Morgunblaðið - 05.10.1999, Síða 11

Morgunblaðið - 05.10.1999, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1999 B 11 ÍÞROTTIR Tveir nýliðar gegn Þjóðveijum ÞÓRÐUR G. Lárusson, landsliðs- þjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í Evrópukeppni kvennalandsliða fímmtudaginn 14. október nk. Tveir nýliðar em í 16-stúlkna hópi Þórðar, þær íris Sæmunds- dóttir, ÍBV, og Guðrún Sóiey Gunnarsdóttir, KR, en hún var einmitt útnefnd efnilegasti leik- maður kvenna á lokahófí knatt- spyrnufólks um helgina. Leikurinn fer fram í Olden- burg í Þýskalandi annan fímmtudag og hefst kl. 12:05 að íslenskum tíma. íslenski hópur- inn er þannig skipaður: Markverðir: Þóra B. Helga- dóttir, Breiðabliki, og Sigríður F. Pálsdóttir, KR. Aðrir leikmenn: Margrét R. Ólafsdóttir, Rakel Ögmundsdótt- ir, Sigrún Óttarsdóttir, Þóra B. Helgadóttir - allar í Breiðabliki, Erla Hendriksdóttir, Fredriks- berg, Katrín Jónsdóttir, Kol- botn, fris Sæmundsdóttir, ÍBV, Auður Skúladóttir (fyrirliði), Sljörnunni, Asgerður H. Ingi- bergsdóttir og Rósa J. Stein- þórsdóttir, Val, og KR-ingarnir Edda Garðarsdóttir, Guðlaug Jónsdóttir, Guðrún Sóley Gunn- arsdóttir, Helena Ólafsdóttir og Sigríður F. Pálsdóttir. Unterhaching........7 2 1 4 7:10 7 Hansa Rostoek.......7 2 1 4 8:18 7 SSVUlm..............7 1 2 4 8:12 5 MSV Duisburg........7 0 3 4 7:13 3 ttalía Bari - Udinese.......................1:1 Duecio Innocenti 11 - Silva Warley 81. 20.000. Bologna - Lecce .....................2:0 Alberto Savino 23og, Giuseppe Signori 34. 25.000. Fiorentina - AS Roma................1:3 Gabriel Batistuta 75 - Cafu 18, 67, Damiano Tommasi 59. Rautt spjald: Francesco Totti (Roma) 86, Heinrich (Fiorentina) 86.35.000. Juventus - Venezia..................1:0 Antonio Conte 90.40.000. Lazio - AC Milan....................4:4 Sebastian Veron 17, Diego Simeone 36, Marcelo Salas 38, 72, - Sinisa Mihajlovic sm. 35, Andriy Shevchenko 43, 57, 69. 60.000. Parma - Verona .....................3:0 Marcio Amoroso 3, Ariel Ortega 7, Hernan Crespo 35. Rautt spjald: Graziano Battistini (Verona) 8.18.000. Pcrugia - Reggina ..................2:1 Lorenzo Stovini 9 sm., Hidetoshi Nakata 27 vsp. - Simone Giacchetta 47. Rautt spjald: Giacchetta (Reggina) 64.13.000. Inter Milan - Piacenza .............2:1 Christian Panucci 59, Ronaldo 70 - Davide Dionigi 81 vsp. 60.000. Cagliari - Torino...................1:1 Patrick Mboma 7 - Marco Ferrante 51 vsp. Rautt spjald: Fabio Pecchia (Torino) 44, Gi- aniuca Grassadonia (Cagliari) 45, Matteo Villa (Cagliari) 87.15.000. Staðan InterMilan...........5 4 1 0 11:2 13 AS Roma..............5 3 2 0 10:4 11 Lazio................5 3 2 0 11:6 11 Juventus.............5 3 1 1 7:4 10 AC Miian.............5 2 3 0 14:8 9 Fiorentina...........5 2 2 1 9:7 8 Reggina..............5 2 2 1 6:5 8 Perugia..............5 2 1 2 8:8 7 Udinese..............5 1 3 1 7:7 6 Bari.................5 1 3 1 3:3 6 Parma................5 1 2 2 7:9 5 Lecce................5 1 2 2 5:7 5 Bologna..............5 1 2 2 3:6 5 Tórínó...............5 1 2 2 3:6 5 Verona...............5 1 0 4 3:11 3 Venezia..............5 0 2 3 4:8 2 Cagliari.............5 0 2 3 3:8 2 Piacenza ...........5 0 2 3 3:8 2 Valencia.............6 1 1 4 6:10 4 Atletico Madrid . ....6 1 1 4 6:12 4 Belgía Harelbeke - Lokeren ... 