Morgunblaðið - 07.11.1999, Qupperneq 4
4 E SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Sóknarfæri
SKÝRR erframsækið og leiðandi þjónustufyrirtæki á sviði
upplýsingatækni. Fyrirtækið er í fararbroddi með fjölbreytta og
víðtæka þjónustu sem ervel samkeppnisfærá alþjóðlegum markaði.
Vegna stóraukinna verkefna innaniands og erlendis þarf
SKÝRR á fleiri liðsmönnum að halda og auglýsir því störf
laus til umsóknar.
Skýr er umboðsaðili Business Objects, en það fyrirtæki er leiðandi á
sviði upplýsinga fyrir ákvarðanatöku (Decision Support), og hefur
náð mjög góðum árangri í lausnum á sviði vefgreindar (e-Business
Intelligence). Fjöldi fyrirtækja nota nú þessar lausnir til að veita
viðskiptavinum og öðrum aðgang yfir Internetið að upplýsingum úr
tölvukerfum fyrirtækjanna.
BusinessObjects'
Firsl in e-Business Intelligencen‘
í boði er:
► Spennandi og ögrandi innlend sem erlend verkefni.
► Vinna samkvæmtvottuðu gæðakerfi.
► Fjölbreytttækniumhverfi.
► Vinna með öllum helstu forritunarmálum.
► Ánægjulegt og jákvætt vinnuumhverfi.
MlÐLUN
Upplýsinga
Rafræn viðskipti, sérfræðingur
Sérfræðingur með háskólamenntun í verk- eða viðskiptafræðum og
upplýsingatækni og með óbilandi trú á möguleikum internetsins og
rafrænna viðskipta. Hæfileiki til að vinna að stefnumótun og til að
skipuleggja og stjórna verkefnum á sviði rafrænna viðskipta og
vefgreindar.
BusinessObjects, ráðgjafi
Ráðgjöf og þjónustu við núverandi og væntanlega notendur
upplýsingakerfisins BusinessObjects. Aðstoð vegna uppsetninga
og tenginga við önnur kerfi, umsjón með notkun og uppsetningu á
stöðluðum skýrslum og sérhæfðri framsetningu á upplýsingum.
Námskeiðahald fyrir notendur og tæknifólk. Reynsla af notkun SQL
gagnagrunna er æskileg, ásamt þekkingu á þörfum notenda
viðskiptakerfa.
Gagnagrunnur, sérfræðingur
Sérfræðingur á sviði venslagagnagrunna (SQL gagnagrunna).
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af umsjón með Oracle eða
MS SQL Server. Einkum er lögð áhersla á staðgóða þekkingu á
öryggismálum, og á stillingum í fyrirspurnaumhverfi. Reynsia af
OLAP aðferðum og ETL (Extract- Tramsform-Load) verkfæra er
einnig æskileg
Góð kjör fyrir rétta aðila.
Umsóknir óskast sendartil Ráðningarþjónustu
PricewaterhouseCooper merktar „Skýrr hf."
fyrir 15. nóvember nk.
Upplýsingar veitir Jóney H. Gyifadóttir.
joney.h.gylfadottir@is.pwcglobal.com
PricmaTerhouseQopers @
Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfasími 550 5302 www.pwcglobal.com/is
www.skyrr.is
Rekstrarfélag Stjórnarráðsbygginga
Tölvuþjónustumenn
Rekstrarfélag Stjórnarráðsbygginga óskar eftir að ráða tvo starfs-
menn til að sinna notendaþjónustu fyrir ráðuneyti Stjórnarráðsins.
Þjónustumenn hafa umsjón með Lotus-Notes kerfi ráðuneyta og sjá um
notendaaðstoð og notendaþjónustu. Jafnframt sjá þeir um uppsetningu
véla og forrita og liðsinna notendum um notkun þeirra.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu menntaðir á sviði tölvutækni s.s.
kerfisfræði, tölvufræði eða með sambærilega menntun. Ahersla er lögð á
verklagni, góða skipulagsgáfu, þolinmæði, þjónustulipurð og að
viðkomandi séu glöggirítölvu- og upplýsingamálum.
Umsóknarfrestur er til og með 22. nóv. n.k. Gengið verður frá
ráðningum fljótlega. Vinsamlega athugið að fyrirspurnum verður eingöngu
svarað hjá STRA ehf.
Guðný Harðardóttir og Björk Bjarkadóttir veita nánari upplýsingar,
viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á
skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10-1 6 alla virka daga. Einnig er hægt að
nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu STRA ehf., www.stra.is
/ \
STRA
STARFSRÁÐNINGAR
GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR
Mörkinni 3-108 Reykjavík - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044
Framkvæmdastjóri
Metnaðarfull umhverfissamtök leita að
framkvæmdastjóra.
Starfssvið:
► Umsjón með stjórnun, rekstri og fjármálum
samtakanna.
► Samskipti við stofnanir, félagasamtök og
fyrirtæki.
► Kynningarmál.
► Skipulagning og framkvæmd landgræðslumála.
Hæfniskröfur:
► Reynsla og þekking á sviði stjórnunar.
► Skipulags- og samskiptahæfileikar.
► Áhugi á umhverfismálum.
► Hugmyndaauðgi.
► Hæfileikar til að tjá sig í töluðu og rituðu máli.
► Góð tölvukunnátta.
Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember nk.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu Liðsauka
sem opin er frá kl. 9-14 eða á heimasiðunni:
www.lidsauki.is
Fótk ogr þ&kking
Udsauki ©
Skipholt 50c, 105 Reykjavfk sími 562 1355, fax 562 3767
Netfang: www.lidsauki.is
Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is