Morgunblaðið - 07.11.1999, Qupperneq 12
■r 12 E SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Spyrlar
STARFSSVIÐ
► Símakannanir
► Vettvangskannanir
► Úrtaksöflun á vettvangi
HÆFNISKRÖFUR
► Góð íslenskukunnátta nauðsynleg
► Tölvukunnátta æskileg
► Þjónustuvilji og hæfni í mannlegum
samskiptum
► Lágmarksaldur umsækjenda 19 ár
Nánari upplýsingar veitir Hjördís Búadóttir
hjá Gallup á milli klukkan 9 og 13. Umsókn
ásamt mynd berist Ráðningarþjónustu
Gallup fyrirföstudaginn 12. nóv. n.k.
- merkt „Spyrlar - 104760".
GATTITP
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Smiöjuvegl 72, 200 Kópavogl
STmi: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: r a d n i n g a r @ g a 11 u p . I s
í samstarfi við RAÐGARÐ
SIGLINGASTOFNUN
Saga vitamála
í 125 ár 1878-2003
Þann 1. desember 2003 verða 125 ár liðin frá
því að fyrsti vitinn við ísland var tekinn í notk-
un. Af því tilefni hyggst Siglingastofnun
íslands skrá sögu vitamála. Helstu efnistök
verða: Saga og þróun vitanna, uppbygging
vitakerfisins, eftirlit og viðhald, vitavarðar-
starfið og búseta á vitastöðum.
} Ráðgert er að fá einn eða fleiri einstaklinga
að verkefninu, t.d. sagnfræðing(a) og arkitekt,
sem lagt hefur áherslu á byggingasögu. Stofn-
unin vill jafnframt komast í samband við þá,
sem eiga gögn á borð við dagbækur, bréf og
Ijósmyndir eða teija sig geta aðstoðað á annan
hátt við verkið. Hér er einkum átt við fyrrver-
andi starfsmenn, fólksem bjó í nágrenni vita
og hafði samskipti við starfsmenn þeirra eða
áhugafólk um vitamál.
Áætlað er að vinna við verkið hefjist í ársbyrjun
2000 og verði að fullu lokið á fyrri hluta árs
2003. Nánari upplýsingarveitirSigurjón Ólafs-
son í síma 560 0000.
Áhugasamir leggi inn umsókn til Siglingastofn-
unar íslands, pósthólf 120,202 Kópavogi,
merkta: „Saga vitamála", fyrir 15. nóvember nk.
Gallup er í
forystu á íslandi
á sviði markaðs-
rannsókna,
skoðana- og
þjónustu-
kannana. Auk
þess er Gallup
leiðandi á sviði
starfsmanna-
ráðgjafar.
Gallup býður
upp á góða
vinnuaðstöðu
þar sem góður
og líflegur
starfsandi ríkir.
Gallup er
reyklaus
vinnustaður.
Útkeyrslustarf
Heildverslun óskar eftir að ráða starfskraft til
útkeyrslu- og lagerstarfa.
Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri
störf, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 10. nóv.,
merktar: „VGÍ — 7777".
Bíó - bíó
Afgreiðslumanneskja, ekki yngri en 17 ára,
óskast í miða- og sælgætissölu í kvikmynda-
húsi í Reykjavík á kvöldin og um helgar.
Tilvalið fyrir skólafólk.
Æskilegt er að mynd fylgi umsókn, er sendist
'til afgreiðslu Mbl., merkt: „Bíó — 8917".
Deildarstjóri
Ríkisútvarpið auglýsir starf deildarstjóra inn-
lendrar dagskrárdeildar í Sjónvarpinu laust
til umsóknar.
Helstu verkefni deildarstjóra eru:
• Undirbúningur, tillögur og framkvæmd
ákvarðana um framleiðslu innlends dag-
skrárefnis.
• Gerð fjárhags- og dagskráráætlana.
• Fjármálastjórn, samningagerð og daglegur
rekstur.
Háskólamenntun og/eða mikil reynsla af fjöl-
miðla- og stjórnunarstörfum er nauðsynleg.
Ráðningartími er til fimm ára frá 1. janúar
2000.
Laun skv. kjarasamningum starfsmanna ríkis-
ins.
Nánari upplýsingar gefur næsti yfirmaður, sem
er framkvæmdastjóri Sjónvarpsins, í síma
515 3900.
Umsóknir, ertilgreini persónulegar upplýsingar,
menntun og starfsreynslu þurfa að berast
skrifstofu starfsmannastjóra, Útvarpshúsinu,
Efstaleiti 1, fyrir 23. nóv. nk.
Sjá einnig heimasíðu Ríkisútvarpsins
http://www.ruv.is og síðu 656 í Textavarpi.
JFMM
RfKISÚTVARPIÐ
Sölu- og markaðsmál
Vegna aukins umfangs óskum við eftir sölufull-
trúum í nokkur störf.
Góð og fjölbreytt verkefni á lifandi og skemmt-
ilegum vinnustað.
