Morgunblaðið - 07.11.1999, Page 6

Morgunblaðið - 07.11.1999, Page 6
6 E SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ nHMIWTW— Ibúðalánasjóður var stofnaður l.janúar 1999, og tók við verkefnum og skyldum Húsnœðisstofnunar ríkisins. Hlutverk sjóðsins er að stuðla aó öryggi og jafnrétti í húsnœðismálum með lánveitingum sem auka möguleika fólks til að eignast eða leigja húsnœði á viðráóanlegum kjórum. Hjá íbúðalánasjóði starfa 60 starfsmenn, 53 í Reykjavík og 7 á Sauðárkróki. LOGFRÆÐINGUR íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa á innheimtusviði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: • Hagsmunagæsla fyrir íbúðalánasjóð við nauðungarsölu fasteigna. • Umsjón og umsýsla vegna reksturs og sölu uppboðsíbúða. • Úrlausn ýmissa lögfræðilegra erinda sem innheimtusviði berast. Menntunar- og hæfniskröfur: • Lögfræðimenntun. • Frumkvæði og metnaðurtil að beita faglegum vinnubrögðum. • Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar. • Áhugi á húsnæðis- og lánamálum. í boði er góður starfsandi og möguleiki á endurmenntun í starfi. Nýútskrifaðir einstaklingar koma vel til greina. Nánari upplýsingar veita Auður Bjarnadóttir og Herdís Rán Magnúsdóttir hjá Ráðgarði frá kl. 10-12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs fyrir 22. nóvember n.k. merktar: „íbúðalánasjóður - lögfræðingur" íbúðalánasjóður Framleiðslustjóri STARFSSVIÐ ► ► Innkaup hráefnis og rekstrarvöru ► Kostnaðar- og gæðaeftiiiit ► Endurskoðun vinnuaðferða og framleiðsluferla ► Þátttaka í stefnumótun og ákvarðanatöku HÆFNISKRÖFUR ► Háskólamenntun á sviði véla- eða iðnaðarverkfræði ► Framhaldsmenntun á sviði framleiðslu eða viðskipta ► A.m.k. tveggja ára starfsreynsla nauðsynleg ► Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum ► Frumkvæði og skipulagshæfni Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf framleiðslustjóra. Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður S. Dagsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Sláturfélag Suðuriands er leiðandi fyrrtæki í matvælaiðnaði á íslandi. Fyrírtækið er með starfsemi í Leirársveit, Reykjavík, HvolsveB, Setfossi og Kirkjubæjarklaustri. Starfsmenn Sláturfélagssins eni um 330. Framleiðslustjóri er yfirmaður einnar af Ráðningarþjónustu Gallup fyrir föstudaginn 12. nóvembern.k. - merkt „Framleiðslustjóri -104745". GALLUP NINGARÞJÓNUSTA er frábært tækifæri fyrir réttan einstakling. Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: r a d n i n g a r @ g a I I u p . i s / samstarfi við RAÐGARÐ A.GUÐMUNDSSON ehf Húsgagnasmiðir/ verkamenn Óskum eftir að ráða húsgagnasmiði og verka- menn til framtíðarstarfa í nýja húsgagnaverk- smiðju okkarað Bæjarlind 8—10, Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum. £d UMBOUAMIOSTOUINHF. CENTRAL packaginq CORP. mfmto**9MM*oowitemoooi Lagerstarf Óskum eftir starfsmanni á lager. Æskilegt er að viðkomandi hafi lyftara- réttindi og geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Lórenz í síma 563 0010 á milli kl. 8 og 12. Z i Starfsmaður íþjálfunardeild Flugleiðir óska eftir að ráða starfsmann í þjáifunardeild flugdeildar á aðalskrifstofu. Starfssvið: • Skipulag og uppsetning þjálfunar starfsfólks í flugrekstri • Gerð og viðhald kennslugagna • Umsjón með þjálfun sem fer ffarn í tölvum (CBT) • Umsjónmeðþjálfunarskýrslum Hæfnis- og meimtimarkröíur: Eitt eða fleiri af eftirfarandi: 1. Skírteini atvinnuflugmanns (í gildi eða nýlega í gildi) 2. Háskólapróf f flugfræðum 3. Víðtækstarfsreynslaíflugi Góð tölvukunnátta Góð enskukunnátta Við leitum eftir memaðarfullum, áhugasömum og duglegum starfsmanni í krefjandi og ábyrgðarmikið starf í góðu starfsumhverfi. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund og samskiptahæfileika. Lögð er áhersla á vönduð og sjálfstæð vinnubrögð. — Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir sem tilgreini rnennmn og staifsreynsluóskastsendartil starfsmanna- þjónusm félagsms, aðalskrifstom, Reykjavíkur- flugvelli, eigi sfðar en 12. nóvember. • Starfsmenn Flugleiða eru lykillinn að velgengni félagsins. Við leitum að kraítmiklum og þjónusm- sinnuðum síarfsmönnum sem eru reiðubúnir að tákast á við krefjandi og spennandi verkefhi. ■ Flugleiðir eru reyklaust fyrirtæki og hafa fengið vióurkenningar vegna einarðrar stemu félagsins og forvama gagnvart reykingum. ■ Flugleiðir eru alþjóðlegtferðaþjónustufyrirtæki sem hemr hag viðskiptavina að leiðarljósi og leggur áherslu á vöxt og arðsemi með því að bjóða verðmæta þjónustu þar sem ísland er hom- steinninn. Starfsmannaþjónusta FLUGLEIÐIR Traustur íslenskurferðafélagi v' R’KWffi m™—M GARÐABÆR Verkamenn Verkamenn óskast til starfa hjá Áhaldahúsi Garðabæjar, helst vana akstri dráttarvéla. Helstu verkefni eru allskyns viðgerðar- og viðhaldsvinna, snjómokstur og hálkueyðing á stígum og gangstéttum svo og margt fleira sem þarf að gera í bæjarfélaginu. Vinnuaðstaða er mjög góð, heitur matur í hádegi og vinnutími frá 7:20 -17:00. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum verkalýðsfélagsins Hlífar. Upplýsingar veitir forstöðumaður Áhaldahússins, Lyngási 18 í síma 565 8532. Forstöðumaður Tækni- og umhverfissvið H

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.