Alþýðublaðið - 04.08.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.08.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 4 AGOST 1934 ALÞÝÐUBLAÐIÐ /VLÞÝÐUBLAÐIÐ 1)AGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÖRI: F..R. VALDEivIARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 1900: Afgreiðsla, auglýsingar. 1901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1002: Ritstjóri. 1903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Nailaskapur. Hver leknn og einasti ma&ur, siem hiefir frétt af framkomu í- haldsins á síðasta bæjarstjórnar- fundi, er sannfærður ium j>að, að ihaldið sé eitt naglalegasta og siingjarnasta afturhald í víðri ver- öld. Verkanrenn, siem vinna hjá bæn- um, fara ffam á pað við fulltrúa sína í bæjarstjórniinni, að þeir beri fram tillögu um, að peim verði veitt sumarfrí, eins og öðr- um hiinum fastlaunuðu og hálaun'- uðu starfsmönnum bæjarins. Þetta er giert. En íhaldið bregðf ur við og telur ekki fært að sann joykkja slíka tillögu fyr en að rannsakað sé til fulls, hvort veikamiennimir leigi rétt á ínofckru sumarfrh. Þegar fulltrúi verkamannanna í bæjarráði kemst á snoðir urn það, að þennan ranmsóknarfyrif- slátt eigi að nota til að svæfa miálið, ber hann fram tillögu um að verkamöinniunum sé veitt eiins dags ieyfi. Það er drepið. Þá ber hanu fram tillögu um að verkamönnum verði lieyft að Ifara í bílum bæjarins einu sinnái' út úr bænum. Það er samþykt. En framkvæmt á þann hátt, að verkameninirnir megí ekki taka konur sínar meö, að þeir skuli borga bílstjóranum! og borga benzmið! Gúmmíslitið skulu þeir hafa frítt! En sú rausm! Hefir mokkur nokkru sinni þiekt sivo svívirðilegan gníara og niríi(t, að bann hafi komist fram úr þessu. Og emn annað dæmi: Áhugakiouur neyna að koma bágstöddum mæðrum til hjálpar. Þær berjast fyrir því, að komiiðj verði á fót mæðrastyrkjam, svo að öryggi einstæðra og allslausra mæðira batni ofurlítið. Þær vita, að biö opinbera gerir ekki neitt nema mieð því, að málið sé undir* 1- búið. Þær safina því skýrslum umj land ált. Ails staðar genguf skýrs iu söfnunin vel inema í Reykjavík. Þær fá þá tvær fá- tækar konur tii að ganga uiií bæinn og safna skýrslum um kjör einstæðira mæðra. Síðan fara þær fram á það, að bæjarsjóður Styrki þesisa starfaemi mieð 400 kr. framlagi, svo að hægt sé að borga þessum tveimur konum kaup. En íhaldið segir nei. Mennirn- ;ir, sem hafa frá 9—15 þús. kr. árslaun, vilja ekki styrkja starí. Frelsisbarátta ameriskra Verkföll geysa nni ðll Bandaríkfn. Barlst er aðallega nna pað hvort verkamenn sknli hafa leyfi til að vera i sfnnm efgin verka~ mannaf élðgnm, eða f élðgnm atvinnurekenda* MARKET-STREET I SAN FRANCISCO. Þar urðu ákafir götubardagar um daginn. Litlar fréttir hafa borist af því, hver lok verkfahanna í San Francjsoo hafi orðið. En líklegt ier að stjórnimni hafi tekist að koma á einhvers konar sættuim,. Verkföliin í San Francisoo eru einhver stærstu verkföll, sem komið hafa í Bandaríkjunum. En undanfarna mánuði hafa verkföll veriö þar mjög tíð, og hafa nrillj- óinir verkamamna tiekið þátt í óiniir verkamanina tekið þátt í þeim. Ástæðan fyrir hinum miklu verkföllum í Bandaríkjumnn ligg- mr í því, að verkamenn þar ieru í raun og v-eru fyrst nú að