Alþýðublaðið - 06.01.1921, Síða 3

Alþýðublaðið - 06.01.1921, Síða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 að sæta frá heildsölunum, ef lands- verzlunin hefði engan sykur haft. En hvers vegna viil Vísir láts. stjórninni hafa komið þetta til, sem hann segir um sykurskömt- unina? Orsökiu getur ekki verið önnur en sú, að Vísir er að reyna að bera í bœtijláha fyrir stjórnina, með því að kenna landsverzlunni um. Þó Jakob Möller sé öðru hvoru að smá narta f stjórnina, þá er slíkt sýnilega látalæti, og enginn vafi er á því, að hann reynir að styðja hana samt, eftir því sem hann þorir fyrir almenniagsálitinu. Einn ráðherrann, Magnús Guð- mundison, er með beinum stuðn- ingi þingm&nnsins Jakobs Möllers kominn upp í ráðherrasætið, og það má sjá, að það er ekki eins grunt á því góða milli Jakobs og Jóns Magnússonar nú eins og var í fyrra, því Jakob styður nú til þingmensku tvo ákveðnustu ýylgis• menn Jóns Magnússonar, þá Jón Ólafsson og Þórð Bjarnason. Það er bara leitt fyrir Jakob hvað þessi tilraun hans til þess að verja stjórnina verður gersam- lega að engu, af því almenningur þekkir alla málavexti. €rl»l sinskeyil Khöfn, 5. jan. Kanada og Sretlanð. Símað er frá London, að stjórn- in í Kanada andmæli því, að ensk- japanski samningurinn verði end- urnýjaður. Fari Bretland ekki að 4sk Kanada, stofnar Kanada ræð ismannsembætti í Washington. Blöðin ræða um frjálsara utanrik- issamband innan Bretaveldis. Með góðn eða illn, Símað er frá Köningsberg, að borgaravarðliðið í Austur Prúss- landi rísi gegn afvopnuninni, og mun væntanlega verjast með vopn- um. Blóðhnndar anðvaldsins. Símað er frá Flensborg, að eít- ir jarðarför kommúnista eins hafi lýðurinn safnast saman fyrir fram- an hermannabúðirnar. Skyndilega gerðu hermennirnir útrás, skutu á lýðinn hvað eftir annað, drápu 15 manns og særðu marga. Og tvfstr- aðist Jýðurinn þegar. Om daginn og vegin. Bióin. Nýja bió sýnir: íslenzk- ar kvikmyndir, III, katía, mjög fagrar myndir og vel teknar; og „Hraustur drengur”. Gamla bió synir: „Sólskinsstúlkan“ leikin af Mary P.ckford. Kanpfél Bvíknr. hefir lækkað verðið á sykri, lauk og dósamjólk sbr. augl. á öðrum stað. „Bláa Mðin“ heitir ný tóbaks verzlun, sem opnuð hefir verið á Laugavegi. Hún er auðþekt á bláa litnum. Litla Sjálfstjórn. Vísir hefir nú birt lista Litlu-Sjálfstjórnar og eru á honum séra Magnús Jónsson, Jón Óíafsson framkvæmdastjóri og Þórður Bjarnason framkvæmdastj. Er varla hægt að segja að listi þessi villi á sér heimildir, hvað viðvíkur tveimur mönnunum. Þeir eru báðir margreyndir og viður- kendir fylgismenn Jóns Magnus- sonar. Og Jón Ólafsson var helsti meðmælandi nafna síns í fyrra, þegar Jakob 'Möller réðist mest að honum. Helstu meðmælin, sem Visir getur flutt fram með fyrsta manninum eru þau, að hann studdi Jakob Möller til þings í íyrral Frá embætti. Sigurjón Mark- ússon sýslumaður í Suður-Múla- sýslu hefir sagt af sér embætti frá áramótum. Frá Englandi komu með Gull- fossi þeir Þorlákur Ófeigsson byggingarmeistari og Jón Kjart- ansson kaupfélagsstjóri. Bæjarstjórnarfnndnr er í dag kl. 5. Vanilledropar. Að því er fregn frá Eskifirði hermir, hefir maður þar verið kærður fyrir að hafa selt 90 flöskur af vanilledropum, og látið fylgja með forskrift til þess að gera úr þeim áfengt vín. 92818 Mafins voru hér á Iandi eftir manntalinu 1919 og hafði þvf fjölgað í landinu um 906 manns á árinu. í Reykjavík bjuggu J/6 alíra landsmanna og f kaup- stöðum með yfir 100 íbúa 40111 manns eða 43% allra landsmanna. Sennilega eru íbúar landsins þó nokkuð tíeiri, því árlega manntalið er ekki nákvæmt. Yeðrið í morgan. Stöð Loítvog m. m. Yindur Loft HitusUg Átt Magn Rv. 7346 A 4 5 0,1 Vm. 7338 SV 2,5 Stm 7351 A 3 2 -r-2,0 ísf. 7370 NA 0 5 -5-2.5 Ak. 7360 logn 6 3 ■+■3.0 Gst. 7457 N 2 4 ~í"5>5 Rh. 7364 3 S -+■4,4 Sf. 7355 V 8 1 -4-2,0 Þ F 7407 loErn 6 3 4,0 Loftvægislægð um Reykjanes og önnur fyrir austan land, loítvog stígandi, vindstaða breytileg. Út- lit: Norðlæg átt. D ranraur. Nóttina noilli 2. og 3. janúar dreymdi mig að tveir öldugar væru að skamta graut mörgu fólki. Þeir, sem neyta áttu, kváðu matinn hráan og ausuna skörðótta og íoruga. Þótti veitendum sér óvirðing ger og greip þá svo mik- ill móðgunarhiti að ausan skalf svo í hendi þess, sem á henni héit, að hún datt á pottbarminn svo kvað við hátt. Og í því vakn- aði eg. En í dvalanum milli svefnsins og vökunnar þótti mér einhver rödd, hvell og há, kveða þessa vísu ; Léttur pausinn varnar var, vizkuraus ei kendi. Skörðótt ausa skömtunar skalf þeim laus í hendi. Vill nokkur geta til um þýðing- una? Ætli hún geti verið f sam- bandi við óframkomið tíðarfar? Fjalar. K aupid A1 þ ýðublaðið 94

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.