Morgunblaðið - 22.09.1999, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.09.1999, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Sjórinn heitur og engin loðna VIÐAR Karlsson, skipstjóri á Vík- ingi AK, hefur ekki enn fundið loðnu fyrir vestan og norðan land en segir það ekki óeðlilegt því hit- inn í sjónum sé það mikill. Hins vegar segir hann að nauðsynlegt sé að kanna málið og fylgjast með, því þótt yfírleitt hafi ekki veiðst mikil loðna í september hafi það komið fyrir. Oflugustu og stærstu nótaskipin eru enn á kolmunnaveiðum en stjórnendur þeirra og annarra eru í viðbragðsstöðu finnist loðna. Vík- ingur er fyrsta skipið sem fer á loðnu á vertíðinni, sem mátti hefj- ast 15. september sl., en haldið var frá Akranesi í fyrradag. „Við byrj- uðum að leita djúpt úti í Græn- landssundi en erum nú austur af Kolbeinsey og höfum ekkert séð,“ sagði Viðar við Morgunblaðið í gærmorgun. Heitt yfirborð „Við höfum farið yfir þessi dæmi- gerðu smáloðnusvæði en það er miklu heitara hérna en hefur verið og við þurfum að fara miklu norðar. Hins vegar hefur svo sem yfirleitt ekki veiðst mikið í september en okkur langar samt til að sjá hana. Það er eitthvað af loðnu á grunn- slóðinni en yfirborðið er svo heitt að hún liggur við botninn. Þar er kalt og gott fyrir hana. I sjálfu sér er þetta ekkert óeðlilegt en þó höf- um við fjögur eða fimm ár sem við vitum að hefur verið ágætis veiði í september þannig að við verðum að kanna málið og ekki veitir af að afla sér upplýsinga." Viðar segir að hann ætli næst að leita austar en svo norður og inn á grunnslóðina á ný. „Við tökum tvo til þrjá daga í þetta en leitarsvæðið er mjög stórt. Við ætlum að kynna okkur stöðuna en við vitum ekki al- veg hvernig viðbrögðin eru þegar sjávarhitinn eykst svona. í mörg ár hefur verið kalt héma norður frá og hegðunarmynstrið er öðruvísi þegar hitinn nær lengra norðar. I fyrra fékkst engin loðna allt haustið nema alltaf á sama stað út af Langanesi. Þegar mjög heitt er er mjög eðhlegt að hún liggi við botn- inn en við reynum að fylgjast með og bíðum eftir haustinu.“ SIMRAD Anritsu smábátaradar * 24 mílna * Þrívíddarmynd * Hagstætt verð Príðrik fl, Jórissmi ehf. Fiskislóð 90, Reykjavík, sími 552 2111 HNHHHNHHHMHHhHHhhhLhí grunti Kolku- grunn Skaga- grunn K'opnajjarda grunn 'unti Gletíinganes■ grunn Heildarsjósókn Vikuna 13.-19. sept. 1999 Mánudagur 482 skip Þriðjudagur 380 skip Miðvikudagur 276 skip Fimmtudagur 451 skip Föstudagur 318 skip Laugardagur 244 skip Sunnudagur 315 skip Breiðijjörður Látragrunn ’runn 'axadjúp Eldeyjar- banki -inda- IIMÍMWHIIH! T: Togari R: Rækjutogari VIKAN 12.9.