2:3 Eendracht Aalst - Verbroedering Geel .1:0 Westerlo - Club Bruges . 1:0 Anderlecht - Germinal Beerschot 2:2 Genk - Lierse .. 2:2 Mechelen - Sint-Truiden 3:2 Ghent - Lommel 6:2 Standard Liege - 3 Beveren .. 3:1 Charleroi - Excelsior Mouscron 2:1 Holland Willem II Tilburg - Ajax Amsterdam .. .3:6 AZ Alkmaar - Feyenoord 0:0 Utrecht - Roda JC Kerkrade 1:2 Vitesse Arnhem - NEC Nflmegen 5:1 Twente Enschede - Den Bosch 3:2 PSV Eindhoven - Sparta Rotterdam .. .7:0 Fortuna Sittard - Cambuur Leeuwarden 4:1 RKC Waalwijk - Doetinchem 2:1 MVV Maastricht - Heerenveen 1:3 Staðan: PSV Eindhoven , 6 6 0 0 27:5 18 Ajax Amsterdam ....7 5 2 0 24:11 17 Feyenoord 7 4 2 1 15:5 14 RKC Waalwijk .. 7 4 2 1 11:7 14 Roda JC Kerkrade .. .7 4 1 2 12:9 13 Willem II Tilburg ... .7 4 1 2 17:18 13 Utrecht 7 4 0 3 9:8 12 Twente Enschede ....7 3 3 1 11:7 12 Vitesse Arnhem . 7 3 2 2 16:14 11 Heerenveen ...., 7 3 1 3 13:12 10 AZ Alkmaar .... 7 3 1 3 10:10 10 Sparta Rotterdair i ...7 3 0 4 10:15 9 Den Bosch 7 1 2 4 8:15 5 NEC Nijmegen . 6 1 1 4 10:16 4 Fortuna Sittard , 7 1 1 5 8:13 4 Doetinchem 7 0 3 4 7:10 3 Leeuwarden ... 7 0 2 5 6:20 2 MW Maastricht, 7 0 2 5 8:24 2 Austurrfld Rapid Vín - Ried 5:1 Graz AK - Sturm Graz ., 1:0 Bregenz - Lustenau ..., 2:0 LASK Linz - SV Salzburg .. 2:4 Tirol Innsbruck - Austia Vín 0:2 Staðan: Tirol Innsbruck . ... .14 11 0 3 27:12 33 Rapid Vín ... .14 8 3 3 24:14 27 Austria Vín .... ....14 7 3 4 20:15 24 Sturm Graz .... ... .14 6 4 4 22:11 22 Ried ... .14 6 2 6 23:16 20 Graz AK .............14 6 2 6 20:21 20 SV Salzburg .14 5 3 6 12:14 18 Bodo Glimt .24 9 4 11 47:50 31 Lustenau .14 4 2 8 13:23 14 Moss .24 9 2 13 39:44 29 Bregenz .14 3 2 9 10:33 11 Válerenga .24 7 3 14 36:50 24 LASKLinz .14 2 3 9 13:25 9 Stromsgodset .24 7 3 14 41:58 24 Skeid .24 6 2 16 31:69 20 Grikkland Kongsvinger .24 5 2 17 31:56 17 Apollon Aþena - Olympiakos Piraeus .. .0:1 Danmörk Ethnikos Astir - AEK Aþena .1:3 Iraklis - Trikala ... .4:1 Bröndby - AGF ... 3:0 Kalamata - Xanthi . .0:0 Herfölge - Viborg .. 2:1 Panathinaikos - PAOK Thessaloniki .. .1:1 Lyngby - Silkiborg . 1:3 Panahaiki Patras - OFI Iraklion .3:1 Vejle - OB Odense . 1:1 Paniliakos Pyrgos - Kavala . .2:0 AB Kaupmannahöfn - FC Kaupm.höfn .1:2 Staðan Staðan Olympiakos ..3 3 0 0 9:0 9 Herfölge .10 6 4 0 19:11 22 Panathinaikos ..3 2 1 0 5:2 7 AB Kaupm.höfn 10 6 3 1 17:6 21 Paniliakos Pyrgos .., ..3 2 1 0 4:1 7 Bröndby .10 6 1 3 18:11 19 Iraklis ..3 2 0 1 6:4 6 AaB Álaborg . .9 5 2 2 15:11 17 Ethnikos Astir .... ..3 2 0 1 4:4 6 Viborg .10 5 2 3 15:13 17 PAOK ..3 1 2 0 9:7 5 Silkiborg .10 4 2 4 17:9 14 AEK ..3 1 1 1 8:7 4 Lyngby .10 4 1 5 13:13 13 Ionikos . .2 1 1 0 3:1 4 FC Kaupm.höfn 10 4 1 5 9:10 13 Aris ..2 1 1 0 2:0 4 OB Odense .10 1 5 4 8:14 8 