Alþýðublaðið - 28.07.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.07.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 28. júlí 1934. alþýðublaðið 1 Japan. Eftir Hendrik J. S. Ottóson. ---- Nl. Það var í fyrstu augljóst, að Japanar höfðu alla yfirburð: yfi. andstæðijiga sína. Bæði var jap- ansk'i heriinn betur búinn að vist- um og miklu fjölmennari og auk pesis bættust erfiðleikar við að- fi'utnirng Rúsisa ,áS öminur vand- ræðii. Lieiiðin frá Rúsislandi var löing, 3—4. vikur með járnbraut þviewt yíir Asíu. Japanar sátu á hraösikreiðum berskipum fyrir öllum aðflutningi á’ sjó.*) Hierinaður er erfiður í fjaWe'ndá Manidsjúríu, og Rússar komust fljótt að raun um að öll herstjórn þeirra var í molum. Eru t. d. frægir sumir hergagna- og mat- væla-flutningamÍT. Lest eftir Iest flutti vörur og hergögn. austur, en» þegar umbúðir voru iopnaðar, var „iinnmiaturiun" grjót og jáma- rusl. Þieiir fóru líka halloka frá öndverðiu og þrátt fyriir liðsiauka hepinaðiist K'.tnopatlén yfiirhers- höfðlilngja ekki að hrinda sókn Japnna. I orrustunnd við IJao- ynnff., sem stóð írá 30. ágúst til 3. sept. 1904, biðu Rússar úsigúr., enda þótt maunfall þeirra væri miinna (16 000 manns) en Japana (25 000 manns). Sama er að siegja um orrustuna við Sjaho (5.—17. okt.), ien þá var mannfall Rússa meálra (R. 41000, J. 30 000). 2. jan. 1905 nieyddist Stössei heris- höfðiiinjgú', scm stjórnaði vörninnl í Port Arthur, ti:l að gefast upp, þvi engin von var til þess, að hoinium bæriist niokkur liðsauki að gagini. Aðalorrustan stóð við bæiinn Mukd&n 24. febrúar til 10. marz 1905. Voru herirmiir hér um bil jafniir að mannafla, um 310 þús. hver, en allur útbúnaður Rússa lafcari. KuropafKÍn stjórnaði sjálf- uir rússneska hernum, en yfir- hiershöfðiingi Japana var Oyama marsikálkur. Eftir hálfsmáinaðar látlauisa skothríð og höggorusf- ur létu Rússar undan síga. Mann- fall var gífurlegt á báða bóga. itussar miistu rúml. 91 þús. mann. óg Japanar 71 þús. Var raeð þess urí orruistu í raun og veru lokit allri vör,n Riissa. Á sjó fór alt á sömu leið. Jap- ainlski fliotiinm elti Rússana uppi og gátu þeir lítið viðnám veitt. Til dæmiis um ástandiö hjá flota- stjónnihnái má g,eta atburðar, seo> miilkla leftiirtekt vasti um allain hieim. Eystrasáltsfliotinn átti að fara austur til Kyrrahafs gegnumj Gibraltar—Sue'z. Á lieiðinini sigidi hanin .suður Norðursjó. Hann kiom í myr<kri að iloggerbanka, aðal- íilskistöðvum NorðursjávariiiiS. Þar liggja oftasst huindruð, jafnvel þúsundir skipa. Þegar þanigað ikiom, voru flestir yfiirmeninirnir á rússmesika flotanum dauðadrukkn- *j Þess má geta, að íslenzkur maður, sem flestir bæjarbúar kaininast við, lenti í „hierlieiðingu“ hjá Japönium (Ólafur Guðnason, Leifsgötu 26, starfsmaður hjá 01- iíuverzluin Islands). Hanin var á þýzku flutningaskipi, sem var á leið táíl Vladivostok með vistiý til Rússa, og var það tekið og sat síkipishöfmn fangiin niokkurn tíma í Yiokohama o. fl. bæjum í Japam. Kann Ólafur frá mörgu a’ð segja um æfintýri sín þar og aúnars staðar. 3r. Sáu þeir Ijósin á ensku og hollienzku skipunum, siem voru að veiðium. Héldu þeir að þarna væri komiinn japanski flottei og hófu 'sfoothríð á varnarlausa fiskimenn. Söktiu þeir þar togaranum „Crane“ frá Hull, og fórust þar nokkiú' menn. Urðu út af þessu miklar æisiángar í Englandi og jók ekki á 1 viinsæIdir kei s aras tj órnaif nnar. Ofan á alla ósigra Rússa bættyt nú það, sem mestu um réð, að þeir neyddust til aö semja frið. Þrautpíndur verkaiýður og fá- tækir bændur hófust handa gegn valdhöfunum. Mánuðum saman geysað'i byltingin 1905, og stjórn- i:n sá sinn kost væriistan að snúa öllum kröftum sínum gegn verka- lýðnum. 