-18.9. BATAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæti Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. ( AOÓLF SÍGURJÓNSSON VE 182 137 15* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur AÐALBJÖRG RE 5 51 17* Dragnót Sandkoli 5 Gámur ! FREYJARE38 136 42* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur | FRÁR VE 78 155 34* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur í GJAFAR VE 600 236 90* Þorskur 1 Gámur HAFBERG GK 377 189 28* Botnvarpa Djúpkarfi 3 Gámur í HÁSTEINN ÁR 8 113 15* Dragnót Þykkvalúra/Sólkoli 2 Gámur ODDGEIR ÞH 222 164 25* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur SMÁEYVE144 161 49* Botnvarpa Ýsa 3 Gámur SUÐUREY VE 500 153 20* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Gámur [ SÓLEYSH124 144 30* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur | VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 16* Dragnót Ýsa 2 Gámur j VÖRÐUR PH 4 215 13* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur ÓFEIGUR VE 325 138 34* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur ! 8RYNJÓLFUR ÁR 3 199 26 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar | DRANGAVlK VE 80 162 18 Botnvarpa Karfi / Gullkarfi 1 Vestmannaeyjar j HEIMAEY VE 1 272 47 Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Vestmannaeyjar | FRIÐRIK SIGURDSSON ÁR 17 162 37 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn FRÓÐIÁR33 136 11 Dragnót Langlúra 1 Þoriákshöfn ] NÚPUR BA 69 255 48 U'na Þorskur 1 Þorlákshöfn j ALBATROS GK 60 257 50 Una Þorskur 1 Grindavík | BALDUR GK 97 40 12 Dragnót Sandkoli 3 Grindavík ! GARÐEY SF 22 224 14 Una Hlýri 1 Grindavík KÓPUR GK 175 253 56 Una Þorskur 1 Grindavík [ SANDAFELL HF 82 90 17 Dragnót Sandkoli 1 Grindavik SKARFUR GK 666 234 65 Una Þorskur 1 Grindavík [ ÞRÖSTUR RE 21 29 16 Dragnót Sandkoli 4 Grindavík ] HAPPASÆLL KE 94 179 26 Net Þorskur 2 Sandgeröi JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 19 öotnvarpa Þorskur 1 Sandgeröi | SIGGI BJARNA GK 5 102 17 Dragnót Sandkoli 3 Sandgerði | SIGURFARl GK 138 118 32 Botnvarpa Þorskur 1 Sandgeröi ] ÞÓR PÉTURSSON GK 504 143 21 Humarvarpa Karfi / Gullkarfi 1 Sandgeröi í ARNAR KE 260 60 11 Dragnót Sandkoli 4 Koflavik BENNI SÆM GK 26 51 15 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík i VESTURBORG GK 195 569 28 Una Þorskur 1 Keflavik | REYKJABORG RE 25 57 12 Dragnót Sandkoli 4 Reykjavík j SÆLJÓN RE 19 29 12 Dragnót Sandkoli 4 Reykjavlk HAMAR SH 224 235 40 Botnvarpa Þorskur 3 Rif [ ÞORSTBNN SH 145 132 14 Dragnót Þorskur 7 Rlf 1 SVANBORG SH 404 0 16 Dragnót Skarkoli 4 Ólafsvík ! BRIMNÉS BA 800 73 28* Dragnót Þorskur 4 Patreksfjöröur j HALLGRÍMUR OTTÓSSON BA 39 23 13 Dragnót Ýsa 3 Bíldudalur j HÖFRUNGUR BA 60 20 14* Dragnót Ýsa 4 Bildudalur BJARMI BA 326 162 57 Dragnót Þorskur 3 Flateyri 1 GYLLIR IS 261 172 42 Una Þorskur 1 Flateyri | EGILL HALLDÓRSSON SH 2 5058 29* Dragnót Þorskur 4 Bolungarvík j FAXABORG SH 207 192 23 Net Þorskur 2 Bolungarvik | PÁLL HELGIIS 142 29 14 Dragnót Þorskur 3 Ðolungarvík í GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 353 43 Botnvaipa Þorskur 1 Ólafsfjöröur ÓU í SANDGERÐI AK 14 547 818 Flotvarpa Kolmunni 1 Seyðisfjöröur j BÖRKÚR NK 122 949 1269 Loðnunót Kolmunni 1 Neskaupstaður | KRISTRÚN RE177 200 13 Una Þorskur 2 Eskifjöröur [ ERUNGUR SF 65 101 21 Net Þorskur 2 Homafjöröur | JÓI BJARNA SF 16 112 34 Net Þorskur 3 Homafjöröur ! SKINNEY SF 30 175 27 Botnvarpa Þorskur 2 Homafjörður 1 STAFNES KE 130 197 18 Net Þorskur 1 Homafjöröur ! STEINUNN SF 10 197 14 Botnvarpa Þorskur 2 Homafjöröur | SKELFISKBA TAR Nafn Stærð Afli SJðf. Löndunarst. 