Alþýðublaðið - 09.08.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.08.1934, Síða 1
FIMTUDAGINN 9. águst 1934. XV. ÁRGANGUR. 241. TÖLUBL. AIÞÝBDBUBID DAQBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTQSF ANDtt AL>ÝBDPLOtKOtlNN kx. tfS ft « *rt- 1 p<4 Mrtnt ll U. «k 9. tL to. S.S0 tjnte 3 otettftl, «1 gr«*U w IjreH _____ IMÍmt, cr MitM I dfigHfltUm, MMfir af rtteflUMt. UUIJÚRM OO rtts4*ni (innl-53á»r MttU, 4832: rtosjist, ■ SKIPULAGNIN 0 AFURÐASOLUNNAR: Bretar selja síld til Þýzkalands Bráðablrgðalðg um kptsHIuna innanlands verða gefin úf í dag. Varalðnreglan «D T DAG vería gefin út btiáða1- birgðalög pau, sem stjórnin hefir unnið að tuidanfarfö um skipulag á kjötsölunni innaniands'. I lögunum er gert ráð fyrir því, að ríkisstjórnin skipi 5 manna kj ötverðl agsnefnd til eins árs ti'l þiess að greiða fyrir innanlands- verzlun með sláturafurðir. Samband ísienzkra samvinniufé- laga táilnjefnir ieinn man|n, Slátur- félag Suðurlands og Kaupfélag (Borgfiirðjmiga tilnefiia í samleilniingu eilnmi, Landssamband iðnaðamanna einn, Alþýðusamband Islands ein|n og landbúnaðarráðherra tónm man|n í nefndina, sem jafinframt ) HERMANN JÓNASSON VaralðgreglaH lðgð nlðar. í Dómsmálaráðuneytið ákvað i i dag að fella niður allar greiðslur úr rikissjóði til varalögreglunnar i Reykja- vik frá og með deginum í dag. Jafnframt eru feldar nið» ur greiðslur úr rikissjóði til 10 varalögreglumanna, er Magnús Guðmundsson hafði sent til Siglufjarðar rétt áð- ur en hann fór frá. Verði þeir nú ekki sendir heim, verður bæjarstjórn Siglufjarðar því að bera all- an kostnað af dvöl þeirra þar. er formaðíur heninar. Nefndin ræöur fulltrúa, sem annast dagleg störf. Kjötverðlagsnefndin ákveður verðlag á kjöti á innlendum markaði í heildsölu og smásölu. Enginn má selja eða kaupa kjöt við öðru verði en því, sem nefnd- in ákveður á hverjum stað á hverjum tíma. Slátrunarleyfl Enigim'n má slátra sauðfé til sölu né verzla með kjöt af því í hieiildw sölu án leyfiis kjötverðílagsniefnd- ar. Leyfi til slátrunar skai veijtt. fyniir eitt ár í senn. Leyfi skal vei'ta lögskráðuni samvinnufélög- dm, se;m nú eru starfandi', svo og þeim samvinnufélögum, sem stofmuð kunna að verða á við^ slkiftasvæðUm félaga, sem hætta störfum án þess að bændur á viið- sfciftasvæÖiinlu gcrist mieðlimin annara félaga. Enn fnemur gletur nefndiin veitt leyfi þeim verzluu- um öðirum, sem árið 1933 áttu eða starfuæfctu sláturhús, sem fuil- nægðiu lákvæðujn laga um kjötmat o. fl. fná 19. júní 1933. í leyfi getur niefndin ákvebi(ð fjártölu þá að hámarfci, sem leyf- ishafi má slátra til sölu innan- UNDIRRÉTTARDÓMAR: Lögreglusjóri sýknaðui af kröfum borgarsíjóra. ^hlBiC7»HI§iefllu|iiómiid»md ógHÍ. mmm i miorgtun var kveðinn upp und- iinnéttardómur í niáli því, sem borgarstjóriin.n í Reykjavífc höfð- aði gegn lögnegiustjóra í vetur út af því, að lögreglustjóni rnedt- aði aö taka við 7 lögnagiuþjónr- um, sem bæjarstjórnin hafði siett gegn tlllögum hans. Lögnegiustjóri var sýfcnaður í máliinu,. Er dómurinn á þá leið, að bæj- arstjórn sé óheimilt að veita lög- negluþjönum stöður, nema sam- kvæmt tililöigum lögneglustjóra. Er því setning þiessiana 7 manna al- gehliega ólöglieg. Auk þess er borgarstjóri dæmd- ur til að gneiða 100 kr. í máls- toO'Stnað. STEFÁN JÓH. STEFÁNSSON varði öll þessi mál fyrir undirrétti. Alpýðus ambandið sýkn- að í tveimnr málum. í miongun var kveðinin upp dómiur í tveim málum, sem höfð- úð voru gegn Alþýöusambandl Islands af firmanu Gunnansision sem lagt var á Ölver á Siglufirði í sömlu deilu. Nú hefiir Alþýöusambandið ver- iÖ sýknað af ölium kröfum og samtök verkamanna með þvi íengið viðurkenningu fynir dóm- stólunum. og stofna nefnð til eftirlits með aliri silðaiútgerðinni LONDON í miorgun. (FB.) ALIÐ e,r víst, að bnezka ,síl d arútveginum verði mikil stoð í gjaldeyrissamkomulagi því, sem Bnetar og Pjóðverjar hafa gert mieð sér, en afi samtoomu- lagi þessu leiðir, að þýzkum inin- flytjendum verður gert kleift að igneiða fyrir