Morgunblaðið - 06.10.1999, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.10.1999, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Rússinn fann sfldina NÚ ERU 10 skip á sfldveiðum fyr- ir austan land og eru aflabrögðin þolanleg, að sögn skipstjórnar- manna, en sfldin óþarílega smá. Skipin hafa leitað sfldarinnar víða fyrir austan landið, allt norður í Héraðsflóa en aðallega fengið afla á Papagrunni, allt þar til í fvrra- kvöld. Þá fengu skipin þokkalegan afla á Breiðdalsgrunni, að sögn Óskars Þórhallssonar, skipstjóra á Arney KE, en hann vai- í gær að landa um 150 tonnum af sfld á Fá- skrúðsfirði. „Rússinn fann fyrir okkur sfldina," sagði Óskar í sam- tali við Verið og vísaði til þess þeg- ar rússneska tog- og nótaskipið Murman-2 var staðið að meintum ólöglegum veiðum á svæðinu á sunnudag. „Við sigldum beint þangað þegar fréttist af sfldveiðum Rússans og margir náðu alveg ágætum köstum. Þama hafði eng- inn leitað að sfld um nokkurt skeið og að mínu mati ætti að dæma Rússann til að leita að sfld fyrir okkur í nokkrar vikur, íyrst Hafró hefur ekki efni á að gera út skip til síldarleitar," sagði Óskar. Ekkert skárri síld Óskar sagði brælu hafa gert það að verkum að illa hefði leitast á Breiðdalsgrunninu en þó virtist vera þar talsvert af sfld. Enn væri sfldin þó smá og í henni smávegis áta. „Þessi sfld er ekkert skárri en sú sem við fengum á Papagrunninu og jafnvel eitthvað smærri ef eitt- hvað er. Það hefur verið farið víða og leitað að stóru sfldinni en ekkert fundist og sömuleiðis emm við í sambandi við skip sem em á ferð- inni um þekkt sfldarmið, bæði rækjuskip og togarar. Hins vegar höfum við ennþá engar spurnir haft af sfld, annars staðar en á Papagmnni og nú síðast á Breið- dalsgrunninu," sagði Óskar skip- stjóri. Fremur tregt í netin Netabátar hófu margir hverjir veiðar á nýju kvótaári og hafa fengið ágætan afla. Oddur Sæ- mundsson, skipstjóri á Stafnesi KE, var að draga netin við Eldeyj- arboðann þegar Verið sló á þráðinn um borð í gær. „Þetta hefur ekki verið neitt sérstakt en við emm þó að fá að jafnaði um 10 tonn á dag í um 120 net. Aflabrögðin em þannig svipuð og þau vora í fyrra- haust en ekkert í líkingu við það sem verið hefur iyrr á þessum ára- tug. Það virðist vera mikið minna af þessum stóra fiski og ástandið á þessum miðum er að verða eins og það var fyrir 15 til 20 árum. Við fengum samt góðan fisk á þessum svæði á vertíðinni í vetur.