1 FARSÆLL SH 30 178 38 4 Grundarfjöröur GRUNDFIRÐINGUR SH 24 103 37 4 Grundarfjöröur | HAUKABERG SH 20 104 35 4 Grundarfjörður [ GRETTIR SH104 148 60 5 Stykkishólmur [ HRÓNN BA 335 41 55 5 Stykkishólmur i KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 54 5 Stykkishólmur [ ÁRSÆLLSH88 101 52 5 Stykkishólmur ' ÞÓRSNES SH 108 163 43 5 Stykkishólmur TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. [ JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 50* Karfi / Gullkarfi Gámur KAMBARÖST SU 200 487 10* Karfi / Gullkarfi Gámur | MARSHF 53 442 12* Djúpkarfi Gámur SJÓU HF 1 874 49* Djúpkarfi Gámur | SKÚMUR GK 111 451 15* Djúpkarfi Gámur BERGEY VE 544 339 33 Þorskur Vestmannaeyjar [ BYLGJA VE 75 277 2 Ufsi Vestmannaeyjar ÁLSEY VE 502 222 12 Ýsa Vestmannaeyjar I BERGLINGK300 254 91 Þorskur Sandgeröi HAMRASVANUR SH 201 274 40 Ufsi Hafnarfiöröur | OTTÓ N. PORLÁKSSON RE 203 485 169 Karfi / Gullkarfi Reykjavfk ÁSBJÖRN RE 50 442 160 Ufsi Reykjavík [ HARALDUR BÓÐVARSSON AK 12 299 107 Þorskur Akranes SVEINN JÓNSSON KE 9 298 81 Karfi / Gullkarfi Akranes j HEGRANES SK 2 498 71 Þorskur Sauðárkrókur BLIKI EA 12 420 4 Þorskur Dalvík KALDBAKUR EA 1 941 67 Þorskur Akureyri ÁRBAKUR EA 5 445 72 Þorskur Akureyri [ HÓLMATINDUR SU 220 499 76 Þorskur Esklfjöröur | UÖSAFELL SU 70 549 61 Þorskur Fáskrúðsfjöröur | HÉIÐRÚN GK 505 294 23 Þorskur Breiödalsvík FRYSTITOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Lðndunarst. [ VENUS HF 519 1156 Ufsi Hafnarfiöröur ] AKUREYRIN EA 110 882 260 Úthafskcirfi Akureyri [ VKXREA910 865 313 Þorskur Akureyri ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Upplst. afla Sjóf. Lðndunarst. I SANTA MAFALDA U 5 1 4 Þorskur Þoriákshöfn ] ÝRIS D 999 1 0 Skata Eskifjöröur RÆKJUBA TAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Lðndunarst. ! GEYSIR BA 25 295 4 0 1 Bolungarvfk | SIGURBJÖRG ÞORSTEINS BA 65 101 4 0 1 Bolungarvik f GUNNBJÖRN iS 302 116 4 0 1 ísafjöröur SIGURFARI ÓF 30 176 13 0 1 Hólmavík ! SKAFTISK3 299 14 0 1 Sauðárkrókur ] MÚLABERG ÓF 32 550 15 0 1 Siglufjöröur [ STÁLVÍK Sl 1 364 15 0 1 Siglufjöröur | SÓLBERG ÓF 12 500 11 0 1 Siglufjöröur [ UNA I GARÐI GK 100 138 5 0 1 Siglufjörður , | ERUNG KE 140 179 15 0 1 Dalvík [ GAUKUR GK 660 181 10 0 1 Dalvík l GEIRFUGL GK 66 148 9 0 1 Dalvík í HAFÓRN EA 955 142 9 0 1 Dalvik HRfSEYJAN EA 410 462 17 0 1 Dalvík [ SVANUR EA 14 218 18 0 1 Dalvik SJÖFNEA142 254 12 0 1 Grenivík i GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 70 2 0 1 Húsavík MÁNATINDUR SU 359 142 12 0 1 Húsavik [ SIGURBORG SH 12 200 13 0 1 Húsavík | SIGPÓRPH 100 169 17 0 1 Húsavík [ HÓLMANES SU 1 451 20 0 1 Eskifjöröur ] VOTABERG SU 10 250 15 0 1 Eskifjörður [ PÓRIR SF 77 199 12 0 1 Eskifjöröur SILDARBA TAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. HÚNARÓST SF 550 ___________361________54__________1___Homaf|6rauf |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.