Morgunblaðið - 07.11.1999, Page 2

Morgunblaðið - 07.11.1999, Page 2
2 E SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ AT V INNUAUGLÝSINGAR Marel hf. óskar að ráða fólk til starfa vió vöruþróun. Um er að ræóa þróun og viðhald á hugbúnaði fyrir Marel-tæki, sem byggja m.a. á tölvusjón og vigtun. í störfunum felst rauntímaforritun og hönnun á virkni tækja eða tækjakerfa, þar sem oft er um að ræða fyrstu tæki sinnar tegundar í heiminum. Við leitum fyrst og fremst að hæfu og metnaðarfullu fólki til að takast á við krefjandi verkefni. Umsóknum skal skilað til Marel hf. fyrir 16. nóvember nk. Fariö verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Marel hf. ■ Höfóabakka 9 ■ 112 Reykjavík Sími: 563 6000 ■ Fax: 563 8001 info@marel.com ■ www.marel.com Mare/ nenn Samhentír starfsmenn leggja grunn að velgengni Verkfræðingar, tæknifræðingar eða tölvunarfræðingar Murei hr. er hátceknityrtrsaek! t frtífnseu rað á saui y&tk i htíinsinum. Frasr/sáðsfe'crar Maret. sem þnósðar hafa verið sf esfensfeu hugviti, mamifmnöiyfir 40 þjððióndum t ■sas haansalium I Hjgöt.-naður er emn af hurnsteinum Marei- lausna, bæði t tækiaforritum og ker-fishugbúnaði Marel er í dag einn srærsti utfíytíandi hugfcúnaðar é íslandi. Hja Marei hf. er iogó i áharsia a gott i ótarfsumhveiTi, j hópvinnu og góðan ðsanóa I MÝRDALSHREPPUR Mýrmrbrmut 13. 870 Vfk í Mýrdal Little Caesars auglýsir Við höfum fengið frábærar viðtökur á íslandi. Vegna mikilla anna vantar okkur gott starfsfólk í fullt starf við bakstur, símsvörun og afgreiðslu. Góð laun fyrir rétta fólkið. Uppl. gefnar í síma 581 1002 á mánudag. Kennara vantar Vegna forfalla vantar kennara við grunnskóla Mýrdalshrepps í almenna kennslu yngri barna og íþróttir frá og með 15. nóvember. Launauppbætur — húsnæðisfríðindi — flutningsstyrkur. Nánari upplýsingar veita skólastjóri Kolbrún Hjörleifsdóttir, sími 487 1242 og 487 1287 og aðstoðarskólastjóri Anna Björnsdóttir, sími 487 1286 og 487 1214. Umsóknarfrestur er til 14 nóvember 1999. Yfirlit yfir nám og störf auk meðmæla skulu fylgja umsókn. Félagsþjónustan Tilsjónarsambýli Á vegum Félagsþjónustunnar í Reykjavík eru starfrækttilsjónarsambýli með því fyrirkomu- lagi, að þar búa tveir unglingar ásamt umsjón- armanni. Unglingarnir eru á aldrinum 16—19 ára og stunda skóla eða vinnu. Umsjónarmaður, sem einnig býr á staðnum, ber ábyrgð á daglegu starfi þess og er til stuðn- ings og eftirlits þeim unglingum sem (aar búa hverju sinni. Félagsþjónustan sér umsjónar- manni fyrir reglubundinni ráðgjöf og hand- leiðslu. Leitað er að traustum umsjónarmanni til að starfa á tilsjónarsambýli. Umsækjandi þarf að hafa reynslu og þekkingu á unglingamáium og vera eldri en 24 ára. Umsjónarmenn geta stundað nám með þessu starfi eða hlutavinnu. Umsóknarfresturertil 22. nóvember 1999 og þarf umsækjandi að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist til Félagsþjónustunnar, Síðu- múla 39, 108 Fleykjavík. Nánari upplýsingar veita Erla Þórðardóttir, for- stöðumaður stoðþjónustusviðs og María Ingimarsdóttir, félagsráðgjafi stoðþjónustu- sviðs í síma 535 3000. Starfsfólk í heimaþjónustu Félags-þjónustumiðstöðina við Vitatorg, Lind- argötu 59, bráðvantar duglegt og áhugasamt starfsfólktil starfa a heimilum aldraðra. Starfið byggist á hjálptil sjálfshjálpar, þ.e. að aðstoða einstaklinga við þau störf sem reynast þeim erfið. Félagsleg samvera og aðstoð við innkaup. Mjög gefandi starf í hjarta borgarinnar. Vinnutími eftir samkomulagi og eingöngu í dagvinnu. Allt frá 4 til 40 stunda vinnuvika. Græna kortið í strætó fyrir þá sem eru í meira en 50% starfi. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur- borgar og Eflingar. Upplýsingar gefa Helga Jörgensen deildarstjó- ri og Edda Hjaltested forstöðumaður í síma 561 0300 alla næstu daga. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla óherslu á fræðslu og slmenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa þaö um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Smurbrauð Múlakaffi Veisluréttir óska eftir vönum starfskrafti í smurbrauð. Fjölbreytt og skemmti- legt starf og góð laun. Einnig vantar okkur aðstoðarfólk í eldhús (vaktavinna). Upplýsingar gefur Guðjón á staðnum eða í síma 553 7737. ®] Stilling Afgreiðslumenn óskast Stilling rekur þrjár varahlutaverslanir. Við erum að leita að afgreiðslumönnum í ver- slanir í Hafnarfirði og Skeifunni. Skilyrði er að viðkomandi hafi reynslu í vara- hlutaafgreiðslu og/eða bifvélavirkjun. Umsóknir ásamt meðmælum berist á skrifstofu okkar í Skeifunni 11 ekki síðar en 13. nóv. nk. Vinna í Mosfellsbæ Vantar nokkra verkamenn í byggingavinnu í Mosfellsbæ. Upplýsingar gefur Guðmundur Helgi, sími 862 1789. ÍAV. Starfsfólkið er á job.is 4500 starfsskráningar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.