5. sept. 1905 voru friðar«. isamniingarniir undirritaðír í Ports- míouth í Elnglandi. Japanar fiengu JLiaotang og Port-Arthur og suð- urhluta Sakhalin-eyjar, en Rússar héldu niorðurhlutanum. Nokkrum áriurn síðár slóu Japanar eign siinni að fullu og öJlu á Korieu iog haía dnottnað þar síðan mieð hinni rnestu griimd. Þegar ófriðurinjn mikli hófst, 1914, vom japanar sem fyr bandamenn Engliendinga. Hilnn 23. ágúst 1914 sögðu þieir Þjóðverjuni stiíið á bendur. Skal nú að endingu lýst land- vinningastefnn og yfirgangi vald- hafanna japönsiku síðan 1914. Yfirgangur Japana síðan 1914. Siöast umnið 20 ána sfoeiíð hefir mest borið á landvinningastarf- siemi Japana og yfirgangi þeirra í Austur-Asíu. Strax í stríðsbyrjun ákváðu þeir að ná fullum tökum á Kina, meðan vestrænu þjóðirn- ar máttu ekki, vegna strí'ðsiins', gæta „hags-muna" sinna austur þar. 3. september 1914 brauzt jap- anisfour her inn fyrir landamær'ii Kílna og tók KHaniajung hiersikiildi. Setti .stjórnim Kínverjum eftirfarr andi iskilyrði: 1. Kílnverjar heita því, að viður- kenna alla þá samninga, sem Ja- panar gera við Þjóðverja um ný- lendur og leigulönd Þjóðverja í Kína. 2. Kínverjar afhenda Japönum tii 99 ára Port Arthur, Daróen (Dalny), Suður-Mandsjúríú-braut- iina, Antung—Mukden o. fl. járn- brautir >og mi'kilsi\'ierð réttindi í Mandsjúríu. - 3. Kíjnwerjar heita því, að veita enigu öðru ríiki mein fre-kari rétt- iindi við strendur Jandsins. 4. K|n\ier 'ar veita Japöaum hlut- deild að jöfnu við innborna mienn í; allri námuvinnslu og helming hlutabréfa í stærstu námufélög. um. 5. Japanar fá f járhagsleg yfirráið yfir Fufoien-héraði, lögriegluþjón- ,ar í öllíum kínverskum stórborig- um sfoulu vera jafnmargir jap- ansikir og kínverskir. Auk þiess skiulu Kínverjar taka japaimska ráðunauta í öllum fjármál'um. Kíinverjar nieyddust til aðganga að ölium þessum aiarfcostum, nema 5. atriðinu. Sömuleiðis neyddi keisarastjórnin r'ússneska þá til að veita Rússum sóratöi jámbrautarréttind; í Man'dsjúriu 1916 krafðist japanska stjórnón þe.ss, að fá fullkomið eitirlit mieð: öllum utan- og iunan-rjdistmálum Kíinverja. Þesisu var hafnað og 1917 áfcvað kínvensfca stjórnin að ganga í lið með bandamönnum til þess að tryggja sér vernd þéirira giegn Japönum að striði-.iu lokniu. Japöuum var þetta mjög á móti sfcapi ,en þar sem Bret- um var lifsnauðsyn að halda fullri vináttu víð bá, gerðu þeir, ítalir, Rrakkar cy i smu iokuu ía nýliendur þýzkar í Kyniahafi'nU fyrir iniorðan miðjarðarlínu. 1917 um haustið breyttist af- staðan, þegar rúsisnieski verkalýð'- urinn hratt af höndum sér öilum; kúgiumm og liðismöinnum þeirra, mensjevikunum. Japanar hugðúst þá að ná af þeim austurhluta Siberiu. Réðust þeir því 1919 iinin í lölnd þieirra með tilstyrk „hvít- Rússa“, þ. e. a. s.. gagnbyltiniga-i manna, siem ílúið höfðu iand við valdatöfcu verkalýðsins. En nú var ekki sama stjónn og 1904—05. Reis allur rlandslýðúr gegn inn- rásarmöninunium, 'Og eftir gnimmií- iega viðUneiigin urðu Japanar að vikja ásiamt „hvít-Rússu:num‘‘, síðiustu Ieifum gamia tímams. 1920 náðiu Japanar mikilsverð- um réttiindum í Mandsjúríu. Breta og Bandaríkjamenn tók nú að yggja um áhrif siú, í Aust- urheimi og tóku því saman ráð sif|n til þess að hniekkja yíirgangi Japana. Var því haldin hin svo- miefnda Washington-riáðBtefna í fiebr. 1922. Skv. samningi, siem; þar var gerður, hétu stórveldiin (að Japain. undaniskildu) að tryggja ævarandi sjálfstæði Kína. Japa'niar féllu frá kröfum þeim,, sem þeiir höfðu bomið fram ,á hendur Kíinverjum (sbr. hér á undan). Brátt fór að bera á því, að sambandsleysi Japana við S. S. S. R. væri þeim til mikil»s ýiaga Þeir ineyddust því til að viður- foenna S. S. S. R. „de jure et facto“ (28. jan. 1925). Um 'leið rieyndu þeir á allati hátt að styrkja »áhri‘f sin í Mandsjúríu, m. a. með því að byggja járn- brautir þar í landi ti;l þiass að kieppa við Austur-Kína-brautiina, en hú:n var að hálfu leyti undiir istjórjT S. S. S. R. og að hálfu undir kínverskri’ stjórn. Banda-> ríkjamenin þóttust einnig eiga hagsmuna að gæta í Mandsjúríu, j enda höfðiu þeir lagt miki'ð fé í námuvitislu þar. Þegar heitns- I krieppan skall á 1920 var fjáritag'- ur Japana í hi;nn»i ivi'ostu citeiou Rikisiskuldiaíiiar moixi eo noufonu siiinni fyr tog óániægja vcrha’.