“ Ufsinn að koma til Oddur sagðist sannfærður um að ufsastofninn væri nú loksins að rétta úr kútnum en erfitt væri að meta slíkt þar sem aflaheimildir í ufsa væra mjög litlar og því forð- uðust menn ufsann eins og heitan eldinn. „Það er alveg ljóst að ufsa- stofninn er að koma til. Við erum farnir að fá mikið meira af ufsa en fyrir nokkrum árum á svæðum sem voru fengsæl ufsamið hér áð- ur. En það em svo litlar veiði- heimildir í ufsa að menn geta lítið beitt sér í þessum veiðum,“ sagði Oddur. Stranda- gmnn Pistiljjarðar- grunn n Sléttu- grunn Sporða- £? ínmn & V Langanes• grunn R Barða- t* grunn Gríms- cyjar sund Kolku- grunn Skaga; gruriif Vopnafjarðar grunn Kópanesgrunn Húna• Héraðsdjúp Glettinganes- \ grunn \ Seyðisjjamardjúp Heildarsjósókn Vikuna 27.sept.-3. okt. 1999 Mánudagur 316 skip Þriðjudagur 581 skip Miðvikudagur 343 skip Fimmtudagur 250 skip Föstudagur 204 skip Laugardagur 188 skip Sunnudagur 372 skip Homjláki Breiðifjörður iLátragrunn & T './ Faxadjúp Eldeyjar- l banki Mýra- grunn Reykjanes- grunn Selvogsbanki Síðu- grunn grunti Gríndn- víkur- djúp KöUugrunn Togarar, rækjuskip, síldarbátar og loðnuskip á sjó mánudaginn 4. október 1999 Tvo skip eru á veiðum í Barentshafi ‘7 Norðfjariar- Gtrpis&iutn tj „FtJ SHni/kgln / ** T HvSlmkSf / S grunn / Papa- / grunn & / 'S / Hosen* garten T: Togari R: Rækjutogari L: Loðnuskip S: Síldarbátar 8 skip eru að kolmunnaveiðum við Færeyjar Þrju skip eru að veiðum á Flæmingjagrunni VIKAN 26.9.-2.10. BÁTAR TOGARAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Natn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. ■ AÐALBJÖRG RE 5 51 14* Dragnót Sandkoli 4 Gámur BERGEY VE 544 338 19* Karfi / Gullkarfi Gámur BJÖRG VE 5 123 18* Ýsa 1 Gámur BREKI VE 61 599 44* Karfi / Gullkarfi Gámur [ DRANGAVÍK VE 80 162 63* Botnvarpa Karfi / Gullkarfi 2 Gámur KLAKKUR SH 510 488 32* Ýsa Gámur EGILL HALLDÓRSSON SH 2 5058 12* Dragnót Skarkoli 3 Gámur MARS HF 53 442 10* Djúpkarfi Gámur I EMMA VE 219 81 16* Ýsa 1 Gámur SJÓU HF 1 875 76* Úthafskarfi Gámur FREYJA RE 38 136 39* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur SKÚMUR GK111 451 47* Karfi / Gullkarfi Gámur ! FRÁR VE 78 155 37* Botnvarpa Ufsi 2 Gámur I JÓN vIdalIn ÁR 1 548 65 Karfi / Gullkarfi Vestmannaeyjar J GUÐRÚN VE122 195 23* Net Ýsa 2 Gámur ÁLSEY VE 502 222 15 Karfi / Gullkarfi Vestmannaeyjar HAFBERG GK 377 189 38* Botnvarpa Karfi / Gullkarfi 2 Gámur [ StURLA GK12 297 38* Karfi / Gullkarfi Grindavík HÁSTEINN ÁR 8 113 18* Dragnót Þykkvalúra 3 Gámur BERGLÍN GK 300 254 32 Þorskur Keflavík ODDGEIR ÞH 222 164 24* Ýsa 1 Gámur [ SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 274 20 Þorskur Keflavik SIGURFARI GK138 117 12* Þorskur J Gámur ÞURIÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 274 36 Þorskur Keflavfk SMÁEYVE144 161 46* Botnvarpa Karfi / Gullkarfi 2 Gámur [ BYLGJA VE 75 277 3 Ufsi Reykjavík SÓLEYSH124 144 30* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur ÁSBJÖRN RE 50 442 281 Karfi / Gullkarfi