Okkur vantar:
Markaðsfulltrúa / sölustjóra
Sölufulltrúa í dagvinnu (9.00—17.00)
Eitt verkefnanna krefst góðrar tölvukunnáttu.
Hlutastörf koma vel til greina.
Sölufulltrúa í kvöld- og helgarsölu (mjög
spennandi verkefni)
Reynsla ekki skilyrði.
Kjörið fyrir skólafólk eða sem aukavinna.
Við bjóðum:
• Góða vinnuaðstöðu á frískum vinnustað
• Góða þjálfun og stuðning
• Afkastahvetjandi launakerfi.
Ekki hika við, láttu endilega í þér heyra eða
komdu í heimsókn.
Takmark ehf., Suðurlandsbraut 46,
108 Reykjavík, s. 533-1040.
Eða: takmark@takmark.is
„Au pair" — Þýskaland
Þýsk-íslensk fjölskylda með 3 börn
óskar eftir heimilisaðstoð frá
janúar/febrúar 2000.
Nánari upplýsingar í síma 567 4778, Þórdís.
® BÚNAÐARBANKINN
Traustur banki
Sérfræðingur
Búnaðarbanki íslands hf. leitar að sérfræðingi
í útibú bankans á Selfossi.
Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun
á sviði viðskipta eða sambærilega menntun.
Eingöngu koma til greina einstaklingar, sem
hafa tileinkað sér sjálfstæð vinnubrögð og hafa
hæfni til að vinna undir álagi.
Starfssvið sérfræðings er m.a.:
• Ráðgjöf og viðtöl við einstaklinga og fyrir-
tæki á sviði sparnaðar, innlána og verð-
bréfa.
• Kaup og sala verðbréfa.
• Aðstoð vegna lána til fyrirtækja og mat á
veð- og greiðsluhæfi þeirra ásamt mati á
tryggingum.
• Ymis þjónusta við fyrirtæki, s.s. móttaka á
innheimtukröfum.
Laun samkvæmt kjarasamningi SÍB og
bankanna.
Nánari upplýsingar veitir Atli Atlason, starfs-
mannastjóri Búnaðarbankans, í síma 525 6371
og Ingimundur Sigurmundsson, útibússtjóri
á Selfossi, í síma 482 2800.
Umsóknir sendist starfsmannahaldi
Búnaðarbankans, Austurstræti 5,
101 Reykjavík, fyrir 19. nóvember nk.
Laust starf
sérfræðings
í framhaldsskóla- og fullorðinsfræðslu-
deild menntamálaráðuneytis
Laust er til umsóknar starf sérfræðings í fram-
haldsskóla- ogfullorðinsfræðsludeild mennta-
málaráðuneytis. Um er að ræða fullt starf frá
1. janúar2000. Meginviðfangsefni verða tengsl
við framhaldsskóla og starfsgreinaráð, réttinda-
mál kennara, gagnavinnsla og fleira á þeim
vettvangi. Viðkomandi þarf að hafa háskóla-
próf og reynslu af gagnavinnslu og meðferð
algengustu tölvuforrita. Kennslureynsla á
framhaldsskólastigi æskileg.
Laun greiðast samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn Eiríksson,
deildarstjóri framhaldsskóla- og fullorðins-
fræðsludeildar.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og starfsferil, sendist menntamálaráðuneytinu,
Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík.
Umsóknarfresturertil 1. desember 1999.
Menntamálaráðuneytið,
5. nóvember 1999.
www.mrn.stjr.is
FRAMHALDSSKÓLINN Á HÚSAVlK
Eftirtalin kennslustörf
við skólann á vorönn 2000 ern laus til um-
sóknar:
• Enska, 18 stundir á viku.
• Vélritun, 4 stundir á viku.
Laun samkv. kjarasamningi kennarafélaga og
fjármálaráðuneytis.
Úmsóknarfrestur er til 21. nóvember.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun og
fyrri störf, skulu sendar Framhaldsskólanum
á Húsavík, pósthólf 74,640 Húsavík. Ekki þarf
að senda umsóknir á sérstökum eyðublöðum.
Nánari upplýsingar veita skólameistari eða
aðstoðarskólameistari í síma 464 1344.
Skólameistari.
Staða deildarstjóra
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi
eystra auglýsir laust til umsóknar starf deild-
arstjóra í tekjuskattsdeild.
Leitað er eftir viðskiptafræðingi eða aðila með
sambærilega menntun og reynslu á þessu
sviði.
Umsókn, ásamt upplýsingum um menntun,
reynslu og fyrri störf, óskast send skattstjóra
Norðurlandsumdæmis eystra, Hafnarstræti
95, 600 Akureyri, fyrir 29. nóvember nk.
Um fullt starf er að ræða og æskilegt að við-
komandi getið hafið störf sem fyrst.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna.
Nánari upplýsingarveitirskattstjóri í síma
461 2400.
Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra.