Alþýðublaðið - 04.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.08.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 4. ÁGOST 1934 ALÞÝÐUBLAÐlð [ Oaaila íSfié | í undirdjúpunutn. Amerísk talmynd eftir skáld- sögu Ecíward Ellsberg’s: „Hell be!ow“, sem lýsir ægi- legasta pætti heimsstyrjaldar- innar, — kafbátahernaðinum. Aðalhlutverk leika: Robert Montgomery, Madge Evans og Jimmy Durante. Börn fá ekki aðgang. HINDENBURG Frh. af 1. síöu. fram 19. ágúst ,en þann dag ei.ga, eirns iOig eitt bla'ðið kemst að orði, 40 miílljónir manina að játa pví eð'a imeita, hvort peir séu sam- pykkir lögunum um pað, að Hite ler sé rikiisleiðtogi. Miikil ræðuhöld eru undirbúia til undirbúnings pessari atkvæðar greiiðslu, og verða ræðumienn sendir í jhyierja sveit á landinu. Um 2000 hátalarar verða settir upp viðsvegar, til pess að allur almien'niingur geti hlustað á ræð- urnar og enginn þurfi að afsaka sig mieð því, að hann eigi ekki( bost á pví að hlusta. Skugga^ myndir verða einnig notaðar tíl pess að vekja athygli á atkvæða- greiðislunini, og stormsveitarmieinn miunu fara í skrúðgöngum um göturnar í borgum og bæjum og leiba hierlög. Allir Nazistaliei'ðtog- ar eiga að vera á ferli pann 19. tíl pess að safna atkvæðum, og stjórniu væntir pess, að undin-i húningurinn verði til þiess, að svo að segja allir kjósiendur greiði atkvæði. Pundur í rikiispinginu þýzka hefjr verið boðaður á mánudag- iinn. Þar mun Hitler gera gnein fyrir ájstandinu í landinu við frá- falil Hiudenburgs, fyrir hinu nýja tvöfalda embættí sínu o. s. frv. Klofningur í fasistaflokknum ítalska BERLIN; í morgun. (FO.) í Bologna í Italíu hefir nokkr- um af helztu mönnum Fasista- flokksáns par í borg veriö vikijð úr flokkn'um. Ástæðan tíl brott- viik'njngari'nnar er sú, að þeifr hö'fðiu lýst trausti sínu á öðruní háttstandandi flokksbróður, sem hafði verið vikiið úr flokknum fyrir nokkru. Ný blðö dgnsk ogl'eusk Ékonin^ilgær.lij iH’-iimiiM 4 Druknun. Sigurður Bjarnason skipstjóri á m/b. Jón Guðmundsson frá Kefla- ví(k drukknaði á mánudaginn var. Hafði harin farið í róður um mioijguninn, en féll útbyrðis og drukknaði. Sigurður hafði tekíð bátinin á ledgu og stund’aði lúðu- og porsk-veiðar. Sigurður hefir ve.rið formaður alllengi og var maö'ur tá; hezta skeiði. Gissur Erasmusson raffræðingur fór ásamt ei:num( félaga sínum fyrir skömmu héð< an áleiðis til Eskifjarðar á mót- orhjóli. Ferðin hafði gengið vel, en vieður var óhagsitætt, rignirag og súld. Er petta í fyrsta skifti, sem pessii leið er farin á mótor- hjóli. Steindórsprent. Nýlega hefir Steindór Gunnarsv- som, fyrverandi prentsmiðjustjóri Félagsprantsmiðjunnar siett á stofn prentsmiðju í Aðalstræti 4. í prentsmiðjunni eru alls konar nýtízku tæki, og vin,na við hana tíu mienn. Bæjarskrá Reykjavíkur 1934—35. er komin út. Eru par tvær sknár yf:ir nöfn ailra fullorðinna; bæjarmanna, önnur eftir stafrófs- röðun, en *hin eftir götun'öfnumí oig húsaröð. Er petta hið ,parf- asta veiik og getur oft verið til mikilla pæginda. Aftan við skrána er lögreglusampykt Reykjavífkur. Pétur G. Guðmnndsso'n fjölritari kostar útgáfuna og hefir séð uro' hanat. Er pað mikið starf og ekki ósennilegt að útgáfan beri sig ekki f járhagsliega. Mun hann hafa sótt um styrk til bæjarsltjórnar til útgáfunnar, ©n var synjað, einis og búast mátti við af henni. En pakkir á Pétur skildar fyrir að hafa hrint pessu verki í framZ kvæmd á eigin spýtur, og ættu bæjarbúar að sýna að peir mieti þáð .að varðlieikum og kaupi bók- ina. Búðum verður lokað frá kl ,4 í dag panigað til á þri ðjud agsmorgun vegna frídags verzlunarmanna, sem er á miánudag. Happdrætti Háskólans. Þeir, sem eiga eftir að endur- nýja happdrættismiða sína, ættu að gera pa,ð í dag, því að endur- nýjunarfrestur ier útrunninm í kvöld. Dagmarleikhúsið í Kaupmannahöfn birti í gær áætlanir sínar um næsta leikár. Fyrsta leikritið, sem sýnt verðuT, er Measune for Measure eftir Shakespeane, ,og verður petta i fyrsta skifti, sem pað er sýnt í Danmörku. Poul Reumiert leikur aðalhiutverkið. Hjálpræðisherinn. Sérstök samkoma í kvöld kl. 8V2. Adjutant Bjeffing fná Noregi flytur fyririestur um trúboðsstark jið í hioltenzku — indversku ný- tendunum. Adjutantinn fer aftur — Frá Moskva berast þær fregnir, að uppkastið að norð*. austur-Evrópu-samningnum muni ekki verða birt að sinni, par sem( enn sé verið að semja um petta mál miili Frakka og Rússa. Sama fregn tekur til baka, að samnú ingurinn muni verða iagður fyrilr stórveldin og Þjóðabandalagið. Lit^inoff átti tal í gær við pólska isendihierrann i Moskva um samn- ingana. I DAG Næturlæknir er í inótt Halldór Stefánss'on, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í Rieykjavíkur- apótekii o:g Iðunni. Otvarpið: Kl. 15: Veðurfregnir Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Tónlieikar (Otvarpstríóið). Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Boetho- ventónlist með skýringum (Jón Lei'fis). Kl. Kl. 20,30: Upplíestur (Brynjólfiur Jóhannesson).‘Ki. 21: Fréttir. Kl. 21,30: Grammófónkór- söngur (rússneiskir kórar). Danz- löig til kl. 24. Veðriö. Hjti í Reykjavík 15 stig. Grunn lægð er fyrir suðaustan, Island. Otiit er fyrir hæga morð- an- og austan-átt og skúraleið- ingar. Á MORGUN: Næturlæknir er aðiria nótt Hall- dór Stfánss'On, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður ©r í Laugavegs- iog rngólfs-apóteki. Otvarpið: Kl. 10,40: Veðurfriegn- ir. Kl. 11: Miessa í Dómkirkjuwni (síra Bjarni Jönsson). Kl. 19,10: Veöurfregnir. Kl. 19,25: Grammó- fóntónleikar. Kl. 19,50: NíUnda symphonia Beiethovens, m,eð skýr- ingum (Jón Lejfs). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,30: Danzlög til kl. 24. Á MÁNUDAG: Alpýðiublaðið kemur ekki út. Næturlæknir er ólafur Helga- sioin, Ingólfsstræti 6, sínii 2128. Næturvörður er í Laugavegs- og Inigólfs-Apóteki. Otvarpiö: Kl. 10: Veðurfregnin Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19,10: Veðuröiegnir. Kl. 19,25: Grammó- fóntónleikar. Kl. 19,50: Tónlieikar. Kl. 20: Tónleikar. Alpýðulög. — (Otvarpshljómsveitin). Kl. 20,30: Frá útlöudum: Hindenburg 'Og beimsstyrjöldin (Vilhjáimur . Þ. Gislasion). Kl. 21: Fréttir. Kl. 2 030: Tón leikar: Einsöingur (Kristján Kristjánsson). Grammó- fónn: Fiðluleikur: (Elman og Krejislier.) til Noregs mieð Dronning Alex- andrine á sunnudagskvöld. Selfjallaskáli. Beizti .skemtistaðurinn er við Solfjallsskála. Þar geta menn skemt sér við rólur, krokietspili, handbolta og fótbolta. Opinn aila sunnudaga og næstkomandi, mánudaga, og pá vetður danzað á palli frá fcl ,4. Yfirmat á Nauthólsvík. Á bæjarráðsfundi í gær var lögð fram ný matsgerð yfirmats- nefndar á landi Harbow & Piers Ass. Ltd. í Nauthólsvík. Gamla matið var 145 952,50, ien mat yf- irmatsnefndar var 79270,00. Bæj- arráð sampykti að taka landið leágnarnámi fyiir pá upphæð fyr- ir baðstað. Skipafréttir. . Niova köm í gærkveldi. Droin- naing Alieaxndrine kom í mlorgun að norðan og vestan. Brúarfoss kom frá útlöndum kl. 7 í gær- kveldi. Diettifoss er á Akureyri. SelfoiSs fór frá Fáskrúðsfirði í gær á leið til Kaupmannahafnár. Stefán Jóh. Stefánsson alþiingiísmaður, Ásgieir Guð- miundssion og Gústaf Jónaisson lögregliustjóri voru meðal farþega með Dronning Alexandrinie. Otur fer á í|sfis,kveiðar í kvöld. Verjandi Planetta tekinn fastur LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Vierjandi Planetta hiefir verið tekinin fast'ur vegna þesis, hversu samúð hans með þjóö'ernisjafnaö- armönnum pykir hafa komið ber_ l©ga 'fram í réttarhöldunum. Einkennilegt þjófnað< armál í Danmörku KALUNDBORG í igærkveldi. (FO.) Sparisjóðsgjaldkeri leinn i Kaupmannahöfn er horfinn og hafðx á brott mieð sér 16 þús, kr. úr sjóðnum. 1 dag var maðurinn tekinn fasit- ur í Slagels(e, en pá fór málið að vándast, pví að pað kom þá upp úr kafinu, að það var alls ekki hann, sem strokið hafði'mieð pieningania, heldur hafði einhver anniar maður stoliö sMlríkjmn hans og vottorðum og sönnunari gögnum fyrir því hver hanin væiri, og ráðið sig samkvæmt peim seml gjaldkera og lifað undir stolnu nafni allán tímann frá pví hainin' tók við gjaldkerastarfiniu 1927. Það er lögneglunni og hinum rétta manni, sem er saklaus, ráÖ- gáta hvernig petta hefir getað átt sér stað, en svikarinn er a 11 - ur á bak og burt. Atvinna. Ungur maður óskar eftir vinnu eins til tveggja mán- aðatíma strax. Sími 4259. Nýja Bfió Heiöar ættarinnar. Amerí'skur gamanleikur í 7 þáttum samkvæmt sam- nefndri skáldsögu Hionoré de Baizac. — ABalhlutverk leika: Bebe Dcmíels, Wairen. Willkt\in og Dita Parlo. N ÆTURH JOKRUNAR- KONAN. Amierisfc talmlynd, í 6 pátt- um. — Aðalhlutverk ieika: Barbara Stanwijck, Bm Lyon, Joan Blondell og Clafík Gable. Spiennandi og vel leiknar myndir. Böm f á 1 ekki alujang. í síðasta sinn. Brúarfoss fer á mánudagskvold . kl. 10 í hraðferð vestur og norður. Aukahafnir: Súganda- fjörður, Önundarfjörður og Húsavík. Innilegar pakkir fyrir pann vott vináttu og sam- yt huga, sem mér var sýndur á sjötugsafmæli mínu. w Erlendur Marteinsson. Læknlskandldat. Á Vífilstöðum verður staða fyrir kandidat laus 1. október n. k. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir lok p. m. Vífilsstöðum, 3. ágúst 1934. Sig. Magnússon. Aðvörun tij kjötkaupmanna og kjöíiiamleiðenda, Að gefnu tilefni skal athygli hlutaðeigenda vakin á pví, að með lögum nr. 39, 1933, og reglugjörð frá 27. júlí s. á. er bannað að selja hér í bænum kjöt, nema pað hafi áður verið skoðað og merkt til sölu af par til skipuðum lækni. En skilyrði fyrir pví, að kjöt, að störgripakjöti un danþegnu, geti orðið merkt til sölu, er pað, að skepnum peim, sem kjötíð er af, hafi verið slátrað í sláturhúsi, sem fullnægir skilyrðum reglugerðar um sláturhús og frystihús frá 27. júlí 1933. Varðar alt að 2000 króna sekt, ef gegn fyrrgreindum fyrirmælum er brotið. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 3. ágúst 1934. Jónatain Hallvarðsson ftr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.