Morgunblaðið - 07.11.1999, Qupperneq 16
16 E SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
TILBOÐ / UTBOÐ
Utboð
Hitaveita Dalabyggöar óskar eftir tilboðum
í foreinangraðar stállagnir, tengistykki og loka
með Polyurethan (PUR) einangrun og Poly-
ethylen (PEH) hlífðarkápu.
Umfang tilboðs er 19 km af DN150 og 4 km
af DN125 hitaveitulögnum ásamt tengistykkj-
um.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu
Dalabyggðar, Miðbraut 11,370 Dalabyggð
gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn
17. desember 1999 kl. 11.00.
Hitaveita Dalabyggðar.
ÚT
B 0 Ð »>
Bakkamatur
Rammasamningsútboð
nr. 12267
Ríkiskaup óska eftir tilboðum í tilbúinn mat í bökk-
um fyrir aðila að rammasamningskerfi Ríkis-
kaupa.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 1.500 frá
og með miðvikudeginum 10. nóvember hjá Ríkis-
kaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 20. des-
ember 1999 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóð-
endum er þess óska.
■J|Ír RÍKISKAUP
0 tb o ð s kt l a á r a n g r i!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavik • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
Útboð
Kjötmjöl ehf. óskar eftirtilboðum í byggingu
húss fyrir kjötmjölsverksmiðju í Hraungerðis-
hreppi, Árnessýslu. Um er að ræða fullbúið
verksmiðjuhús byggt úr steinsteypu og stáli.
Helstu magntölur eru:
Jarðvinna, fyllingar:
Steinsteypa:
Mótasmíði:
Stálrammar:
7.000 m3.
430 m3.
1.600 m2.
18.000 kg
, Verkinu skal lokið fyrir 1. september 2000
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Suðurlands, Austurvegi 5, Selfossi, frá og með
þriðjudeginum 9. nóvember 1999 gegn 10.000
kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað 30. nóvember
1999 kl. 11.00.
ÚT
B 0 0 »>
Eldvarnarbúnaður og -þjónusta
Rammasamningsútboð
nr. 12299
Ríkiskaup óska eftirtilboðum í slökkvi-og eldvarn-
arbúnað, svo og þjónustu hans og viðhald, fyrir
áskrifendur að rammasamningakerfi Ríkiskaupa.
Útboðsgögn eru til sýnis og sölu á kr. 1.500 hjá
Ríkiskaupum, Borgartúni 7,105 Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á sama stað þann 9. desem-
ber 1999 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðend-
um sem þess óska.
# RÍKISKAUP
Ú tb o ð s k i l a á r a n g r i!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
HJÚKRUNARHEIMILI
EIRARHUS
Uppsteypa og frágangur utanhúss
Opið útboð
Hjúkrunarheimilið Eir óskar eftir tilboðum í
uppsteypu og frágang utanhúss á nýbyggingu
við Hlíðarhús 3-5 í Reykjavík. Byggingin er
u.þ.b. 4.300 m2 að stærð.
Helstu magntölur verksins eru:
Steypumót
Steinsteypa
Utanhússklæðning
Gluggar og gler
Þak
12.000 m2
1.400 m3
2.000 m2
550 m2
1.200 m2
Verklok eru eigi síðar en 1. júlí 2000.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VSÓ
Ráðgjafar, Borgartúni 20 (3. hæð), 105 Reykja-
vík, frá og með þriðjudeginum 9. nóvember
1999 gegn greiðslu kr. 3.000.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Eirar eigi síðar
en 23. nóvember 1999 kl. 11.00 og verða þau
þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað
eftir tilboðum í byggíngu hreinsistöðvar fyr-
ir skólp við Klettagarða í Reykjavík. Heildar-
rúmmál byggingar er um 23.000 m3 og flatar-
mál jarðhæðar er um 2.300 m2. Hámarksafkast-
ageta stöðvar-innar er áætluð 3.500 l/s af
skólpi.
Helstu magntölur í verkinu eru:
Stálþil 5.000 m2
Gröftur 39.000 m3
Steypumót 18.000 m2
Steypustyrktarjárn 750 t
Steypa 5.300 m3
Fyllingar 55.000 m3
Álklæðning veggja 900 m2
Grjóthleðsla að húsi 750 m2
Malbik 3.200 m2
Stein- og hellulagning 1.100 m2
Grasfletir 7.200 m2
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkarfrá og með
10. nóv. nk., gegn 50.000 kr skilatr.
Opnun tilboða: 21. desember 1999, kl.
11:00 á sama stað.
Útboðið er auglýst á EvrópskaÚtboðið er auglýst á
GAT 103/9.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 -101 Reykajvík - Sími 570 5800 - Fax 562 2616
www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: isr@rfius.rvk.is
W' TJÓMASKOÐUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 — 200 Kópavogi.
Sími 567 0700 — Símsvari 587 3400.
Bréfsími 567 0477.
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferð-
aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á
Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
8. nóvember nk. kl. 8.00—17.00.
Tilboðum skal skila samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
— Tjónaskoðunarstöð —
Tilboð/útboð
Óskum eftif tilboði í girðingarframkvæmdir
fyrir húseignina Starengi 24—32.
Nánari upplýsingar í síma 586 1692 og
895 0056.
Ræsting á húsnæði Tryggingastofn-
unar ríkisins
Útboð nr. 12250
Ríkiskaup óska eftirtilboðum í ræstingu á hús-
næði Tryggingastofnunar ríkisins.
Útboðsgögn eru til sýnis og sölu á kr. 3.000 hjá
Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 18. nóv-
ember 1999 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóð-
endum er þess óska.
Útb o ð skila irangri!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
ÓSKAR EFTIRTILBOÐUM í BYGGINGU
VÉLAVERKSTÆÐIS
BYGGJA SKAL STÁLGRINDARHÚS Á LÓÐ NORÐURÁLS Á GRUNDARTANGA.
VERKIÐ SKAL VINNAST í ALVERKTÖKU
Helstu stærðir eru:
Grunnflötur 860 m2
Rúmmál 7.700 m3
Verkinu skal að fullu lokið 8. júlí 2000.
Útboðsgögn verða afhent hjá Hönnun hf, Síðumúla 1,
108 Reykjavík ffá og með miðvikudeginum 10. nóvember
1999, gegn 15.000 kr skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð hjá Norðurál hf, Grundartanga,
fimmtudaginn 16. desember 1999, kl. 14:00.
hR
NORÐURAL
NORDIC ALUMINUM
Grundartanga • 301 Akranesi
Sími 430 1000 • Fax 430 1001
Netfang nordural@nordural.is