Alþýðublaðið - 04.08.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.08.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 4. AGÚST 1934 3 HANS FALLADA. Hvað nú — ungi maður? tslenzk þýðing eftir Magnús Asgeirssort. „Bíddu heldur þanga'ð til annað kvöld,“ siegir Pússer. „Niei, ég fer þangað um hádegið á miorgun." Og þetta er gert. Mergunmatnum verður að sleppa. Fjöriutíiui pfenningar fara í strœtisvagna. En það er alt af svona, að sá, siem á að bo.rga peninga, lætur sér sjaldan liggja jafnmiMð á og sá', sem ætlar að ná í þá. Hann ætlar sér ekki að gera neinn hávaða út af þessu, hieldur bara að flýta fyrir hlutunum. Jæja, það teri skiemst af að siegja, að hann kemíur í skrifstofubyggingu sjúkrá- sjóðsins. Það er skrifstiofubygging með dyraverði, geysistórum forsal og afgreiiðslustofum, skreyttum af mikiKi l'ifet. Þess háttar stofnanÍT hafa ótrúleg áhrif á þann, sem þangað kemuir í fyrsta skifti. Þangað kemur sá ungi hieimilijsfaðir Pinmeberg og vill fá hund- rað mörk, eða kannske verða það hundráð og tuttugu mörk, því að hann hefir enga hugmynd um. hvað eftir verður, þegar spítala- kostnaðurinn er frádneginn. Hanin kemúr nú, í stóra, bjarta sk.rif- stofubyggingu og stendur áberandi lítill og umkomulaus í for- salnum. Hundrað mörk, Pinnieberg litli! Hér er m:i/ Ijönavelta. Þessi hundrað mörk eru þér ef til vil.1 mikils virði. Okkur stendur alveg á sama um þau, þau exIU algert aufcaatriði hjá okkur. Það er að segja, náttúrlega er ofckur ekki sama um þíessi hundnáð mörk, það færð þú að reyna á eftir. Auðvitað er þessi bygging reist fyrir tillög þín og annara smæiWngja, en vertu nú ekki aðl hugsa um það. Við niotum tillagið þiítt nákvæmlega eins og lögin fyrirskipa. Það er þó huggun fyriir Pinneberg, að fyrir innan borðið situr skrifstofuífólk á borð við hann íýálfan, staiffsbræður hans að vissu leyti. Pinnebierg skimar alt í kiingum sig og finnur síðan af- greiðsluborðið, sem mierkt er meðl bókstafnum P. Þar situr unguir. maður óafgirtur rétt hinum megin við borðið. „Pinneberg,“ segir Pinnieberg. Jóhanines að skírnarnafni. Núm» erið mitt er 606867. Konan mijn hefir eignast barn og ég hefi sianit yður bréf út af fæðingarhjálpmni --“ Ungi maðurinn er önnum kafinn víð að blaðla í spjaldskrá og hefir því ekki tíma til að líta upp, en hann bandar hendjinmá ogf segir: „Samlagsskírteini!“ „Hérna — Ég heffi skrifað---“ „Fæðingarvottorð!“ segir ungi maðurínn og réttir hendina út aftur. | Pinneberg svarar mjög svo auðmjúkur í rómnum: „Ég hefi skrifað yður log sent yður öll plögg frá’spítalanum.“ Ungi maðurinn lítur upp og virðiir Pinneberg fyrir ''sér. „Já, hvað er það þá, sem þér viljið?" „Ég ætlaði að spyrja um, hvort þetta væri alft í liagi. Hvort búfð ALÞÝÓUBLAÖIÐ væri að senda peningana. Ég þarf á peningum að halda.“ „Það þurfum við allir.“ Pinnieberg spyr, enn blíðari en áður: „Er bújð að sönda pe^niiing- anici til mín?“ „Ég veit það ekki,“ seglr Unigi maðurinn. „Or því að þér hafið snúið yður skriflega til okfcar, fáíð þér lífca skiíiífliegt svar.“ „Gæt'iö þér ekki athugað, hvoit búið væri að afgreiða þá?“ „Hjá okkur er alt afgneitt jafnóðum." ,, Ef alt væri afgreitt strax, æ|tt,i ég að vera búifnn að fá þá.