginn 22. p. m. kl. 8 siðd. til Kaupmaniiahafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Pantaða farseðla parf að sækja fyrir kl. 6 í kvöld; ann- ars seldir öðrum. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. SkipaafgreiðnlaB Jes ^imsen, Tryggvagötu, sími 3025. xxxxxxxx»oc< Rabar bari uýkominn. ódýr. Verzl. Drífandi, Laugavegi 63. Sími 2393. xxyoooooo<xxx KNATTSPYRNAN. (Frh. af 1. sfðu.) Schram náði kniettiinum rétt fyrir uta;n vítateig oig sparn kniettíinum með jörðu af afli í markið. Eftjr svo sem fjórar mínútur er knötturinin á vinstri flöt val 1- ari.ns. Dani hrindir Gísla Guð- mundssyni og nær v;ið pað kmett-i i;num. Gísli bregður við og hrindifr Dananum. Samistundis ilautar dómarinin og dæmir fríspyrnu á K. R. Upp úr pví liggur knöttur- inn váð mark K. R. og fiellur inn. Nu verður upphlaup af beggja halfu, leikuKinn nokkuð jafn og vel lieikið á báðar hliðar. Tvisvar í röð slöu Danar knött- iinn me|ð höndunum innam víta- teigs síns, en af pví skifti dóm<- I arinn sér ekki,. Við pietta kom kurr upp í lööi K.-R.-manra. Áhorfendum pótti nóg um og sáu, að hér voru K.;- R.-mtenin í iraun og veru að keppa á móti dómaranum, un ekki kapp- liði H. I. K. Enin komu K.-R.-menn lcmettln- íumi í igóða aðstöóu, en hún var stöðvuð mieð pví, að Danir slóu han'n mieð höndunum og náðu mieð pví knettinum. Or pessu hófu Danir sókn hægra megin á vellijn1- um. Thiielsien fær kniöttinin í rang- 'Stöðu, án pess að dómarinn pæt:t- ist sjá pað, og hleypur mjög hrottalega og ölöglega að Sigur- jóini, bakverði K. R. Síðan leikur hann fcniettinum laglega fyrir markið, og upp úr pví féll knött- (urinn í mark K. R., og var pað priðja markið á K. R., ólög'legt og ranigt. Nokkrir K.-R.-memn gengu nú til foriinigja síns á vellánum, Þor- steiins Einarssoniar, og kröfðust pess að liðið gengi út. Hann nieit- aði pví að svo komnu máli, en kvaðst skyldi tala við dómarann öðru isinini, pví að hann hafði gert pað áður. Þorsteinn gekk til dómarans og mótmælti framkomu hans, en pað hafði engin áhrif. I pessu settu Danir 4. markið og pað 5. svo að segja undir eins á eftir. En tvisvar komu fyriir ólöglieg tiifielil’i hjá Dönum án pess að dómarinin skifti sér af pví. — I pessu gekk Guðm. Ól- afsson, form. K. R„ til lei'kmanna félagsins, pví að hann sá, að liðið I DAG Næturlæknir er í nótt Þórður Þórðarson, Eiríksgötu 11,' sími 4655. Næturvörður ier í Reykjavíkur apótefci og Iðunini. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19,10: Veöurfregnir. Tilkynm- ingar. Kl. 19,25: Tónleikar. Klj. 19,50: Tónileákar. Kl. 20: Grammó- fóintónliöiikar. Lög úr óp. „Fausit" eftir GouinO'd. Kl. 20,30: Upplestur (Björn Guðfinnsis.). Kl. 21: Fréttir, Kl. 21,30: Grammófónn: Bizet: L’ Arlies'iennie-Suite. jvar 1 panin veginn að ganga út. Bað hann félaga sína að leika út hálíleilsinu, og lofuðu peir að gera pað, ef ekki kæmi fleira fyrir h.nieykslanlegt af hendi dómff aranis, Var leikurinn nú hafinn að nýju. Knötturinn lá við miölfau, og voru roeð hano Þorsteinn Jóns- son og Dani,. Þeir voru rétt við stúkuna, og sáu áhorfiendur pví mjöig vel hvað gerðist. Þorstfeiinn nær kniettinum fallega, en Darónin eltir hann,. Al.t 1 eiiiniu ílautar dóm- ariinn. Enginn vissi hvers vegna. Hann cLæmtr frispyrnu á K. R. Þietta inægði. K.