vakna til meðvitundar um það, hversu miklu samtöik þeirra geta áork- að til hagsbóta fyrir stéttarheild- ina. Til þessa hafa verkamannasam- tök engan eða mjög lítinn rétt haft í Bandaríkjunum. Atvinnu- nekiendurnir höfðu sjáifir sitn vierkamánnafélög, sem þeirstjórn- uðu 'ög réðu að öllu leyti. AJlijr verkamienn, sem uninu í verk- smáðj'Uim þeirra, voru skyldir ti! að vera í þiessum verkamanna-, félögum. Ef þeir neituðu því og vildiu vera í sínum eigin frjálsu félögum, voru þeúr útilokaðir frá allri vilnnu. Símskeytin, sem hingað hafa bordst um verkföllin í Bandaríkj- unum, hafa öll undantekningar-, laust verið eins og neyfarar. Alt befir snúist um uppþot og alt verið gert til að gera atburðina að spennandi reyfurum. Hins veg- ar hefir ekkert veriö skýrt fnáj sem steínir að því að bæta kjöf mæðra með lítiJ, allslaus börn, mieð 400 krónum! Þannig er íhaldið, og mikijð mega þeiir skammast sín, sem hafa gefið því valcl til að franh' kvæma slífca hluti. I embættaveitingum sínum er íjhaldið jafn-nagialiagt, auðvirði- legt iog heimskt. 1 öllum þessum atriðum hefir það sýnt sitt sanna innræti og andlega ástand, og það mun því verða sýnt, er timar líða, að mieic( slíkum verkum er það að reyra snöruna að sínum eigin hálsi. eðli þiessara verkfalla, sem eru í raun og veru frelsisbarátta ámh erískra verkamanna. Þó eru það þau atriði, sem mest eru athyglisverð og setrij nauðsiynlegt er að veita athygh. Þegar Rioosevelt forseti gaf út NIRA-boðskap sinn, var það á- 'kveðiðí í 7. grein hans, aði verka- menn skyldu vera frjálsir um það', í hvaða verklýðsfélagi þeir væru, lOg að þeim atviinnurekenid- um skyldi refsað, sem gerðu til- raun til að hefta þá í því. Green, forseti ameríska verk- lýðssambandsins ,sagði nýlega i ræðu, að þessi 7. greiin NIRA- b'Oðskaparins væri „Frelsisskrá amerískra verkamanna". Um leið O'g þessi boðskapur var gefinn út, var ei'ns og fjötrar brystu af verkamönnuin. Þeir hópuðust inn, í h.iin frjálsu verka- niannafélög og neituðu að vera í verkamannafélöigum atvininurek- enda. En atvinnurekendur gerðu margs konar tilraunir til að vinna gegn þessari nýju hreyfi'ngu. Þeir reyndu aðaUiega að beitia gamlla ákvæðinu um, að þeir verkamenn, sem lekki væru í verkamannafé- lögmm þeirra, skyldu enga vinnu fá, iog þetta var eitt af aöalatriö^ unum í deilunum í San Franc- isoo. Verkamenn svöruðu svo að siegja alls staðar siem þ'etta vajr II reynt með því að hefja verkfölT, og leftir því sem verkföllin stóðu lengur, því fleiri verkamenn lögðu niður vinnu iDg því harðari uröiul ddlurnar. Ástæðurnar fyrir því að verk- föJJ verða harðari og ofsafengn- pri í Ameriku en annars staðar, t. d. í Evrópu, stafar af tvennu aðallega. Lögregla og berlið ganga fram með mikiJJi grimd og beita ails k'Oinar vopnum gegn vopnlausum verkamöinnium. I verkföllunum í San Francisoo voru t. d. notaðir „tankar“ og hríðskotabyssur. Hins vegar eru amerískir verka- mienn ekki „lærðir" verkfaJls- menin. Þeif' láta ýmisJegt, sem ekki kemur verkföllunúm við í raun og veru, setja svip á deil- urniar. T. d. með götuuppþotum og þvílíku. Þetta fer þó mínk- andii eftír því sem ameriskir verkamienin læra skipulagsaöferð- ir evrópiskra verkamanna. Það má segja, að skipulögð verklýðssamtök