Morgunblaðið - 28.09.1999, Síða 7
6 B ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ + MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999
KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA
-KR Bikarúrslitaleikur á Laugardalsvelli 26. september 1999
13 Markskot 10
4 Hornspyrnur 3
5 Rangstöður 3
Pálmi
Haraldsson
Kári Steinn
Reynisson
Ólafur Þór
Gunnarsson
Reynir Leósson
jh
Alexander
Högnason
Hálfdán Gíslason
(Jóhannes Gislason 72.)
Stefán
Þórðarson
Gunnlaugur
Jónsson
Sturlaugur
Haraldsson
Jóhannes
Harðarson
Unnar Valgeirsson
(Ragnar Hauksson 86.)
Sigþór
Júlíusson
(Arnar Jón Sigurgeirsson 86.)
^Guðmundur
Benediktsson
■“ Þórhallur
2 ^ Hinriksson
(Þorsteinn Jónsson 70.)
W Bjarki
^ Gunnlaugsson
(Indriði Sigurðsson 88.)
Sigursteinn
Gíslason
Einar Þór
Oaníelsson
Sigurður Örn
Jónsson
Þormóður
Egilsson
David
Winnie
Bjarni
Þorsteinsson
Ahorfendur
voru 7.401
Sigursteinn
með þrennu
SIGURSTEINN Gíslason hefur
þrisvar sinnum orðið tvöfaldur
meistari. 1993 og 1996 með ÍA og nú
með KR. Kristján Finnbogason,
markvörður KR, varð einnig tvö-
faldur meistari með ÍA 1993.
Kári hættur
.
KARI Gunnlaugsson, dómari frá
Keflavík, hefur látið af störfum sem
dómari á vegum KSÍ. Hans síðasta
verk var að vera aðstoðardómari á
úrslitaieik ÍA og KR. Kári, sem lék
á árum áður með Keflavík, er 45
ára og hefur verið dómari í um
fimmtán ár.
Einar Þór
skorar
Dómari: Bragi Bergmann, Árroðanum, Árskógsströnd
Aðstoðardómarar:
Pjetur Sigurðsson og Kári Gunnlaugsson
Kristján Finnbogason varði vel skot
frá Hálfdáni Gislasyni, sem komst einn
inn fyrir vörn KR og skaut frá vítapunkti.
Kristján varði boltann í horn.
36.
mín.
38.
min.
Reynir Leósson, IA,
fær gult spjald fyrir brot.
Unnar Valgeirsson, IA,
fær gult spjald fyrir brot.
Þórhallur Hinriksson fagnar hér marki
sínu, sem kom KR-ingum á bragðið, ásamt
Bjarna Þorsteinssyni og hluta af stuðn-
ingsmannahópi KR-inga.
Morgunblaðið/RAX
A ■ #• w Morgunblaðið/RAX
Smiðshogginu fagnað
Atli Eðvaldsson fagnar þriðja marki KR, sem Bjarki Gunnlaugs-
son skoraði, ásamt Sigþóri Júlíussyni, Bjarka, Þorsteini Jóns-
syni og Guðmundi Benediktssyni.
Einar Þór Daníels-
son þakkaði fyrir sig
er Ólafur Þór Gunn-
arsson missti knött-
inn frá sér. Hér horf-
ir hann á eftir knett-
inum í netið og á
næstu mynd liggur
Ólafur Þór á vellin-
um og Guðmundur
Benediktsson, sem
átti sendinguna fyrir
markið, hleypur
fagnandi frá.
Alexander Högnason skallar
knöttinn frá markteig,
niður i völlinn og yfir slána.
Stefán Þórðarson skoraði með föstu
skoti frá vítapunkti - knötturinn fór
yfir Kristján markvörð og í þaknetið.
Unnar Valgeirsson skallaði knöttinn
til Stefáns eftir fyrirgjöf frá vinstri.
Gunnlaugur Jónsson skallar
knöttinn niður á völlinn úr
markteig KR-inga, þaðan fór
knötturinn rétt framhjá marki.
Jóhannes Harðarson skaut
rétt framhjá marki KR, eftir
aukaspyrnu utan vitateigs.
Einar Þór Daníelsson skaut föstu skoti af
25 m færi. Ólafur Þór Gunnarsson varði,
knötturinn fór í slána og fór þaðan niður
f markteig. Þórhallur Hinriksson var þar
á réttum stað og skoraði örugglega.
Guðmundur Benediktsson sendir
fyrirgjöf fyrir mark ÍA frá vinstri.
Olafur Þór náði ekki að grípa knöttinn
og missti hann frá sér. Einar Þór nýtti
sér það og spyrnti knettinum í netið.
Bjarki Gunnlaugsson fékk
knöttinn við miðju, brunaði
fram völlinn hægra megin og
lét skotið ríða af við vítateig.
Knötturinn hafnar í fjærhorni.
Guðmundur Benediktsson
á skot framhjá marki ÍA.
Sigurður Örn Jónsson, KR,
fær gult spjaid fyrir brot.
David Winnie, KR, fær
gult spjald fyrir brot.