-R.-menin geingu út af vellinum og áhorfendur pustu i'nn á völlimn, Leákur beggja kappiáðanna var yfírMtt góð'ur. Áborfendur voru um 4 púsunri að tölu. Fjöádi af peim pusti inn á völliinin. Einn maður veittist að uömaranum. Æsingar voru niikl- ar, en lekkert alvarlegt varð úr peim. AxB. Happdrætti 6. bekkjar Austur- bæjarskólans. Málnudagánn 16. júlí var dregió hjá lögman|ná í happdrætti Fierða- sijóðs 6. bekkjar B Austurbæji ar.skólans. Upp kom nr. 1016. — /ínoánigsims (reiðhests) má vitja til Að'alsteiins Eiríkssioinar kenini- ana, Sogabletti I. Aðalsteinn Eiriksson kennari váð Austurbæjarbarna- skólanm, tekur við stjórn heima-' vistarskólans að Reykjaniesi við ísafjarðardjúp í haust. Þar er frægur ípróttaskóli á sumriin, sundnám o. fl. — Það er eftirsjá að einis ágætum manini héðan úr bænium frá uppeldi skólabarnamnia og Aðalisteinn Eiriksson ier. — 4900. Þorlákur Ofteseu fertugur. í dag er Þorlákur Ottesien, verk- stjóri fertugur. Hann befir lengi jstarfað í alpýðuhrieyfinguinínji, sér- stakleiga í Dagsbrún og int par miikiið starf af höndum. Félagar hains óska honum til hamángju. Stjórn Kennarasambandsins hélt fyrsta fuind sinn eftir kenin- arapiniglið í fyrra kvöld. Á fund- inum var Arngrítour Kriistjáns- son kosinn formaður stjómarianri ar, Aðialstei'nn Siígmundssoin rltari O'g Pálffli Jósefsson gjaldkeri. Færeyski skólaflokkurinn hélt kyrru fyriir í bæinum; í gæir og sikoðaði söfmiin, Landisbóka- safnið, náttúrUigripasafnið og pjóðminjasafmð. 1 dag eftiir há- degið veriður gengið á Esju, og er pað barnablaðið Unga Islaúd, siem gcngst fyrir pessari ferð. Far- árstjóri verður ritstjóri blaðsins, Arngrimur Kristjáasson. 70 ára ier í dag ekkjufrú Ragnheiður . Jón.sdóttix frá Feigsdal í Arnar- fir'ðá', nú tdil beimiíiils á Lindarigötu 41, Reykjavík. Skáíafélagið „Ernir“. faráð, .verðUr í skemtifenð að Álafossi sunnudaginn 22. júlí. Lagt af sitað frá Miðbæjarskólán- um kl. 8 f. h. stundvislega. Fjöl- mennáð! Hringið í sima 4900 og gerist áskrifendur strax í dag. mm sjýfa bíó fiallni drekina. Spennandi amerísk tal- og tón-kvikmynd, er sýnir æfin- týraríka sögu um amerískan fréttaritara og flugmann, sem voru á vígvöllunum í Kina. Aðalhlutverkin leika: Ralph Graves, Lila Lee og Jack Holt. Aukamynd: Frá Grænlandi. Fræðimynd í 2 páttum. Börn fá ekki aðgang. Nantakjöt, í buff og steik. Ódýit kjöt, af rosknu fé. Spaðsaitsð diikakjöt. Akureyrar- smjör og -ostar Enn fremur alis konar grænmeti. Kjötveizlunin Heröubrel), (í íshúsinu Herðubreið). Sími 4565. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að unnusta min, Guðrún Einarsdóttir, andaðist 18. p. m. í Hafnarfjarðarspítala. Hjálmar Eyjólfsson. Skaraxir w*rsKe»»ar Mt>rhaB,r 1 NÝKOHIÐ Málaing og Járnvörutr, sími 2876, Laugav. 25, sími 2876 Bezt kanp fást í verzlun Ben. S. Þorarinssonar. SuEnarÉtsala i hófst hjá okkur í morgun, og verður mikið af vefnaðarvörum og tilbúnum fatnaði og fleira selt mjög ódýrt og sumt fyrir sáralítið verð. Notið tækifærið og sparið peningana! Allir til Matteins! MARTEINN EINARSSON & CO.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.