“ „Þér getið ekbert vitað um, hvernig vlð afgreíðum hérna. Héjtí verður alt að ganga gegnum margar deildir." „Já, en ef pieningamir hafa verið sendijr strax —“ „Hér er alt afgreitt jafnóðum, svo að þér getið verfð alveg ró- legir.“ Pinneberg segir í hógværum rómi, en þó eínbeittur: „Kamnske þér vilduð samt grenslast eftir því, hvort þetta ejr í lagi eða ekki’?“ Norðmenn kreíjasí af;|Mim nazistnm, að peir iátl fíiðat- vini lansa. Margir Norðmenn, karlar og koiniur, hafa sent Hitler Þýzkan landsikanzlara ávarp og skora á hanin að látla lausa friðarvini þá, isem eilui í haldl í þýzkum langa- búðum. Mieðál þeirra, sem skrif- uðiu undir ávarpið, er skáldbonan Sigrid Uindset og Erik Wenerir' skjold. HÚSMÆÐUR! Farið í „Brýnslu", Hverfisgötu 4. Alt brýnt, Sími 1987. Bezt kaap fást i veszhm Ben. S. Þórarinssonar. SELO filmiir 6x9, 8 mynda, á kr» 1,20. k. SELO filmur 6,5 X lt,8 mynda, ákr< 1,00« Sportvoruliás Reyklavlkur Ódýrt. Klæðaskápar, barnarúm og borð. Lindargötu 38. AÐALSKILTASTOFAN, Grjóta- götu 7, uppi. Öll skiltavinnafljótt og vel af hendi leyst. Sanngjarnt verð. Opi:n allan daginn. Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. Ljósakróna til sölu ódýrt á Þórsgötu 7. Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði — gljáir afbragðs vel. — Mstofnstarf. Reglnsamur maðiir, vannr skrift* nm og bókhaldi, óskar eftir <at- vinnn. Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu Signröar Guðmnndssonar A. V é< Lækjargötu 2. Sími 1980 Framtíð unga fólksins í Reykjavík. Eftir^Benedikt Jakobsson, leikfimiskennara. itmi ’ I. Það virðist mjög rótgróinn hugsunarháttur hjá íslendingum, að þeir viti, geti og kunni alt, og áð íslenzk mientuu og mienn- iug sé dýpá og heilsteyptari en dæmi séu til hjá öðrum þjóð- um. Það hafa jafnvel heyrst radd- ir um þáð, að íslenzku þjóðinni væri ætláð það hlutverk, að vera öndvegisþjóð alls mannkyns i menninigar- og þjó'ðþrifa-málum. Þetta er mjög glæsilegt og æski- Legt takmark, en því miður svo fjarstætt hinum munverulega þroska þjóðarihnar, að hætt er víð að fari fyrir ofan garð o g neðan hjá öllum almeniningi. Af sömu ástæ'ðum er þetta í raun iog veru hættuleg hugsjón. Vegna þess áð þjóð, siem er eftirbátur anuara hvað ytri og innri þroská snertir, hindrast í éðlilegri þróun, á'líti hún sig standa framar öðr- um þjóðum.. Til þess að einstaklingar og þjóðir nái nokkrum verulegumí þroska í menningarlegu tilliti, út- heimtlst næmur sMlningur fyrj(r því, hvað miður fer hjá hverjum1 einstökum og þjóðarheildinni, œn frernur þrá til þroska og umý bóta. Framfaraviðleitni okkar er víða í molum. Það eru ekki nægiilega skarpar línur dnegnar í stefnu< málum þjóðarinnar í mienningar- O'g menta-málum. Þjóðarlíkaminn er meinsemdum hlaðinin. Á þeim verður að stinga, eigi þjóðlff og menning að þróast mieðal Isliend- 'inga. Það er daglega rætt og stund- um ritað um hina spiltu og brek- óttu æsku hér í höfuöstaðnum, að hún sé í alía staði lafcari en eldra fólkið, þegar það var ungt. Auk þess að unglingamir söfckvi sér niður í alls konar nautnalíf og drabb um ferming- araldur. Þetta mun vera rétt í flestum aðalatriðum. Staðhættir og lilfsskilyrði Reykvíkinga hafa gerbreyzt nú síðustu 20 árin, þvj miður ekki í öllu tilliti til hins betra. Skemtana- og nautna-lif bæjarbúa er sjúkt. Götu- og um- ferða-menniing svo að segja