Ólafur Þór Gunnarsson
ver meistaralega skot frá
Guðmundi Benediktssyni.
i- O
5ö
® <Q
‘<0 ™
I </>
Seinni hálfleikur
varjafn.
mín. mín.
min
Stefán Þórðarson, ÍA,
gult spjald fyrir brot.
Alexander Högnason, ÍA,
gult spjald fyrir mótmæli.
86. 87. 88. 89.
min. min. mín. min.
Q Q
Týndu synirnir
komu, sáu
- og skoruðu
KR-INGAR sýndu það í bikarviðureign sinni gegn Skagamönn-
um, að það má aldrei sleppa þeim lausum - þá eru þeir tilbúnir
að refsa. Skagamenn sofnuðu tvisvar á verðinum á stuttum
tíma í byrjun seinni hálfleiks og nýttu KR-ingar sér það og lögðu
grunninn að sætum sigri sínum, skoruðu tvö mörk og fögnuðu
síðan sigri, 3:1. Þeir þrír leikmenn sem skoruðu mörkin höfðu
verið iítt áberandi fram að því að þeir settu knöttinn í netið. Má
því með sanni segja að týndu synirnir - Þórhallur Hinriksson,
Einar Þór Daníelsson og Bjarki Gunnlaugsson - hafi komið fram
á hárréttum tíma, skorað og fagnað sigri.
Eftlr
Sigmund Ó.
Steinarsson
KR-ingar voru sprækari í byrjun
leiksins, en fljótlega kom í ljós
að Ólafur Þórðarson, þjálfari
Skagamanna, hafði
lagt leik sinn upp til að
stöðva Guðmund
Benediktsson og
Bjarka Gunnlaugsson,
ásamt að koma í veg fyrir áhlaup
þeirra Einars Þórs og Sigþórs Júlí-
usarsonar upp kantana. Þar sem
þeir Þórhallur og Sigursteinn
Gíslason lágu nokkuð aftarlega
náðu Skagamenn yfirhöndinni á
miðjunni. Olafur setti Heimi Guð-
jónsson og Ragnar Hauksson út en
inn á miðjuna Hálfdán Gíslason og
Unnar Valgeirsson. Alexander
Högnason var færður fram á miðj-
una, Kári Steinn Reynisson var úti
á vinstri kantinum, Jóhannes Harð-
arson inni á miðjunni, þannig að
Stefán Þórðarson var einn í
fremstu víglínu. Það var mikill
hraði í leik Skagamanna, sem höfðu
náð völdum á miðjunni þannig að
öftustu menn í vörn þeir bræður
Pálmi og Sturlaugur Haraldssynir
og Gunnlaugur Jónsson og Reynir
Leósson gátu náð að stilla strengi
sýna, voru yfírvegaðir.
Skagamenn voru óheppnir að
skora ekki mark er Hálfdán Gísla-
son komst einn inn fyrir vörn KR -
Kristján Finnbogason sá við honum
og varði vel.
Leikurinn var í jafnvægi í byrjun
seinni hálfleiksins - KR-ingar
höfðu ekki náð sér á strik, voru
slegnir út af laginu. Skagamenn
fengu aftur tækifæri til að skora er
Aiexander Högnason átti skalla
rétt fram hjá marki.
Svo þegar ekkert virtist vera í
spilunum, voru KR-ingar búnir að
gera út um leikinn - bæði mörkin
voru skoruð úr markteig og í bæði
skiptin voru þeir leikmenn sem
skoruðu eins og Palli væri einn í
heiminum - átti í litlum erfiðleikum
með að koma knettinum í netið.
Þórhallur Hinriksson skoraði fyrst,
síðan Einar Þór Daníelsson eftir
mikil mistök Ólafs Þórs Gunnars-
sonar, markvarðar, sem missti
hálan knöttinn frá sér, er hann
reyndi að handsama hann.
Skagamenn náðu að svara fyrir
sig, en allar vonir þeirra um frekari
frama slökkti Bjarki Gunnlaugsson,
er hann innsiglaði sigur KR-inga
með fallegu marki á 83. mín. Eftir
gáfu Skagamenn eftir, KR-ingar
gátu bætt við fleiri mörkum. Ólafur
Þór kom t.d. í veg fyrir að Guð-
mundur Benediktsson næði að
skora mark í öllum fimm bikarleikj-
um KR rétt fyrir leikslok.
Sigur KR-inga var sanngjarn.
Þeir nýttu sér flest þau marktæki-
færi sem þeir fengu - út á það
gengur knattspyrnan.
Atli sjöundi þjálfar-
inn með „tvennu“
ATLI Eðvaldsson var sjöundi þjálfarinn sem fagnaði tvöföld-
um sigfri með lið sitt ogJ>riðji þjálfarinn hjá KR sem nær þeim
árangri að verða bæði Islands- og bikarmeistari. Óli B. Jóns-
son gerði KR að tvöföldum meistara 1961 og Sigurgeir Guð-
mannsson 1963. Rússinn Júri Ilitchev náði þeim árangri með
Val 1976. Undir stjórn Harðar Helgasonar urðu Skagamenn
tvöfaldir meistarar 1883 og 1984. Guðjón Þórðarson vann það
afrek með ÍA 1993 og 1996, Bjarni Jóhannesson með ÍBV 1998
og nú Atli með KR.