ýðs- j leg, en eftir stríðið höfðu þau i versnað um allan helming. Það er ekki ofsöigum sagt, að japanisikir verkamenn séu sveltiir og lamdir gaddasvipu'm af' yfiír- sitöttiinmi, sem mun eiinhver hin hroikafylsta oig mi,skuinnarlausasta, siem uppi ier. Auðvalds- og hier- vald'S-iklíkan, sem mieð völdiln fer, Sá fram á, að eiinasta ráðið til að tryggja sér auðiindir Mandsjúríú væri að tiaka alt laindið herskil’di. Haustið 1931 réðst japanskur her jlnín í landiö og í ársbyrjun 1932 hóf floti þeiirra sfoothríð á Sj,ang,->:- hai, mestu verzlunarborg í Kína. 29. febr. 1933 sögðu Japanir siig úr þjóðabandalaginlu og neyddu Kíinverja til að siernja frið á þeim gruúdvelli, að þeir fengju aila Mandsjúriu og Jeboi-fylkið. Nú er tenlgiúni í vafa um, að til- gangur Japana er að sölsa undú ság Austur-Asíu og kúga tl'l hlýðni viið ság allar þjóðir, er þar byggja. Sovétlýðveldin ieru hcldur f2ikk.ii í vafa um að þeir hyggi á vopinað,a itinrás í Austur-Síbieríú, hveinær siem færi gefst. Þesis viegna hafa þau sent henafla að austurlandamærum sínum og' hafa geflð Japöinum sikýr svör við öil- um yfirtroðslum þieirra: „Vér ágirniumst ekki önnur löind, en við látmn aidriei að ek lí'fu leátt fótmál af löndum verk- lýðsríkjanna.“ Fyrir dyrum stendur nú ófriið- ur málli hins frjálsa verkalýðis S. S. S. R. annars vegar iog jap- anska hiervaldsins hiins vegar. Vierkalýðurínn rús'sniesiki hiefir hieitið öllium kúguðum-þjóðum í Asíiu fylgi sínu og h,ann stendur eiithuga igégn öllum landviinninga- tilraunum japönsku yfirstéttarinm ar. Kúgaöur verkalýður í Japan og Austur-Asíu setur á hann alt sit,t traust. Hanji mun sigm■ , : ; ; í>iíiíi samn- u akyiáa að strl'ð- Sjantuing og allar áins vaaxndi dag frá degi. Kjör hams höfðiu, alla tíð verið öinur- fl mornun: Tii ÞiBsggTOÍla, i Þfæsfaiund, f 0límm @|| víðar. Beztu fáanlegu skemtiferðirnar um helgina. Austur í kvöld og í fyrramálið. Notið góða veðrið. Njótið góðu bifreiðanna frá — Heim annað kvöld. Stefndóri. J&imis .. ,;ív „ l :'..óx vóðóMxiavinuin sinum annað en fullkomna kemiska hrems'öii, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.) Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru bezt og reynslan mest. Sækjnm og sendntn. Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sími 2395. ' Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. Ódýrt. Klæðaskápar, barnarúm og borð. Lindargötu 38. Fyrirliggjandi eru nokkrir herra- klæðnaðir, sem eiga að seljast. Enn fremur ein kven-re.iðdragt. Bankastræti 7, Leví. VANTAR IBÚÐ 1. sept. eða fyr. TilbiO'ð ósikast fyrir hielgi. Sig-j urður Einarsson, símar 2766 og 4994. Pósthólf 143. TVö HERBERGI log eldhús ósk- ast 1. október. Ábyggileg greið'sla. TilbO'ð ileggist inn á afgreiðsiu blaðsins merkt 37. AÐALSKILTASTOFAN, Grjóta- gö'tu 7, uppi. öll skiltavinnafljótl Oig vel af hendi leyst. Sanngjarnt verð. Opiin allan dagiinn. Alt af gengur pað bezt með HREINS skóáburð Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — Freðfiskur undan Jökli og íslenzkt glænýtt gróðrar- smjör nýkomið í verzlun Kristíiiar J. Hagbarð, sími 3697. p :skt dý ir-f n 'f, E.rh-.S||öta 29. Sím 897« Drátlarvextir falla »á fyrsta hluta útsvara þessa árs, ef hann verður ekki greidd'ur fyrir 3. mæsta mán-> aðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.