Panahaiki ..3 1 1 1 4:4 4 Vejle .10 1 5 4 9:18 8 OFI Iraklion . .3 1 1 1 3:4 4 AGF .10 1 3 6 8:17 6 Kavala ..3 1 0 2 3:4 3 Esbjerg ..9 1 1 7 6:21 4 Xanthi ..3 0 2 1 1:2 2 Kalamata Apollon Proodeftiki Panionios Trikala Svíþjóð ..3 ..3 ..2 .2 ..3 0 0 0 0 0 2 1 0 0 0 1 2 2 2 3 2:4 0:2 0:5 1:7 2:8 2 1 0 0 0 Færeyjar Vogar - Sum HB Þórshöfn 7 Sandur Göta - Tóftir Klaksvík - Fuglafjörður Runavík - B36 Þórshöfn 1:2 2:1 3:0 4:1 1:3 Lokastaðan AIK - Halmstad ... .0:1 Klaksvík .18 13 2 3 38:19 41 Trelleborg - Örebro .2:1 Gata .18 12 3 3 46:23 39 Gautaborg - Norrköping .2:3 B 36 Þórshöfn .18 12 2 4 52:22 38 Frölunda - Orgryte . .2:1 HB Þórshöfn .18 11 4 3 41:16 37 Hammarby - Djurgarden .. .2:1 Rúnavík .18 6 5 7 25:26 23 Elfsborg - Malmö .. .5:2 Vogar .18 6 3 9 19:27 21 Helsingborg - Kalmar .. .3:0 Tóftir .18 5 3 10 22:41 18 Sandur .18 3 5 10 26:45 14 Noregur Bodo Glimt - Tromso .1:3 Sumba Fuglafjörður .18 .18 2 2 5 4 11 22:43 11 12 20:48 10 Kongsvinger - Skeid .1:2 Rosenborg - Víkingur Stavangri . .3:2 Stromsgodset - Moss .. Válerenga - Lillestrom .2:5 .3:1 1 KVOLD öladan Rosenborg Brann .24 .23 18 15 2 1 4 72:26 56 7 41:34 46 Handknattleikur Lillestrom .24 14 3 7 56:37 45 1. deild kvenna: Molde .23 13 2 8 45:37 41 Ásgarður: Stjarnan - IR 20 Tromso .24 12 4 8 62:41 . 40 Framhús: Fram - Víkingur 20 Stabæk .23 11 4 8 50:45 37 Kaplakriki: FH - valur . 20 Víkingur .24 11 3 10 47:42 36 Seltjarnarnes: Grótta/KR - KA 20 Odd Grenland .23 10 3 10 34:43 33 Strandgata: Haukar - IBV 20 Ásgeir Elíasson efstur á óska- lista Þróttar ÞRÓTTARAR hafa enn ekki gengið frá ráðningu nýs þjálf- ara meistaraflokks karla, en Willum Þór Þórsson, sem stýrt hefur liðinu undanfárin ár, verður að öllum líkindum ekki áfram við stjórnvölinn. Samkvæmt heimildum Morg- unbiaðsins er Ásgeir Elíasson, fyrrverandi þjálfari Fram, efst- ur á óskalista Þróttara sem næsti þjálfari, en Ásgeir lék einmitt og þjálfaði Þrótt snemma á síðasta áratug. Málin munu enn á viðræðustigi, en búist er við að komi í ljós á allra næstu dögum hvort gangi saman. ■ SVANUR Lárusson fékk að finna fyi-ir sinni eigin brautarlagningu að keppni lokinni þar sem Asgeir Ja- mil ók með hann í áttundu braut, sem talin var ókleif, og ekki vildi betur tO en að Ásgeir velti bflnum. Brautirnar verða því kannski léttari á næsta ári! ■ SIGURÐUR Þ. Jónsson á Fassi tröllinu ók á bestum tíma í tíma- þrautinni og var heldur ekkert að slaka á í þrautinni á eftir þar sem hann velti með miklum látum. ■ HARALDUR Pétursson á Musso braut þrjá öxla í keppninni og möguleikar hans á titlinum urðu engir en hann var í þriðja sæti fyrir keppnina. Keppendur að norðan mættu ekki til leiks þar sem óánægja var með þá ákvörðun að halda þessa keppni á Islandi þar sem upphaflega hafi hún átt að vera í Swindon á Englandi. ■ ELMAR Þór Magnússon mætti aftur tfl leiks eftir að hafa verið frá keppni vegna óhapps sem átti sér stað í fyrsta heimsbikarmótinu sem fram fór á Akureyri í byrjun ágúst. Spánn Espanyol - Atletico Madrid ....3:1 Raul Tamudo 42, Miguel Angel Benitez 45, Pablo Rotchen 58 - Jimmy Floyd Hassel- baink 15.27.000. Celta Vigo - Mallorca..................1:0 Valery Karpin 54.22.000. Racing Santander - Rayo Vallecano .. .1:1 Vladimir Bestchastnykh 84 - Bolo Perez 78. 