Reykjavík I VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 22* Net Ýsa 2 Gámur | STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 155* Þorskur Akranes VÖRÐUR ÞH 4 215 34* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur HRINGUR SH 535 488 95* Þorskur Grundarfjörður [ OFEIGUR VE 325 138 51* Botnvarpa 'Annað’ 2 Gámur | PÁLL PÁLSSON IS 102 583 80 Þorskur ísafjörður GLÓFAXI VE 300 243 33* Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar HEGRANES SK 2 498 85 Þorskur Sauðárkrókur [ HEIMAEY VE 1 272 31 Botnvarpa Þorskur 1 Vestmannaeyjarl | BJÖRGÚLFUR EA 312 424 99 Þorskur Dalvík j ARNAR ÁR 55 237 18* Dragnót Karfi / Gullkarfi 2 Þorlákshöfn BLIKI EA12 420 60 Þorskur Dalvík | FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 40 Dragnót Ufsi 2. - Þorlákshöfn ”) I KALDBAKUR EA 1 941 148 Þorskur Akureyri imÓÐÍÁR33 136 18 Dragnót Langlúra 1 Þorlákshöfn BJÓRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 643 206 Kolmunni Seyðisfjörður f GROTTA RE 26 146 32 Dragnót Ufsi J Þorlákshöfn | ! GULLVER NS 12 423 31 Þorskur Seyðisfjörður SIGURGEIR SIGURÐSSON RE 80 21 15* Net Ýsa 7 Þorlákshöfn BEITIR NK123 756 549 Kolmunni Neskaupstaður [ SÆFARI ÁR117 86 18 Botnvarpa Þorskur 1 Þorlákshöfn | HÓLMATINDUR SU 220 499 90 Karfi / Gullkarfi Eskifjörður ALBATROS GK 60 257 62 Una Þorskur J Grindavík ÁRBAKUR EA 5 445 57 Karfi / Gullkarfi Eskifjörður HRAFNSEYRI GK 411 183 49 Una Þorskur 1 Grindavík [ UÓSAFELL SU 70 549 48 Þorskur Fáskrúðsfjörður j KÓPUR GK175 253 58 Una Þorskur 1 Grindavik ! MELAVlK SF 34 170 42 Una Þorskur 1 Grindavík j SÆVÍK GK 257 211 63 Una Keila 1 Grindavík HÆKJUBA1 Tl1H ; ÞORSTEINN GK 16 138 39 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavfk ÞRÖSTUR RE 21 29 12 Dragnót Sandkoli 3 Grindavík Nafn Affi Fiskur ■■■ Löndunarst. JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 16 Botnvarpa Karfi / Gullkarfi 2:/ Sandgerði r Sjóf. STAFNES KE 130 197 41* Net Þorskur 2 Sandgerði ! GEYSIR BA 25 295 13 0 1 Bolungarvik I i HAPPASÆLL KE 94 179 11 Net Þorskur 3 Keflavík GUÐMUNDUR PÉTURS ÍS 45 231 18 0 1 ísafjörður VESTURBORG GK 195 569 47 Una Þorskur 1 Keflavík [ RÖSTSK17 187 18 0 1 Sauðárkrókur I [ AÐALBJÓRG II RE 236 50 13* Dragnót Sandkoli 4 Revkiavík MÚLABERG ÓF 32 550 27 0 1 Sigluflörður KRISTRÚN RE177 176 73* Una Þorskur 2 Revkiavík | SIGLUVIK Sl 2 450 12 0 1 Sigluflörður I { HAMARSH224 235 13 Botnvarpa Þorskur í Rlf 1 STÁLVlK Sl 1 364 24 0 1 Siglufjörður STEINUNN SH 167 153 24 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík SÓLBERG ÓF 12 500 16 0 1 Siglufjörður I | BRIMNES BA 800 73 12* Dragnót Skarkoli 3 Patreksfiðrður 1 UNAÍ GARÐI GK100 138 12 0 1 Siglufjörður HÖFRUNGUR BA 60 20 11* Dragnót Skarkoli 