Morgunblaðið - 09.11.1999, Síða 1

Morgunblaðið - 09.11.1999, Síða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN AÐALTÖLUR 1 2 8 C9 C29 í43 BÓNUSTÖLUR 45 í6 í45 Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1. 6 af 6 39.032.310 2. 5 af 6 + bönus 1.408.930 Upplýsingar: Sigurbjörn samdi við Trelleborg SIGURBJÖRN Hreiðarsson, leik- maður Vals, hefur náð samkomu- Iagi við sænska úrvalsdeildarliðið Trelleborg um tveggja ára samn- ing. Sænska liðið hefúr enn ekki samið við Valsmenn um kaup- verð, en Sigurbjörn á eitt ár eftir af samningi sínum við Hlíðar- cndafélagið. Búist er við að sam- komulag liggi fyrir á næstu dög- um. Sigurbjörn, sem er 24 ára, gerði níu mörk fyrir Val á síð- asta íslandsmóti. Trelleborg lenti í áttunda sæti sænsku úrvals- deildarinnar sem lauk fyrir skömmu. Knstjan Finnboga- son til Belgíu KRISTJÁN Pinnbogason, markvörður KR, heldur til Belgíu í dag þar sem hann verður til reynslu hjá 1. deildarliðinu Lommel. Krislján verður í nokkra daga til reynslu og svo gæti farið að samið yrði við hann til lengri tíma. Lommel er í markvarðarvandræðum - aðalmarkvörður liðsins var nýlega dæmdur í langt keppnisbann og gæti Kristján fyllt skarð hans fram að áramótum hið minnsta. KNATTSPYRNA: JENS MARTIN KOMINN TIL AYR í SKOTLANDI / C3 1. 5af 5 3.221.200 2. 4 af 5+' 305.380 4. 3 af 5 2.254 540 Jókertölur vikumiar 7 115 7 Vinnlngar Fjöldi vinninga Upphæð á mann 5 tölur 1 1.000.000 4 siðustu 2 100.000 3 sfðustu 7 10.000 2 síðustu 101 1.000 3. 5 af 6 295.530 TVOFALDUR 1. VINNINGURÁ MIÐVIKUDAGINN L0TT0 5/30 1. vbmlngir verður þrefaldur næst. Bónusvtnnlngirkm kom á mUa son sEldur var í KU Nettá vM Ningiabakka í Reyklavik. JÖKER 1.000.000 krána vkmbigur kora á náða sem var sakkr f Sölutiminum tóuteOI í Beykja- vé. 100.000 krána vlnnlngar komu ámlða sem seklr voru í Sötuturmnum fáuteHi f Reyklavik og Sökitiminum DonaM vlð Hrtsa- toig í Reykjavik. VHNGAL0TTÚ 1. vkmkigur varflur tvötakfcr nsst. Attuiglfl: 'I stað aukaútdráttar verður 75.000.000 bantt vlð f pettkm og ar aatlað að potturfcm varðl um 150.000.000. Upplýsingar í síma: 568-1511 Textavarp: 281, 283 og 284 i þágu öryrkjú, ungmenna og íþrótta 1999 U ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER BLAD Morgan til Njarð- víkinga DONELL Morgan, 26 ára bandarískur leikmaður, kemur til körfuknattleiksliðs Njarð- víkinga í dag. Hann kemur í stað Jason Hoover, sem óskaði eftir að fá sig leystan undan samningi hjá félaginu. Morgan getur leikið stöðu framvarðar og bakvarðar. Hann Iék síðast í Úrúgvæ en hefur dvalið í Bandaríkjunum undanfarna daga. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Njarðvfk- inga, sagði að leikmaðurinn væri í þokkalegri Ieikæfingu og að hann yrði að öllum lfk- indum ineð liðinu í úrslitum Eggjabikarkeppninnar um helgina. Morgan lék með ríkishá- skóla Idaho til 1995 en hefur sfðan leikið á Nýja-Sjálandi og í Suður-Ameríku. Hann er þriðji erlendi leikmaðurinn til þess að leika með Njarðvíking- um í vetur. Hinir voru Purnell Perry og Jason Hoover. Grikki til KFÍ? FORRÁÐAMENN KFÍ á fsa- firði gera sér vonir um að fá til sín 25 ára grískan miðherja, Babis Patelis að nafni. Patebs, sem er 2,04 m á hæð, lék í 2. deildinni á Spáni í haust en hefur lýst yfír áhuga á að koma til Ísfírðinga. Hann lék áður f 2. deildinni f Grikklandi. Ef KFÍ nær samningum við Patelis verður hann Iöglegur í næsta leik liðsins gegn Þór sem fer fram 5. desember. Hjá KFÍ eru fyrir tveir er- lendir leikmcnn: Clifton Buch frá Bandaríkjunum og Tomm Hull frá Englandi. Haukur Ingi í Keflvíkingurinn Haukur Ingi Guðnason, leikmaður íslenska ungmennalandsliðsins, sem hefur verið í herbúðum Liverpool tvö sl. keppnistímabil, er kominn til reynslu hjá norska meistaraliðinu Rosenborg. Hann kom til Nor- egs í gærdag og hélt þaðan til Þrándheims. Þar verður hann við æfingar hjá meistaraliðinu í að minnsta kosti nokkra daga. I dagblaðinu The Sunday Mirr- Noregi or sagði að Haukur Ingi yrði lán- aður til norska liðsins en Guðni Kjartansson, faðir Hauks Inga, sagði ekki ljóst hvert framhaldið yrði hjá honum að reynslutíma liðnum. Morgunblaðið/Kristján Hermann Hreiðarsson átti mjög góðan leik og var m.a. valinn í lið vikunnar á enska „Soccernetinu“ eftir sigur Wimbledon á toppliði Leeds, 2:0. Hér er Hermann með Aian Smith, framherja Leeds, í góðri gæslu. Nánar um leikinn á B2. KNATTSPYRNA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.