16.000. Alaves - Sevilla......................0:0 11.000. Real Zaragoza - Real Sociedad.........2:0 Santiago Aragon 62, Savo Milosevic 90. Rautt spjald: Santiago Aragon (Real Zara- goza) 77, Alberto Lopez (Real Sociedad) 75. 20.000. Rcal Betis - Oviedo...................1:0 Finidi George 32. Rautt spjald: Iulian Fil- ipescu (Betis) 58. 31.000. Alhletico Bilbao - Deportivo Coruna .. .2:3 Jose Mari Garcia 63, Santi Ezquerro 65 - Pauleta Carreiro 12, Flavio Conceicao 38, Victor Sanchez 58. 34.000. Rcal Madrid - Valencia................2:3 Fernando Morientes 46, 60 - Gaizka Mendi- eta 10 vsp., Gerard Lopez 22, Claudio Lopez 37. Rautl spjald: Roberto Carlos (Real Ma- drid) 9. 75.000. Numancia - Malaga.....................1:1 Jose Luis Morales 80 - Edgar Carvalho 36. 7.000. Valladolid - Barcelona...................0:2 Patrick Kluivert 30, Rivaldo 72. Rautt 16.000. Staðan Barcelona ...........6 5 Rayo Vallecano.......6 4 CeltaVigo............6 4 Espanyol.............6 4 Real Zaragoza........6 3 Deportivo Coruna ... .6 3 Alaves ..............6 3 Real Madrid .........6 2 Malaga...............6 2 Santander............6 2 Numaneia.............6 2 Real Sociedad........6 2 Valladolid ..........6 2 Real Betis...........6 2 Mallorca ............6 2 Oviedo...............6 2 Bilbao ..............6 1 Sevilla..............6 0 (Barcelona) 76. 0 1 14:4 15 1 1 8:4 13 0 2 7:4 12 0 2 10:9 12 2 1 8:3 11 2 1 10:6 11 1 2 7:7 10 3 1 12:9 9 2 2 9:8 8 2 2 8:9 8 2 2 6:9 8 1 3 9:10 7 1 3 5:7 7 1 3 3:8 7 0 4 8:8 6 0 4 4:9 6 2 3 7:9 5 4 2 6:8 4 TORFÆRA Tvöfalt hjá Gísla G. Jónssyni Gísli G. Jónsson á Aretic Truck tryggði sér heimsbikartitilinn með því að sigra í þriðju og síðustu umferð í heimsbik- Gunnlaugur armótaröðinni í Briem gryfjunum við Gr- sknfar indavík nú um helgina. Ragnar Víðir Kristinsson á Kafbátnum hafnaði í öðru sæti og var þetta hans fyrsta keppni og var hann einungis 130 stigum frá Gísla. í þriðja sæti varð Gunnar Egflsson á Cool sem stóð vel að vígi fyrir keppnina en gerði tvenn afdrifarík mistök í keppninni sem kostuðu hann titilinn. í flokki götubíla sigraði Gunnar Gunnarsson á Trúðnum og tryggði sér heimsbikartitilinn í þeim flokki þrátt fyrir að hafa átt tvær harka- legar veltur. Ásgeir Jamil Allans- son á Nesquik-skutlunni hafnaði í öðru sæti og Gunnar Pálmi Péturs- son á Ford í því þriðja. Upphaflega stóð til að keppni þessi færi fram í Englandi en ekki náðist að fjár- magna þá ferð og var þá ákveðið að halda keppnina í gryfjunum við Gr- indavík en þar hefur ekki verið keppt í nokkur ár. Keppnin hófst með erfiðri þraut þar sem Gísli G. Sigurðsson fór fyrstur og velti hann bflnum og beyglaðist veltibúr bifreiðarinnar. Samkvæmt reglum hefði átt að dæma Gísla úr keppni vegna skemmda á bílnum en Gísli býr í næsta húsi við gryfjurnar og