Morgunblaðið - 07.11.1999, Side 9

Morgunblaðið - 07.11.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 E 9 Framkvæmdastjóri Framsækinn og skapandi forystukraftur Öflugt og þekkt markaðsfyrirtæki í Reykjavík leitar að hæfileikaríkum og vel menntuðum framkvæmda- stjóra til þess að veita sterkum hópi fagfólks forystu í daglegri stjórnun og markaðsmálum. Ferskar lausnir byggðar á þekkingu og faglegum vinnubrögðum eru aðalsmerki fyrirtækisins. Eignaraðild ertil umræðu. Frumkvæði, metnaður, forystuhæfileikar, áreiðanleiki og þekking á markaðsmálum, rekstri og tölvuumhverfi ásamt fróðleiksþorsta og lipurð í mannlegum samskiptum eru þeir eiginleikar sem sóst er eftir. Byrjunartími er samkomulag. Umsóknir ásamt mynd óskast sendar til PricewaterhouseCoopers merktar „Einstakt tækifæri" fyrir 13. nóvember nk. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Netfang: katrin.s.oladottir@is.pwcglobaI.is PricewaTerhouseQqpers Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is Ritari Félagasamtök á landsvísu eru að leita að fjölhæfum ritara í Reykjavík. Ræstingastjóri Verzlunarskóli íslands óskar að ráða ræstingastjóra til starfa. Starfssvið: ► Umsjón með ræstingum skólans. ► Verkstjórn. ► Ræstingar. ► Innkaup. Hæfniskröfur: ► Snyrtimennska. ► Skipulagshæfileikar. ► Hæfni í mannlegum samskiptum. Einnig vantar starfsmann í ræstingar sem vinnur með ræstingastjóranum. Vinnutími: 9 -17 í báðum störfum. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Umsóknarfrestur ertil og með 11. nóvember nk. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14 og á heimasíðunni: www.iidsauki.is Fóflr og fyeftkinej Udsauki © Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is Starfssvið: • Bókun og sala námskeiða • Bréfaskriftir • Undirbúningur námskeiða • Umsjón með gæðamálum Hæfniskröfur: • Góð tök á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli eru skilyrði. • Viðkomandi þarf að búa yfir skipulagshæfileikum, hafa ríka þjónustulund og vera hæfur í mannlegum samskiptum. / Umsækjandi þarf að geta unnið fjarri heimili sínu hluta úr sumri. Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Ritari" fyrir 13. nóvember nk. Upplýsingar veitir Jóney Hrönn Gylfadóttir. Netfang: joney.h.gylfadottir@is.pwcglobal.com PricewaTerhouseQopers II Fiöfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is J f Leikskólar Reykjavíkur Deildarstjórar Meginmarkmið Leikskóla Reykjavíkur er að bæta og styrkja alla þjónustu við börn og foreldra þeirra. Þjón- ustan byggir á þekkingu á þörfum barnanna og á góðu faglegu starfi í náinni sam- vinnu við forcldra. Alltkapp er lagt á að fá dugmikið og áhugasamt fólk til starfa hjá metnaðarfullri stofnun. Það er stefna hjá Leikskólum Reykjavíkur að fjölga karl- mönnum í starfí hjá stofhuninni Stöður deildarstjóra eru lausar til umsóknar við leikskólana: -f Brekkuborg, frá og með desember n.k. Upplýsingar veitir Guðrún Samúelsdóttir leikskólastjóri, í síma 567 9380. ♦ Grænuborg, frá og með desember n.k. Upplýsingar veitir Jóhanna Bjarnadóttir leikskólastjóri, í síma 551 4470. -f Leikgarð, staðan er laus nú þegar. Upplýsingar veitir Sólveig Sigurjónsdóttir leikskóiastjóri, í síma 551 9619 Leikskólakennaramenntun er áskilin 111 Umsóknareyðublöð liggja frammi í ofangreindum leikskólum og á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Sölu- og kynningastörf Ungt og metnaðarfullt fyrirtæki sem annast sölu- og kynningastörf fyrir ýmis fyrirtæki óskar eftir fólki. Um er að ræða heildagsstörf og kvöldstörf. Einnig vantar sölustjóra á kvöldin. Viðkomandi verður að hafa góða grunn- tölvuþekkingu og helst reynslu af sölumálum. jgasamir geta haft samband við íilÖLiKON libjörgu milli kl. 17-191 síma 575 1500. ™ Sölufólk óskast Blindrafélagið vantar duglegt og áreiðanlegt sölufólk vegna sölu á jólakortum félagsins sem eru nýkomin út. Við leitum að fólki á öllum aldri, á öllu landinu. Góð sölulaun í boði. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 525 0000 milli kl. 9 og 16.30 alla virka daga og í dag milli kl. 13 og 16. Blindrafélagið. Utanríkisráðuneytið Þýðendur Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins óskar eftir að ráða þýðendur til starfa. Helstu hæfniskröfur eru sem hér segir: • Háskólamenntun. • Staðgóð þekking á íslensku og ensku. • Reynsla af að vinna við tölvur og þekking á nútímatölvuumhverfi. • Reynsla af þýðingum og/eða vinnu með texta og/eða orðasöfn. Æskilegt er jafnframt að viðkomandi hafi þekk- ingu á öðru eða öðrum tungumálum ESB. Umsóknir, sem ekki þurfa að vera á sérstökum eyðublöðum, ertilgreini menntun, fyrri störf og minnst einn meðmælanda, þurfa að hafa borist Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins, Þverholti 14, 3. hæð, 105 Reykjavík, eigi síðar en 12. nóvember næstkomandi. Afrit af prófskírteinum skulu fylgja með. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu liggur fyrir. Litið verðursvo á, að umsóknir gildi í sex mánuði frá því að umsóknarfresti lýkur, nema annað sé sérstak- lega tekið fram. Eldri umsóknir skulu staðfest- ar. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf fljótlega. Fólk, sem er að Ijúka háskólanámi, er einnig hvatt til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Aldís Guðmundsdóttir, deildarstjóri Þýðingamiðstöðvarinnar, í síma 545 8900 (01) á skrifstofutíma. Netfang: aldis.gudmundsdottir@utn.stjr.is. Góð kjör og gott vinnuumhverfi. „Au-pair" Brussel Hjón með tvö börn óska eftir „au-pair" í janúar til júní á næsta ári. Upplýsingar í síma 0032 2 731 9609.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.