bnezkar vönur og af- urÖir í sterlingspundum. Nú er það svo, að varla niokkur síldarútflutningur, sem heitið get- ur, á sér stað frá Bretlandi til Pýzkalands. Samkomulagið mun leiða af sér, að Bretar geta hagnýtt sér sildarmarkaðinn i Þýzkblandi miklum mun betur en verið hefir. Útgierðarmálará ðherrann bfður nú eftir skýrslu, siem bráðiega er væntanleg, um síldarútveginn, og er jafnvel búist við, að skýnslan veröli fcomijsii í hiendur rá'ðherrans í yfinstandandi vlku. Fullyrt er, að lagt verði til að stofnað verði ráð, sem fái viðtækt vald i hendur til pess að hafa eftirlit með og jafnvel úrskurðaryald um sölu brezkr- ar sildar, utan lands og innan og útflutning hennar. Eftirlit nefndarinnar á að ná til allra greina sildarútvegsins. Aiistorríska stjörnln mððgar Hitier von Papen fær engln sérréttindi í Anstnr- ríki. ElNKASKEYTl TIL A LÞÝÐU BLAÐSIN S. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Viiiarborg er símað: Austuririska stjórnjin hefir gelið út yfirlýsingu um, að hún muni tafca á rnóti von Papen sem sendi- hieiira Pýzkalands í Austurríki. Yfirlýsinig stjórnaiinnar er rnjög ku'ldaleg f garð nazistastjórnat- innar þýzku. Segir í yfirlýsinigu'nni berum orðurn, að stjórnin taki ekki við vion Papen sem sérstökum full- trúa Hitlers, hieldur leingöngu sem venjulegum föstum sendiherra, án mokkurrar sérstöðu eða sér- réttinda fiíam yfir það, sem sendjj- hier|rar annam erlendra ríkja njóta. Yfirlýsingun.ni lýkur með þeim lorðum, að aUsturríska stjómin tielji ekki rétt iein,s og nú standa sakir að meita að veita von Papen viðtöku sem sendiherra. Muni austuríhíjstoa stjórnin bíða átekta iog ,sjá hversu v-on Papen reynist tog hvað h'Onum verði ágengt í því að sýnla fram á, að þýzka stjómiin hafi ekki verið riðin við nazistaupprieisnina og rnorð Doll- STARHEMBERG Stahhemberg fór, miklum lofs- orðum um Habsborgarættina og afneitaði nazismanum og kvað þá stiefnu grundvallast á „barbar- isma“. (United Press.) Hitler aftur farinn i fri. BERLIN 8. ágúsit. FB. Hiitlier ier lagður af stað tii Bechtengaden, þar sem hami var sér til hressingar, er atburðirn'ir í Austurrífci og fcáfall Hindenburgs neyddu hamn tii,l þess að fara til Berlíin. Búi'st er við, að hamn mun5i bráðiega halda eina eða tvær ræður, áður en þjóðaratkvæðpð fer fram. Hainn er ekki væntan-> légur til Berlin aftur fyr en 19. lands. Verðlotnnnartillag * Greiða skal verðjöfnunartillag af öllu slíátruðú sauðfé, nema því siem framlieiðiendur nota til heím-: ilisþarfa. Upphæð tillagsins má ' mema alt að 8 aurum á hvert kg. af kjöti, eftir nánari ákvörðiun kjötverSlagsniefndar. Heimilt er mefndinni að ákveða mism'unandi verðjöfnunartillag eftir kjöttieg- ■undum. Frh. á 4. síðu. & Fannberg og eigendum .E/s. Ölvers. Fyrra málið er höfðað út af því, að þeir Bjarni Famnberg og Högni Gumnarsson telja sig hafa orðið fyrir viðsfciftatjóni vegna veikhanms, siem Alþýðusambandið lagði á firmað. Höfðiu þeir Bjarni Famnberg og Högni þrjózkast við að undirskriía kaupgjaldssamn- ilniga vejfcaiýðsfélagsims í Bioi- ungavík. Hitt málið er út af verkbanní, Albýðublaðið sýknai af krðfam Oddyeirs Bárðar- sonar. Nýlega hefir verið kveðinn upp dómur í máli, siem Oddgeir Bárð- ánsion toollumáisviitni höfðaði gegn Alþyðublaðinu í vetur. — Krafðist Oddgsir þiess, að Alþýðu- hlaðiö birti greiin eftir hamn, þax sem hann bar af sér það, sieim, Alþýðublaðið hafði sagt um hann, Alþýðublaðið var sýknað fuss. STAMPEN. Starheraberg ræðst á nazista VíNARBORG, FB., 9. ágúst Starhemb'ejg hiefiir haldið ræðu í vlðurvist 5000 manna úr Ætt- jarðarfiokknum, ien þi&iir höíðu komið saman til þ-ess að miínn/ ast Dollfuss kanzlara. þ. m. ’voin Papen fler að líkiindum til Vínarborgar til þess að taka að sér sen dihenrastörfin í lok næstu viiku. (United Press.) — Ný hitabylgja gengur nú yfir Bandarikin og hefir hún valdið stórkosfJegum skemdum og tjóni, í fyrradag var hitinn i Kansas-City 42 stig á celsíus í skugganum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.