2 Bíldudalur | ERUNGKE140 179 13 0 Dalvík I I GUÐNÝ ÍS 266 70 12 Una Þorskur 3 Bolungarvík GAUKUR GK 660 181 16 0 1 Dalvík ÞÁLL HELGI IS 142 29 23 Dragnót Þorskur 3 Bolungarvík GEIRFUGL GK 66 148 12 0 1 Dalvik I ! KRISTJÁN ÖF 51 236 46 Una Þorskur 1 Ólafsfiörður 1 HAFÖRN EA 955 142 15 0 1 Dalvfk STEFÁN RÖGNVALDS EA 345 68 21 Botnvarpa Þorskur 2 Dalvík | HRlSEYJAN EA 410 462 19 0 1 Dalvlk I i GEIR ÞH 150 75 13 Dragnót Skarkoli 2 Pðrehðfn | SVANUR EA 14 218 27 0 1 Dalvík ELUÐI GK 445 731 248 Flotvarpa Kolmunni J Seyðisfjörður SÆÞÓREA101 150 22 0 1 Dalvík I i SVEINN BENEDIKTSSON SU 77 1230 851 Flotvarpa Kolmunni Sevðisfjörður ] VÍÐIR TRAUSTI EA 517 62 4 0 1 Dalvík FAXI II RE 241 331 329 Flotvarpa Kolmunni 1 Eskifjörður | ÞORÐUR JONASSON EA 350 324 23 0 1 Dalvík I í HÓLMABORG SU 11 1181 942 Rotvarpa Kolmunni 1 Eskifjöröur 1 SJOFNEA142 254 15 0 1 Grenivik ÓLII SANDGERÐI AK 14 547 428 Flotvarpa Kolmunni J Eskifiöröur MÁNATINDUR SU 359 142 17 0 j/T ■ Húsavfk I HOFFELL SU 80 517 546 Rotvarpa Kolmunni 1 Fáskrúðsfjöröur j SIGURBORG SH 12 200 22 0 1 Húsavfk SIGÞÓR ÞH 100 169 16 0 Húsavfk HUGINN VE 55 427 475 Flotvarpa Kolmunni ~i Fáskrúösfjörður 1 I I FJÖLNIR GK 7 •154 W/M// Una Steinbítur 1 Djúpivogur BJARNI GÍSLASON SF 90 101 23 Botnvarpa Þorskur Homafjöröur 2 [ ERUNGUR SF 65 101 18 Net Þorskur S Homafjöröur | SKfcLH.SKKÆ láK SKINNEY SF 30 175 30 Net Ufsi 4 Homafjöröur Sjóf. — _ __ r una FKra/f/UUAKAK [ FARSÆLL SH 30 178 48 /Á Grundarfjörður GRUNDFIRÐINGUR SH 24 103 52 4 Grundarflörður Nafn Stserð Afll UnDÍst. afla Löndunarst. | HAUKABERG SH 20 104 45 4 Grundarfjöröur GRETTIR SH 104 148 59 Stykkishólmur I ÞÓRUNN SVEINSDÓTTIR VE 401 277 : ■ ■ . 57 Z Þorskur Vestmannaeyjar j 5 I HRÖNN BA 335 41 31 Stykkishóimur l TJALDUR SH 270 412 114 Grálúða Hafnarfjöröur I 4 I KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 56 Stykkishólmur [ BALDÚR ÁRNA RE 102 311 113 Rækja Isafjörður 5 ÁRSÆLLSH8S 101 55 Stykkishólmur I BJ'ÖRGVIN EA 311 499 148 Grálúða Dalvík 5 I ÞÓRSNES SH 108 163 37 Stykkishólmur [ ÁSKUR ÁR 4 605 122 Rækja Akuroyri 5 gissufTár 6 315 55 Rækjaa Akureyri HUMARBATAR Cff nADRATAD ... . Nafn Stærð Afli Fiskur SJóf. Löndunarst. Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. TRAUSTI ÁR 80 93 1 3 2 Vestm.eyjar I ÍSLEIFUR VE 63 551 669 5 Seyðisfjörður BIRTINGUR NK119 370 427 'l KJnoúo. mcHÁi SVANUR RE 45 334 551 4 Neskaupstaður j FR/FAfO f+KID ARNEY KE 50 347 890 5 Fáskrúðsfjörður SUNNUTINDÚR SÚ 59 397 113 3 Djúplvogur Nafn mmmmm Stærð ■■■ Afli Upplst. afla Sjóf. Löndunarst. HÚNARÖST SF 550 361 612 5 Homaflöröur JÓNA EÐVÁLDS SF 20 441 632 4 Horna fjörður 1 ÝRIS D 999 1 3 Þorskur Eskifjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.