Morgunblaðið - 07.11.1999, Síða 14

Morgunblaðið - 07.11.1999, Síða 14
14 E SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Áhugaverð störf á Shell og Select stöðvum Skeljungs hf. • Vaktstjórar á Akranesi. • Bensínafgreiðslumaður á Selfossi. • Hlutastörf í Reykjavík. Störfin felast í afgreiðslu og þjónustu við við- skiptavini auk þátttöku í öðrum störfum á stöðvunum. Unnið er á vöktum og er um mis- munandi vaktaskipulag að ræða. Skólafólk (18 ára og eldra) vinnur hlutastörf á kvöldin og/eða um helgar. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Starfs- mannahaldi Skeljungs hf.( Suðurlandsbraut 4, 5. hæð, en nánari upplýsingar eru veittar í síma 560 3847. Einnig er hægt að snúa sér til stöðvarstjóranna á Akranesi og Selfossi virka daga frá kl. 13.00 til 16.00. Halló leikskólakennarar! Leikskólinn Tjarnarland á Egilsstöðum óskar eftir að ráða leikskólakennara nú þegar eða eftir samkomulagi. Tjarnarland er 4 deilda leikskóli í fögru um- hverfi. 10 leikskólakennarar starfa við leikskól- ann. Starfsemin tekur mið af hugmyndafræði Reggio Emilia. Einnig er unnið markvisst að umhverfisfræðslu ítengslumvið umhverfis- verkefni sveitarfélagsins. Hér er öflugt menningar- og tómstundalíf og veðursæld með því besta sem þekkist á Fróni. Kynntu þér málið. Nánari upplýsingar veitir Aðalbjörg leikskóla- stjóri í síma 471 2145. Umsóknarfrestur ertil 1. des. nk. Leikskólastjóri. Förðun á nýrrí öld Vegna stóraukinna umsvifa vantar okkur já- kvætt og skemmtilegtfólktil vinnu, sem kann förðun. 1. í MAKE UP FOR EVER búdina á Skóla- vörðustíg 2. Vinnutími frá kl. 10—14 og önnur hvor helgi. 2. Kennara við Förðunarskóla íslands. Vinnutími samkomulag. Skriflegum umsóknum, með upplýsingum um menntun og fyrri störf sé skilað á skrifstofu Farða á Grensásvegi 13,108 Reykjavíkfyrir fimmtudaginn 11. nóvember nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað. Upplýsingar ekki veittar í síma. Farði ehf. er umboðsaðili IVIAKE UP FOR EVER förðunarvara á íslandi og rekur einnig Förðunarskóla íslands, sem býður 9 mánaða nám í förðun. Sölumaður fasteigna Ein öflugasta fasteignasala landsins óskar eftir sölumönnum í fullt starf. Starfið er afar krefjandi, jafnframt því sem það er mjög fjölbreytt og gefandi. Góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Svör sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „Gott fólk - 0909". Húsnæðisskrifstofa Hafnarfjarðar Tæknimaður Laust er til umsóknar starf tæknimanns hjá Húsnæðisskrifstofu Hafnarfjarðar. Starfssvið: Umsjón og eftirlit með viðhaldi fasteigna. Útreikningar og uppgjörvegna innlausn- aríbúða. Menntunar- og hæfniskröfur: Tæknimenntun á sviði bygginga. Þjónustulund. Hæfni í mannlegum samskiptum. Tölvukunnátta (Word og Excel). í boði er framtíðarstarf í góðu vinnuum- hverfi á reyklausum vinnustað. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðbjörn Ólafsson, framkvæmdastj., í síma 565 1300. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk. Umsóknir sendist Húsnæðisskrifstofunni, Strandgötu 11, 220 Hafnarfirði. Húsnæðisskrifstofa Hafnarfjarðar. Hjúkrunarheimilið Skógarbær Hjúkrunarfræðingur Getum bætt við okkur hjúkrunarfræðing í 60% stöðu. Ef þú er hjartahlý/hlýr, hefur góða kímn- igáfu og ánægju af að annast eldra fólk, ert þú velkomin/n í hópinn. Starfið felur í sér hóp- stjórn, hjúkrunarmat, greiningu og meðferð. Á deildinni sem ertvískipt eru 28 heimilis- menn, 17 í almennu hjúkrunarrými og 11 í hjúkrunarrými fyrir minnisskerta. Þá vantar okkur sjúkraliða til starfa sem gæddir eru þessum sömu eiginleikum og einnig starfs- fólk í umönnun. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Skógarbæjar, Rannveig Guðnadóttir, sími 510 2100. SJÚKRAHÚS A P Ó T E K REYKJAVÍ KU R£,,F Lyfjafræðingur • Sjúkrahúsapótek Reykjavíkur ehf., Fossvogi, óskar eftir lyfjafræðingi til starfa sem fyrst. Um er að ræða lifandi starf á spennandi vinnustað. • Leitað er eftir starfsmanni með góða þekk- ingu og frumkvæði, sem er tilbúinn til að takast á við krefjandi verkefni og þróun í starfi. • Vinnutími frá kl. 8 til 16, auk gæsluvakta. Launakjör samkvæmt samkomulagi. • Nánari upplýsingar veita Kristján Linnet, forstöðulyfjafræðingur, í síma 525 1280 og Mímir Arnórsson, yfirlyfjafræðingur, í síma 525 1069. Fasteignasala óskar eftir sjálfstæðum sölumönnum. Viðkom- andi þarf að geta selt og þekkja hvað er eftir- fylgni. Þóknun eftir nýju kerfi sem viðkomandi er sjálfur þátttakandi í og hefur eignaraðild að. Tæki, búnaður og jafnvel bifreið fyrir réttan aðila. Svörsendisttil afgreiðslu Mbl. merkt: „Eignaraðild". Sölumaður í nýja tískuvöruverslun í miðbæ Hafnarfjarðar Átt þú gott með að umgangast fólk? Ertu eldri en 25 ára? Ert þú tilbúinn að takast á við nýtt metnaðarfullt og krefjandi verkefni? Þá ert þú manneskjan sem við erum að leita að. Umsóknum skal skilað til afgr. Mbl. fyrir 11. nóvember merktar: „Krefjandi-1155". Matreiðslumaður óskast Samskip hf. óskar eftir duglegum og hæfum matreiðslumanni til að starfa í mötuneyti fyrir- tækisins. Um er að ræða matreiðslu, bakstur og önnur tilfallandi verk. Vinnutíminn er frá kl. 8.00—16.00 og einhver aukavinna. Vinsamlegast sendið inn skriflegar umóknir sem allra fyrst til Starfsmannahalds Samskipa. Birna Matthíasdóttirveitirallar nánari upplýs- ingar í síma 569 8680. Öllum umsóknum verð- ur svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. SAMSKIP Holtabakka v/Holtaveg, 104 Reykjavík. Sími 569 8300. Fax 569 8327. Líflegt og gefandi starf! Yfir400 manns starfa hjá Ræstingu ehf. Allir starfsmenn fá kennsiu og þjálfun og bestu áhöld og efni sem völ er á. Einnig njóta starfs- menn stuðnings frá ræstingarstjórum og flokksstjórum. Hjá okkur er gott að vinna! Ertu á aldrinum 20 til 60 ára, jákvæð og vilt skapa vellíðan? Ef svo er, höfum við laus störf í Grafarvogi og Háaleitishverfi sem fela m.a. í sér eftirfarandi: • Ræstingu í huggulegu og þægilegu um- hverfi. • Mikið um jákvæð samskipti. • Vinnutími í störfunum er annars vegarfrá kl. 8—16 aðeins virka daga og hins vegar frá kl. 13—19 þarsem unnið er eftir vakta- kerfi og vinna í býtibúri er hluti af starfinu. • Góð laun í boði. Upplýsingar og umsóknareyðublöð er að fá hjá starfsmannastjóra, Síðumúla 23. Barnfóstra Florida Barnfóstra óskast næsta sumar (maí/júní-sept.) til Stuart, Florida (við ströndina) til að gæta 2 drengja, 9 og 14 ára. Verður að hafa bílpróf, helst eldri en 25, ábyrg, traust og heiðarleg. Má hafa með sér barn. Góð kjör, vistarverur m/ sérinng. og afnot af bifreið. Hringið "kollekt" í síma 001 -561 286 6465 og fáið nánari uppl. Rafvirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja nú þegartil starfa. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 564 1224 (Matthías). Fagtækni ehf. Sjúkraþjálfarar MT-stofan óskar eftir sjúkraþjálfara til starfa. Umsóknirsendist merktar: MT-stofan, Andrés Kristjánsson, Síðumúla 37, 108 Reykjavík. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Starfsfólkið er á job.is 4500 starfsskráningar Rafeindavirki Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til þjónustu við siglinga- og fiskileitartæki ásamt öðrum rafeindatækjum skipa. Æskilegt er að viðkom- andi hafi reynslu í rafeindavirkjun og vinnu við tölvur og geti unnið sjálfstætt. Skriflegar umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 12. nóvember nk., merktar: „R — 1001". ATVIIMIMA ÓSKA5T Atvinna óskast 25 ára bifreiðasmið vantar vinnu. Hef meirapróf og vinnuvélaréttindi. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 699 0928 (Halldór).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.