Morgunblaðið/Gunnlaugur Briem Gísli G. Jónsson. ók því heim í skúr og smíðaði í hann nýtt veltibúr og mætti í þriðju þraut. Mistök skáru úr um sigur Gunnar Egilsson hóf keppnina einnig á veltu en bifreið hans slapp að mestu við „meiðsl" og var hann í efsta sæti eftir tvær fyrstu þraut- irnar og stefndi því á titilinn þar sem hann leiddi mótið fyrir þessa keppni. I tímaþraut gerði Gunnar þau afdrifaríku mistök að aka út úr braut og velta og urðu hans sigur- möguleikar litlir eftir það. „Ég fór of hratt og tapaði 250 stigum, þetta hefði verið leikur einn ef ég hefði ekki klúðrað tímaþrautinni þar sem hún skipti mestu máli. Það var allt í lagi með aksturinn í dag að öðru leyti, ég var með 70 stiga forystu fyrir tímaþrautina sem er mikið í svona harðri keppni," sagði Gunnar Egilsson en hann kærði keppnina áður en hún hófst þar sem hann tel- ur að hún hafí ekki verið lögleg þar sem keppnin er á dagatali úti í Englandi og eigi því ekki að teljast til stiga. Gísli G. Jónsson græddi á mis- tökum Gunnars og tók hann við forystuhlutverkinu eftir tíma- þrautina. „Ég er mjög ánægður, það var stefnt að þessu þótt maður hafi ekkert verið að gaspra með það að vinna báða titlana. Keppnin gekk ekki alveg eins og maður átti von á. Mér gekk erfiðlega til að byrja með og síðan var ég heppinn þegar Gunnar keyrði út úr tíma- þrautinni. Ég beið eftir að hann gerði mistök, ég var búinn að gera mistök og ég varð að vinna hann,“ sagði Gísli G. Jónsson. Ragnar Skúlason, eigandi Kafbátsins, hef- ur keppt í torfæru í mörg ár en hefur ekki verið mikið með í sumar og lánaði því Ragnari Víði Krist- inssyni, aðstoðarmanni sínum, bíl- inn fyrir þessa keppni og náði hann ótrúlegum árangri í sinni fyrstu keppni og er Ragnar Víðir án efa farinn að safna fé fyrir bíln- um þar sem honum hefur verið boðinn bíllinn til sölu. Erum ekki farnir að keyra upp veggi ennþá Keppnin var ekki minni í flokki götubfla þar sem þrír ökumenn áttu möguleika á titlinum og eftir sex þrautir af átta voru þessir ökumenn jafnir að stigum til meistara en Gunnar Gunnarsson hafði betur í sjöundu þraut og stóð því uppi sem sigurvegari og tryggði það hcrnum heimsbikarinn í þeim flokki. „Ég er mjög ánægður með árangurinn nema það var smávegis klúður í nokkrum þrautum sem ég hefði al- veg getað farið létt og endað í öðru eða þriðja sæti yfír heildina. Þetta voru frekar „röff‘ þrautir, þá sér- staklega fyrsta, fjórða og áttunda, þetta var alveg út úr korti, við erum ekki farnir að keyra upp veggi enn- þá, það hefði verið hægt að halda þessar þrjár þrautir í blokkahverf- inu í Breiðholtinu. I heildina séð er þetta meiri háttai-, ég er alveg í skýjunum, þetta er ekki bara sigur- A inn minn heldur strákanna og eigin- ■ kvenna þeÚTa, fyrir að lána mér strákana alltaf í skúrinn, „ sagði Gunnar Gunnarsson, sem er ekki hættur þetta árið þar sem hann ætl- ar að mæta á lokamót sandspyrn- unnar en hann er í góðri stöðu þar og stefnir á Islandsmeistai-atitil í flokki götubfla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.