undir stjórn verkalýðsins sjálfs, sem snýr sér gegn inúverandi auðvaJds- og kreppu-skipulagi, en treystir ein- göinigu samtökum sínum og stétt sinni, séu nú í sköpujn, í Amieríku. Þetta sést meðial annars á þvi, þö í hinnm frjálsu verkamanna- félögum eru görnlu stjórnendurnir að JoSnia úr valdastólunum, en þejr hafa þótt hlédrægir í bar- áttuniui fyrir hagstmunum verka- manna, log jafnframt eykst fylgi hinna róttækari stjórnmálatireyf- iinga, og þá fyrst og fremst jafn- aðjarmannaflokksins, >en foringi hans ier Norman Tboimas, glæsi- legur maður og duglegur. Bariátta verkalýðsims í Banda- ríkjunum fyrir fnelsi sínu verð'u.r erfið, og hann verður að færa margar fórnir til þess að vinna siigur. En alt bendir tiJ þess, að harat ööli'st fljótt þann skiJning, sem. verð'ur að vera fyrsta skilyrðiÖ, fyrir sigri hans. Það er áreiðanlegt, að stefna Roosievelts forseta hefir mjög flýtt fyrir þeirri þróun, sem færjfa verkalýðnum í Bandarikjuntun völdin 1 be'ndur að lokum. Gissur Bergsteinsson fulltrúi heifiir verið settur for- maðlur rikisskattanefndar í sthð Hejrmanns Jónassonar fors'ætisráð- herra. Hermenn og lögregla á verði við verksmiðjur í úthVjerfi San Francisoo. ;b Atvinnubótavinna á að hefjast næsin daga í fyrrad. var lialdinn fundur í bæjarTáði, og var þar samþykt) að fela bæjarritara að hefja at- vinnubótavinnu nú þegar. I fjárhagsáætlun bæjarins er gert náb fyrir, að lán skuJi tak-i ast til atvinnubóta að upphæð 150 þúsund krönur. Og í trausti þipss, að þetta lán fengist þegar í stað, var tillagan samþykt. I Auðvltað hrökkva 150 þúsund krónur skamt til að bæta úr at- vinnuþörf bæjarbúa, ep íhaldið skamtar þannig, og það er áredð- anliqgt, aö þetta fé verður búið þegar ha'ustar og atvinnuleysið1 eykst enn meir. Alþjóðamöt ungra jafnaðarmanna. Ungir jafnaðarmenn halda fjórða hvert ár aJþjöðamót. Síðasta alþjóðamót þeárra var haldið 'árið 1929 í Vínarborg, og mættu þar 52 þúsundir ungra er- lendra manina. Alþjóðamót átti áð halda i fyrra, en fórst fyrir vegna ým-< issa orsaka. Á laugardaginn hefst eiti' slikt alþjóðamót í Lúttích í Belgíu, og á það að standa í þrjá daga1.' í ráöi var að halda mót þetta í Brússel, en yfirvöldiin þorðu ekki að leyfa það. Nýr flóabátur „Fagrane^" heitir nýr flóabát- ur, sejm kom hingað í gáer,. Mun uann þiegar fram í sækir fara dagliegiar ferðir mdlli Akraness og Reykjavikur. Eigendur skipsins eru þieir Leifur Böðvarsson frá Lkraniqsi og Ármann Halldórsson skipstjóni, Akranesi. Skipið er sterklega bygt, farþegarúm gott, iog ejr skipið yfirleitt vandáö í aJla staði. Skipið mun annast mjólkurflutniúga frá Hvalfjarðar- ‘'+rönd, Skilamannahreppi, Leirár- sviept og Melasveát til Reykjavík- ur og fejr því áætlunarferðír tiJ Akraness annanhvorn dag. S. F. R. hejldur fund kl. 8V2 næstbom- andi þrfðjudag í Goodtemplara-' húsilnú uppi. Áriðandi að allir fé- lagar mæti. Kristinn Björnsson læknir verður fjarverandi úr bænum 2—3 vikur. Bjöm Gunn- laugssoin mun gpgna læknisstörf- um hans. Veiðarfæri. Ný snurruvoð, tó, vir og trossa, til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Bræðraborg- arstíg 14. Nýslátrað dilkakjöt, 1 kr. V2 kg. Kleln, Baldursgötu 14, sími 3073,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.