ó- þekt og spilling ríkjandi í tlest- um félagsskap, hvort sem hann er bygður á pólitískum eða menn- ingarlegum grundvelli. Reykjavík hefir vaxið örar að íbúatölu en að menningarlegum þroska. Það mætti líkja henni við garð, siem er fullur af illgresi. Fyrst þarit að tfna alt illgresi burt, elgi garð- jurtirnar að ná mokkrum þroská. Eig'i R'eykjavík að verða menniing- arbær, þarf að bæta vaxtairskil- yrði h'Lnnar ungu kynslóðar. II. 1 daglegu máli er oft talað um. tvenús toonar mennilngu, andlega og lfikamlega. Með andliegri menn- ingu er þá átt við árangur teninh. staklinga og þjóða í bókmentum, vísiilndum og listum. En með lík- amlegri er átt við ytri heilbriígðií o-g gla:simensku í framkomu og breytmi. Ef til vili má segja, að þessi skiiftiing sé ekki raunverU- leg, heldur aðeins tvær ytrimynd- iir framkaliaðar af eðli miánnsiins', sem aftur á móti skapast af tvennu, arfgengum lei'ginlieikum og ytrj 'skiiyrðum og umhverfi. Reykjavík er það ytra umhverfi, sem hlýtur að móta þá æsku, síem hér fæðjlst og elst upp. Það er því skylda bæjarfélagsins og allra iiáðandi manina, að leggjast á eitt til að skapa æskunni möguLepka til andlegs og líkamliegs þroska. Mér detta ósjálfrátt í hug kenn- ingar franska heimspekinigsins M'Onteisquiieu um áhrif náttúru- fegurðar og veðurlags á lundarri far og skapgerð mannsins, þegar ég igeng um götur borgari’nnar og lít alla þessa steinkumbaldá, steinlögö stræti og moldargötur, Hvernig >er hægt að búast viið, að göfugustu spirur mannlegs eðlis nái veruLegum þroska í slíjkum jarðvegi? — Hvert á unga fójkið að fara í frístundum sinuin til að kasta af sér áhyggjum morgundagsins? Hvar á það að Leita næðis til að brjóta mál'- efni til mergjar? Og hvert á það að fara til að veita hreyfingarþöirf sáinnii útrás á hollan hátt? Nú sem stendur getur Reykjá- ví|k ekki fullnægt þiessum kröf- um íbúa sinna nema að 1‘itlu Leyti. AfLeiðingin verður auðvijtað sú, að unga fólkið leitar sér dægrastyttingar á kaffihúsum við dillandi jazzmúsík og á götu- hornum félagsskapar til einnar nætur. III. LEIKVELLIR BARNA. Það er ekki sjaldgæfur viið'- burður, að sjá ungbörn liggja í götui]ennum og á gangstéttum þegar sólsMn er og hlýtt, óhroLtn og jlla til redka. Þetta er bein afleiðing af því bæjarskipulagi, sem ríkir hér. Leiikvellir barn- ainna er gatan fyrir utan húsdn, sem þau eiga heima í, og lysti- garður unga fólksins er AustúT- stræti. Slæm ráðstöfun var það, að leggja inýja götu yfir Landakots1- tún samhliða Garðastræti og selja undir hús í stað þess að girð'a þann hluta túnsins, sem hærinn hafði til umráða, og búa þar til Idifcyelli fyrir börn mieð skemtigarðsisniði. Því Leikvellir barna eiga ekki að vera moldar-' flög eðá steinport, heldur sand- og gras-vellir með sem fjölbreytt- ustum jurta- og trjá-gr óðrl í ’kring. Jurtir og tré eru lifandi einstakliingar, eins og menn og dýr, að vísu ekki máli gæddir, en þó nauðsynlegur hlekkur í keðju lífsins. Það á að kenna börnum og unglingum að sjá það jfagra í náttúrunlni, en það verður ekki gert mieð því að ala þaú upp á götunni. Þeir kennarar, sem hér hafa komið á vor- og sumar- námsfceiðum, eiga þakkir skilið fyrir gott og nytsamt starf. (Meira.) Bsneclikt Jakobsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.